Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1982, Blaðsíða 35
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. LAUGARDAGUR 20. MARZ 1982.
35
Útvarp Sjónvarp
Sjónvarp um helgina:
Fastir iiðir eins og venjulega
Eftir fréttir er Löður kl. 20.35, og
síðan Sjóminjasafnið með Finnboga
ramma kl. 21.00. Og eftir það, kl.
21.40, Furður veraldar, sem í þetta sinn
Handbolti, bókmenntir, létt tónlist
og messa, allt þetta og margt fleira
verður á boðstólum í útvarpinu um
helgina.
Byrjum á íþróttunum. Kl. 14.35 á
laugardag lýsir Hermann Gunnarsson
síðari hálfleik í úrslitaleiknum um
íslandsmeistaratitilinn. FH og Víking-
ur keppa í Hafnarfirði. Víkingar eru
íslandsmeistarar núna og nægir jafn-
tefli til að vera það áfram, en FH ná því
af þeim, ef þeir vinna. Hörkuspenn-
andi leikur!
Á sunnudagskvöld lýsir Hemmi
síðari hálfleik Þróttar og Pallamano
Tacca frá Ítalíu. Ef fslendingarnir
vinna komast þeir í undanúrslit í
fjalla um vatnaskrímsl. Kvöldið endar
með Bogart og Audrey Hepburn. Það
er ágætis gamanmynd sem heitir
Sabrina og hefst kl. 22.05.
Evrópukeppni félagsliða.
Messan er kl. 11.00 á sunnudag eins
og venjulega og frá Dómkirkjunni. Sr.
Þórir Stephensen prédikar, en næsta
hálftímann á undan segir sr. Árelíus
Níelsson frá ísrael.
Skáldakynning kl. 19.35 laugardag
fjallar um Steinunni Eyjólfsdóttur. Á
sunnudag er dagskrá um Göethe kl.
14.00, eins og við sögðum frá í gær.
Sunnudagserindið kl. 16.20 fjallar um
þjóðsögur i íslenzkum bókmentum á
19. öld og er flutt af Hallfreði Erni.
Seinna erindi hans, um sama efni,
verður svo á sunnudaginn eftir viku.
Loks verða umræður um leikgerð
verka Halldórs Laxness á sunnudags-
Sunnudagssjónvarp hefst með
sunnudagshugvekju sr. Úlfars
Guðmundssonar á Eyrarbakka kl.
16.30. írsku þættirnir eru nú búnir —
kvöld kl. 19.25. Stjórnar þeim Sigmar
B. Hauksson.
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
segir frá kenningum Adams Smiths,
föður nútíma hagfræði, kl. 21.20. Er
það sá fyrsti í þáttaröð Hannesar um
sögu stjórnmálahugmynda.
Og ekki má gleyma fyrra þætti Þór-
arins Guðnasonar læknis um Josef
Haydn kl. 17.00 á sunnudag. Nú eru
liðin um það bil 250 ár síðan Haydn
fæddist.
Pétur Pétursson flytur sjöunda þátt
sinn um „hvíta stríðið” 1921 á laugar-
dag kl. 20.30. Og fyrr þann dag kl.
16.20 er Hrímgrund, útvarp barnanna,
vel unninn þáttur. ihh
þeir þóttu afar góðir. En við fáum
Húsiðásléttunni kl. 16.40.
Örstutt mynd um brúðuleikhús verð-
ur sýnd kl. 17.50. Stundin okkar kl.
18.00 tekur reykingar unglinga undir
smásjána, og er ekki vanþörf á. Margt
annað verður í stundinni til dæmis
kemur Hafsteirin Davíðsson frá
Patreksfirði og spilar á sög.
í þættinum fslenzkir myndlistar-
menn átti að ræða við Ásgerði Búa-
dóttur vefara (sem nýverið hlaut menn-
ingarverðlaun DV). En það frestast
viku eða tværog við sjáumiRembrandtí
staðinn, hollenzka mynd. Það verður
kl. 20.45.
