Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1982, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1982, Blaðsíða 24
24' DAGBLAÐIÐ & VlSIR. LAUGARDAGUR 26. JUNt 1982. FranUuKn býr í bömum ohhar og tölvwnwm líha Litið inn í Tölvuskóla Reynis Hugasonar Tölvuskólinn, sem staösettur er aö Skipholti 1, hefur tekið upp þau nýmæli að halda tölvunámskeiö fyrir böm. Hvert námskeið stendur í tvær vikur og geta bömin síðan farið í framhalds- námskeiö í tölvunum í tvær vikur til viðbótar. Skólastjóri er Reynir Huga- son og kennari er Friörik Skúlason. Er að semja kennsluforrit Börnunum er kennt hvernig tölva vinnur, til hvers þær era notaöar og ennfremur hvernig á aö fá þær til aö gera þaö sem notandinn vill. Friörik sagöi aö hann kenndi bömunum aö nota heimilistölvur og ýmis undir- stööuatriöi í tölvunarkerfum. Börn geta vel notfært sér tölvur viö nám og ekki síður til leikja. Ennþá er veriö aö semja kennsluforrit fyrir þessi námskeið og gegnir því Friðrik enn um sinn hlutverki tölvunnar og fer kennslan fram í fyrirlestrarformi. Friörik stendur enn í kennara- stellingum upp viö gömlu krítartöfluna og kennir. En þegar kennsluforritin veröa tilbúin þarf hans ekki lengur viö nema sem leiðbeinanda. Blaöamaöur DV og ljósmyndari litu í eina kennslustund í Tölvuskólanum. Bömin sátu saman tvö og tvö með tölvuna og tölvuskermi fyrir framan sig. Áhuginn og einbeitnin skein út úr andlitum þeira. Þau vora fljót aö gleyma okkur gestunum, spurðu Jón Pétursson: ,,Það er hægt að bua til falleg mynstur á tölvuna. ,. Tölvan sjalf gerir aldrei vitleysur, heidur þeir sem semja forritin," segir Friðrik og útskýrir fjálglega fyrir nemendum sínum hvernig eigi að bera sig að. aðeins hvenær þetta kæmi í blaðið og svo f óru þau aö pikka aftur. Bara vasatölvu Viö læddumst á milli boröa og röbbuðum stuttlega viö þessa áhuga- sömunemendur. Fyrst varö hann Jón Pétursson á „Heyrðu, Friörik,” er kallaö, „þaö er eitthvaö aö tölvunni, hún gerir bara tómar vitleysur.” Friðrik útskýrir rólega aö tölvan geti ekki gert neitt sjálf, þaö sé ekki henni aö kenna ef hún geri vitleysur heldur þeim sem matar hana upplýsingum. Jóhanna Vilhjálmsdóttir og Guörún Helga Siguröardóttir sögöu aö þaö Mið gleymum örugglega Þorkell Hjálmarsson og Anton Markússon, sem báöir era 11 ára, sögðust hafa farið saman á þetta nám- skeiö. „Viö höfum veriö vinir síöan viö vorum litlir.” Jú, langskemmtilegast fannst þeim aö fara í leikina á tölvuna. Hugsuðirnir Stefán Sigurðsson og Magnús Bjarnason. „En það er erfiðara að setja hana saman aftur, segir Stefán. vegi okkar en hann er 11 ára. Hann sagðiaðþetta væriæðislegagaman. — Átt þúsjálfurtölvuheima? „Nei, bara vasatölvu.” Svo gleymdi hann sér aftur viö aö læra forritun. Fyrir framan Jón sátu tveir peyjar, þeir Stefán Sigurösson og Magnús Bjarnason, sem einmitt varö tíu ára þennan sama dag. Þeim fannst lang- skemmtilegast aö leika á tölvuna. „Og væri æöislega gaman aö læra á tölvur. — Eigiðþiötölvu heima? „Nei, en pabbi er meö svona tölvu í vinnunni og ég get fengö að æfa mig á henni þar,” segirGuörún. Þær stöllur vora sammála um aö skemmtilegast væri aö fara í kappakstursleik á tölvuna. Úreltaðlæra margföldunartöfluna Friörik útskýrir fyrir krökkunum aö — En fyndist ykkur ekki gott aö þurfa ekkert aö læra margföldunar- töfluna, láta bara tölvuna um þaö? „Jú,” segja þeir, „en þaö versta viö þetta er samt aö viö gleymum öragglega hvaö á aö gera, því viö gleymdum glósubókinni heima.” — Ætliö þiö á framhaldsnám- skeiöiö? ,JKannski,” er svarið. „Viö förum nefnilega kannski til útlanda.” Þorkell segist ætla aö fara meö pabba sínum á Og siðan grufla þeir yfir „input" setningum sem setja á i tölvuna. þá aöallega stríösleikirnir sem hægt er aðfaraí.” Erfiðara að setja hana saman „Veiztu,” segja þeirákafir. „Þaö er enginn vandi að taka tölvuna í sundur.” Nei, þaö vissi blm. ekki „en” bæta þeir viö, „það er erfiöara aö setja hana saman aftur. — Ætliö þiö bara ekki aö læra þaö? „Nahæi, égveit þaöekki.” það sé að veröa úrelt aö læra marg- földunartöfluna utanaö. Enda væru líka takmörk fyrir því hversu mikið væri hægt aö muna. Þaö gæti tekið dálítinn tíma fyrir manneskju aö reikna út hvaö 275 sinnum 275 væri en fyrir tölvuna væri þetta smámál. Síðan útskýrir Friörik hvemig eigi aö búa til forrit, setja „innput” setningar í tölvuna. Krakkamir færa upplýsingar Friöriks samvizkusamlega inn í tölvuna sína. gíænýju skipi sem heitir Keflavík. En Anton ætla aö heimsækja vini sína í Ameríku. Draugaspil Á f remsta bekk situr Ingibjörg Hild- ur Eiríksdóttir og hún segir mér aö þaö sé ofboðslega gaman aö læra á tölvu. Ingibjörger9ára. — Áttu tölvu heima? „Nei, en þaö er maöur sem viö þekkjum sem vinnur viö tölvu, og þar getégleikiðmér.” a

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.