Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1982, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1982, Síða 23
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 7. MAl 1982. 31 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 15 ára stúlka óskar eftir sumarvinnu i gróðrarstöð hvar sem er á landinu. Fleira kemur til greina.Uppl. í síma 20416. Óska eftir hálfsdagsstarfi (eftir hádegi). Verzlunar- skólapróf, reynsla i skrifstofustörf- um. Uppl. í sima 10811 í dag og næstu daga. Ung stúlka óskar eftir fjölbreyttu framtíðarstarfi. Er vön afgreiðslu og skrifstofustörf- um.Uppl. i síma 42300 milli kl. 9 og 4 á daginn, Heiðrún. Vélstjóri með full réttindi og smiðju óskar eftir atvinnu í landi strax.Uppl. í sima 66063. Atvinnurekendur. Stundvis og bráðdugleg stúlka óskar eftir vinnu, er að verða 17 ára hefur unnið með skóla þegar tækifæri gafst, er vön fiskvinnu, og hefur séð um þrif á verkstæði. Sími 52145. 22 ára maður óskar eftir vinnu, allt kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H—991 Atvinnuhúsnæði Óskum eftir að taka á leigu sem fyrst 30—60 ferm skrifstofuhús- næði, helzt nálægt miðbænum.Uppl. i sima 26293 á skrifstofutíma. Skóviðgerðir Hvað getur þú sparað mikla peninga með því að láta gera við gömlu skóna í staðinn fyrir að kaupa nýja? Skóviðgerðir hjá eftirtöldum skósmiðum: Halldór Árnason, Akureyri Skóstofan Dunhaga 18,sími 21680, Skóvinnustofa Sigurbergs, Keflavík, sími 2045 Sigurbjörn Þorgeirsson, Austurveri, Háaleitisbraut, sími 33980, Helgi Þorvaldsson, Völvufelli 19, sími 74566 Sigurður Sigurðsson, Austurgötu 47, simi 53498 Róbert, Reykjavíkurvegi 64, Sími 52716 Hafþór E. Byrd, Garöastræti 13, sími 27403. - Sveit 1 15—17 ára strák vantar á sveitaheimili i neðanverðum Borgarfirði. Þarf að vera vanur á vélum og helzt að hafa kynnzt fjósverkum. Uppl. í sima 93-7032. 12 ára drengur óskar eftir sveitaplássi i sumar. Simi 52764. Hreingerningar Gluggahreinsun. Gluggahreinsunin er flutt til Keflavíkur. Vanir menn. Sími 92-3752 Keflavík. 1 eppa- og húsgagnahreinsun Reykjavíkur. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og stofnanir, einnig bruna- staði, vanir og vandvirkir menn. Uppl. I síma 23540. Jón. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar tekur að sér hrein- gerningar á einkahúsnæði, fyrirtækjum og stofnunum. Staðgóð þekking á með- ferð efna, ásamt margra ára starfs- reynslu tryggir vandaða vinnu. Simar 1 1595 og 24251. Hólmbræður. Hreingerningarstöðin á 30 ára starfs- afmæli um þessar mundir. Nú sem fyrr kappkostum við að nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni við starfið. Höfum nýjustu og fullkomnustu vélar til teppa- og húsgagnahreinsunar. Öflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnað. Simar okkar eru: 19017, 77992 og 73143. Ólafur Hólm. Gólfteppahreinsun — hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum með háþrýstitæki og sogafli. Erum einnig meö sérstakar vélar á ullar- teppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Hreingerningarfélagið Hólmbræður. Unnið á öllu Stór-Reykja- vikursvæðinu fyrir sama verð. Margra ára örugg þjónusta. Einnig teppa- og húsgagnahreinsun með nýjum vélum. Símar 50774, 51372 og 30499. Hólmbræður, Hreingerningafélag Reykjavíkur. Allar hreingerningar. Viö leggjum áherzlu á vel