Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1982, Qupperneq 34
-fAjt—
BuMéaum
...1
Sprenghlægileg og skemmdkg
mynd um unglinga og þegar nátt-
íiran fer aösegja til sin.
Leikstjóri: Boaz Davidson
BonnuO innan 14 ira.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Hsttt kúlutyofljó
(Hot BubMegum)
ANtw Hot Popside!
Ást og alvara
Bráösmellin ný kvikmynd i litum
um ástina og erfiöleikana sem oft
eru henni samfara. Mynd þessi er
einstakt framtak fjögurra frægra
leikstjóra, Edouard Molinaro,
Dino Risi, Brian Forbes og Gene
Wilder.
Aðalhlutvcrk:
Roger Moore,
Gene Wilder,
IJno Ventura,
Ugo Tognazzi,
Lynn Redgrave o. fl.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 9.
Hækkafl verö.
Gamanleikrítiö
„Leynimelur 13" |
í nýrri leikgerö
Guðrúnar Asmundsdóttur.
4. sýn. í kvöld miðvikudag kl.
20.30.
5. sýn. iaugardag kl. 20.30. J
Ath. Áhorfendasal verður lokaðl
um leið og sýning hefsl.
.... þetta er snotur sýning og á
köflum búin lcikrænum kostum. ,
Jóhann Hjálmarsson Mbl.
. . . . og sýningunni tekst vissulega
það sem til er stofnað: aö veita
græskulausa skemmtun án cinnar
eða neinnar dlætlunarsemi
annarrar en þeirrar að vekja hlátur
og kátínu.
Ólafur Jónsson DV.
.....það er mikiö fjör í þessari
sýningu í Kópavogi og leikstjór-
anum hefur tekist að halda vel
utan um sitt fólk og lcikurinn
gengur allan timann jafnt og vel.
Sigurður Svavarsson
Helgarpósturinn.
Sýningin cr íjörlcga sviösett af
Guörúnu Ásmundsdóttur sem
nýtir Rcvíureynslu sina af hagleik
og Leikfélag Kópavogs hcfur á aö,
skipa mörgum prýöilcgum leikur-j
um sem tókst að skapa hinar,
kostulcgu persónur á sviðinu.
Svcrrir Hólmarsson, Þjóöv.
jiMiíÍi ÍS
. eftir Andrés Indriöason.
Sýnlng sunnudag kl. 15.00. 'I;
Fáar sýningar eftir. ______|,
Mlðapantanir i sima 41985 ailan
sólarhringinn, en mlðasalan er
opin kl. 17—20.30 alla vlrka dagal
og sunnadaga kl. 13—15.
Sími 41985. r
Stimplagerð
Félags-
smiðjunnar
hf.
Spítalastíg 10
Símí 11640
TÓNABÍÓ
Simi 31182 .
Crazy People
Bráöskemmtíleg gamanmynd tekinj
meö falinni myndavd. Myndin er
byggð upp á sama hátt og Maður
er manns gaman (Funny people)'
sem sýnd var S Háskólabiói.
Sýnd kl. 5, 7 og 9. I
Síðustu sýningar f
BODE
Ný bandarísk kvikmynd meö
þokkadisinni BoDerek I aðalhlut-
verld.
Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30.
Hækkað verð.
Wmit147B^^7j
SÆMRBMSá
—Simi 50184,1
Umskiptingurinn
Ný magnþrungin og spennandi úr-
valsmynd um mann sem er trufl-
aður i nútiöinni af fortiöinni.
Aðalhlutverk:
Trich Van Devere
Melvin Douglas
George Scott
íslenzkur textl.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
sntidjuhalll
VIDEÓRESTAURANT
Smiðjuvegi 14D,
Kópavogi, sími 72177.
Hjartarbaiiinn
Sýnd kl. 2330.
GrUllð opiö
Frá kl. 23.00 alla daga.
Opið til kl. 04.00 sunnud.—
fimmtud.
Opið til kl. 05.00 föstud. og laugard.
Sendum heim mat ef óskaðer.
