Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1982, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1982, Page 24
32 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1982. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Viögerðir og uppsetningar á tréverki. Tek að mér alla almenna trévinnu s.s. uppsetningu á innréttingum og inni hurðum skipti á glupoum og útihurðum. smiða sólbekki, ge vibita gluggatjalda- kappa og fleira. Fös. .crðiilboð. Upjú síma 13966 eftir kl. I8. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur öll múrverk, þak og rennuviðgerðir. Þéttum sprungur, ný- smiði og breytingar, múrari og smiður. Uppl. i síma I6649 eftir kl. 9 á kvöldin. Stefán.__ Raflagnaþjónusta, dyrasimaþjónusta. Tökum að okkur nýlagnir og viðgerðir á eldri raflögnumj Látum skoða gömlu raflögnina yður að^ kostnaðarlausu. Gerum tilboð í uppsetn- ingu á dyrasímum. Önnumst viðgerðir á1 dyrasimakerfum. Löggiltur rafverktaki' og vanir rafvirkjar. Uppl. i sima 20568 og 21772. I Gluggaþvottur. Pantið gluggaþvottinn tímanlega. Hámarkshæð 8 metrar. Sími 18675 og 15813. Sandblástur. Bifreiðaeigendur látiðsandblása hjá ykk- ur felgumar fyrir sumarið. Sandblástur Helluhrauni 4 Hafnarfirði, sími 53917. Skerpingar Skerpi öll bitjárn, garðyrkjuverkfæri, hnífa og annað fyrir mötuneyti ogj einstaklinga, smíða lykla og geri við ASSA skrár. Vinnustofan, Framnesvegi j 23, simi 21577. Teppaþjónusta Teppaþjónustan hf. Teppahreinsun, teppi, teppalagnir, teppaviðgerðir. Teppalagnir á stigahús ibúðir, bila og fleira. Strekkingar og alls- konar viðgerðir á teppum. Sérpöntum teppi á allar fleti, stóra sem smáa. Teppaþjónustan hf., sími 73378 og 78803. Teppalagnir-breytingar, strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end- ing.Uppl. I síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna. Ökukennsla Ökukennsla bifhjólakennsla. Lærið að aka bifreiða á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubifreið- ar. Toyota Crown árg. ’82 með vökva- og veltistýri og Honda Prelude sportbíll árg. '82. Ný Kawasaki bifhjól, 250 og 650. Nemendur greiða aðeins fyrir tekna tíma. Sigurður Þormar ökukennari, sími 46111 og'45122. Ökukennsla — endurhæfing. Kenni á Mazda 323 ’81. Nemendur geta byrjað strax, greiða aðeins fyrir tekna tima, Ökuskóli og öll prófgögn ásamt lit- mynd i ökuskírteini ef óskað er. Skarphéðinn Sigurbergsson, ökukennari. simi 40594. MODESTY BLAISE by PETER O’DONNELL Við höfum engar sannanir, en það lítur út f fyrir aö Söru og föðer hcr.nar sé hótað með ,, einhverju . Ökukennsla-Mazda 323. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Fullkomnasti ökuskóli sem völ er á hér- lendis, ásamt myndum og öllum próf- gögnum. Kenni allan daginn. Nemendur geta byrjað strax. Helgi K. Sessilíusson, sími 81349. Ökukcnnsla, æfingatimar, hæfnisvott- orð. Kenni á Mitsubishi Lancer. Timafjöldi við hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskír- teinið ef þess er óskað. Jóhann G. Guðjónsson. Símar 21924, 17384 og 21.098. Ökukennsla-æfingatímar. Kenni á Mazda 626 harðtopp árg. ’81. Eins og venjulega greiðir nemandinn aðeins tekna tima. Ökuskóli ef óskað er. Ökukennsla Guðmundar G. Péturs- sona, simi 73760. Ökukennsla, æfingatímar. Kenni á Mazda 626, árg. ’82, með velti- stýri. Útvega öll prófgögn og ökuskóla, ef óskað er. Kenni allan daginn. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða einungis fyrir tekna tima. Greiðslukjör. Ævar Friðriksson, simi 72493. Öll mikilmenni hrinda af stað etn- . hvers konar her ferðum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.