Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1982, Blaðsíða 31
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1982.
Utvarp
Sjónvarp
Föstudagur
7. maí
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.J
Tilkynningar. A frívaktinni.
Margrét Guömundsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
15.10 „Mærin gengur & vatnlnu’’
eftir Eevu Joenpelto. Njöröur P.
Njarðvík les þýöingu sina (7).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Mættum viö fá meira að
hcyra. Ur islenskum þjóðsögum og
ævintýrum. Umsjón: Anna S.
Einarsdóttir og Sólveig Halldórs-
dóttir. Lesarar með þeim: Evert
Ingólfsson og Vilmar Pétursson.
(Áðurútv. 1979).
16.50 Skottúr. Þáttur um ferðalög
og útivist. Umsjón: Sigurður-
Sigurðarson ritstjóri.
17.00 Siðdegistónleikar: Tónlist eftir
Ludwig van Beethoven. Hollenska
blásarasveitin leikur Kvintett í Es-
dúr / Itzhak Perlman og Hljóm-
sveitin Fílharmónía leika Fiðlu-
konsert í D-dúr op. 61; Carlo
Maria Giulini stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttlr. Tilkynningar.
19.40 Ávettvangi.
20.00 Lög unga fólksins. Hildur
Eiriksdóttir kynnir.
20.40 Kvöldvaka. a. Einsöngur:
Sigurjón Sæmundsson syngur lög
eftir Bjarna Þorsteinsson. Róbert
A. Ottósson leikur á píanó. b. Um
Stað i Steingrimsfirðl og Staðar-
presta. Söguþættir eftir Jóhann
Hjaltason fræöimann. Hjalti Jó-
hannsson les annan hluta. c. Vor-
koman. Þórarinn Björnsson frá
Austurgörðum og Þórdis Hjálm-
arsdóttir á Dalvík lesa vorkvæði
eftir ýmis skáld. d. Hver verða ör-
lög islensku stökunnar? Björn
Dúason á Ólafsfiröi fiytur fyrri
hluta hugleiðingar sinnar. e. Kór-
söngur: Hamrahliðarkórinn syng-
ur. Þorgerður Ingólfsdóttir stjórn-
ar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Orð kvölds-
ins.
22.35 „Páll Ólafsson skáld” eftir
Benedikt Gislason frá Hofteigi.
Rósa Gísladóttir frá Krossgerði les
(10).
23.00 Svefnpokinn. Umsjón: Páll
Þorsteinsson.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Sjónvarp
Föstudagur
7. maí
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Á döfinni. Umsjón: Karl Sig-
tryggsson.
20.55 Prúðuleikararnir. Gestur
prúðuleikaranna er Gene Kelly.
Þýðandi: Þrándur Thoroddsen.
21.20 Fréttaspegill. Umsjón: Ólafur
Sigurðsson.
21.55 Vasapeningar. (L’argent de
poche). Frönsk bíómynd frá árinu
1976. Leikstjóri: Francois
Truffaut. Aðalhlutverk eru í
höndum þrettán barna á aldrinum
tveggja vikna til fjórtán ára.
Veröld barnanna, og það sem á
daga þeirra drifur, stórt og smátt,
er viðfangsefni myndarinnar,
hvort sem um er að ræða fyrsta
pela reifabarnsins, eða fyrsta koss
unglingsins. En börnin eru ekki ein
í veröldinni, þar eru líka kennarar
og foreldrar og samskiptin við þá
geta verið með ýmsu móti.
Þýðandi: Ólöf Pét ursdóttir.
23.35 Dagskrárlok.
VASAPENINGAR, - Sjónvarp kl. 21.55:
Frönsk bíómynd um
bráðhressa krakka
Franska bíómyndin Vasapeningar,
(L’argent de poche), frá árinu 1976,
verður á dagskrá sjónvarpsins kl. 21.55
i kvöld. Leikstjóri er Francois Tmffaut.
Að sögn Ólafar Pétursdóttur, þýð-
anda myndarinnar, er hún stór-
skemmtileg. Viðfangsefnið er veröld
barna, það sem á daga þeirra drífur,
aðstæður og uppátæki þeirra. Myndin
gerist á síðustu kennsludögum fyrir
sumarfrí og er fylgzt náið með krökk-
unum á skólabekk og samskiptum
þeirra við kennarana.
Aðalhlutverk eru í höndum þrettán
barna á aldrinum tveggja vikna til
fjórtán ára. Krakkarnir búa allir í sama
þorpi og eru aðstæður þeirra mismun-
andi eins og gengur. Sumir fá vasapen-
inga, aðrir ekki, og er þeirra þá aflað,
með misheiðarlegum hætti að vísu. Já,
það eru virkilegir töffarar þama inni á
milli.