Alþýðu-
leikhúsið
Hafnarbiói /
ELSKAÐU MIG
laugardag kl. 20.30.
SURMJÓLK
MEÐ SULTU
ævintýri í alvöru
19. sýning sunnudag kl. 15.
ILLUR FENGUR
sunnudag kl. 20.30. i
Ath. siðasta sýning.
Miöasala opin alla daga frá kl. 14,
sunnudag frá kl. 13.
Sala afsláttarkorta daglega.
Sími16444.
LAUGARAS
B ■ O
Simi 32075
Gleðikonurí
Hollywood
flllSTURBÆJAHhlll
Ný mynd frá framleiðendum „t
Itlóm drekans”.
Hver kálar'
kokkunum?
Hörkutólin
Hörkuspennandi, ný amerisk kvik-
mynd.
Aðalhlutverk:
Lee Majors,
George Kennedy.
Sýnd kl. 11.
Ný bandarisk gamanmynd. Ef(
ykkur hungrar í bragögóða gaman-.
mynd þá er þetta myndin fyrir sæl-’
kera meö gott skopskyn.
Matseöillinn er mjög spennandi: i
Forréttur. Drekktur humar.
Aðalréttur: Skaöbrennd dúfa.
Ábætir: „Bombe Richelieu.
Aöalhlu tverk:
George Segal,
Jacqueline Bisset,
Robert Morley.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Síðasta sýningarhelgi. |
Gvtnju ^ænmndi og skemmtífeg
ný, bandarísk karatemynd i litum
og Cincmascope. Myndin hefur
aLi staöar veriö sýnd viö mjðg
mikla aösókn og talin langbezta
karatemynd síðan ,,í kióm
drekans” (Enter the Dragon).
Aöalhiutvcrk:
Jackie Chan.
Íslenzkur texti.
Bönnuð Innan 12 ára.
Sýnd kl.5, 7, 9 og 11.
SIM|
Wholly
Moses
íslenzkur texti
Sprenghlægileg, ný amcrísk
gamanmynd i litum meö hinum
óviöjafnanlega Dudlcy Moore í
aðalhlutvcrki.
Leikstjóri:
Gary Wels.
Aðalhlutverk:
Dudley Moore,
Laraine Newman,
James Coco,
PaulSand.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ný gamansöm og hæfilega djörf
bandarísk mynd um „Hóruna
Hamingjusömu.” Segir frá I
myndinni á hvem hátt hún kom:
sínurn málum í framkvæmd í
Hollywood.
íslenzkur texti
Aöalhlutverk:
Martine Beswicke og
Adam West.
Sýnd kl.5,9, ogll.
Bönnuð börnum innan 16 ára
Tæling Joe Tynan
Þaö cr hægt aö tæla karlmenn á
margan hátt, til dæmis með frægð,
völdum og ást. Þetta þekkti Joe
Tynan allt. Aöalhlutverk:
Alan Alda (Spltalalíf),
Merýl Streep (Kramer v. Kramer), ^
Barbara Harris og
Malvin Douglas.
Sýnd kl. 7
Ærslaleikur fyrir alla fjölskylduna
. eftir Arnold og Bach.
' :(
Næsta sýning fimmtudag kl. /
20.30. I
mér fannst nefnilega
reglulega gaman að sýningunni
. . . þetta var bara svo hressileg
l^lksýning að gáfuleglr frasar
gufuðu upp úr heilabúi gagn-
ÍSLENSKA
ÓPERAN
SfGAUNA-
BARÓNINN
eftir Johann Strauss. ,
‘ 25. sýn. föstud. 5. marz kl. 20.
26. sýn. sunnud. 7. marz kl. 20. !
Miöasalan er opin daglega frá kl.
tGABM
LEIIHÚSIÖ
^46600
ÍTÓnabæ
IiBLIHS I;
IASSMUU
rýnandáns.