unnin verk. Vinnum alla daga vikunnar. Simi 39899. B. Hólm. Sparið og hreinsið teppin ykkar sjálf. Leigi ykkur fullkomna djúphreinsunarvél til hreinsunar á teppunum. Uppl. í sima 43838. Þrif, hreingerningar, teDDahreinsun. Tökum að okkur hrein- gerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun nteð nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Sérstaklega góð fyrir ullarteppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 85086, Llaukur og Guðmundur Vignir. Líkamsrækt Sólbaðsstofa (Super Sun). Hef opnað sólbaðsstofu i Árbæjarhverfi. Tímapantanir í símum 84852 og 82693. Ýmislegt Flutningafyrirtæki. Óska eftir fjársterkum aðila til að kaupa með öðrum flutningafyrirtæki í fullum rekstri. Framtiðarvinna og miklir mögu- leikar. Uppl. hjá auglþj. DV i sima 27022 eftir kl. 12. H—865 Leigjum frysti- og kæligáma til lengri eða skemmri tima.Uppl. i síma 94—8240 og 94— 8235. •T. Æm—mmm i ——, Skemmtanir Diskótckið Donna. Diskótekið Donna býður upp á fjöl- breytt lagaúrval, innifalinn fullkomnasti Ijósabúnaður ef þess er óskað. Munið árshátiðirnar og allar aðrar skemmtanir. Samkvæmisleikjastjórn, fullkomin hljómtæki. Munið hressa plötusnúða sem halda uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pantanir i sima 43295 og 40338- á kvöldin, á daginn-í síma 74100. Ath. Samræmt verð Félags ferðadiskóteka. Diskótekið Dollý. Hvernig væri að enda skólaárið á þrumuballi með diskóteki sem hefur allt á hreinu: Ijósashow, góðan hljómburð og auðvitað „Topp” hljómplötur? Tök- um að okkur að spila á útiskemmtunum, sveitaböllum, i einkasamkvæmum, í pás- um hjá hljómsveitum og öllum öðrum dansleikjum þar sem stuð á að vera. Fimmta starfsár. Ferðumst um allan heim. Diskótekið Dollý, sími 4-6-6-6-6. Sjáumst. Diskótekið Disa. Elzta starfandi ferðadiskótekið er ávallt í fararbroddi. Notum reynslu. Þekkingu og áhuga, auk viðeigandi tækjabúnaðar til að veita fyrsta flokks þjónustu fyrir hvers konar félög og hópa er efna til dansskemmtana sem vel eiga að takast. Fjölbreyttur ljósabúnaður og sam- kvæmisleikjastjórn, þar sem við á, er innifalið. Samræmt verð Félags ferða- diskóteka. Diskótekið Dísa. Heimasimi 66755. Tapað - f undið Sá sem tók glcraugu i misgripum i tízkuverzluninni Dídó, Hverfisgötu 39, vinsamlega hafi samband. Einkamál | Vil komast í kynni við mann á aldrinum 30—35 ára með nánari kynni í huga ef um semst. Þyrfti að geta veitt fjárhagsaðstoð. Algjörri þagmælsu heitið. Svör sendist DV fyrir 12. maí merkt „Vinur 031”. Garðyrkja | Úrvals húsdýraáburður-gróðurmold. Gerið verðsamanburð, dreift ef óskað er, sann- gjarnt verð, einnig tilboð. Guðmundur sími 77045 og 72686. Geymið auglýsinguna. Húsdýraáburður og gróðurmold. Höfum húsdýraáburð og gróðurmold til sölu. Dreifum ef óskað er. Höfum einnig traktorsgröfur til leigu. Uppl. ísíma 44752. Garðeigendur athugið. Annast flutning og dreifingu á húsdýra- áburði. Get einnig útvegað garðamold. Uppl. og móttaka pantana í sima 42813. Húsdýraáburður — mykja. Uppl. í síma 54425 og 53046. Til sölu nokkurra ára Willsons 8,6 fermetra gróðurhús, gler og fleira fylgir. Uppl. i sima 41888. Húsdýraáburður. Gerið verðsamanburð. Við bjóðum ykkur húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans ef óskað er. Garðaprýði sími 71386. | Barnagæzla 15 ára barngóð stúlka óskar eftir að gæta barns (barna). Simi 43611. 