Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1982, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1982, Page 19
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1982. 27 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Gestetner 210 offsetfjölritunarvél og Eskofot 1025 plötugerðarvél. Góð tæki. Uppl. í síma 31560. Fornsalan Njálsgötu 27 auglýsir klæðaskápa, gamalt skrifborð úr massífri eik, símabekki, bókahillu, ódýr sófasett, svefnsófa, góða svefnbekki, staka stóla, eldhúsborð og kolla, hjóna- rúm og margs konar stóla og sófa, góða i sumarbústaðinn, og margt fleira. Sími 24663." Til sölu 24 ha dísilvél hentug I bát og Ijósavél. Uppl. i síma 31893. Til sölu Kósangas plata, 3ja hólfa, grillofn, Rowenta, baðinnrétt- ing, borð og stór vaskur og 3 speglar, til sölu og sýnis. Uppl. í síma 85209 eftir kl. 4. Höfum til sölu þvottavélar sem seldar verða á við- gerðarkostnaði. Vélarnar eru allar yfir- farnar og í fullkomnu lagi. Verð frá kr. 2.000. Rafbraut Suðurlandsbraut 6, sími 81440, Höfum til sölu hásingar undan Trailer vögnum 20x900” tvöföld hjól, loftbremsur, tengingar, Ijós og lappir, geta fylgt. Uppl. í síma 94—824C og 94—8235 og á kvöldin í 85231. Fornverzlunin Grettisgötu 31, simi 13562. Eldhúskollar, eldhúsborð, sófaborð, svefnbekkir, sófasett, eldavélar, borð- stofuborð, furubókahillur, stakir stólar, blómagrindur og margt fleira. 'Forn- verzlunin Grettisgötu 31, simi 13562. Stopp, lesiö þetta: Ibúðareigendur athugið: Vantar ykkur vandaða sólbekki í gluggana, eða nýtt harðplast á eldhúsinnréttinguna, ásett? Við höfum úrvalið. Komum á staðinn. Sýnum prufur. Tökum mál. Fast verð. Gerum tilboð. Setjum upp sólbekkina ef óskað er. Greiðsluskilmálar koma til greina. Uppl. í síma 83757, aðallega á kvöldin og um helgar. Geymið auglýsinguna. Kokka- og bakarabuxur á kr. 250, herra terelyne buxur á kr. 250, dömuterelyne buxur á kr. 220. Klæð- skeraþjónusta. Saumastofan Barmahlið 34, simi 14616, gengið inn frá Löngu- hlíð. Til sölu málverk eftir ýmsa listamenn, gott verð. Gallerí Hverfisgötu 32 sími 21588. Opið kl. 14—18, laugardaga kl. 10—12. Þarftu að selja eða kaupa hljómtæki, hljóðfæri, kvik- myndasýningarvél, sjónvarp, video eða videospólur? Þá eru Tónheimar, Höfða- túni 10 rétti staðurinn. Endalaus sala og við sækjum tækin heim þér að kostnaðarlausu. Gitarstrengir i miklu úrvali. Opið alla virka daga kl. 10—18 og laugardaga kl. 13—16. Tónheimar Höfðatúni 10, simi 23822. Froskköfunarútbúnaður. Til sölu er sem nýr froskköfunarút- búnaður (Aqva-lung, Pentway). Búning- urinn passar á menn sem eru u.