Fortunata og Jacinta koma kl. 21.05.
Þessi þáttur er mjög hægur og þeir sem
hafa gefið sér tíma til að fylgjast með
honum segja hann mjög góðan, með
skemmtilegum mannlýsingum og
mörgum fallegum atriðum.
Kvöldinu lýkur svo á því, að Þorgeir
Ástvaldsson kynnir afmælishljómleika
FÍH. Nú er það sjöundi áratugurinn,
fyrst Lúdó, Pops, Tempó og Pónik,
síðan Mánar og Ævintýri. Það er kl.
21.55 og stendur í um það bil klukku-
tíma. Góða helgi!
ihh
ÚTVARPIÐ UM HELGINA—eitthvað fyrir alla:
Hörkuhandbolti, Haydn og Göethe
Haydn 250 ára. Þórarinn Óskar Ingimarsson.
Guðnason sér um dagskrána. 23.50 Dagskrárlok.
Fýrr! hluti.
Laugardagur
20. mars
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.20 Leikfimi.
7.30 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
Morgunorð. Sigriður Jónsdóttir
talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Tónleikar.
8.50 Leikfimi.
9.00 Fréttir. Tiikynningar. Tón-
leikar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Kristín
Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00
Fréttir. 10.10 Veðurfregnir).
11.20 Barnaleikrit: „Heiða”. Kari
Borg Mannsaker bjó til flutnings
eftir sögu Jóhönnu Spyri.
Þýðandi: Hulda Valtýsdóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.45 Laugardagssyrpa — Þorgeir
Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson.
14.35 íslandsmótið i handknattleik.
Hermann Gunnarsson lýsir síðari
hálfleik FH og Vikings i Hafnar-
firði. íslandsmótið, 1. dcild.
15.20 Laugardagssyrpa, frh.
15.40 íslenskt mál. Mörður Árnason
flytur þáttinn.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Hrímgrund — útvarp barn-
anna. Stjórnendur: Ása Helga
Ragnarsdóttir og Þorsteinn Mar-
elsson.
17.00 Síðdegistónleikar.
18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Skáldakynning: Steinunn
Eyjólfsdóttir: Umsjón örn Ólafs-
son.
20.00 írski listamaðurinn Derek Bcll
leikur gamla tónlist á ýniis
hljóðfæri.
20.30 Nóvember ’21. Sjöundi þáttur
Péturs Péturssonar: Samsæri eða
lögbrot! — Handjárn og hvitliðar.
21.15 Hljómplöturahb Þorsteins
Hannessonar.
22.00 Barbra Streisand og Donna
Summer syngja létt lög.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Lestur
Passíusálma (36).
22.40 Franklin D. Roosevelt. Gylfi
Gröndal les úr bók sinni (8).
23.05 Danslög.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Sunnudagur
21. mars
8.00 Morgunandakt. Séra Sigurður
Guðmundsson, vígslubiskup á
Grenjaðarstað, flytur ritningarorð
og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.)
8.35 Létt morgunlög. Sænskir og
íslenskir listamenn leika.
9.00 Morguntónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Litið yflr landið helga. Séra
Árelíus Níelsson talar um
Miðjarðarhafsströnd hins nýja
Israels .
11.00 Messa í Dómkirkjunni.
Prestur: Séra Þórir Stephensen.
Organleikari: Marteinn H.
Friðriksson. Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 F'réttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Norðursöngvar. 7. þáltur:
„Far þú heil, heimbyggð min”.
Hjálmar Ólafsson kynnir söngva
sama.
14.00 Meiri birtu. Dagskrá um
þýska skáldið Johann Wolfgang
Göethe í tiiefni af 150 ára dánaraf-
mæli hans, 22. mars.
15.00 Regnboginn. Örn Petersen
kynnir ný dægurlög af vinsælda-
listum frá ýmsum löndum.
