Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1982, Qupperneq 11

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1982, Qupperneq 11
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1982. 11 Bandaríska rokkstelpan Joan Jett heldur sínu striki í Þrottheimum og þar með efsta sætinu á Reykjavíkurlistanum. en heima í Bandaríkjunum hafa menn skipt henni út fyrir verðlaunalagið úr verðlaunakvikmynd- inni Chariots Of Fire, sem mun vera fyrsta „instrumental” lagið á bandaríska toppnum í áraraðir. Þetta gullfallega lag Grikkjans Vangelis prílar líka inn á Reykjavíkurlistann ásamt þremur öðrum lögum. Tvö af nýju lögunum skjótast alla leið upp að toppnum, Huey Lewis og fréttahaukarnir hans eru í öðru sæti með lagið „Do You Believe In Love” og krúnurakaði söngvarinn 1 Classix Nouveaux haslar sér völl sætineðarmeð lagið „Is It A Dream”. Fjórða nýja lagið á Reykjavíkurlistanum er neðst á blaði; það er skoska hljómsveitin Simple Minds og lagið „Promised You A Miracle”.---------í Bret- landi tróna kapparnir Paul McCartney og Stevie Wonder á toppnum með sönginn um andstæðurnar, „Ibony And Ivory” og það lag er annað vinsælasta lagið í New York. Það lag féll hins vegar af Reykjavíkurlistan- um, trúlega fyrir handvömm! Fjögur ný lög eru á Lundúnalistanum, þ.á.m. er breska knattspyrnulandsliðið sem syngur hvatn- ingarsöng fyrir átökin í heimsmeistarakeppn- inni; lagið heitir „This Time (We’ll Get it Right) og er komið í fjórða sæti. -Gsal ...vinsælustu lögin REYKJAVIK 1. (1 ) I LOVE ROCK'N'ROLL..................Joan Jott 2. (-) DO YOU BELIEVE IN LOVE...Hucy Lcwio ft thc Ncws 3. (—) IS IT A DREAM.................Classix Nouvcaux 4. ( 2 ) FIVE MILES OUT..................Mikc Oldfidd 5. ( 4) WAITING FOR A GIRL LIKE YOU.........Forcigncr 6. (-) CHARIOTA OF FIRE......................Vangdis 7. ( 9 ) JUST AN ILLUSION.................Imagination 8. ( 3 ) WE GOT THE BEAT.....................Go-Go's 9. ( 6 ) PÍNULÍTILL KARL...............Þursaflokkurinn 10. (-) PROMISED YOU A MIRACLE...........Simplc Minds 10N00N 1. (1) EBONY AND IVORY . . Paul McCartncy ít Stcvic Wondcr 2. ( 6 ) ONE STEP FURTHER.......................Bardo 3. (3 ) MY PAPA'S GOT A BRAND NEW PGBAG........Pigbag 4. (1DTHIS TIME (WE'LL GET IT RIGHT) .... Fótboltalandsliðið 5. (17) REALLY SAYING SOMETHING.........Bananarama ft Fun Boy Thrcc 6. (22) SHIRLEY..........................Shakin'Stcvcn 7. (10) I CAN MAKE YOU FEEL GOOD.............Shalamar 8. ( 4) GIVE ME BACK MY HEART...................Dollar 9. (12) FANTASTIC DAY.......................Haircut 100 10. ( 8 ) BLUE EYES..........................Elton John NEW YQRK 1. (2) CHARIOTS OF FIRE....................Vangclis 2. ( 3 ) IBONY AND IVORY . . Paul McCartncy og Stcvic Wondcr 3. ( 1 ) I LOVE ROCK'N'ROLL...............Joan Jctt 4. ( 5 ) DON'T TALK TO STRANGERS.....Rick Springficld 5. ( 4 ) FREEZE—FRAME..................J. Gcils Band 6. ( 8 ) 867—5309/Jcnny...............Tommy Totonc 7. ( 6 ) WE GOT THE BEAT...................Go-Go's 8. ( 9 ) '65 LOVE AFFAIR.................Paul Davis 9. (10) l'VE NEVER BEEN TO ME..............Charlcnc 10. (11) DID IT IN A MINUTE.....Daryl Hall Er John Oatcs Classix ISouveaux — „Is lt A Dream” brennir beint í 3ja sa>ti Keykjavikurlist- ans. Bananarama — stelpurnar þrjár syngja (meó Fun Boy Thrce) lagió Saying Something" i 5. sæti