Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1982, Blaðsíða 38
38
DAGBLAÐIÐ & VISIR. FIMMTUDAGUR1. JULI1982.
Billy
the Kid
Bandariskur vestri með
James Coburn og
Kris Kristofferson.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Meistara-
þjófurinn
Arsene Lupin
(Lupin III.)
Spennandi og bráðskemmti-
leg, ný, japönsk teiknimynd,
gerð í „hasar”-blaðastíl.
Myndin er með ensku tali og
ísl. texta.
Sýndkl. 7.
Bráðskemmtileg og lífleg ný
bandarisk Utmynd um
ófyrirleitna mótorhjólagæja,
og röska skólastráka með
Patti D’Arbanville,
Michael Biehcn,
Tony Rosato.
fslenzkur texti.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
TÓNABÍÓ
Sim. 31182
í greipum óttans
(„Terror Eyes")
Frábær spennumynd í anda
Hitchcock, þar sem leikstjór-
inn heldur áhorfendum í
spennu frá upphafi til enda.
Leikstjóri:
Kenneth Hughes
Aðalhlutverk:
Leonard Mann,
Rachel Ward.
íslenzkur texti.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
REGNBOGINN
StMI 1
„Flatfótur" i
Egyptalandi
Hörkuspennandi og spreng-
hlægileg ný litmynd um lög-
reglukappann , J'latfót” í nýj-
um ævintýrum í Egyptalandi,
með hinum frábæra
Bud Spencer.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 3,5,7,9og 11.
í svælu og reyk
Sprenghlægileg grínmynd í lit-
um og panavision, meö hinum
afar vinsælu grínleikurum
Tommy Chong og
Cheech Marin.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,
9.05 og 11.05.
Lola
l
Frábær, ný þýzk litmynd um
hina fögru Lolu, „drottnmgu
næturinnar”, gerð af Rainer
Weraer Fassbinder, ein af
síðustu myndum meistarans,
sem nú er nýlátinn.
Aðalhlutverk:
Barbara Sukowa,
Armin Mueller-Stahl,
Mario Ardof.
tslenzkur texti.
Sýndkl.3.10,5.30,9
og 11.15.
Flesh Gordon
HOLDGEIRI
Hin fræga háömynd um
myndasöguhetjuna Hvell
Geira, bráðfjörug og djörf
með
Jason Williams
Suzanne Fields.
íslenzkur texti.
Sýndkl. 3.15,5.15,7.15
9.15 og 11.15.
Ofsaspennandi glæný
bandarísk spennumynd frá
20th Century Fox, gerð eftir
samnefndri metsölubók Ro-
' bert Littell. Viðvaningurinná
ekkert erindi í heim atvinnu-
manna, en ef heppnin er með,
getur hann orðiö allra manna
hættulegastur, því hann fer
ekki eftir neinum reglum og er
alveg óútreiknanlegur.
Aðalhlutverk
John Savage
Christopher Plummer
Marthe Keller
Arthur Hill.
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5,7 og 9.
smtyjulsaíTí P
VIDEÓRESTAURANT
Smifljuvejfi 141)—Kópavoj(i.
Simi 72177.
Opið frá kl. 23—04
LAUGARA8
m-iLwym
Simi 32075
Erotica
Ný mynd gerð eftir frægustu
og djörfustu „sýningu” sem
leyfð hefur verið í London og
víðar. Aðalhlutverkin eru
framkvæmd af stúlkunum á
Reveubar, módelum úr
blaðinu Men Only, Club og
Eseort Magazine. Hljómlist
eftir Steve Gray.
Leikstjóri:
Brian Smedley.
Myndiun er tekin og sýnd í 4ra
rása Dolbystereo.
Sýndkl. 5,9 og 11.
Bönnuð yngri en 16 ára.
í strætinu
Ný bandarísk mynd um fólk
sem lent hefur í greipum
Bakkusar og eina markmióið
er að berjast fyrir næstu
flösku. Mynd sem vekur unga
sem aldnatil umhugsunar.
íslenzkur texti.
Sýndkl. 7.