15.35 Kaffilíminn. Astrud Gilberto,
Fred Astaire, Ertha Kitt o. fl.
syngjaog leika.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Um þjóðsögur í islenskum
bókmenntum á 19. öld. Hallfreöur
örn Eiriksson flytur fyrra
sunnudagserindi sitt.
17.00 F.inn af þeim stóru: Joseph
1 O.w V-UUIIl DU9IC •
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Á vettvangi. Sigmar B.
Hauksson stjórnar umræðum um
leikgerð verka Halldórs Laxness.
20.00 Harmóníkuþáltur. Kynnir:
Sigurður Alfonsson.
20.35 Evrópukeppni bikarhafa i
handknattleik. Hermann Gunnars-
son lýsir síðari hálfleik Þróttar og
• ítalska félagsins Pallamano Tacca
Sjónvarp
Laugardagur
20. mars
17.00 íþróttir Umsjón: Bjarni
Felixson.
18.30 Riddarinn sjónumhryggi.
Sautjándi þáttur. Spænskur teikni-
myndaflokkur. Þýðandi: Sonja
Diego.
18.55 Enska knattspyrnan.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttirogveður.
20.25 Augiýsingar og dagskrá.
20.35 Löður. 50. þáttur. Banda-
riskur gamanmyndaflokkur.
Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson.
21.00 Sjónminjasafnið. Fimmti
þáttur. Dr. Finnbogi Rammi, for-
stöðumaður safnsins, bregður upp
gömlum svipmyndum úr áramóta-
skaupum.
21.40 Furður veraldar. Sjötti þáttur.
Vatnaskrímsli. Breskur framhalds-
myndaflokkur um furðuleg fyrir-
bæri. Þýðandi: Ellert Sigurbjörns-
son.
22.05 Sabrina s/h. (Sabrina).
Bandar. bíómynd frá árinu 1954.
Leikljóri: Billy Wilder. Aðalhlut-
verk: Humphrey Bogart, William
Holden og Áudrey Hepburn.
Myndin gertst á óðalssetri á Long
Island i New York. Þar býr auðug
fjölskylda, m.a. tveir fullorðnir
synir hjónanna. Annar þeirra er í
viðskiptum og gengur vel, en hinn
er nokkuð laus i rásinni. Fátæk
dóttir starfsmanns á setrinu verður
hrifin af rika syninum. Þýðandi:
Sunnudagur
21. mars
16.30 Sunnudagshugvekja. Séra
Úlfar Guðmundsson á Eyrarbakka
flytur.
16.40 Húsið á sléttunni. 20. þáttur.
Vertu vinur minn. Þýðandi: Óskar
Ingimarsson.
17.50 Brúður. Mynd um brúðugerð
og brúðuleikhús. Þýðandi og
þulur: Guðmundur Ingi
Kristjánsson.
18.00 Stundin okkar. Í tilefni
„reyklausa dagsins” verður fjatlað
nokkuð unt reykingar unglinga og
afleiðingar þeirra. Rætt við Siiiurð
Björnsson lækni. Haldið er áfram í
fingrastafrófinu. Brúðurnar koma
Þórði á óvart. Heiðdis Norðfjörð
heldur áfram með lestur sögu sinnar
um „Strákinn, sem vildi eignast
tunglið”. Hafsteinn Daviðsson frá
Patreksfirði spilar á sög og rabbar
ttm þetta skrýtna hljóðfæri við
Bryndisi og Þórð. Untsjón:
Bryndis Sehrani. Stjórn upplöku:
Elin Þóra Friðfinnsdóttir.
18.50 lllé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingarogdagskrá.
20.35 Sjónvarp næslu viku.
Untsjón: Magnús Bjarnfreðsson.