Lundúnalistans. .Reallv ENGINN FÆR SIGUR Hermennska er einlægt böðuð einhvérjum óskiljanlegum frægðarljóma, ef til vill vegna þess að i stríði geta aulabárðar orðið hetjur, ef til vill vegna þess að það er útbreiddur misskiln- ingur að því fylgi sérstakur sómi að deyja fyrir föðurlandið á vígvellinum. Eitt er vist: því fylgir altént sérstakur sársauki að sjá á eftir ástvinum sínum yfir landamærin vegna tilgangslausra styrjalda. Þessa dagana skekja þeir vopn sín Bretar og Argen- tínumenn í fyrirfram töpuðu stríði og óþörfu; báðar þjóðir hafa misst menn og virðast tilbúnar að fórna fleirum. Og til hvers? Eru styrjaldir ekki ein samfelld harmsaga þar sem enginn fær sigur? Bretar héldu út í þennan bardaga vegna þess að stolt þeirra var sært þegar Argentínumenn réðust fyrirvaralaust með yfirgangi á Falklandseyjar. Þarna bítast frekjan og stoltið og hafa bæði verr en betur. Hetjur eru ekki fyrir raunveruleikann, Chariots og Fire — lögin úr óskarsverðlaunamyndinni í efsta sati bandariska listans. Bandaríkin (LP-plötur) Bubbi Morthens — Fgóið hans komiö á toppinn með plötuna „Breyttir tímar”. Ísland (LP-plötur) 1. (1) Chariots ofFire............Vangelis 2. (5)Asia............................Asia 3. (2 ) Beauty £r The Beat......... Go-Go ‘s 4. (4 ) Success Hasn'tSpoiled Me Yet ... Rick Springfield 5. (3)1 Love Rock’n’Roii.........Joan Jett 6. (6) Freeze-Frame..........J. Geils Band 7. ( 7 ) Get Lucky................Loverboy 8. (9) Escape......................Journey 9. (14) Always On My Mind....Willie Nelson 10. (11)Aldo Nova................Aldo Nova 1. (2 ) Breyttir timar...................Egó 2. f 1) Beinti mark..........Hinir Et þessir 3. (3) Rokk í Reykjavík......Hinir Et þessir 4. (4) Five Miles Out........Mike Oldfield 5. (6 ) Gætieins verið...............Þursar 6. (5 ) Best of...........Tammy Wynette 7. (11) Picture This... Huey Lewis Et the News 8. (19) Asia...........................Asia 9. (9) Vinna Et Ráðningar.. Guðmundur Rúnar 10. (13) Toto IV........................Toto þær eru ákjósanlegar í kvikmyndir og heimskan býr í setning- unni: „Ef sverð þitt er stutt, gakk feti framar.” Ef sverðið er stutt hypjaðu þig heim, sýndu þann kjark að þú þorir að vera raggeit. Við bleyðurnar munum lítaupp til þín. Egóið hans Bubba Mortherns hefur nú tekið forystuna á ís- landslistanum og rofið þar með fimm vikna einokum safnplatn- anna „Beint i mark”. Að öðru leyti er efri hluti listans nánast endurtekning frá síðustu viku nema hvað þursarnir og Tammy Wynette hafa haft sætaskipti. Þrír nýliðar eru hins vegar inni á topp tíu, Huey Lewis og félagar í 7. sæti, Asia í 8. sæti ogTotoí botnsætinu. Þar fyrir neðan eru: Áhöfnin á Halastjörnunni, Saragossa Band, Haircut 100 og Fun Boy Three. -Gsal Barry Manilow — hljómlcikaplata frá Bretlandi efst á brc/.ka list- anum, fór þangaö í einum spretti. Bretjand (LP-plötur) 1. (—) Barry Live in Britain.Barry Manilow 2. (—) Complet Madness...........Madness 3. (1) 1982....................Status Quo 4. (2) Pelican West............Haircut 100 5. (4) The Number Of The Beast . Iron Maiden 6. (3)Love Songs.............Barbra Streisand 7. (12) Chariots of Fire.........Vangelis 8. (5) Straight Between the Eyes ... Rainbow 9. (10) Sky IV — Forthcoming.........Sky 10. (14) Shape Up And Dance... Angela Rippon

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.