Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1982, Síða 26
26
þjónusta
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MIÐVIKUDAGUR 3. MARZ 1982.
MÁLVERKA OG MYNDAINNRÚMMUN
Mikiö úrval af álrammalistum
INNRÖMMIJiNÍ
SIGURJóNS
ARMÚLA 22 - SlMI 31788
MYNDA OG
MÁLVERKASALA
Þjónusta
Múrverk flísalagnir, steypur.
Tökum að okkur múrverk, flísalagnir,
viðgerðir, steypur, nýbyggingar. Skrif-
um á teikningar. Múrarameistarinn,
sími 19672.
Hjól
Vantar þig reiðhjól?
Ef svo er líttu þá inn í Míluna og
sparaðu þér bæði fé og fyrirhöfn. Við
eigum hin frönsku gæðahjól frá Motobe-
cane á góðu verði fyrir flesta aldurs-
hópa. Við veitum allar tæknilegar
upplýsingar og sérfræðilega ráðgjöf.
Fullkomin' viðgerðar- og varahluta-
þjónusta. Greiðslukjör við allra hæfi.
Allt fyrir reiðhjólamanninn. Mílan hf.,
Laugavegi 168 (Brautarholtsmegin),
sími 13830.
Ýmislegt
Varahlutir
Verzlun
Smurbrauðstofan
BJÖRIMÍIMISI
Njólsgötu 49 - Simi 15105
Videó
Fermingarkjólar.
Fermingarkjólar i miklu úrvali. Verð frá
kr. 465. Kjólaverzlunin, Laugavegi 61. j
Dömu flauelsbuxur
á 132.50 kr. Ódýr handklæði 34 kr.
Norskar ullarnærbuxur, síðar, á börn og
'fullorðna. Háskólabolir st. S—M—L á
114.80 kr. Hudson og Tauscher sokka-
buxur. Sjúkrasokkabuxur og sokkar.
Barnanærföt 100% frönsk ull, gamosíur
80% ull 20% grillon. Sængurgjafir,
sokkar í úrvali á alla fjölskylduna.
(Burlington herrasokkar með Bioguard,
sem menn svitna ekki í). Póstsendum.
S.Ó. Búðin Laugalæk, sími 32388.
Tækisfærissmekkbuxur.
Litir: Brúnt, grátt, drapp, dökkblátt,
stærðir 36—44 (26—34). Capella,
Kjörgarði, sími 25760.
Kvöldkjólar-dagkjólar
og unglingakjólar. Nýtt fjölbreytt úrval.
Mjög hagstætt verð. Fatasalan, Brautar-
holt 22, inngangur frá. Nóatúni við hUð-
ina á Hlíðarenda.
í dag og næstu dága
tökum við notuð sófasett að hluta upp i;
ný sófasett. Ath. okkar sérstaka febrúar
tilboð. Einnig erum við með svefnbekki
'og hvíldarstóla á sérstaklega hagstæðu^
verði. Líka opið kl. 2—4 laugardaga.
Sedrushúsgögn, Súðarvogi 32, sími
84047 og 30585.
ödýr hornsófasett,
henta vel í stofuna og sjónvarpskrókinn.
Sedrus, Súðarvogi 32, simi 84047,;
30585. Líka opið kl. 2—4 laugardaga.
Siður módelkjóll
til sölu á góðu verði. Uppl. í síma 86655
frákl. 9-18 og 85609 eftirkl. 19.
Sérpantanir á varahlutum
— aukahlutum frá USA. Nýtt-notað.
; Varahlutir-aukahlutir. Tilsniðin teppi 1
; alla ameríska bíla og marga evrópska og
japanska bíla. Margar gerðir, ótal litir. Á
lager: felgur, flækjur, sóllúgur, stólar o.
fl. Sérstakar hraðsendingar á
varahlutum ef óskað er G.B. varahlutir,
Bogahlíð 11, Rvk. (Grænuhlíðarmegin).
Opið virka daga eftir kl. 20. Sími 86443
eftir kl. 20. (ath. breytt símanúmer).