þ.b. 180—190 á hæð. Hagstætt verð. Uppl. i sima 71149 eftir kl. 17. Trésmíðavélar til sölu: sög, bútasög, borðfræsari, afréttari, þykktarhefill, hulsubor, og úrtaks-og samsetningarvél. Mjög hagstætt verð á öllu saman, sérlega góðir greiðsluskil- málar. Uppl. í sima 25977 og 25972 eftir kl. 20. Tvær búslóðir til sölu vegna brottflutnings af landinu: Sjálfvirk þvottavél, eldavél, stereotæki furuhillur, bambushúsgögn, fatnaður og tnargt fleira. Uppl. I síma 39227 í dag og næstu daga. Til sölu rafmagnsþilofnar olíufylltir, 11 stk. Uppl. í síma 92— 6636. Lítið notuð Singer-saumavél til sölu. Uppl. í síma 21640ogeftir kl. 20 i sima 10759. Til sölu nýmóðins svefnsófi með rúmfatageymslu, 2 stólar, 1 borð, geymslur undir borði og stólum. Samstætt sett. Uppl. í síma 77751. Tvö Sciko töivuúr fyrir herra til sölu annað með reiknitcl vu og fimm vekjurum, hitt án tölvu með þremur vekjurum. Uppl. I síma 24491 eftirkl. 18. Silex kaffikanna ásamt hitara fyrir veitingahús til sölu, einnig kartöflupressa fyrir franskar. Lítið notað, mjög ódýrt. Uppl. 24491 eftirkl. 18. Til sölu er ónotaður amerískur þurrkari, sófa- sett, 3ja manna sófi 4- 2 stólar og borð. Lítur mjög vel út. Einnig Renault 12 TL, árg 78, selst ódýrt.Uppl. í sima 53487. Til sölu vatnshitablásarakerfi.Uppl. i síma 40299. Búðarborð 5 stykki með fleti að framan og ofan til sölu, stærð 120x60, eitt stykki 183x60. Borðin eru með skúffum. Einnig nokkrir veggskápar. Verð: hvert á 500 kr. Lond- on dömudeild, simi 14260. Hilluveggur með glerskáp, kommóða, borð, sófasett, stofuskápur, hjónarúm með náttborðum og snyrti- borði til sölu.Uppl. í síma 92—2263. Flygill. Tilboð óskast í notaðan flygil. Uppl. hjá veitingastjóra í símum 22321 og 22322. Hótel Loftleiðir. Tos rennibekkur til sölu, SV 18R. Uppl. í síma 85650. Til sölu vélsleði, teg. Pantera, árgerð 1980, lítið ekinn og vel með farinn. Uppl. I síma 76466. Útidyrahurð til sölu. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H—983 Til sölu eldhúsinnrétting, hvít, ný lökkuð, ásamt tvöföldum vaski og blöndunartækjum, Rafha eldavél (kubbur) nýleg, 6 inni- hurðir teppi ca 35 fernt baðker, vaskur og wc, hvitt með blöndunartækjum. Einnig fataskápur. Sími 24622. Óskast keypt Borvél á fæti óskast, einnig járnsög fyrir prófílrör. Uppl. í síma 35189 milli kl. 7 og 8. Óska cftir notuðum vaski, salernisskál og baðkari. Uppl. milli kl. 12 og 16 1 síma 12876 og 32026. Dráttarvé! óskast. Er kaupandi að litilli dráttarvél. Má vera gömul, helzt Massey Ferguson. Uppl. í sima 30998. Kaupum lítið notaðar hljómplötur, íslenzkar og erlendar, einnig kassettur, bækur og blöð. Safnarabúðin F rakkastig 7, sími 27275. Kaupi og tek í umboðssölu ýmsa gamla muni (30 ára og eldri), t.d. gamlar gardínur, púða, dúka, veski, skartgripi, póstkort, mynda- ramma, leirtau og ýmsa gamla skraut- muni. Fríða frænka, Ingólfsstræti 6, sími 14730. Opið 12—18 mánudag.