Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1982, Blaðsíða 16
16
DAGBLAÐ1Ð& VlSIR. FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1982.
DAGBLAÐIÐ& VlSIR. FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1982.
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
Iþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
Knattspyrnudeild UMS Selfoss vantar
þjálfara fyrir yngri flokka félagsins nú
þegar. Góð laun í þoði.
Upplýsingar hjá Gylfa Þ. Gíslasyni
í síma 1199 og Guðmundi Axelssyni
í síma 1544 Selfoss.
Krakkamir á Seyðis-
firði urðu stigahæstir
Frá fréttamanni DV 6 Eskifirði,
Emil Thorarensen.
Austurlandsmót á skiðum fyrir tólf
ára og yngri var háð á Seyðisfirði í
siðasta mánuði. Huginn sá um fram-
kvæmd mótsins en keppendur voru um
140. Stigakeppni var milli félaganna og
HM-lið Ung-
verja valið
Landsliðsþjálfari Ungverjalands
i knattspyrnunni, Kalman Meszoly,
valdi i gær HM-lið sitt fyrir heims-
meistarakeppnina á Spáni i sumar.
Hann valdi þrjá leikmenn frá nýja
meistaraliðinu Raba Eto, Þá Hannich,
Poczik og Szentes en leikmenn frá fé-
laginu, sem nú leika, hafa ekki áður
verið valdir í ungverska landsliðið.
Nokkrir leikmenn ungverska liðsins
leika með erlendum félögum eins og
markvörðurinn Meszaros hjá Sporting
Lissabon, Martos, sem leikur með
Lárusi Guðmundssyní hjá Waterschei i
Belgiu, Balint hjá franska liðinu Tolo-
use, Miiller hjá Hercules i Alecante á
Spáni, Mucha hjá Waregem i Belgiu,
og Fazekas, sem einnig leikur i Belgiu,
með Antwerpen.
Þá eru kunnir leikmenn eins og Toth,
Ujpest, Varga, Honved, Nyilasi, Fer-
encvaros og Kiss, Vasas, i landsliðs-
sigraði Huginn, Seyðisfirði. Hlaut
259,5 stig. Þróttur, Neskaupstað, hlaut
205 stig og Austri, Eskifirði, 62 stig.
Úrslit urðu þessi:
Svig:
Drengir 8 áraogyngri.
1. Birgir K Óiafsson. Seyðisf. 46,1
2. Pétur Blöndal Seyðisf. 46,1
3. Karl Róbertsson. Nesk. 48,9
Drengir 9—10 ára.
1. Guttormur Brynjólfsson Egilss. 67,1
2. Smári Brynjarsson. Seyðisf.
3. Karl Hrafnkelsson. Egilss.
Drengir 11—12 ára.
1. Bogi N. Bogason. Eskif.
2. Valur Guðmundss. Seyðisf.
3. Hlynur Oddsson Seyðisf.
Stúlkur 8 ára og yngri.
1. Sandra Axelsd. Seyðisf.
2. Vilhelmína Smárad. Nesk.
3. Andrea Ásgrímsd. Seyðisf.
9—10 ára stúlkur.
1. Halldóra Blöndal Seyðisf.
2. Elfur Logad. Nes.
3. Hildur Þorsteinsd. Fáskf.
Stúlkur 11—12 ára.
1. Arna Borgþórsd. Eskif.
2. Auður Brynjarsd. Seyðisf.
3. Regína Sveinsd. Seyðisf.
Stórsvig:
8 ára og yngri drengir.
1. Pétur Blöndal. Seyðisf.
2. Dagfinnur Ómarss. Nesk.
3. Birgir K. Ólafss. Seyðisf.
9—10 ára drengir.
1. Guttormur Brynjólfss. Egilsst.
hópnum. -hsím
73.9
75.9
83,8
85,5
86.3
73.1
76.3
78.4
76.1
80.5
80,5
85,0
87,1-
88,3
54.6
55,9
58.6
67,5
m m m m m ■ m
2. Smári Brynjarss. Seyðisf.
3. Kári Hrafnkelss. Egilss.
11—12 ára drengir.
