Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1982, Blaðsíða 13
„Já, já, elskan mín, þetta er
alveg ágætisvinna. Mestu
máli skiptir að fólkið er
gott." Dúnna hristir blauta
þvottinn til og raðar inn í
þurrkarann.
„Teygja og beygja, úff, aí/ur þessi strekkingur tekur í
bakiö." Hér eru þær að ieggja upp.
Og raða í þar ti/gerðar hillur.
— Leggja upp?
„Já, Þaö er aö setja lökin á borð
fyrir strauvélina,” útskýra þær Hrafn-
■hildurog Þórunn.
— Af hverju? „Vegna þess aö það
tekur svo í bakið, nú og svo er líka af-
skaplega heitt viö strauvélina. Þess
vegna skiptumst viðá verkum.”
Þaö stóöu fjórar konur viö að
„leggja upp” og voru léttar á svip, en
brúnin þyngdist er ég nálgaðist þær.
Þær sögöust ekki halda aö þær væru
blaðamatur.
— En bara örstutt spjall.
Hjálplegir eiginmenn...
„Hvaö ætli viö getum svo sem
sagt?” Vinnan líkaöi þeim ágætlega,
hressir vinnufélagar. En þær? Eruö
þiö ekki líka hressar? „Hressar og
ekki hressar. Viö lítum allavega ekki
eins bjart á framtíöina og hann
Kristján Thorlacius. ” Skellihlátur.
— Hvaö ert þú búin að vinna lengi
héma? Ég beini spurningunni til Lilju.
„Eg? Ég byrjaöi í morgun.” Þaö er
greinilegt aö þeim fannst þetta bjálfa-
leg spurning. En hvaö meö þreytu,
eruð þiö ekki þreyttar eftir daginn?
„ Auövitaö er maöur lúinn. Þaö er vinn-
an héma og svo vinnan heima.”
— Taka eiginmennirnir ekki þátt í
húsverkunum með ykkur? Fjóla verö-
ur fyrir svari.” Jú, það verö ég aö
segja. Maöurinn minn er mjög hjálp-
legur heima fyrir. Og það skiptir miklu
máli.”
Dúnna hressa...
Fyrir aftan strauvélina er stór stafli
af blautum þvotti og hinum megin
viö hann sést í ljósan koll sem stöðugt
er á hreyfingu. „Talaöu viö hana
Dúnnu, hún er svo skemmtileg,” segja
þær viö strauvélina. Ég kalla á hana og
hún ber vinnufélögum sínum góöa sögu
eins og allir viröast gera þarna. „Éger
ánægö hérna, ég vann áöur á Elliheim-
ilinu Grund, á sjúkradeildinni.”
— Var þaö erfiöara en þvottahús-
vinnan?
„Nei, nei, þetta er allt ósköp svip-
aö.” Dúnna hristir plöggin rösklega og
lætur spurningar blaöamanns ekki
trufla sig. Enda voru þær kannski held-
ur ekki svo ýkja merkilegar.
Annað árið í röð eru Suzuki bílar yfirburðasigurvegarar í
sparakstri B.I.K.R. I flokki bíla af vélarstærð 0—1000 cm3 voru
Suzuki bílar í 4 fyrstu sætunum.
Þar að auki kom í ljós að Suzuki Fox jeppinn eyðir litlu meira en
spameytnustu fólksbílamir.
FLOKKUR BÍLA AF VÉLARSTÆRÐ 0—1000 CM3.
Röð Tegund Ek. vegal. á 51 Eyðsla pr. 100 km
1. Suzuki SS80V 109,27 km 4,57 lítrar
2. Suzuki Alto 105,33 km 4,75 lítrar
3. Suzuki Alto 101,73 km 4,91 lítrar
4. Suzuki Alto 101,46 km 4,93 lítrar
5. Daihatsu Charade 94,58 km 5.29 km
6. Daihatsu Charade 90,63 km 5,52 lítrar
7. Peugeotl04GL 82,13 km 6,09 lítrar
8. SuzukiFox4X4 • 73,71 km 6,78 lítrar
Suzuki — sparneytnustu fólksbílarnir, sendibílarnir og jepparnir.
Sveinn EgHsson hf.
Skeifan 17. Sími 85100