Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1982, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1982, Blaðsíða 7
DAGBLAÐIÐ & VISIR. LAUGARDAGUR 26. JUNI1982. 7 ivappinn — Út um hvippinn og hvapp Þessi athugasemd frá Gylfa Gislasyni myndlistar- manni barst blaðinu fyrr i vikunni. Til ritstjórnar Dagblaðsins & Vís- is. Rvk. 23. júní ’82. Frá Gylfa Gíslasyni, myndlistar- manni: „Vegna forsíðufyrirsagnar í síð- asta DV-Helgarblaöi, „Ég hef alltaf veriö glanni” skal eftirfarandi tekið fram: Þannig má D&V mönnum þykja um mig, þaö er mér að meina- lausu. Og þannig megiö þiö hugsa um mig, tala um mig, skrifa og jafn- vel prenta um mig. En þið megið alls ekki leggja mér þetta í munn. Samkvæmt minni skil- greiningu gæti svona lagað flokkast undir dónaskap, — en þar með er ekki sagt að þið hafiö alltaf verið dónar.” Helgarblaðinu er ljúft að birta at- hugasemd Gylfa. Jafnframt er hann beöinn afsökunar á svo glannalegri fyrirsögn. Umsjónarmaður Helgarblaös DV Magdalena Schram. GRJOTGRINDUR Á FLESTAR TEGUNDIR BIFREIÐA KVORT KÝST ÞÚ GAT EÐA GRIND? Eigum á lager sérhannaðar grjót- á yfir 50 tegundir bifreiða! Ásetning á staðnum LAUGARDAG og SUNNUDAG KL. 2-5 í NÝJA SÝNINGARSALNUM VIÐ RAUÐAGERÐI Sýndir verða: Nýr Subaru 4.W.D. Breytt: Áklæði — Mælaborð — Ljós — Grill Dekk, Michelin XZX, o.fl. Datsun King Cab Wartburg Nýtt módel Trabant Nýtt módel Einnig má gera reyfarakaup í notuðum bílum, sem einnig verða til sýnis Verið velkomin í nýja sýningar- salinn við Rauðaeerði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.