1. Bogi N. Nogason Eskif.
2. Jón Steinss. Eskif.
3. Valur Guðmundss. Seyðisf.
Stúlkur 8 ára og yngri.
1. Sandra Axelsd. Seyðisf.
2. Vilhelmína Smárad. Nesk,
3. Andrea Ásgrímsd. Seyðisf.
9—10 ára stúlkur
A. Elfur Logad. Nesk.
2. DóraTakefusaSeyðisf
3. Hildur Þorsteinsd. Fásk.
11—12 árastúlkur
1. Arna Borgþórsd. Eskif.
2. Auður Brynjarsd. Seyðisf.
3. Benný ísleifsd. Esk.
75,0
76,2
71.4
73.5
74.5
73.1
76.3
78.4
78.5
81.6
85,3
73,1:
78,9
82.1
E.Th.
PETUR VER K0RFUNA
Þessi stórskemmtilega mynd af
Chambers, San Diego CUppers og Pétri
Guðmyndssyni blrtist ekki alls fyrir
löngu I New York Times. Pétur, til
hægri, rekur höndina upp úr körfunni
og stöðvar knöttinn á leið i körfuna.
Auðvitað dæmt á það en myndin sýnir
vel hve gríðarlega Pétur er hár. Aðeins
innan við 2,20 m.
Portland Trail Blazers sigraði i leikn-
sem háður var i Portland með
1124—104 og þjálfari Blazers, Jack
Ramsey, þakkaði það fyrst og fremst
góðum varnarleik. Þar var Pétur meðal
fremstu manna Blazers
Laugalækjarskóli vann
á skólamóti í handknattleik
Handknattleiksmóti gagnfræðaskól-
anna I Reykjavik, Hafnarfirði og
Garðabæ I pUtaflokki, 13—15 ára, lauk
á mlðvikudag með sigri Uðs Lauga-
Sigurvegarar Laugalækjarskóla. Efri röð frá vinstri: Þráinn Guðmundsson, skólastjóri, Grétar Jónasson, Hreiðar Haralds-
son, Ingólfur Steingrimsson, Jón Grétar Jónsson og Ólafur Magnússon, þjálfari og liðsstjóri. Fremri röð. Steingrímur
Jónsson, Guðmundur Jóhannesson, Arnar Halldórsson, Magnús V.Sigurðsson, fyrirliði og Sigurgeir Birgisson.
DV-myndSJ.
STÓRDANSLEIKUR
LAUGARDAGSKVÖLD „nlB
KL 22-03 m .
jlm 'kl.**0
HÓTEL
HVERAGERÐI
HLJÓMSVEITIN
lækjarskóla, sem sigraði Uð Valhúsa
skóla i úrsUtaleiknum, 20—15.
Lið frá 14 skólum tóku þátt i keppn-
inni og var skipt í þrjá riðla. Í A-riðli
voru Garðaskóli, ölduselsskóli, Réttar-
holtsskólinn, Valhúsaskóli, Árbæjar-
skóli og Breiðholtsskóli. í B-riðli voru
Hagaskóli, Álftamýrarskóli, Vogaskóli
og Fellaskóli og í C-riðli voru Austur-
bæjarskóli, Laugalækjarskóli, æfínga-
skóli Kennaraskólans og Langholts-
skóli.
í undanúrslitum sigraði Laugalækjar
skóli Hagaskóla 20—12 og Valhúsa-
skóli sigraði Réttarholtsskóla 16—13.
Keppnin í mótinu hófst 8. febrúar. Þeir
Magnús V. Sigurðsson.Ingólfur Stein-
grimsson og Jón Grétar Jónsson sáu
um framkvæmd mótsins.
