Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1982, Side 29
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MIÐVIKUDAGUR 3. MARZ 1982.
29
\G, Bridge
Vörnin er af flestum talin erfiðasta
atriði bridgespilsins. Hér er skemmti-
legt varnarspil sem kom fyrir í keppni
nýlega í Bandaríkjunum. Vestur spilar
út tígulás í fimm laufum suðurs:
Norður
♦ 10
<?KD3
OG1097
* 109742
Vestur Au >TUR
♦ D9543 *6
t?ÁG7 C> 109852
OÁ63 OD8542
+ 83 *K5
Suður
+ ÁKG872
r?64
OK
+ ÁDG6
Sagnir gengu þannig:
Suður Vestur Norður Austur
1S pass 1G pass
3L pass 3G pass
4S pass 5L p/h
Spilarinn í suður hefði betur látið
þrjú grönd standa. Þau vinnast alltaf.
Fimm lauf höfðu þó góða möguleika.
En vörn vesturs var í lagi. Hann vissi af
sögnum að suður átti sex spaða og fjög-
ur lauf; sennilega tvo hæstu í spaða,
annars varla sagt fjóra spaða. Vestur
spilaði því spaðadrottningu í öðrum
slag eftir að hafa fengið á tígulás i þeim
fyrsta. Snilldarvörn, vestur mátti ekki
spila litlum spaða því þá á blindur slag-
inn á tíuna og getur svínað laufi.
En eftir spaðadrottningu átti suður
ekki innkomu á spil blinds. Hann
reyndi hjartað en vestur drap strax á
hjartaás. Spilaði spaða. Trompaði með
tíu blinds en austur yfirtrompaði með
kóng. Tapað spil.
Á stórmótinu i Mar del Plata i
Argentínu, sem lauk um helgina með
yfirburðasigri Jan Timman, Hollandi,
kom þessi staða upp í skák Anatoly
Karpov heimsmeistara, sem hafði hvítt
og átti leik, og Bent Larsen.
"i
„nn
32. c4 og Larsen gafst upp. Þetta var
i 5. umferð og fyrsti sigur Karppv í
keppninni. Hann hafði áður tapað fyrir
Timman og gert þrjú jafntefli. Ekki
gekk Karpov betur í næstu tveimur um-
ferðum, fékk hálfan vinning og var að-
eins með þrjá vinninga eftir sjö um-.
ferðir.
Stjörnuspá
Mér skilst að þið hafið fengið heil ósköp fyrir húsið.
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavik: Lögreglan, sími 11166, slökkvilið og
sjúkrabifreiö sími 11100.
Seltjamames: Lögreglan sími 18455, slökkviilð og j
sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og|
sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreiö simi 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið sími
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkra-
hússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaéyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið
1160, sjúkrahúsiö simi 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreiö simi 22222.
Apótek
Kvöld-, helgar- og næturþjónusta apóteka i Reykja-
vik vikuna 26. febrúar — 4. marz. lláaleitisapótek
kvöldvarzla frá kl. 18—22, einnig laugardagsvarzla
frá kl. 9—22. Vesturbæjarapótek næturvarzla frá
kl. 22 til kl. 9 að morgni, einnig sunnudagsvarzla frá
kl. 22 laugardagskvöld til kl. 9 mánudagsmorgun.
Hafnarfjörður. Hafnarfjaröarapótek og Norður-
bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—
18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13
og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í
'símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri.
Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunar-
tíma búða. Apótekin skiptast i sína vikuna hvort að
sinna kvöld-nætur og helgarvörzlu. Kvöldiner opið í
því apótcki sem sér um þessa vörzlu lil klukkan
19.00. Á helgidögum er opið frá klukkan 11.00—
12:00 og 20.00—21.00. Á öðrum timum er lyfja-
fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9—19,
laugardaga, helgidaga og almenna frídaga frá 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9—
18. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30og 14.
Apótek Kópavogs: opið virka daga frá kl. 9—19,
laugardaga frá kl. 9—12.
Heilsugæzla
Slysavaröstofan: Sími 81200.
SJúkrablfreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100,
Keflavík slmi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955,
Akureyri, simi 22222.
lannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18.
Sími 22411.
Læknar
Lalli og Lína
Llna hefur mikla frásagnargáfu. Hún veit bara
ekki hvenær hún á að hætta.
næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og nætur-
vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, simi
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í
slökkvistöðinni I síma 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá
kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222,
slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki i
sima 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360.
Símsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir
eftirkl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 1966.
Heimsóknartími
Borgarspítallnn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.Í0.
Laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðln: Kl. 15—16 og 18.30—19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20.
Fæðlngarheimlli Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspitall: Alla daga frá kl. 15.30—16 og
19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör-
gæzludcild eftir samkomulagi.
Grensásdelld: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard og sunnud.
Hvitabandlð: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30,
laugard. ogsunnud. ásamatímaogkl. 15—16.
Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
d n.
Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.—laugard. 15—16
og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspltallnn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. .
Bamaspitali Hrlngslns: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúslð Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og
19—19.30.
Hafnarbúðlr: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20.
Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30—20.
Visthelmr • ifilsstöðum: Mánud.—laugardaga frá
kl. 20—21. Sunnudaga frákl. 14—15.
Söfnin
Borgarbókasafn
Heykjavlkur
AOALSAFN: — Útlánadeild, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl.
9—21. Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1.
maí—1. sept.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
sími 27029. Öpið alla daga vikunnar frá kl. 13—
19. Lokað um helgar i maí og júni og ágúst, lokað
allan júlimánúð vegna sumarleyfa.
SÉRÚTLÁN *— Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a,
bókakassar láhaðir skipum, heilsuhælumog stofn-
unum. »
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814.
Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 9—21.
Laugard. kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1.
sept.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir
fatlaða og aldraða.
HLJÓÐBÓKASAFN fyrir sjónskerta Hólmgarði
34, sími 86922. Opið mánudaga—föstudaga frá kl.
10—16. Hljóðbókaþiónusta fyrir sjónskerta.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi
27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað
júlímánuð vegna sumarleyfa.
(BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270.
<Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16.
Lokað á laugard. 1. maí — 1. sept.
BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, simi
36270. Viökomustaðir viðs vegar um borgina.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3—5. Opið'
mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga
frákl. 14—17.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl.
13—17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á
verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin’
viö sérstök tækifæri.
fÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastrætl 74: Opið
isunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl.
113.30—16. Aðgangur ókeypis.
;ÁRBÆJARSAFN er opiö samkvæmt umtali.
Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir
hádegi.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag-
í legafrá kl. 13.30—16.
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 4. marz.
Vatnsberinn (21. jan. — 19. feb.): Þú færð að líkindum bréf með
tilboði um ferðalag. Einhver þér nákominn veldur þér
vandræðum i kvöld. Fjármálin gætu verið í betra lagi og þú þarft
að sýna gætni á þvi sviði.
Fiskamir (20. feb. — 20. marz): Þú ættir að fá rétta tækifærið
bráðlega til að hafa áhrif á manneskju í áhrifastöðu. Þetta er
rétti timinn til að sætta vini þína sem átt hafa í útistöðum nýlega.
Hrúturínn (21. marz — 20. apríl): Vertu varkár ef þú þarft að
gefa fjölskyldumeðlimum ráð í fjármálum. Það væri viturlegt að
hundsa undarlega hegðun annarra, — hún skiptir ekki máli.
Nautið (21. apríl — 21. maí): Felidú ekki sleggjudóma vegna
sögu sem þú munt heyra. Þú þarfnast þolinmæði gagnvart vini
þinum sem lent hefur i persónulegu vandamáli.
Tvíbnramir (22. mai — 21. Júní): Þú verður beðinn um að
skipuleggja einhverja samkomu. Ef þú samþykkir reyndu þá
ekki að leysa vandann einn. Vertu varkár við undirskrift skjala
og lestu þau vandlega.
Krabbinn (22: Júní — 23. júli): Þetta er góður dagur til að fara
yfir reikningana og bókhaldið. Bréf sem þú færð veldur þér
furðu, en málið mun skýrast eftir símhringingu.
