Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1982, Blaðsíða 29
Nýjar bækur
HERRA RUGLI
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. LAUGARDAGUR 20. MARZ 1982.
eru persónur sem brezki teiknaitinn og
höfundurinn Roger Hargreaves hefur
gert frægar. Bækur þessar hafa kornið
út i mörgum löndum, auk þess sem
gerðar hafa verið kvikmyndir um ná-
unga þessa sem raunar hafa sumar
verið sýndar í íslenzka sjónvarpinu. i
Herramönnum eru persónugerðir ýmsir
eiginleikar mannfólksins með spaugi-
legum hætti í máli og myndum. —
Þrándur Thoroddsen hefur endursagt
textann i íslenzku útgáfunni. Með þeini
sex heftum sem nú koma eru heftin alls
orðin átján. Nýju heftin eru: Herra
Rugli, Herra Gleyminn, Herra Fynd-
inn, Herra Hávær, Herra Kjaftaskur
og Herra Latur. Hverl hefti er 36 siður.
Bækurnar eru gefnar út í samvinnu við
Thurman forlagið í Englandi og In-
forma forlag í Noregi. Þær eru prent-
aðar á Ítalíu.
HERRA GLEYMINN
fáofiBrr Hwrzýrecujeb
fslenzkur
gjaldþrota-
réttur
Hið íslenzka bókmenntafélag
hefur gefið út bókina íslenzkur gjald-
þrotaréttur eftir Stefán Má Stefáns-
son prófessor.
Þann 1. janúar 1979 tóku gildi ný
gjaldþrotalög — nr. 6/1978 — og
leystu þau af hólmi eldri lög um þetta
efni — nr. 25/1929 —.
Gjaldþrotalögin nr. 6/1978 eru að
um Herramennina svonefndu en það verulegu leyti afrakstur af endur-
Sex nýir herramenn
frá Iflunni
Ol eru komin hjá IÐUNNI sex ný hefti
skoðun gjaldþrotaraéttar sem unnið
hefur verið að á Norðurlöndum
undanfarna á'atugi. Hafa þau að
geyma fjölmörg mýmæli og víkja í
veigamiklum atriðum frá eldri gjald-
þrotaskiptalögum. Bókinni er ætlað
að veita fræðslu um þessi nýju gjald-
þrotalög og bæta nteð því úr brýnni
þörf.
Hún er einkum ætluð starfandi
lögfræðingum, lögmönnum, dóm-
urum og svo laganemum. Hún er
einnig nauðsynleg handbók endur-
skoðendum, bankamönnum og
raunar öllum sem viðskipti stunda.
Bókin er 10 + 373 bls. að stærð og
fylgir henni ýtarlegt efnisyfirlit,
atriðisorðaskrá, skrá-um dóma og
lagaákvæði sem til er vitnað auk rita
sem stuðzt er við. Hún er í traustu og
vönduðu bandi.
Verð til félagsmanna kr. 494.00.
Verð til utanfélagsmanna kr.
617.50.
Er söluskattur innifalinn í verðinu.
Straumar og
stcfnur í ís-
lcnzkum bók-
mcnntum frá
1550
Ut er komin á vegum Iðunnar bókin
Straumar og stefnur I íslcnzkum bók-
HEIMIR PÁLSSON
STRAUMAR
OG STEFNUR
í ISLENSKUM BÓKMENNTUM
FRÁ I550
Meantam frá 1550 eftir Heimi Páisson.
Bók þessi kom fyrst út haustið 1978, en
birtist nú i endurskoðaðri gerð, að veru-
legu leyti umsamin og aukin frá fyrstu
útgáfu. — Höfundur gerir m.a. svolát-
andi grein fyrir hinni nýju útgáfu í for-
mála: „Ég tók þann kost að láta fyrri
hluta bókar standa óbreyttan að öðru en
því að leiðréttar skyldu missagnir og
villur. Má heita aðengu hafi veriðbreytt
á fyrstu 82 síðum verksins. En því sem
þar fór á eftir varpaði ég út i yztu
myrkur og hef nú endursamið allan
þann hluta sem fjallar um siðustu tvær
29
aldir sögunnar. Er jDað von min að nú
hafi verk mitt komizt nær upphaflegri
ætlan og leggi sómasamlega áherzlu á
síðustu tíma. . . Mest hafa þó umskiptin
orðið að því er tekur til viðaukans sem
nú fylgir ritinu. Þau Kristín Indriða-
dóttir og Bjarni Ólafsson hafa samið
bókaskrá sem hugsuð er fyrst og fremst
sem ýtarefnaskrá ... þar er reynt að
benda á helztu ritverk hvers tima og að-
gengilegustu útgáfur.” í skránni er vísað
til helztu ritverka um höfunda. „Mynda-
val og umbrot hafa þeir annazt sem fyrr
Jón Reykdal og Þröstur Magnússon.
Stefnan er óbreytt: að velja myndir sem
varpa á einhvern hátt ljósi á þær stefnur
og menningarstrauma sem um er
fjallað.” .
Straumar og stefnur er nýlunda meðal
bókmenntasögulegra yfirlitsrita að því
leyti að hér er ekki reynt að gera skil ein-
stökum höfundum, ævi þeirra og
verkum, heldur kappkostað að rekja
meginlínúr í framvindunni. Er þá jafnan
litið til þjóðfélagsaðstæðna og hversu
þær endurspeglast í bókmenntunum. —
Bókin skiptist i fjóra aðalkafla sem heita:
Lærdómsöld 1550—1770; Upplýsingar-
öld 1770—1820; Rómantík, raunsæi,
nýrómantik 1820—1930; Fullvalda og
sjálfstætt fólk 19)8—1980,— Þá er
heimildaskrá, nafnaskrá og titlaskrá, og
loks bókaskráin sem að ofan var nefnd.
Spannar hún þrjátlu blaðsiður. - i bók-
inni er fjöldi mynda. Hún er 264 blað-
siður, Oddi prentaði.
■I Hvaða bflasala or með 70—80 bfla innanhúss? |.
S
W
■ ■■
c
<0
9 með húsi. Mercedes Betu 289 SE 77. Chrysler Le Beron st 78. Vel út-
■teðaraOei- Loksins er einn með.öiium út- fært eintek efþeeeum vetð-
búnaði tíi sölu. launabílum.
Hvaða bflasala cr mcð malbikað útisýningarsvæði?
Opið á laugardögum kl. 10—18.I
611ASAIA
GUDFINNS
Ármúla 7 ■ Sími 81588
PEUGEOT BILASYNING
Laugardaginn 20. niars kl. lOtil 19
og sunnudaginn 21. mars kl. 13 til 19
Sýnum allar gerðir af PEUGEOT fólksbílwn 1982
Miög hagstætt verð
HAFRAFELL
Vagnhöfða 7, simar 85211 — 85505