Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1982, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1982, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. LAUGARDAGUR 20. MARZ 1982. 07 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 5 hérbergja sérhæð til leigu, í Sörlaskjóli. Hálfs árs fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „Sörlaskjól 860”. Einbýlishús til leigu, 140 ferm einbýlishús í Garðabæ til leigu I ár, sanngjörn leiga, fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV merkt „Einbýli- Garðabæ 751”. Til leigu er 2ja herb. íbúð I Vesturbænum, nálægt miðbænum frá og með 1. apríl í 6 mán. Tilboð leggist inná DV fyrir 23. marz merkt: „Miðbær 613”. Hcrbergi til leigu fyrir stúlku um eða yfir 20 ára, helzt í námi, gegn aðstoð og stuðningi við ungl- ing á heimilinu. Tilboð sendist DV merkt „Aðstoð631”. Laus strax. 3ja herb. ibúð til leigu í Breiðholti, Selja- hverfi, fullfrágengin, teppalögð. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DV í sima 27022 eftirkl. 12. H—807 Húsnæði óskast -| F'yrirframgreiðsla. Ung, reglusöm, einstæð móðir með 1 barn óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð sem fyrst. Öruggum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. I síma 32339 eftirkl. 18. Embættismaður utan af landi, • sem er að hætta störfum vegna aldurs, óskar eftir 3—4 herb. íbúð í gamla bæn- um eða eldri hverfum í Reykjavík. Vin- samlega hringiðísíma73921. Ung norsk kona, sem er við nám hérlendis, óskar eftir íbúð strax. Reglusemi heitið. Hugsanleg greiðsla með erlendum gjaldeyri.Uppl. i síma 39197. Bílskúr óskast. Óska eftir að taka á leigu bílskúr, helzt nálægt Fossvogi.Uppl. í síma 84924. Öryrki sem er á götunni óskar eftir eins til tveggja herb. ibúð á leigu strax (ekki í kjallara).Góðri umgengni heitið, fyrirframgreiðsla. Uppl. I sima 18650. Fullorðin konai fastri vinnu óskar eftir íbúð I gamla bænum í maí eða síðar. Simar 27214 eða 19081. Ung einstæð móðir úr Stykkishólmi með eitt barn óskar eftir 2—3 herb. ibúð, helzt í neðra Breiðholti, með vorinu. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima 71095 eftir kl. 18 eða 93- 8129. Þrítugur reglusamur maður óskar eftir 2—3ja herb. ibúð. Mjög öruggum mánaðargreiðslum og góðri umgengni heitið. Meðmæli ef óskað er. Erágötunni. Uppl. isima 18914. Areiðanleg og reglusöm hjón óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð í eitt ár frá og með 1. mai. Fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Uppl. I sima 20615 eftir kl. 20. Ungt par óskar ct'tir húsnæði sem fyrst. Góðri umgengni heitið. Uppl. hjá auglþj. DV I síma 27022 eftir kl. 12. H—630 Keflavík—Reykjavík. Er ekki einhver sem getur leigt pari með 1 barn 2ja-3ja herb. íbúð í Keflavík eða Reykjavik sem fyrst? Reglusemi og öruggum mánaðargreiðslum heitið. Hringið i síma 77453 um helgina og eftir kl. 5 næstu viku. Lítil íbúð eða stórt herbergi með aðgangi að eldhúsi og snyrtingu óskast til leigu sem fyrst fyrir unga stúlku. Uppl. I sima 28939. Ung hjón með ungbarn óska eftir að taka íbúð á leigu. Uppl. i sima 17290. Atvinnuhúsnæði 50—200fcrm húsnæði óskast á leigu undir bílasprautun, helzt í Hafnarfirði. Uppl. í síma 42920. Oska eftir að taka á leigu verzlunarhúsnæði, lágmark 30 m2. Uppl. i sima 28939. Atvinnuhúsnæði óskast, 150—250 fm, undir verzlun og léttan iðnað. Uppl. ísíma 14461 og 22850. Óskum eftir að taka á leigu 200—400 ferm atvinnu- húsnæði á jarðhæð. Uppl. i síma 78142 ob 76080. Atvinna í boði Starfskraftur óskast hjá iðnaðarfyrirtæki. Uppl. í síma 30677. Aukavinna. Okkur vantar mann til sölu- og kynn-. ingarstarfa um kvöld og helgar. Góðir tekjumöguleikar. Skriflegar umsóknir með uppl. um aldur menntun og starfs- reynslu óskast sendar til DV eigi siðar en 22. marz. merkt: „Aukavinna”. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og öllum verður svarað. Óskum að ráða starfskraft í mötuneyti til framtíðarstarfa allan dag- inn, þarf að geta hafið störf sem allra fyrst. Uppl. hjá auglþj. DV I síma 27022 eftir kl. 12. H-773 Sælgætisgerðin Móna óskar eftir starfsstúlkum hálfan eða allan dag- inn. Uppl. gefur verkstjóri, sími 50916, milli kl. 4og6. Starfsmenn óskast, vanir flökun og flatningu, í fiskverkun í Hafnarfirði. Uppl. I sima 53919 eða 54531. Blikksmiðir, járnsmiðir og menn vanir járniðnaði óskast. Uppl. í Blikksmiðju Gylfa, Tangarhöfða 11, simi 83121. Óskum eftir dugmiklum og snyrtilegum stúlkum á veitingastaðinn Dreka, Laugavegi 22. Uppl. á staðnum. 1 Atvinna óskast Duglegur maður 25 ára óskar eftir byggingarvinnu strax. Uppl. í síma 23199 eða 23508. Kvöldvinna—saumaskapur. Ung kona óskar eftir að taka heima- verkefni fyrir saumastofur. Er þaulvön að sníða og sauma og getur teiknað snið og útfært hugmyndir ef þarf. Uppl. i síma 39227 á kvöldin. 18 ára stúlka óskar eftir þrískiptri vaktavinnu. Uppl. í síma 35221. Linda. | Skóviðgerðir Mannbroddar: Þú tryggir ekki eftir á. Mannbroddar og snjósólar geta forðað þér frá beinbroti og þjáningum sem því fylgir. Fást hjá eftirtöldum skósmiðum: Helgi Þorvaldsson, Völvufelli 19,sími 74566. Ferdinand Róbert, Reykjavíkurvegi 64, simi 52716. Sigurður Sigurðsson, Austurgötu 47, sími 53498. Halldór Guðbjörnsson, Hrísateig 19, sími 32140. Gisli Ferdinandsson, Lækjargötu 6a, sími 20937. Hafþór E. Byrd, Garðastræti 13a, sími 27403. Halldór Árnason, Akureyri. Skóvinnustofa Sigurbergs, Keflavík, Skóstofan Dunhaga 18,simi 21680. Sigurbjöm Þorgeirsson, Austurveri, Háaleitisbraut, sími 33980. | Kennsla V erzlunarskólanemi óskar eftir aðstoð i bókfærslu, hagfræði og stærðfræði. Uppl. i síma 76830. Líkamsrækt Baðstofan Breiðholti. Þangbakka 8, Mjódinni, sími 76540. Við bjóðum hina vinsælu Super-Sun og Dr. Kern sólbekki. Saunabað, heitan pott með vatnsnuddi. Einnig létt þrektæki. Verið hyggin og undirbúið páskana tímanlega. Seljum Elektrokost megrunarlyf. Dömutimar mánud,— fimmtud. 8.30—23. Föstud,—laugard 8.30—15. Herratimar föstud. og laugard. frá kl. 15—20. Hreingerningar Hreingerningarfélagið Hólmbræöur. Unnið á öllu Stór-Reykjavikursvæðinu fyrir sama verð. Margra ára örugg þjón- usta. Einnig teppa- og húsgagnahreins- un með nýjum vélum. Símar 50774, :5l372og 30499. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hrein- gerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun rneð nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Sérstaklega góð fyrir ullarteppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í simum 33049 og 85086, Haukur og Guðmundur Vignir. Hólmbræður. Hreingerningastöðin á 30 ára starfs- afmæli um þessar mundir. Nú sem fyrr kappkostum við að nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni við starfið. Höfum nýjustu og fullkomnustu vélarnar til teppa- og húsgagnahreins- unar. Öflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnað. Simar okkar eru 19017 og 77992. Ólafur Hólm. ’Gólftcppahrcinsun — hrcingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn i íbúðum og stofnunum með háþrýstitækni og sog- afli. Erum -innig með sérstakar vélar á ullarteppi. ,efum 2 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn sími 20888. Hólmbræður, hreingerningafélag Reykjavikur. Allar hreingerningar. Við leggjum áherzlu á vel unnin verk. Vinnum alla daga vik- unnar. Simi 39899. B. Hólm. Hreinsir sf. auglýsir. Tökum að okkur eftirfarandi hreingern- ingar i fyrirtækjum, stofnunum og heimahúsum. Teppahreinsun, með djúphreinsara, húsgagnahreinsun, gluggahreinsun utan og innan, ■sótthreinsum og hreinsum burt öll óhreinindi í sorpgeymslum, sorprennum og sorptunnum. Háþrýstiþvoum hús að utan undir málningu. Tökum að okkur dagleg þrif og ræstingar. Uppl. i sima 45461 og 40795. Teppa- og húsgagnahrcinsun Reykjavíkur. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og stofnanir, einnig brunastaði, vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 23540. Jón. Hrcingcrningarþjónustan. Tökum að okkur hreingerningar og gluggaþvott, vanir og vandvirkir menn, símar 11595 og 24251. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigagöngum, stofnunum og alhliða gólfhreinsun. Tökum einnig að okkur vinnu utan borgarinnar. Þorsteinn og Gulli, sími 28997 og 20498. Tilkynningar Aöalfundur Stangaveiöifélags Hafnarfjarðar verður haldinn fimmtudaginn 25. marz 1982 kl. 20.00. Fundarstaður GAFL-INN við Reykjanesbraut. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Skák Skákunnendur. Höfum til leigu Fidelidy skáktölvur. Uppl. i sima 76645 milli kl. 19 og 21. Geymið auglýsinguna. Skemmtanir Diskótekið Disa. Elzta starfandi ferðadiskótekiðer ávallt í fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu og áhuga, auk viðeigandi tækjabúnaðar til að veita 1. fl. þjónustu fyrir hvers konar félög og hópa er efna til dans- skemmtana sem vel eiga að takast. Fjöl- breyttur Ijósabúnaður og samkvæmis- leikjastjórn, þar sem við á, er innifalið. Samræmt verð Félags ferðádiskóteka. Diskótekið Dísa. Heimasímar 66755 Ferðadiskótekið Rocky auglvsir. .iGrétar Laufdal býður viðskiptavinum sinum allrahanda tónlist sem ætluðer til dansskemmtunar. Músíkin er leikin af fullkomnum diskótekgræjum ásamt sem því fylgir skemmtilegur Ijósabúnaður. Virðulegu viðskiptavinir, ég vonast til að geta veitt ykkur ábyrga og góða músíkþjónustu sem diskótekið Rocky hefur að bjóða. Leitið uppl. á daginn og kvöldin í sima 75448. Diskótekið Dollý. Fjögurra ára reynsla i dansleikjastjórn um allt land fyrir alla aldurshópa segir ekki svo lítið. Sláið á þráðinn og vér munum veita allar óskaðar upplýsingar um hvernig einkasamkvæmið, árshátíð- in, skólaballið og fleiri dansleikir geta orðið eins og dans á rósum. Ath. sam- ræmt verð Félags ferðadiskóteka. Diskó- tekið Dollý, sími 46666. Diskótekið Donna. Diskótekið Donna býður upp á fjölbreytt lagaúrval, innifalinn fullkomnasti Ijósabúnaður ef þess er óskað. Munið þorrablótin, árshátíðirnar og allar aðrar skemmtanir. Samkvæmis- leikjastjórn, fullkomin hljómtæki. Munið hressa plötusnúða sem halda uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pantanir í síma 43295 og 40338 á kvöldin, á daginn i síma 74100. Ath. Samræmt verð Félags ferðadiskóteka.. Garðyrkja Trjáklippingar. Klippum tré og runna. Uppl. i síma 18365 og 23203 á kvöldin. Steinn Kára- son, skrúðgarðyrkjumeistari. Húsadýraáburöur. Húsfélög- húseigendur. Athugið að nú er rétti timinn til að panta og fá hús dýraáburð, dreift ef óskað er. Gerum ti, boð. Uppl. í símum 40351 og 40920 eftir kl. 14. Trjáklippingar. Vinsamlega pantið timanlega. Simi 10889 eftir kl. 16. Garðverk. Einkamál Ekkju um fimmtugt langar að kynnast manni á svipuðum aldri, helzt ekkjumanni sem á bil, er heiðarlegur og skemmtilegur og hefur gaman af að fara í leikhús og á gömlu dansana. Svar sendist á auglýsingadeild DV fyrir 23. marz merkt „Félagi 200”. Ung kona vill kynnast giftum eða ógiftum manni sem getur aðstoðað I smáerfiðleikum. 100% trúnaði heitið. Nafn og simanúmer í lokuðu umslagi sendist augld. DV fyrir 26. marz merkt „6 X 6”. Halló stúlkur. Karlmaður í Reykjavík óskar eftir bréfa- skiptum við stúlkur hvar sem er á land- inu, með nána kynningu i huga. Kannski vilt þú senda svar með upplýsingum og mynd af þér ef til er. Algjörum trúnaði heitið. Tilboð sendist DV fyrir næstu mánaðamót merkt „Vor 1981". Útboð Tilboð óskast í málun á fjölbýlishúsinu Lauga- læk 1 og Laugarnesvegi "6. Nánari upplýsingar eru veittar í símum 32152, 32146 og 83743 (á kvöldin). ER EKKITÍMITIL KOMINN AÐ ENDURNÝJA RÚMIÐ? H Sumir halda sig við gömlu rúmin sin af vana, þótt dýnurnar aettu fyrir löngu aö vera komnar á haugana! Rúm”-bezta verzlun landsins IN6VAR OG 6YLFI GRENSÁSVEGI 3 108 REYKJAVÍK, SÍMI: 81144 OG 33530. Sérverzlun með rúm

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.