Úr leikdómi ÓMJ
I Morgunblaðinu.j
. . . og engu likara að þetta geti
gengið: svo mikið er vlst að Tóna-
bær ætlaði ofan að keyra af hlátra-
sköllum og lófataki á frum-.
sýningunnl. Úrlelkdóml
Ólafs Jónssonar I DV.
Miöapantanir ailan sólarhringinn í
síma 46600.
Góða skemmtun!
®ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
AMADEUS
i kvöld kl. 20,
laugardag kl. 20.
SÖGURÚR
VÍNARSKÓGI
4. sýning fimmtudag kl. 20,
5. sýning sunnudag kl. 20. I
HÚS SKÁLDSINS j
föstudag kl. 20.
GOSI
Iaugardag kl. 14
sunnudag kl. 14.
Litla sviðlð:
KISULEIKUR
í kvöld kl. 20.30.
Miðasala 13.15—20.
Sími 1 — 1200.
16til20.Simi 11475. i
Ósóttar pantanir seldar degi áöurj
en sýning fer fram.
Ath. Ahorfendasal verður lokað
um leið og sýning hefst.
OJO
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
OFVITINN
í kvöld kl. 20,30,
sunnudag kl. 20.30.
Næst siðasta sinn.
SALKA VALKA
sýning fimmtudag kl. 20.30, uppselt'
þriðjudag kl. 20.30.
ROMMÍ
sýning föstudag kl. 20.30.
örfáar sýningar eftir.
JÓI
sýning laugardag, uppselt.
Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30.
Sími 16620.
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MIÐVIKUDAGUR 3. MARZ 1982.
Spennandi og
bandarlsk hnefaleikamynd i
meö Leoa lauc Kcuedy,
Kennedy, og hinum eina sam
meistara Muhammed AB.
Bönnuð Innan 12ára
íslenzkur textl
Sýndkl. 3,5,7,9og 11.
Hækkað verð
Dr. Justice
Hörkuspennandi litmynd um
stórfellda olíuþjófnaði á hafi úti,
með John Phillip Law, Nathalie
Delon, Gert Froebe.íslenzkur
textl.
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 3.05,5.05,7,05.
JÁRNKROSSINN
Hin frábæra strfösmynd i litum,
meö úrval leikara, m.a.
James Coburn
Maximilian Scheil
Senta Berger o.m.fl.
Leikstjóri:
Sam Peckinpah
íslenzkur texti
Bönnuð börnum innan 16ára.
Sýnd kl. 9.05.
Slóð
Ein sú allra bezta sinnar tegundar,.
með mristaranum Bruce Lee, sem
einnig er leikstjóri.
tstetizkar textl.
Bönnuð innan 14 ára
Sýndkl.3,10,5,10,7,10
9,10og 11,10
Með hreinan
skjöld
Sérlega spennandi bandarísk lit-
mynd, byggð á sönnum
viðburðum, með
Bo Svenson
Bönnuð innan 14 ára.
íslenzkur texti.
Endursýnd kl. 3.15. 5.15,
e 7.15,9.15 og 11.15.
SMIÐJUVEGI 1. KÓPAVOGI)
SÍMl 46500. I
STING úr hljómsveitinnl Police i
Bióbæ.
Mynd um unglingavandann I Bret-
landi og þann hugarhcim sem
unga fólkið hræríst i. ÖI! tónlist í
myndinni er flutt af hljómsveit-
inni The Who. Mynd þessi hefur
verið sýnd viö mctaösókn erlendis.
Aöalhlutverk:
Stlng
úr hljómsveitinni
Police,
Phil Daniels,
Toyah Wilcos.
íslenzkur texti.
Sýndkl. 18.30 og 9.00.
Hækkað verð.
Bönnuð innan 14ára.
Njóttu myndarinnar í vistlcgum
húsakynnum.
(Hallærísplanið)
Útvarp
Miðvikudagur
3. mars
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 FréMir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Miðvikudagssyrpa.
— Ásta Ragnheiður Jóhannes-
dóttir.
15.10 „Vítt sé ég land og fagurt”
eftir Guðmund Kamban. Valdimar
Lárusson leikari les (17).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Útvarpssaga barnanna: „ört
rennur æskublóð” eftir Guðjón
Sveinsson. Höfundur les (6).