—hsim
Brasilía
sigraði
Portúgal
HM-lið Brasiliu, sem af flest-
um er talið sigurstranglegast á
Spáni i sumar, sigraðl Portúgal
3—1 i landsleik i Sao Luis í
BrasUiu i fyrrakvöld. t heUd held-
ur slakur leikur. Junior skoraði
fyrsta mark Brasiliu á 17. mín.
Eder skoraði annað markið eftir
að Zico hafði greinUega verið
rangstæður. Zico sjálfur skoraði
þriðja markið. Nene skoraði eina
mark Portúgal rétt undir lokin úr
vitaspymu. Gifurlegur hiti í Sao
Luis setti mikil mörk á leikinn.
LJð BrasUiu var þannig sldpað:
Valdir Peres, Edevaldo, Oscar,
Luisinho, Junior, Batista, Socra-
tes (Cerezo 80. min), Zico, Isl-
doro, Serginho (Careca 68. min)
og Dlerceu (Eder 56. min).
-hsim
HEIMSMET HIA J0NI
PÁLI í SVÍÞJÓÐ?
Lyfti 230,5 kg með annarrí hendi. Setti fjölda Islandsmeta
þríbætti íslandsmetið í hnébeygju í
Jón Páll Sigmarsson lyftingakappi
setti nýtt Norðurlandamet og fjöldann
allan af Islandsmetum i móti þar sem
hcí/tu kraftakarlar á Norðurlöndum
voru samankomnir. Fór mót þetta
fram i Vánersborg í Sviþjóð og nefndist
Vikingur ”82.
Þar var keppt í kraftlyftingum svo og
ýmsum öðrum aflraunum. Bar Jón
Páll af öllum öðrum í kraftlyftingunum
en gekk upp og ofan í hinum þrautun-
um. Hann gerði sér þó litið fyrir og
lyfti 230,5 kg i réttstöðulyftu með ann-
arri hendi og voru menn á því að það
væri nýtt heimsmet. Lyfti hann þar 60
kg meira en kringlukastarinn sænski,
Ricky Bruch, en hann var einn af kepp-
endum á þessu kraftakarlamóti.
Jón Páll keppti i yfir 125 kg flokki í
kraftlyftingakeppninni — einum flokki
ofar en í sjónvarpsmótinu á dögunum
þar sem hann setti öll metin. Jón Páll
þessum flokki. Það var 335 kg en Jón
Páll hætti þegar hannlvar kominn í 355
kg.
I bekkpressu lyfti hann 230 kg sem er
nýtt íslandsmet og í réttstöðulyftu fór
hann upp með 367,5 kg sem er nýtt ís-
landsmet og einnig nýtt Norðurlanda-
met. Samtals fór hann upp með 952,5
kg sem einnig er nýtt íslandsmet. Er
þetta ekki nema 10 kg frá þeirri heildar-
þyngd sem plús 125 kg flokkurinn
vannst á í heimsmeistarakeppninni I
Indlandi i haust.
-Idp-
Jón Páll Sigmarsson.
Austurlandsmót á skíðum:
VAR SVÍUNUM VIUANDI
SPARKAÐ AF LEIKVELU?
— Miklar bollaleggingar í sænskum blöðum. Torbjörn Nilsson getur ekki
leikið í Hamborg í síðari úrslitaleiknum í UEFA-keppninni
Grá Gunnlaugi A. Jónssyni, fréttamanni DV
I Sviþjóð. Augljóst er nú að miðherji IFK
Gautaborgar, Torbjörn Nilsson, getur eltld
lelldð siðari leildnn við Hamburger SV i úr-
slitum UEFA-keppninnar i Hamborg 19.
mai. Hann slasaðist það illa i leik liðanna i
fyrrakvöld. t gær kom i Ijós að sprunga er i
öðrum fótlegg hans. Hins vegar eru allar
líkur á að Tommy Holmgren geti leildð i
Hamborg. Hann slasaðist einnig i leiknum í
fyrrakvöld og varð að fara út af.
I viðtali í gær sagðist Torbjörn Nilsson
hafa trú á þvi að Gautaborgarliðið gæti náð
jafntefii i Hamborg og þar með sigrað í
keppninni. „Strákamir hafa sýnt það áður
að þeir geta leikið vel án mín,” sagði Nils-
son.
