Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1982, Page 28
36
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1982.
XQ Bridge
Vesalings
Empia
B81 w'ing Poatures Svndicate, Inc. World rights reserved
Þei'a er fyrsti tómaturinn sem hann hefur ræktað. Hann
ætlai að láta stoppa hann upp.
Eric Jannersten, ritstjóri og útgef-
andi sænska bridgeblaðsins, Bridge-
tidningen, er nýlátinn sjötugur að aldri.
Hann var einn af þekktustu bridge-
mönnum heims, snjall spilari og lands-
liðsmaður á árum áður.
Jannersten var með spil suðurs í eftir-
farandi spili. Lokasögnin sex hjörtu.
Vestur spilaði út tigultvisti.
Nordur
A DG6542
<?K102
.0 74
*D5
Au.-tuh
A K8
'v’ ekkert
0 KG8653
+ ÁG1097
Suoun
AÁIO
V ÁDG653
^ ÁD109
+ 4
Sagnir gengu þannig:
Suður Vestur Norður Austur
1 H pass 1S 2 G
3 H pass 4 H pass
6 H pass pass pass
Tvö grönd austurs lofuðu minnst
5—5 í láglitunum og urðu reyndar lyk-
illinn að því að Jannersten vann spilið.
Hann drap tíguláttu austurs í fyrsta
slag með níunni. Tók hjartaás og spil-
aði hjarta á tíuna. Spaði og tíunni svín-
að, síðan spaðaás og kóngur austurs
kom siglandi. Hjarta á kóng blinds og
á spaðadrottningu kastaði Jannersten
ekki laufi heldur tígultíu!! — Við kom-
um fljótt auga á ástæðuna til þess.
Spaði með hjartadrottningu og tromp-
in tekin. Fyrir það síðasta var staðan
þannig:
Norduw
4 G
----
ó 7
*D5
0---- O KG
* K863 * ÁG
SUUUR
Reykjavlk: Lögrcglan, simi 11166, slökkviliö og
sjúkrabifrciö simi 11100.
Fíkniefni, Lögreglan í Reykjavik, móttaka uppíýs-
inga, sími 14377.
Sdtjarnarnes: Lögreglan slmi 18455, slökkviilð og
sjúkrabifrciö simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og
sjúkrabifreiö simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögrcglan simi 51166, slökkviliö og
sjúkrabifreiö simi 51100.
Keflavik: Lögrcglan slmi 3333, slökkviliöiö simi
2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og i simum sjúkra-
hússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaéyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið
1160, sjúkrahúsiö simi 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliöiö og sjúkrabifreiö simi 22222.
Apótek
nœst í heimilisiækni, sími 11510. Kvöld- og nætur-
vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, simi
21230.
Á laugardögum og helgidögum cru læknastofur
lokaöar, en læknir er til viötals á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjöröur. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i
slökkvistööinni i sima 51100.
Akureyrl. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö-
stööinni i sima 22311. Nætur- og hdgldagavarzla frá
ki. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 23222,
slökkviliðinu i síma 22222 og Akureyrarapóteki i
síma 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni:
Uppiýsingar hjá heilsugæzlustööinni i sima 3360.
Símsvari í sama húsi meö upplýsingum um vaktir
eftié kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i sima 1966.
Heimsóknartcmi
Borgarspitalinn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.—sunnud. kl. 13.30—^14.30 og 18.30—19.
HeUsuverndaratöðin: Kl. 15—16og 18.30—19.30.
Fæölngarddid: Kl. 15—16og 19.30—20.
Fæðtngarheimlli Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
Vestur
A 973
9874
0 2
+ K8632
*------
V 6
'A ÁD
+ 4
Hjartasexinu spilað og spaða;osa
kastað úr blindum. Austur í kastþröng.
Ef ham kastar tígli fær suður tvo tigul-
slagi. bl austur kastar laufás, til að
vera ekki inni á laufásinn, spilar suður
litlu laufi. Vestur verður að drepa á
lauf’ó>„ en á ekki nema lauf eftir.
Blínuur á slaginn næsta á laufdrottn-
ingu og svínar síðan laufi. Frábært spil
hjá Eric Jannersten.
Á svæðismótinu í Randers í vetur
kom þessi staða upp í skák Svíans
Lars Karlsson sem hafði hvítt og átti
leik, og Lobron Þýzkalandi.
28. Bu7-Dxd7 29. Dxd7-Bxg5 30.
Dxd6+ ogsvarturgafstupp.
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vik-
una 7.—13. maí er i Garös Apóteki og Lyfjabúöinni
löunni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al-
mennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888.
Hafnarfjöröur. Hafnarfjarðarapótek og Noröur-
bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—
18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13
og sunnudag kl. 10—12. IJpplýsingar eru veittar i
simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri.