Ljónið (24. júlí — 23. ágúst): Láttu skopskynið njóta sín ef þú
átt samskipti viö þcr yngri manneskju. Ef þú þarft að leita ráöa
um persónulegt vandamál veldu þá viðmælendur þina af kost-
gæfni.
Meyjan (24. ágúst — 23. sept.): Margir í þessu merki eru svo
heppnir að vera i góðri vinnu og hafa fengið tilboð um aöra betri.
Neitaöu að gefa álit þitt á erfiðu deilumáli.
Vogin (24. sept. — 23. okL): Félagsmálin eru frekar litlaus þessa
dagana en þú nýtur þess að cyða kvöldinu á kyrrlátan l.ált með
vinum þínum. Þú munt þurfa að endurskoða nýlega tekna
ákvörðun.
Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv.): Nákvæmar áætlanir munu
auövelda allar breytingar. Hjón gætu lent i deilum en niður-
staðan mun verða öllum til góðs.
Bogamaðurínn (23. nóv. — 20. des.): Rómantíkin mun blómstra
þessa dagana. Gerðu eins mikið úr því og þú getur því hún mun
ekki vara lengi en gæti endað i ánægjulegum vinskap.
Steingeitin (21. des. — 20. jan.): Skipuleggðu daginn vel þvi þú
munt hafa mikið aö gera. Þú gætir lent i vanda venna slæmrar
hegöunar annarra, en það mun leysast farsællega.
Afmælisbarn dagsins: Þú kannt aö skipta um íbúð á árinu mjög
snögglega. Þú munt hafa nokkrar áhyggjur af fjármálunum á
miðju árinu en með hagsýni gætir þú leyst úr þvi. Þú munt
kynnast aðila af gagnstæðu kyni sem mun breyta lifsskoðun
þinni.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opiö!
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga
kl. 14.30-16.
NORRÆNA HÚSip við Hringbraut: Opið daglega
frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Minningarspjöld
Minningarspjöld
Blindrafélagsins
fást á eftirtöldum stöðum:
Ingólfsapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, Iðunnar-
apóteki, Apóteki Keflavíkur, Háaleitisapóteki, Sim-
stöðimy Borgarnesi, Vesturbæjarapóteki, Akureyr-
arapóteki, Garðsapóteki, Ástu Jónsdóttur, Húsa-
vik, Kópavogsapóteki, Ernu Gísladóttur, Eyrar-
bakka.
Bella
Það er voðalega gaman að hafa Bellu
hér á skrifstofunni, bara að hún gæti
vaknað heldur fyrr á morgnanna.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes,
sírni 18230. Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri, simi'
f 11414, Keflavík, sími 2039. Vestmannaeyjar 1321. (
llitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjörður, sími 25520. Seltjarnarnes, sími 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi
85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um
hclgar, simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavík,
simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar
. 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
Simabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi,
• Akureyri, Keflavík og Vestmannacyjum tilkynnist í
i 05.
Bilanavakt borgarstnfnana, sími 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgi
dögum er svaraðallan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
jsigþurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Krossgáta
i y ’é TT * i 7
8
\'° n H
IZ n n
J
n- TT
20
Lárétt: 1 flak, 8 mannsnafn, 9 fugl, 10
jhávaði, 11 tryllt, 12 ferskar, 14 bóka-
!félag, 16 eggjar, 17 tala, 18 hópurinn,
20 knæpa, 21 ánægðir.
Lóðrétt: 1 guðir, 2 hress, 3 þvinga, 4
kaupstaður, 5 gluggar, 6 slórar, 7
saup, 13 jötunn, 15 tjara, 18 horfa, 19
þófi.
Lausn á síðustu krossgátu
I.árétt: 1 bráðnar 7 læsta, 9 sæa, 10
jómar, 12 fit, 14 unun, 15 gá, 16
;granda, 18rýrt, 20orm,21 ármann.
ÍLóðrétt: 1 blóð, 2 ræmur, 3 árás, 4
nafn, 5 asi, 6 rá, 8 trunta, 11 anar, 15
garn, 16grá, 17don, 19ýr.