16.40 Litli barnatiminn. Heiðdis
Norðfjörð stjórnar barnatima á
Akureyri.
17.00 Síðdegistónleikar. Sinfóníu-
hljómsveit íslands leikur „Brota-
spil”, hljómsveitarverk eftir Jón
Nordal; Jindrich Rohan stj.
17.15 Djassþáttur. Umsjónarmaður:
Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn
Tómasdóttir.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Á vettvangi. Stjórnandi
þáttarins: Sigmar B. Hauksson.
Samstarfsmaður: Arnþrúður
Karlsdóttir.
20.00 Nútimatónlist. Þorkcll Sigur-
björnsson kynnir.
20.40 Bolla, bolla. Sólveig Halldórs-
dóttir og Eðvarð lngólfsson
stjórna þætti meö léttblönduðu
efni fyrirungt fólk.
21.15 Einsiingur: Valdimir Ruzdjak
syngur þrjú sönglög eftir Modest
Mussorgsky. Jurica Murai leikur á
píanó. (Hljóðritun frá tónlistar-
hátið,í Dubrovnik).
21.30 Útvarpssagan: „Seiður og
hélog” eftir Olaf Jóhann Sigurðs-
son. Þorsteinn Gunnarsson leikari
les (17).
22.00 „Canadian Brass” — hljóm-
sveitin leikur létt lög.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Lestur
Passiusálma (21).
22.40 „Undralyfið”, smásaga eftir
Jón Danielsson. Höfundur les.
23.05 Kvöldtónleikar: Frönsk tón-
list. a. Gérard Souzay syngur lög
eftir Gounod. Dalton Baldwin
leikur á pianó. b. Cecile Ousset
leikur á píanó lög eftir Chabrier. c.
Suisse Romande-hljómsveitin
leikur Pastoralsvítu eftir Chabrier;
Ernest Ansermet stjórnar.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
3. mars
18.00 Fiskisaga. Sagafyrir börn um
Ulrik, fimm ára gamlan dreng, sem
lætur sig dreyma um stóra og
hættulega fiska. Þýðandi; Jóhanna
Jóhannsdóttir. (Nordvision —
Danska sjónvarpið).
18.20 Brokkarar. Dönsk fræðslu-
mynd um hesta, þjálfun þeirra,
gæsiu og umhirðu. Þýðandi: Bogi
Arnar Finnbogason. Þulur: Birna
Hrólfsdóttir. (Nordvision —
Danska sjónvarpið).
18.45 Ljóðmál. Enskukennsla fyrir
unglinga.
19.00 Skiðastökk. Frá heims-
meistaramótinu i Ósló, fyrri
umferð.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Vaka. Fjallað verður um ýmis
störf í leikhúsi, svo sem förðun,
sýningarstjórn, þýðingar, ljósa-
hönnun og miðasölu og sýnt
verður brot úr sýningu Þjóöleik-
hússins á Amadeus og úr sýningu
Leikfélags Reykjavíkur á Sölku
Völku. Umsjón: Þórunn Siguröar-
dóttir. Stjórn upptöku: Kristin
Pálsdóttir.
21.10 Flmm dagar 1 desember. Sjötti
og síðasti þáttur. Sænskur fram-
haldsmyndaflokkur um mannrán.
Þýðandi: Þrándur Thoroddsen.
21.50 Reyldngar. Bresk fræðslu-
mynd um hættur, sem eru samfara
reykingum. Af hverjum 1000
reykingamönnum, munu 250 deyja
um aldur fram — jafnvel 10 til 15
árum fyrr en eila — vegna sjúk-
dóma af völdum reykinga. Hinir
750, eiga á hættu að hljóta varan-
legan kranklcika vegna reykinga.
Þýðandi og þulur: Bogi Arnar
Finnbogason.
22.40 Skiðastökk. Frá heims-
meistaramótinu í Ósló, siðari um-
ferð.
Dagskrárlok. Óákveðin.