12—13 ára stclpa óskast i vist í Hlíðunum.Uppl. í síma 29971. Óska eftir stúlku til að passa tvö börn milli 5 og 7 á dag- inn.Uppl. i sima 26568 eftir kl. 18.30. Óska eftir stúlku til að passa frá 14—17 á daginn og jafn- vel á kvöldin. Uppl. i síma 39533. 15 ára stúlka óskar eftir að passa börn, allan daginn, helzt sem næst Bergjtórugötunni. Uppl. i sima 26272. 14 ára stúlka óskar eftir að passa börn í sumar er í austurbænum í Kópavogi. Uppl. i sima 41756 eftir kl. 1.30. | Skák | Höfum til leigu Fidelity skáktölvur. Uppl. i síma 76645 milli kl. 19og20. Innrömmun Hef opnað innrömmun að Álfheimum 6, mjög gott úrval af Rammalistum fyrir karton- myndir, málverk og útsaum. Löng reynsla á sviði innrömmunar. Innrömm- unin Álfheimum 6, simi 86014. | Leiga Til leigu tvö bílastæði i miðborginni.Uppl. í sima 19081. 1 Þjónusta Þök og gluggar. Tek að mér að skafa og mála þök og glugga. Vinn alla daga. Uppl. i sima 14168. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur allar viðgerðir á hús- eignum t.d. sprunguviðgerðir og múrvið- gerðir. Gerum við rennur og berum i þær þéttiefni. Stcypum einnig heim- keyrslur og önnumst allar hellulagnir, kanthleðsluro.m.fl. Uppi. I síma 74203 á daginn, 42843 eftirkl. 19. Málningarvinna, sprunguviðgerðir. Tökum að okkur alla málningarvinnu, úti og inni, einnig sprunguviðgerðir. Gerum föst tilboð ef óskað er. Aðeins fagmenn vinna verkin. Uppl. í sima 84924 eftirkl. 17. Húsaviðgerðir. ‘Tökum að okkur alls konar endurbætur á húseignum, t.d. allar klæðningar og viðgerðir á þökum, gluggum og gler- ísetningar. Múrverk, bilskúrsplön og hellulagnir, allar sprunguviðgerðir, rennur og niðurföll. Ennfremur grind- verk og girðingar og margt fl. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Símar 16956 og 81319. Blikksmiði-sílsastál. Önnumst alla blikksmíði t.d. smíði og uppsetningu á þakrennum, loftlögnum, ventlum og fleiru, einnig silsalista á bifreiðar. Eigum fyrirliggjandi kerru- bretti. Látið fagmenn vinna verkið. Blikksmiðja GS, Smiðshöfða 10, simi 84446. . Húsbyggjendur, húseigendur, lóðarhafar: Húsasmíða- meistari getur bætt við sig verkefnum við nýbyggingar, breytingar og fleira, er með verkstæði.Uppl. í síma 53861. Tökum að okkur að hreinsa teppi i ibúðum, stigagöngum og stofnunum. Erum með ný, fullkomin há- þrýstitæki með góðum sogkrafti. Vönduð vinna. Leitið uppl. i síma 77548. Húsasmíðameistari, með yfir 20 ára starfsreynslu, getur tekið að sér alhliða viðgerðir og breytingar á húsum. Simi 30872. Traktorsgrafa til leigu. Uppl. i sima 26138. Tökum að okkur járnabindingar. Vanir menn. Uppl. i síma 72773. Traktorsgrafa til leigu. Útvegum einnig góða gróðurmold. Sími 30636 og 81480. Sprunguviðgerðir og körfubíll. Tek að mér sprunguviðgerðir og þétting- ar, rennuviðgerðir og uppsetningar á rennum. Einnig körfubíll með 8,5 m lyftigetu til leigu. Fljót og góð þjónusta. Hallgrímur, simi 23814 og 99—8512 og í sima 21049. J.H. PARKET auglýsir: Er parketið orðið Ijótt? Pússum upp og lökkum PARKET Einnig pússumvið upp og lökkum hverskyns viðaigóR; Geymið auglýsinguna. Uppl. i sima 12114 i--________° J & 4S2P EFIMALAUG óskast á leigu. Tilboð sendist auglýsingadeild DV, Þverholti 11, merkt „Vanur” fyrir 15. maí nk.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.