Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1982, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1982, Blaðsíða 35
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. FIMMTUDAGUR1. JOLl 1982. 35 Sandkorn Sandkorn Sandkorn Stjórarnir taka við kvörtunum Talsverðar breytingar eru í aðsigi á fréttaþjónustu Flug- leiða hf. og þá um leið á með- ferð alls kyns kvartana, sem berast stórum vinnustað. Starf biaðafulltrúa i þeirri mynd, sem það hefur verið, leggst nú af. Sveinn Sæm- undsson sem hefur staðið í brotsjóum í aldarfjórðung, fyrst fyrir Flugféiag íslands hf. og síðar Flugleiðir hf., heldur éfram að sinna sam- Sveinn og Sæmundur deila nú verkt staudasjálfirfyrirsínum málum.. skiptum vlð erlenda blaða- menn og aðra gesti, en nýr maður tekur við kynningar- starfi innanlands. Er ætlunin að tengja betur saman kynn- ingu og sölumennsku en verið hefur. Sá nýi er enginn annar en Sæmundur Guðvinsson, sem var fréttastjóri DV þang- að tU undir kvöld í gær. Stórsjóirnir sem stafa af tilfaUandi urg viðskipta- manna félagsins, eiga nú aftur á móti að lenda beina leið á stjórum viðkomandi deUda, sem hvort eð er bera i, en stjóraroir fá hausverklnn af aft ábyrgð á þvi að reksturinn sé i sómanum. Glasið hirt af mönnum Oeinkennisklætt toUvarða- Uð, sem menn hafa kaUað „svarta gengið”, hefur nú verið endurskipað vegna lé- legrar frammistöðu lengi undanfarið. Enda aUir i geng- biu orðnir alþekktir um aUt land. Þetta er eins konar leyni- lögregla toUgæzlunnar, sem hefur vitanlega það hlutverk að veiða smyglara í gUdrur og hirða af þeim góssið og æruna, eftir atvikum. Nýja gengið fékk að sögn einfalda dagskipun: Hirðið aUtog alla'. Fregnir hafa nú borizt af nokkrum árangri, sem birtist í fjölgun „tilfella”. Hafa menn verið „strípaðir” og klagaðir fyrir aUt niður í hálf- flöskur og dreitla. Eru smá- smyglarar ekki lengur ugg- lausir með glasið sitt framan við HM-skjáinn. Hins vegar verzla mcnn óáreittir úr spiragámum eftir sem áður. Slík stykki finnast aUs ekki. Tveir góðir úr „211" Arnartak hefur nýlega sent á markaðinn „Gamanmál 211, kimnisögur og kjarnyrði f rá ýmsum iandshornum.” Við tökum tvo góða trausta- taki og látum þá flakka: „Hún: Þú ert alveg hættur að færa mér konfekt og blóm eins og þú gerðir þegar við vorum i tUhugalif inu. Hann: Nei, heyrðu góða. Maður tvibeitir ekki fyrir sama fiskinn.” „Svo var það rithöfundur- inn sem var um hánótt að rog- ast í hús í MosfeUssveitinni með kassa af viskii í fanginu og steyptist á höfuðið. Hann þreifaði kringum kassann og þegar væta kom á hendina lyktaði hann af henni, and- varpaði feginsamlega og sagði: Guði sé lof að það er blóð.” Berja með brotnum potti Blönduósingar eru nú margir ævareiðir stjórnend- um Veiðifélags Blöndu og Svartár. Fyrir frumkvæði félagsins hefur mönnum nú verið bannað að leggja sUunganet i sjó, sem hefur þó verið leýft í áratugi. Netin hafa mátt liggja í tiltekinni fjarlægð frá ósi Blöndu, og netin hafa smám saman verið færð f jær ósnum. Þarna hafa ýmsir veitt sjó- bleikju sér tU matar og sumir hafa dundað við þetta í ein 30 ár. Sárasjaldan hefur lax flækzt í netin, en þá mest tU óþurftar, því aö hann eyði- leggur sUunganetin. Undrun og reiði Blönduós- inga er ekki minnst fyrir þá sök, aö veiðifélagið lætur við gangast taumlausa húkkveiöi á stöng i Blöndu, svo að varla hefur lax verið veiddur í ánni með öðrum hætti síðustu ár. Er þó sumarveiði á ánni nokkuð á annaö þúsund laxa. Fyrir þessa ólögmætu vciði tekur veiðifélagið íuUt gjald af veiðimönnum og hleypir þeim þannig skipulega tU lög- brotanna. Umsjón: Herbert Guðmundsson i sterkog stílhrein LOKAÐ VEGNA SUMA RLEYFA 5. júlí til 2. ágúst KIRKJUSANDI, SÍMI 35005 fflu i|E|q|k| i |n|g| hefur opnað glæsilegt útibú í Reykjavlk, að Laugavegi 26, 2. hæd Attt oríginal og ný/ar myndir, sem ekkihafa sézt hér á iandi áður O- f. i Hafnargötu 31 Kaflavik Simi 3088 Opið kl. 13-23 alla daga. Laugavogi 26, 2. haað Reykjavfk Opiflfrá kl. 9-13 og 14-18, laugardaga kl. 10-18 Grettisgötumegin. GEYMIÐ A UGLÝSINGUNA E iKmNTGl LANDSMÁLAFÉLAGIÐ VÖRÐUR Reykjavík — Sandhólaferja — Þykkvibœr — Keldur — Hgkla — Þjórsárdalur (sundlaug) — Reykjavík. Sumarferð Varðar laugardaginn 3. júli 1982 Vöröur efnir til ferðar að Sandhólaferju — Þykkvabæ — K' um — Heklu — sundlauginni í Þjórsárdal og til Reykjavikur laugar daginn3. júlí nk. Verð farmiða er kr. 260 fyrir fullorðna og kr. 155 fyrir börn. Innifal í fargjaldinu er hádegisverður. Lagt verður af stað frá Valhöll, Háaleitisbraut 1 kl. 8 árdegis. ferð aimefnd Miðasala fimmtudag og föstudag frá kl. 9—21. Sími 82900. il að auðvelda undirbúning, vinsamlegast tilkynnið átttöku sem fyrst í síma 82900. iðasala í Valhöll, Háaleitisbraut 1, 2. hæð. Einstakt tækifæri til að ferðast og fræðast um fag- urt land. * Varðarferðir bjóða upp á traustan ferðamáta og góðan félagsskap. * Aðalleiðsögumaður verður Einar Guðjohnsen. * Allir eru velkomnir í sumarferð Varðar. Innifalinn í fargjaldi er hádegisverður. VÖRUAFGREIDSLAINNANLANDSFLUGS 27933 Við bendum viðskiptavinum okkar á að kynna sér nýju númerin á bls. 78 í símaskránni. FLUGLEIDIR Gott fólk hjá traustu félagl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.