— föstud. og 10—12 laugard. Verzlun Panda auglýsir margar gerðir og stærðir af borðdúkum, t.d. handbróderaðir dúkar, blúndu- dúkar, dúkar á eldhúsborð og fileraðir löberar. Mikið úrval af hálfsaumaðri handavinnu, meðal annars klukku- strengir, púðaborð og rókókóstólar. Einnig upphengi og bjöllur á klukku- strengi, ruggustólar með tilheyrandi út- saumi, gott uppsetningargarn og margt fleira. Panda, Smiðjuvegi 10 D, Kópa- vogi. Opið kl. 13— 18, sími 72000. Breiðholtsbúar. Hannyrðavörur í úrvali t.d. margar tegundir af smyrnamottum og vegg- teppum, einnig eldhúsmyndir, dúkar, púðar, myndir, prjónagarn og heklu- garn, ásamt prjóna- og heklublöðum, flestar tegundir af smávöru svo sem , nálar, prjónar, teygjur, rennilásar, tvinni I mörgum litum og fleira. Fyrir börnin, bakpokar, nestistöskur og fleira. Tækifærisgjafir fyrir fullorðna, þar á meðal franskt postulín. Innrömmun og hannyrðir, Leirubakka 36, sími 71291. Tekeftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið frá kl. 1—5, eftir hádegi. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Birkigrund 40, Kóp, sími 44192. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15. Ársrit Rökkurs er komið út. Efni: Frelsiibæn Pólverja i þýðingu Steingríms Thorsteinssonar, Hvitur hestur 1 haga, endurminningar, ítalskar smásögur og annað efni. Sími 18768. Bókaafgreiðsla frá kl. 3—7 daglega. Við innrömmum allar útsaumsmyndir, teppi, myndir og málverk. Sendið til okkar og við veljum fallegan ramma og sendum i póstkröfu. Vönduð vinna og valið efni. Hannyrða- verzlunin Erla, Snorrabraut, simi 14290. Sætaáklæði í bila, sérsniðin, úr vönduðum og fallegum efn- um. Flestar gerðir ávallt fyrirliggjandi i BMW bila. Pöntum í alla bíla. Af- greiðslutimi ca 10—15 dagar frá pöntun. Dönsk gæðavara. Útsölustaður: Krist- inn Guðnason hf., Suðurlandsbraut 20, sími 86633. Fyrir ungbörn Vagga og fleira fyrir ungbörn til sölu. Uppl. í sima 82972 eftir kl. 18. Til sölu barnavagn, sem er í senn vagn, kerra og burðarrúm. Einnig taustóll, burðarrúmpoki og kerrupoki. Uppl. í sima 71233. Kerruvagn til sölu. Uppl. ísíma 43758. Til sölu góður barnavagn. Uppl. í síma 66737. Til sölu 1 árs gamall Silver Cross barnavagn, grænn á lit.Uppl. í síma 92—3031 Kefla- vík eftir kl. 17. Húsgögn Til sölu sófasett (rústrautt flauelsáklæði) hillusamstæða (dökk). Einnig á sama stað til sölu gam- all isskápur á gjafverði. Uppl. í sima 20045. Til sölu Ijóst borðstofuborð og 6 stólar, græn-blátt pluss og skenkur. Sími 76052. Viljum gefa nothæfar barnakojur m/dýnum. Uppl. i sima 35528 eftir kl. 16 næstu 2 daga. Til sölu svo til nýtt hjónarúm úr ljósri furu, dýnur fylgja. Verð kr. 7000. Uppl. i síma 24219. Húsgagnaverzlun Þorstcins Sigurðs- sonar, Grettisgötu 13, sími 14099. Svefnbekkir svefnsófar, stækkanlegir svefnbekkir, svefnstólar, 2ja manna svefnsófar, hljóm- skápar fjórar gerðir, kommóður og skrif- borð, bókahillur, skatthol, símabekkir, innskotsborð, rennibrautir, rokókó stólar, sófaborð og margt fleira. Klæðum húsgögn, hagstæðir greiðslu- skilmálar. Sendum i póstkröfum um allt land, opið á laugardögum til hádegis. ’Svefnsófar — rúm, 2ja manna svefnsófar, eins manns rúm, smíðum eftir máli. Einnig nett hjónarúm. Hagstætt verð, sendum í póstkröfu um land allt. Klæðum einnig Ibólstruð húsgögn. Sækjum, sendunt. Húsgagnaþjónustan, Auðbrekku 63, Kópavogi.sími 45754. Skrifborð til sölu, 6 skúffur og bókahillur að framan. Uppl. isíma 76378. Antik Nýkomnar nýjar vörur, massíf útskorin borðstofuhús- gögn, sófasett, rókókó- og klunkastíll, borð, stólar, skápar, svefnherbergishús- gögn, málverk, matar- og kaffistell, gjafavörur. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. Bólstrun Viðgerð og klæðning á bólstruðum húsgögnum. Cierum lika við tréverk. Bólstrunin, Miðstræti 5, Rvik,sími 21440ogkvöldsimi 15507. Bólstrum. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Sjáum um þóleringu og viðgerðir á tréverki. Kom- um með áklæðasýnishorn og gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Bólstrunin, Auðbrekku 63, Kópav., sími 45366, kvöldsími 76999. Fatnaður Halló dömur! Stórglæsilegir diskó-samfestingar, mikið litaúrval, i öllum stærðum, nýjasta tizka. Sérstakt tækifærisverð. Sendi i póstkröfu. Uppl. í síma 23662. Heimilistæki Til sölu nýleg, lítið notuð Electrolux uppþvottavél. Uppl. gefnar í síma 46320. Hljómtæki Til sölu Pioneer RT707 spólutæki (Reel To Reel) ásamt 14 7” spólum. Einnig Kenwood magnari 2 x 50 vatta Kenwood fónn, hálfsjálfvik ur ásamt 2 AR hátölurum, 60 vatta. Tækin eru lítið notuð og vel með farin. Uppl. i sima 46009. Til sölu gott Crown CSC' 980 ferðatæki, sem nýtt. Uppl. isíma 14168. Sportmarkaðurinn, simi 31290. Hljómtæki-videotæki. Tökum í umboðs- sölu hljómtæki, videotæki, sjónvörp og fleira. Ath. ávallt úrval af tækjum til sýnis og sölu. Lítið inn. Opið frá kl. 9— 12 og 13—18, laugardaga til kl. 12. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Hljóðfæri Óska eftir að kaupa 6—10 mikrafónstatíf, helzt Bomu. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. , H—38 Til sölu Fender Precision bassi einnig nýlegur, 100 vatta Randall bassamagnari. Uppl. í síma 74197 eftir kl. 19.____________________________ Til sölu vandaður, vel með farinn Guilt jassgítar, til sýnis að Lindargötu 6, sími 10070. Eko acoustic gítar til sölu, verð 4 þús. kr. Uppl. í síma 40451 eftirkl. 18. Howard Skyline orgel til sölu sem nýtt, 11 hljómar á efra borði, 5 á neðra. Á sama stað er til sölu skrif- borð. Uppl. í síma 76378. Til sölu Fender magnari og box, nýuppgert. Uppl. i síma 26306 eftirkl. 16. Rafmagnsorgel, ný og notuð, i miklu úrvali. Tökum I umboðssölu rafmagnsorgel. Öll orgel yfirfarin af fag- mönnum. Hljóðvirkinn s.h. Höfðatúni 2, sími 13003. Video Videomarkaðurinn Hamraborg 10, Kóp. sími 46777. Vorum að fá ný videotæki frá Sharp ásamt ferðavideoi og upptökuvél, vorum einnig að fá myndefni í VHS fyrir alla aldurshópa. Látið ykkur ekki leiðast og fáið ykkur myndefni hjá okkur. Videospólan sf. Holtsgötu 1, sími 16969. Höfum fengið nýja sendingu af efni. Erum með yfir 500 titla í Beta og VHS kerfi. Nýir meðlimir velkomnir, ekkert stofngjald. Opið frá kl. 11—21, laugard. frákl. 