Virka daga er opiö i þessum apótekum á opnunar-
tima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að
sinna kvöld- nætur- og helgarvörzlu. Kvöldin er
opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu til
klukkan 19.00. Á helgidögum er opiö frá klukkan
11.00—12.00 og 20.00—21.00. Á öörum tímum er
lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í
síma 22445.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9—19,
laugardaga, helgidaga og almenna fridaga frá kl.
10—12.
Apólek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9—
18. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30og 14.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9—19,
laugardaga frákl. 9—12.
Heilsugæzla
Slysavaröstofan: Simi 81200.
SJúkrablfrelð: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, sími 11100, Hafnarfjöröur, sími 51100,
Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955,
Akureyri, sími 22222
Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni viö
Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18.
Simi 22411.
Læknar
Reykjavík—Kópavogur—Seltjarnarnes.
■Dagvakl kl. 8—17 mánudaga—föstudaga cf ekki
16.30.
Kleppupitallnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
FlókadeUd: Alladaga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og
19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör
gæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdelld: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard og sunnud.
Hvftabandlö: Mánud.—föstud. kl. 19—19.3»,
laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15->-16.
Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarflröi: Mánud.—laugard. 15—16
og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspitallnn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Barnaspitali Hrlngsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúslö Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
SJúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15—16
og 19—19.30.
SJúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og
19—19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20.
Vifilsstaðaspltall: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30—20.
VisthelmUIÖ Vifllsstööum: Mánud.—laugardaga frá:
kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavfkur:
AÐALSAFN:Útlánadeild, Þingholtsstræti 29a, simi
27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. maí— 1.
sept.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
sími 27029. Opiö aila daga vikunnar frá kl. 13—19.
Lokað um helgar í maí og júní og ágúst, lokað allan
júlimánuö vegna sumarleyfa.
SÉRÚTLÁN: — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a,
bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814.
Opiö mánudaga—föstudaga frá kl. 9—21. Laugard.
kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim-
sendingarþjónustu á prentuöum bókum fyrir fatlaöa
og aldraöa.
HLJÓÐBÓKASAFN fyrir sjónskerta Hólmgarði
34, sími 86922. Opiö mánudaga—föstudaga frá kl.
10—16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað
júlímánuö vegna sumarleyfa.
BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270.
Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16.
,i r»VoA á ipnoard. 1. maí—1. seot.
BÖKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sími
36270. Viökomustaðir víðs vegar um borgina.
BÓKASAFN KÓPAVOGS; Fannborg 3—5. Opið
mánudaga-föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga
frákl. 14—17.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl.
13—17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á
verkum er i garöinum en vinnustofan er aöeins opin
viö sérstök tækifæri.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastrætí 74: Opiö
sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl.
13.30—16. Aögangur ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN er opiö samkvæmt umtali.
Uppl.ýsingar í sima 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir há-
degi. . _
LISTASAFN ÍSLANDS. viÖ Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30—16.
© fh l IS
,,Kosturinn við eidamennsku Linu er að hún fram-
mSSi reiðir alltal smáa retti."
Lalli og Lína
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrír laugardaginn 8. mai
Vatnsberinn (21. jan. — 19. febr.): Þú ættir aö reyna nýjar leiöir
til að leysa vandamál þín. Þaö rætiSt úr fjármálunum, gott ef þú
veröur ekki fyrir einhverri heppni i sambandi við peninga.
Pósturinn færir þér líklega tiöindi sem koma þér á óvart.
Fiskamir (20. febr. — 20. marz): Ef þú hefur átt í einhverjum
erjum viö fólk skaltu gæta þess að ekki veröi gengið á rétt þinn.
Góð vinátta veröur nánari og leiðri jafnvcl til ástarsambands.
Hrúturinn (21. marz — 20. aprii): Þú verður að gera sem
nákvæmastar áætlanir í sambandi við fjölskylduna. í dag ætt-
iröu ekki að flana aö neinu i sambandi viö feröalög, þar gæti
margt fariö öðruvísi en þú ætlar.
Nautiö (21. april — 21. mai): Reyndu ekki of mikið á þig i dag.
Fólk er reiöubúið til aö hjálpa þér — ef þú vilt þiggja hjálpina.
Þú færð óvænt heimboö sem gleöur þig mjög. En hætt er við aö
þú lendir í einhverjum deilum viö fjölskylduna vegna peninga.
Tviburarair (22. mai — 21. júni): Þú hefur lagt hart aö þér aö
undanförnu en færö nú umbun fyrir erfiðið. Einhver i fjölskyld-
unni er óhamingjusamur vegna ástarmála, en þaö borgar sig ekki
fyrir þig aö skipta þér af því.
Krabbinn (22. júni — 23. Júlí): Kunningjar þinir sýna þér óvenju
mikla forvitni i sambandi viö einkalíf þitt. En þú ættir fremur aö
ræða fjölskylduvandamál við þína nánustu en vini þina. í kvöld
hittirðu einhvern sem þú haföir sízt búizt við að hitta.
