Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1982, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1982, Side 6
6 DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. FÖSTIJDAGUR 7. MAl 1982. MELTAWAY SNJÓBRÆÐSLUKERFI í bílastæði, tröppur, götur, gangstíga, torg og íþróttavelli. Síminn er: 77400 Þú nærð sambandi hvort sem er að nóttu eða degi. PÍPULAGNIR SE Smiðjuvcgur 28 — Box 116 — 202 Kópavogur HJÚKRUIMAR- FRÆÐINGAR OG SJÚKRALIÐAR óskast til starfa við Hcilsuvcrndarstöð Rcykjavíkur Umsóknir sendist hjúkrunarforstjóra sem gefur jafnframt nánari upplýsingar. Hcilbrigðisráð Rcykjavíkur Kaupmenn- Innkaupa- stjórar Neytendur Neytendur Neytendur Pinnanum er stungið niOurimoldina miðja vegurnillistílks ogbrúnará blómapottínum. DV-mynd: Einar Olason Ný áburðartegund fyrir pottablóm Tvœr tegundir eru tíl afJobes áburðarpinnum UppiýsingaseðiII; til samanbunðar á heimiliskostnaði j Hvað kostar heimilishaldið? J Vinsamlesa sendiö okkur þennan svarseöil. Þannig eruö þér orðinn virkur þátllak | andi í upplýsingamiðlun meðal almennings um hverl sé meöallal heimiliskostnaöar | fjölskyldu af sömu slxrð og yðar. Þar að auki eigið þér von um að fá nytsamt heimilis- txki. Nafn áskrifanda I l I l i i Sími I---------------------------------- I I Fjöldi heimilisfólks_______ l j Kostnaður í aprílmánuði 1982 I-------------------------------- i Matur og hreinlætisvörur kr. i Annaö kr. Heimili Alls kr. WB&WSk x í Bandaríkjunum var gerð könnun á meðal blómaræktenda og þeir spurðir hvaða kröfur þeir gerður til góðs áburðar fyrir grænu plönturnar sem þeir rækta heima fyrir. Pottablóm dafna misjafnlega í höndum fólks og húsakynnum. Þeir sem hafa „græna fingur” geta komið hvaða grasi sem er til vaxtar, allt grær og dafnar í þeirra höndum. Svo eru aðrir sem stráfella allar grænar plöntur sem þeir koma nálægt. Blómaræktendur í báðum hópum gefa biómum sínum áburð af og tii því allt sem lifir þarfnast næringar. Blómaræktendur í Banda- ríkjunum höfðu ákveðnar skoðanir á því í áðurnefndri könnun hvernig góður áburður fyrir blómin þeirra ætti að vera. Árangur þeirrar könnunar er ný áburðartegund Jobses áburðarpinnar, fyrir pottablóm sem framleidderafbandarísku fyrirtæki. Hver pinni inniheldur ákveðið magn næringar, sem er nægur áburður í tvo mánuði. Áburðarpinnanum er stungið niður í moldina miðja vegu milli stilks og brúnarinnar á blómapottinum. Fjöldi pinna í blómapottinum fer eftir stærð pottsins, einn pinni í pott sem er 5 cm í þvermál, tveir í þann sem er 10 cm í þvermál og svo framvegis.Þegar pinnanum hefur verið stungið f moldina þarf ekkert annað að gera en að vökva samkvæmt venju. Blómið tekur til sín áburðinn eftir þörfum. Eftir sextíu daga er síðan settur nýr pinni í pottinn. Þessi áburðarpinni er frábrugðinn fljótandi áburði sem mæla þarf og blanda í hvert sinn. Engin hætta er á ofangjöf og rótarbruna því pinnarnir geta ekki sviðið ræturnar. Joþe’s áburðarpinnar eru til í tveimur tegundum, fyrir blómstrandi blóm og fyrir græn blóm sem blómstra ekki. Eins og af notkun alls blóma- áburðar, sem rétt er notaður, verða blöðin á jurtunum falleg og hraustleg af áburðarpinnanum. Þeim sem rækta blóm í útikerjum og í svalakössum er cinnig bent á að pinnarnir eru mjög hentugir þar. Innflutningur á Jobe’s áburðarpinn- unum hingað til lands hófst á síðasta ári og hafa þeir reynzt mjög vel. Þeir fást í flestum blómaverzlunum og kostar pakki með tuttugu pinnum um þrjátíu krónur. -ÞG /**- ■ il SOmpiagerO öfe FélagsprentsmlOluimap w. Spitalastig 10 — Simi 11640

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.