10— 18ogsunnud. frákl. 14—18. Höfum fengið mikið af nýju efni. 400 titlar á boðstólum fyrir VHS kerfi. Opið alla virka daga frá kl. 14.30— 20.30, laugardaga og sunnudaga frá kl. 14—18. Videoval, Hverfisgötu 49, simi 29622. Videomarkaðurinn, Reykjavik Laugavegi 51, sími 11977. Úrval af myndefni fyrir VHS. Opið kl. 12—19 mánudag—föstudag og kl. 13— 17 laugardag og sunnudag. Laugarásbíó — myndbandaleiga. Myndbönd með islenzkum texta I VHS og Beta, allt frumupptökur, einnig mynd- ir án texta í VHS og Beta. Myndir frá CIC, Universal og Paramount. Opið alla daga frá kl. 16—20, sími 38150, Laugar- ásbíó. Videobankinn, Laugavegi 134. Höfum fengið nýjar myndir í VHS og Betamax. Titlafjöldinn nú 550. Leigjum videotæki, videomyndir, sjónvörp og sjónvarpspil, 16 mm sýningarvélar, slidesvélar og kvikmyndavélar til heima- töku. Einnig höfum við 3ja lampa video- kvikmyndavél I stærri verkefni. Yfirför- um kvikmyndir í videospólur. Seljum öl, sælgþíti, tób ,k, filmur og kassettur. Opið virka daga kl. 10—12 og 13—19 og laugardaga ki. 10—19. Simi 23479. Video- og kvikmyndafilmur. Fyrirliggjandi í miklu úrvali: VHS, og Betamax videospólur, videotæki, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæði tónfilmur og þö't r, 8 mm og 16 mm sýningarvél- ar, k' ,myndatökuvélar, sýningartjöld og margt fleira. Eitt stærsta myndasafn iandsins. Sendunt unt land allt. Ókeypis skrár yfir kvikmyndafilmur fyrirliggj- andi. Kvikmyndamarkaðurinn, Skóla- vörðustíg 19,sími 15480. Video-klúbburinn hf. Stórholti 1, sinti 35450. Erunt með mikið úrval af ntyndefni fyrir VHS kerfi frá mörgum stórfyrirtækjum, t.d. Warner Bros. Nýir félagar velkomnir, ekkert innritunargjald. Opið virka daga og laugardaga frá kl. 13—21. Lokað sunnudaga. Videospólur — videotæki. Til sölu yfir 80 spólur, allt original efni, einnig myndsegulbönd og litasjónvarp. Uppl. hjá auglþj. DV í sinta 27022 eftir kl. 12. H—808 Betamax. Úrvals efni í betamax. Opið virka daga kl. 16—20, laugardaga ogsunnudaga kl. 13—16. Videóhúsið, Síðumúla 8, við hliðina á auglýsingadeild DV. Sími 32148. Hafnarfjörður-Hafnarfjörður. Myndbandaleigan, Miðvangi 41, simi 52004 (verzlunarmiðstöð): Úrval mynda fyrir VHS- og Betamax kerfi. Opið virka daga frá kl. 10—12 og 13.30 til 18, laugardaga til kl. 14. Myndbandaleigan Miðvangi 41, simi 52004. Nýtt Nordmcnde VHS til sölu. Verð úr búð 19.300, selst á 15— 16.000 gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 25977 og 25972 eftirkl. 20. Video-Garðabær. Myndband- og tækjaleigan i VHS. Einnig myndir í Beta og 2000. Hraðnámskeiðí 6 tungumálum: Halló World, þú hlustar — horfir — lærir. Ennfremur ntyndir frá Regnboganum. A.B.C. Lækjarfit 5, Garðabæ (gegnt verzluninni Arnarkjör) Opið alla daga frá kl. 15—19 nema sunnudaga frá kl. 15—17. Sími 52726 aðeins á opnunartima.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.