Það vekur mikla athygli hve leikur-
' inn er góður og umfram allt eðlilegur.
Það er eins og krakkarnir viti oft á tíð-
um ekki af myndavélinni.
Myndin á örugglega eftir að vekja
marga fullorðna til umhugsunar um
uppeídi barna.
Að lokum má minna á að myndin
lýsir fyrst og fremst frönsku þjóðlífi.
Hún er alúðleg og sýnir mikla hlýju.
Þess má geta að myndin Vasapening-
ar var sýnd í Háskólabíói fyrir nokkru
sem mánudagsmynd.
-JGH
SVEFNPOKINN, - Utvarp kl. 23.00:
Tónlistarþáttur með nýjum
og gömlum dægurlögum
Nýr tónlistarþáttur hefur göngu sína
í kvöld kl. 23.00. Þátturinn, sem heitir
Svefnpokinn, er í beinni útsendingu og
verður á hverju föstudagskvöldi í
sumar.
Að sögn Páls Þorsteinssonar, um-
sjónarmanns Svefnpokans, verður
þátturinn með svipuðu sniði og
syrpurnar, sem hann hefur verið með í
vetur, en er nú hættur með. Dægurlög,
ný og gömul, verða fyrst og fremst á
fóninum, en þó verða tekin nokkur
hliðarspor með léttklassískum lögum,
þjóðlögum ogjassi.
„Nafn þáttarins er út í loftið eins og
sagt er, en er ekki annars líf og fjör í
öllum svefnpokum?” sagði Páll að
lokum.
Ef að líkum lætur verður Svefnpok-
inn vinsæll þáttur, því að margir eru
reiðubúnir að hlusta á góð dægulög á
þessum tima.
-JGH.
Það verður örugglega líf og fjör i Svefnpokanum ikvöid
SK0TTUR, - Utvarp kl. 16.50:
Ferðaáætlun Utivistar fyrir sumarið
Þátturinn Skottúr, sem fjallar um
ferðalög og útivist verður á dagskrá
útvarpsins kl. 15.50 í dag. Þegar við
ræddum við Sigurð Sigurðarson,
umsjónarmann þáttarins, um efni þátt-
arins að þessu sinni, kvaðst hann leggja
alla áherzlu á að kynna ferðaáætlun
Útivistar fyrir sumarið.
Skottúrsþáttunum fer nú senn að
ljúka, enda voru þeir hugsaðir fyrst og
fremst sem vetrarþættir.
-JGH.
ÓTRULEGA STERKAR
SKÚFFUR ÚR BYLG JUPAPPA:
Vorhrcingcrningarnar cr hægt að gcra í citt skipti fyrir öll
ÚTSÖLUSTAÐIR ÚTIÁ LAIMDI:
Andrós Nielsson Akranesi
Bókaval Akureyri
Kompan Akureyri
Kaupf. Húnvetninga Blónduósi
Bókabúð Grönfelts Bornarnesi
Bókav. Þórarins Stefánssonar Húsavík
Fyrirtækjaþjónustan Hvolsvelli
Bókaverzlun Sig. 1 ómassonar Isafirði
Bókabúð Keílavíkur
Ritval Keflavik
GRANDI-BOX
Orango skúffa / grá kasotta
Pr. stk. kr: 32,-
MAXIBOX
Grá kasotta /grœn oða gul skúffa
Pr. stk. kr: 32,-
Bókav. Höskuldar Stefánss. Neskaupstað
V alberg h/f Ólafsfírði
Verzl. Ara Jónssonar Patreksf.
Verzl. Á.Á.Sclfossi
Verzl. A. Bojias + F. Sig. Sauðárkr.
Aðalbúðin Siglufírði
Verzl. Sig Jónass. Stykkishólmi
Oddurinn s/f V estmannaeyjum
Kaupfél. Skaftf. Vik
Kaupfélag Vopnafj. Vopnafírði
Bókabúðin Hlöðum, F.gilsstöðum.
I REYKJAVIK:
Gráfeldur h/f
Griffill
Úlfarsfell
Bókabúð Vesturbæjar
Bóksala stúdenta
Námsgagnastofnun
Grima Garðabæ
Veda llamraborg
Bókav. Olivers Stcins
Snerra Mosfellssv.
- í skjalageymsluna fyrir „mál” af öllum gcrðum
- á skrifstofuna fyrir allt sem ekki kcmst fvrir í minni skúffum
- i saumaherbergið fyrir efni, snið, blöð o.tl.