INýr sttu l itölskum
stálhúsgögnum. 1 eldhúsið, holið, stof-
,una eða veitingahúsið. Stólar frá kr.
250,- Borð frá kr. 1990,- m/reyklituðu
gleri. Nýborgarhúsgögn, sími 78880,
Smiðjuvegi 8, (milli Hreiðursins og
Skeifunnar). Nýborg, Ármúla 23, sími
86755.
I KVIKMYNDAMARKAÐUttlNN \
Skólavörðustíg 19, sími 15480.
VIDEO • TÆK1 • FIJLMUR
.
Bitreiðaeigendur ath.
Hjá okkur er úrvalið af hjólbörðum og
verð við allra hæfi. MicheUn-Bridge-
stone-Firestone, Sanico-sólaðir. Fyrir
jeppaeigendur: Cooper, stærðir 10—
11— 12x15. Vagabond, stærðir 11—
12— xl5. Bridgestone radial 10—
11x15, Sonic L—78x 15 750—16.
Mickey Thamson 9,5—11—12x15.
AUar gerðir til á lager. Greiðsluskil-
málar. Hvítir dekkjahringir komnir.
Póstkröfusendum um land allt. Opið alla
virka daga 8—21, laugard.-sunnud. kl.
9—17. Hjólbarðaþjónustan, Hreyfils-
húsinu, Fellsmúla 24, sími 81093.
að mér að teikna blýants-1
andlitsmyndir eftir ljósmyndum.
Sýnishorn á staðnum. Uppl. í sima
45170.
Útskornar punthandklæðishillur,
tilbúin punthandklæði og tilheyrandi
dúkar og bakkabönd. Áteiknuð punt '
handklæði, öll gömlu munstrin.
Áteiknuð vöggusett og tilheyrandi
blúndur og garn. Straufríir matardúkar,
allar stærðir, margir litir, einnig fyrir
sporöskjulöguð borð. Straufriir
blúndudúkar, allar fáanlegar stærðir.
Póstsendum. Opið laugardaga.
Uppsetningabúðin, Hverfisgötu 74, sími
25270.
Illlll II 8 *'■ ■>■■■■• «■ ■■■■■«■■■'
\AL
VIQ
HVERFISGATA 49
SÍMI Z96 22
Urval mynda fyrir VHS
kerfi. Allt original myndir. Leigjum
einnig út myndsegulbönd. Opið
mánudag-föstudag frá kl. 14.30—18.30
Laugardaga og sunnud. frá kl. 14—16.
Videoval, Hverfisgötu 49, sími 20622.
Húsgögn
Til sölu
•i
Bílaleiga
Býður upp á 5—12 manna
bifreiðir, station bifreiðir, jeppa bifreiðir.
ÁG Bílaleigan, Tangarhöfða 8—12.
Símar (91) 85504 o^ (91) 85544.
Úrval bila á úrvals bílaleigu
með góðri þjónustu, einnig umboð fyrir
Inter-rent. Útvegum afslátt á bílaleigu-
bílum erlendis. Bílaleiga Akureyrar,
Tryggvabraut 14, Akureyri, símar 96-
21715 og 96-23515. Skeifunni 9, Reykja-
vík símar 91 -31615 og 91-86915.
Bílaþjónusta
Við bjóðum upp á
yfirbyggingar á Toyota High Lux,
Toyota Land Kruiser, Mitsubishi,
Ford,3eep, Lapplander, lsuzu, Blaiser og
rússajeppa. J.R.J. Það vandaðasta í
dag.Uppl. í síma 95-6119.
Til sölu sumarbústaður,
um 47 fermetrar. Allar nánari
upplýsingar veittar i sfmum 93-2112 og
93-2217 eftirkl. 19.
Bílar til sölu
Til sölu Volvo N 720
árg. 79. Uppl. i sima 38211 á daginn og.
76848 á kvöldin.
Til sölu er Haförninn og vagn:
vél, Volvo Penta 140,
inboard/outborad, dýptarmælir, wc,
eldunartæki, björgunarbátur o.fl. Góð
greiðslukjör. Uppl. í síma 21188, eftir kl.
20 í síma 74726. Gylfi.
I