Ljóniö (24. júli — 23. ágúst): Vertu ekki of stoltur til að viður-
kenna mistök þín. Þetta er heppilegur dagur til aö sækja um nýja
vinnu eða gera nýjar áætlanir í sambandi viö framtiöina.
Meyjan (24. ágúst — 23. sept.): í dag ættiröu að foröast fólk sem
fer i taugarnar á þér þvi aö hætt er viö aö þú ættir erfitt með að
gæta tungu þinnar. Þú færö nóg að gera á næstunni en uppskerð
svo sannarlega góð laun fyrir erfiöiö.
Vogin( 24. sept. — 23. okt.): Vináttan blómstrar þessa dagana,
sérstaklega þar sem ungt fólk á i hlut. Þú þarft aö svara mikil-
vægu bréfi. Hugsaöu þig vel um áður en þú svarar því og hikaöu
ekki við að leita ráöa hjá öörum.
Sporödrekinn (24. okt. — 22. nóv.): í dag áttu á hættu aö veröa
misskilinn. Mundu aö fólk tckur spaugi á mismunandi hátt.
Verkefnin hrannast upp og þú ert svo sannarlega önnum kafinn.
Bogmaöurínn (23.nóv. — 20. des.): Hikaöu ekki viö að láta
skoðun þína í Ijós í flóknu máli. Þú átt nefnilcga heilmikið i húfi.
í þessu máli er hreinskilni bezta vopnið.
Afmælisbara dagslns: Þaö er margt sem kcmur þér á óvart þetta
áriö. Þú færö ný áhugamál sem þú sinnir af hjartans lyst. Undir
lok ársins má búast við ástarævintýri. Þú skemmtir þér óvenju
vel í sumarfríinu og hvað peninga snertir hefurðu ekki undan
neinu aö kvarta.
Steingeitin (21. des. — 20. jan.): Þú ert undir töluveröu álagi
fyrri hluta dagsins. Þaö lagast þegar á líöur en reyndu aö hvíla
þig sem bezt 1 kvöld. Þér hættir til að gera of mikið úr hlutunum.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga
kl. 14.30—16.
NORRÆNA HÚSIÐ viö Hringbraut: Opiö daglcga
frá9—18ogsunnudagafrákl. 13—18.
HÉRAÐSBÓKASAFN KJÓSASÝSLU, Gagn-
fræöaskólanum í Mosfellssveit, simi 66822, er opið
mánudaga—föstudaga frá kl. 16—20. Sögustund
fyrir börn 3—6ára, laugardaga kl. 10.30.
Minningarspjöld
Minningarspjöld
Blindrafólagsins
fást á ef tirtöldum stöðum:
Ingólfsapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, Iöunnar-
apóteki, Apóteki Keflavíkur, Háaleitisapóteki, Sím-
stööinni Borgarnesi, Vesturbæjarapóteki, Akureyr-
arapóteki, Garösapóteki, Ástu Jónsdóttur, Húsa-
vík, Kópavogsapóteki, Ernu Gisladóttur, Eyrar-
bakka.
Befila
Já, ég er búin að skila aftur hringnum
og gjöfunum, sem þú hefur fært mér —
og þegar ég er búin að lesa glæpasög-
una, sem þú lánaðir mér, ætla ég að
skila henni líka.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes,
sími 18230. Hafnarfjöröur, sími 51336, Akureyri, sími'
11414, Keflavík, sími 2039. Vestmannaeyjar 1321.
iiitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjöröur, simi 25520. Seltjarnames, sími 15766.
Vatnsveitubilanir: Rcykjavík og Seltjarnarnes, sími
85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um
helgar, sími 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavík,
simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445.
Simabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Scltjarnarnesi,
Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgi
dögum er svaraö allan sólarhringinn.
Tekið er viö tilkynningum um bilanir á vcitukerfum
borgarinnar og i öörum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana.
Krossgáta
Lárétt: 1 haf 5 þykkni 8 kvenmanns-
nafn 9 krafti 11 tón 12 vera 14 að 15
reimar 15 dvelur 17 reið 19 kátinu.
Lóðrétt: 1 forsögn 2 viðurkenning 3
fæddi 4 veldi 5 hæfni 6 hrópa 7 fiskur
10 manni 12 nærist 13 grilli 15 gruna 18
tala.
l.ausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 bloti 6 af 8 lof 9 eðla 10 ösli 11
alt 12 ss 14 átta 16 katla 18 ra 19 mi 20
ólar 22 atóm 23 arm
Lóðrétt: 1 blöskri 2 los 3 ofláti 4 teit 5
iða 6 allar 7 fattar 13 samt 15 tala 17
lóm 21 ar