- í barnaherbergið, fyrir föt, leikföng, o.fl.
- í bílskúrinn eöa geymsluna fyrir allt sem þar er geymt
- ryklaus geymsluaðfcrð
- hægt að stafla saman í allt að 180 cm hæð, þetta gerir hillur ónauðsynlcgar
- selt ósamansett, en tekur enga stund að brjóta saman.
- heima fyrir 1000 hluti scm aldrei eru á sinum stað.
Heildsölubirgðir
Grandiboxin passa fyrir 1 siðu af Dagblaðinu
Maxiboxin eru i stærð A 4
Sendum í póstkröfu
Ármúli 32. Simi 84701 / 84700.
Veðurspá
Gert er ráð fyrir rólegri suðaust-
lægri átt, lítilsháttar rigning
sunnaniands einnig á Vesturlandi
og þurrt fyrir norðan allt austur á
Hérað.
Veðrið
hér og þar
Klukkan 6 i morgun. Akureyri
skýjað —2. Bergen skýjað 3,
Helsinki skýjað 11, Kaupmanna-
höfn alskýjað 6, Ósló skýjað 3,
Reykjavik skýjað 1, Stokkhólmur
léttskýjað 9, Þórshöfn alskýjað 4.
Klukkan 18 í gær. Aþena létt-
skýjað 16, Berlín skýjað 9, Feneyjar
þrumur 15, Frankfurt skýjað 14,
'Nuuk hálfskýjað 1, London létt-
skýjað 9, Luxemborg skýjað 4, Las
Palmas skýjað 19, Mallorka skýjað
1 5, Montreal skýjað 19, New York
skýjað 23, París skýjað 10, Róm
rigning 16, Malaga léttskýjað 19,
Vín léttskýjað 19, Winnipeg súld 4.
Tungan
Sagt var: Ég held að þetta
hvorutveggja sé gott.
Rétt væri: Ég held að þetta
hvort tveggja sé gott.
Heyrst hefur: Þeir litu
hvorn annan.
Rétt væri: Þeir litu hvor á
annan. Leiðréttum börn sem
flaska á þessu!
Gengið
Gengisskráning
NR.78-07. MAlKL. 09.15
Eining ki. 12.00 Kaup Sala Sola
1 Bandarfkjadofla 10.419 10,449 11.493
1 Steríingspund 19,009 19,064 20.970
1 Kanadadollar 8.540 8,585 9,421
1 Dönsk króna 13383 13422 1.4764
1 Norsk króna 1,7569 1,7619 13380
1 Saonsk króna 13161 13213 2,0034
1 Finnskt mark 2,3288 2,3355 2.5690
1 Franskur franki 1,7383 1,7433 1.9178
1 Belg. franki 0,2403 03410 0,2651
1 Svissn. franki 5,4873 5,5031 6,0534
1 Hollanzk florina 4,0859 43976 4.5073
1 V.-þýzkt mark 43379 43510 5.0061
1 Itol.k ifra 0,00816 0,00818 0.00899
1 Auaturr. Sch. 0,6445 0,6464 0.7110
1 Portug. Escudo 0,1491 0,1495 0,1644
1 Spánskur poseti 0,1017 0,1020 0,1122
1 Japansktyen 0,04489 0,04502 0,04952
1 Irskt Dund 15,699 15,744 17318
8DR (sárstök 11,7729 113068
dráttarréttindl)
01/08
Simsvarí vegna genglaskránlngar 22190.
Tollgengi fyrír maí
Kaup Sala
Bandarfkjadollar USD 10370 10,400
Storíingspund GBP 18306 18369
Kanadadollar CAD 8,458 8,482
Dönsk króna DKK 13942 13979
Norsk króna NOK 1,7235 1,7284
Sœnsk króna SEK 1,7751 1,7802
Finnskt tnark FIM 23786 23832
Franskur franki FRF 1,6838 1,8887
Beiglskur franski BEC 03335 03342
Svissn. franki CHF 53152 53306
Holl. Gyllini NLG 33580 33696
Vestur-þýzkt mark DEM 43969 4,4096
ítölsk Kra ITL 0,00794 0,00796
Austurr. Sch. ATS 0,6246 0,6263
Portúg. escudo PTE 0,1458 0,1462
‘Spánskur pasati ESP 0,0996 0,0998
Japansktyen JPY 0,04375 0,04387
frskt pund IEP 15,184 15328
SDR. (Sérstök 11,(292 11,9(29
dráttanéttindi) 26/03