í sænsku blöðunum í gær var gífurlega
mikið skrífað um leikinn. 5—6 siður i
sumum og þar voru menn með bollalegg-
ingar um að þýzku leikmennirnir hefðu vilj-
andi sparkað tveimur beztu sóknarmönnum
Svia út af strax I byrjun leiksins. Jilrgen
Groh hafði brotið illa á Nilsson eftir örfáar
minútur og var bókaður af dómara. Aðeins
siöar braut hann aftur illa á Nilsson, eða á
10. minútu, og Nilsson gat ekki leikið meir.
Tommy Holmgren hafði leikið þýzka lands-
liðsbakvörðinn Kaltz grátt í upphafi leiksins
og Kaltz braut mjög illa á Holmgren á 11.
mín. Svíinn varð að fara út af. Kom aðeins
inn á aftur eftir tíu min. en haltraði af velli á
30. mín.
Ekki eru þó allir á því, síður en svo, að
þýzku leikmennirnir hafi brotið á Svíunum
af ásettu ráöi þó brotin virkuðu anzi gróf í
sjónvarpi séð. Aðstæður á vellinum, sem
fljótt varð að svaði í rigningunni, hefðu
boðið upp á slys. Þrátt fyrir slysin eru
sænsku blöðin mjög ánægö með sigurinn á
Hamborgar-liðinu.
Danir og Sviar léku landsleik i Kaup-
mannahöfn á sama tima og aðeins 15 þúsund
áhorfendur sáu leikinn. Aldrei hafa svo fáir
verið á landsleik Dana og Svía í Kaup-
mannahöfn. Skiljanlegt því UEFA-leiknum
var sjónvarpað beint á sama tíma. Sjö
atvinnumenn léku í danska landsliðinu, allir
sem óskað var eftir nema Allan Simonsen
auk þess sem Bastrup lék með Hamborg.
Aðeins lék einn sænskur atvinnumaður,
Peter Nilsson frá FC Brugge, sem var bezti
maöur á vellinum. Jafntefii varð 1—1 þar
sem Valenciu-leikmaðurinn Frank Amesen
jafnaði fyrir Dani níu mínútum fyrir leiks-
lok.
GAJ/hsim.
N0KKRIR LANDSUÐSMENN
ERU í LÖGREGLUUDINU
— íslenzka liðið leikur við það sænska í dag kl. 15.00 í Laugardalshöll
Norðurlandamót lögreglumanna i hand-
knattleik heldur áfram í dag í Laugardais-
höllinni. Fyrstu leikirnir voru i morgun. Í
dag kl. 15.00 leikur islenzka lifliö við þafl
sænska og Id. 16.15 leika Noregur og Dan-
mörk.
Bogdan Kowalczyk, hinn kunni þjálfari
Argentína -
Búlgaría 2-1
Heimsmeistarar Argentínu léku mjög vel i
fyrri hálfieiknum i iandsleik vifl Búlgariu i
Buenos Aires í fyrrakvöld. Sigruðu 2—1 að
viðstöddum 45 þúsund áhorfendum.
Búlgarar náðu forustu á 2. min mefl marki
Maladenvov en frábær leikur Americo
Gallege og Osvaldo Ardiles á miðjunni sagfli
fljótt tU sín hjá Argentinu. Ramon Diaz jafn-
afli á 25. mfn eftir undir búning Diego Mara-
dona, sem útti snjallen leik. A 44. min skor-
afli fyririiðinn Daniel Passarella beint úr
aukaspyrnu af 25 metra færi. Það reyndist
sigurmark leiksins.
Lifl Argentínu var þannig skipað: Filiol,
Olguin, Galvan, Passarella, Tarantini,
ArdUes, GaUego, Maradona, Valdano, Diaz
(Valencia) og Kempes. hsím.
Víkings, er þjálfari íslenzka lögregluliðsins.