20.45 Myndlislarmenn: Rembrandt.
Hollenskur þáttur um ævi og feril
þessa heimsfræga listamanns
(1606—1669). Þýðandi: Þrándur
Thoroddsen. Þulur: Guðntundur
Ittgi Kristjánsson.
21.05 Fortunala og .lacinla. Niundi
þáttur. Spæuskur framhalds-
myndaflokkur. Þýðandi: Sonja
Diego.
21.55 „Því ekki að taka lifirt léll?”
Annar þátlur. Frá hljómlcikum i
veilingahúsinu „Broadway” 23.,
liðins mánaðar í tlel'ni af 50 ára af-
ntæii FÍH. Flutt er popptónlist frá
árunum 1962—1972. Fyrri hlnli.
Fram koma hljómsveitirnar Lúdó.
Pops, Tentpó, Pónik, Mánar og
Ævintýri. Kynnir: Þorgeir Ást-
valdsson. Stjórn upplöku: Andrés
Indriðason.
22.45 Dagskrárlok.
Veitingahús
Laugavegi 116. Sími: 10312.
FYRIR FERMINGUNA - AFMÆLIÐ .
Kattborð,
verðkr. 129,-
Veizluréttir allt árið
Veitingahús
Laugavegi lló.Sími: 10312.
Tœkifœrið gríptu greitt, giftu munþað skapa.
STALFELAGIÐ hlutafjársöfnun, s. 16565.
Veðrið
maam
Veðurspá
Veðurspáin fyrir helgina hljóðar
svo: í dag er gert ráð fyrir austan-
átt, björtu veðri um vestanvert
landið og viðast norðanlands,
skýjuðu á Suðaustur- og Austur-
landi. Á sunnudag þykknar líklega
upp suðvestanlands með vaxandi
austan- eða suðaustanátt og fer að
rigna.
Veðrið
hér og þar
Veðrið klukkan 18 í gær: Reykja-
vík, léttskýjað +2, Akureyri, skýj-
að —2, Bergen, skýjað +6, Kaup-
mannahöfn, súld +2, Osló, slydda
+ 1, Stokkhólmur, þokumóða 0,
Þórshöfn, skýjað +6, Aþena, skýj-
að +13, Berlín, rigning +2,
Feneyjar, léttskýjað +9, Frank-
furt, rigning +5, Nuuk, snjókonta
—8, London, súld +6, Helsitíki,
þokumóða —1, Lúxemborg, skýjað
+ 7, Las Palmas, skýjað +19,
Mallorka, léttskýjað +14, París,
rigning +5, Róm, skýjað +8,
Malaga, heiðskírl + 17, Vin, skýjað
+ 5.
Gengisskráning
NR. 45 - 17. MARZ1982 KL. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Soia
1 Bandarfkjadoll&r 10,021 10,049 11.053
1 Steríingspund 18,138 18,189 20.007
1 Kanadadollar 8,249 8,272 9.099
1 Dönsk króna 1,2520 1,2555 1.3810
1 Norsk króna 1,6654 1,6701 1.8371
1 Sœnsk króna 1,7203 1,7252 1.8977
1 Finnskt mark 2,1952 2,2013 2.4214
1 Franskur franki 1,6321 1,6366 1.8002
1 Bolg. franki 0,2261 0,2267 0.2493
1 Svissn. f ranki 5,3190 5,3339 5.8672
1 Hollenzk florina 3,8476 3,8583 4.2441
1 V.-þyzktmark 4,2238 4,2356 4.6591
1 ftötsk l*-a 0,00778 0.00780 0.00858
1 Austur .Sch. 0,6013 0,6030 0.6633
1 Portug. Escudo 0,1429 0,1433 0.1576
1 Spánskur paseti 0,0963 0,0966 0.1062
1 Japanskt yen 0,04159 0,04170 0.04587
1 irskt Dund 14,899 14,940 16.434
SDR (sérstök 11,2347 11,2662
dráttarréttlndi)
01/09
Stmavari vvgna ganglukrénlngar 22190.