Margir kunnir leikmenn leika með því. Þar
má nefna Björgvin Björgvinsson, landsliðs-
kappann kunna hér áður fyrr á línunni, og
lögreglumennirnir eru ekki í vandræðum
með línumenn. Steindór Gunnarsson, lands-
liðsmaður í Val, er einnig í liðinu.
Þá eru þar nokkrir íslandsmeistarar Vík-
ings, Ellert Vigfússon, markvörður, Steinar
Birgisson og Hörður Harðarson, sem báðir
hafa leikið í landsliðinu, og Jakob Þórarins-
son. Fleiri Víkingar í liðinu eins og Óskar
Bjartmarz, Frosti Sæmundsson og Jakob
Gunnarsson. Þá er þar HK-maðurinn Hörð-
ur Sigurðsson, fyrrum Víkingur. Jónas Þor-
geirsson, Guðmundur Baldursson, Gunn-
laugur Kr. Jónsson, Haukur Ásmundsson,
Kristján Hilmarsson, Rúnar Sigurðsson.
Greinilega sterkt lið sem íslenzku lögreglu-
mennirnir hafa á að skipa.
Norðurlandamótinu lýkur á laugardags-
morgun í Laugardalshöllinni. Kl. 9.30 leika
ísland og Danmörk og síðasti leikur mótsins
verður milli Svíþjóðar og Noregs.
Keegan styður að Bretar
hætti við þátttöku á HM
„Ef við tækjum ákvörðun nú og Falklandseyjadcilan svo leystist hefflum við sett sjálfa
okkur út úr heimsmeistarakeppninni,” sagði Alan Gowling (Bolton), formaður stjórnar
atvinnuleikmanna á Englandl, þegar stjórnin felldi áskorun frá Harry Lawrie, fram-
kvæmdastjóra skozka atvinnumannasambandsins, um að Skotland, Norður-írland og
England hættu við þátttöku á HM í knattspyrnu i sumar.
„Við getum ekki ætlazt til þess að hermenn okkar fari til Falklandseyja og falli ef til vill
þar en siðan mundum við leika knattspyrnu vifl Argentinu tveimur mánuðum siðar,”
sagði Kevin Keegan, fyrirliði enska landsliðsins við fréttamenn i gær. Hann sagðist mundu
styðja það að hætta við þátttöku f HM ef brezka stjórnin færi fram á það. hsím
Stefán Halldórsson, fyrrum atvinnumaður f Belgiu og Sviþjóð, skoraói gullfallegt mark f leik Vikings og Fylkis á Melavellinum f fyrrakvöld.
Knettinum var rennt til Stefáns þar sem hann kom á fullri fcrö upp að vfta teig Fylkis, — negidi viðstöðulaust og knötturinn flaug i markið eins og
myndin sýnir. Stefán er til vinstri að mestu hulinn af tveimur leikmönnnm Fylkis. DV-mynd Friðþjófur.
DRIFÖXLAR
FYRIR
Citroén GS
C'rtroén CX
VW Gotf
VWPassat
Austin Mini
Góð
matarkaup
Kindahakk 29.90
Folaldahakk 33.00
Saltkjötshakk 45.00
Lambahakk 45.00
Nautahakk 85.00
Nautahakk 10 kg 79.00
Kálfahakk 56.00
Svínahakk 83.00
Lambakarbónaði 52.00
Kálfakótelettur Nauta hamborgarar 7 kr. stykkið 42.00
Amerísku pizzurnar verð frá 56.00 kr
pakkinn.
• ~~vP}$g*g~ jV*T^£-
jflpf L&ngatæk 2. sími 86511.
raaosprentsmioiunnap M.
Spltalastíg 10 —Simi 11640
Bilaleiga Akureyrar
Akureyri: Trygyvabr 14-S 21715.23515
Reykjavik: Skeitan 9 - S 31 "15. 86915
Mesta úrvalið, besta þjónustan
Við útvegum yður afslátt
á bilaleigubilum erlendis