Geðveiki
morðinginn
(Lady, Stay Dead)
tslenzkur texti.
Æsispennandi, ný, ensk saka-
máiamynd í litum um geð-
veikan morðingja. Myndin
hlaut fyrstu verðlaun á al-
þjóða vísindaskáldskapar- og
vísindafantasíuhátíðinni í
Róm 1981. Einnig var hún val-
in sem bezta hryllingsmyndin
í Engiandi innan mánaðar frá
því að hún var f rumsýnd.
Leikstjóri.
Terry Bourke.
Aðalhlutverk:
Chard Hayward
Louise Howitt
Deborah Coulls
Sýndkl. 5,7,9ogll.
Bönnuðinnan 16ára.
„Hasarmynd ársins”
Villti Max
(Stríðsmaður veganna —
ótrúlega spennandi og vel
gerð, ný, áströlsk kvikmynd í
litum og Cinema Scope. Mynd-
in var frumsýnd í Banda-
ríkjunum og Englandi í maí sl
og hefur fengiö geysimikla
aðsókn og lof gagnrýnenda og
er talin verða „Hasarmynd
ársins”.
Aöalhlutverk:
Mel Gibson.
Dolby-stereo.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7,9ogll.
Hækkað verð.
Fyrsta „Westem”-myndin
tekiní geimnum:
Stríð handan
stjarna
Sérstaklega spennandi og við-
buröarík, ný, bandarísk kvik-
mynd í litum.
Aðalhlutverk:
Richard Thomas,
John Saxon.
Isienzkurtexti.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýndkl. 9.
Hættuförin
Æsispennandi og snilldarlega
leikin brezk kvikmynd með úr-
valsleikurunum:
Anthony Qninn og
Malcolm McDowelI.
Sýndkl. 9.
Útdregnar tö/ur í dag
Sýndkl. 11.15.
Stranglega bönnuð
innan 16ára.
Nafnskirteina
krafizt við innganginn.
7. sýningarvika.
BÍÓHBB
Bíóbær frumsýnir nýja frá-
bæra mynd með gaman-
ieikaranum
Jerry Lcwis
Hrakfallabálkurinn
(Hardly Workingj)
Ný amerisk, sprenghlægileg
mynd með hinum
óviðjafnanlega og frábæra
gamanleikara Jerry Lewis.
Hver man ekki eftir gaman-
myndinni Átta börn á einu ári.
Jerry er í toppformi í þessari
mynd. Eða eins og einhver
sagði — Hláturinn lengir
lifið,-
Mynd fyrir alla fjölskyllluna,
sem kemur öllum í sólskins-
skap.
Aðalhlutverk:
Jcrry Lewis og
fleiri góðir.
tslenzkur texti.
Sýnd kl. 6 og 9.
Þrívíddarmyndin
(ein sú djarfasta)
Gleði
næturinnar
Raiders of the
Lost Ark
(Ránið á týndu örkinni) ‘
Fimmföld óskarsverðlauna-
mynd. Mynd sem má sjá aftur
og aftur.
Sýndkl.7.
Bönnuð innan 12 ára.
Árásarsveitin
(Attack Force Z)
■■ i I l iimiioÉl
Hörkuspennandi stríðsmynd
um árásaferðir sjálfboðaliða
úr herjum bandamanna í
seinni heimsstyrjöldinni.
Aðalhlutverk:
John Phillip Law,
Mel Gibson.
Leikstjóri:
Tim Burstal.
Sýndkl. 9.10 og 11.10.
Bönnuð innan 12 ára.
ATH. Sýningar kl. 5 á virkum
dögum falla niður í júlí.
Frumsýnir
Óskarsverðlaunamynd-
ina
Amerískur
varúlfur
í London
(An American
Werewolf in London)
Það má með sanni segja að
þetta er mynd í aigjörum sér-
Qokki, enda gerði John Landis
þessa mynd en hann gerði
grinmyndirnar Kentucky
Fried, Delta Klíkan og Blue
Brothers. Einnig lagði hann
sig fram við að skrifa handrit
af James Bond myndinni The
Spy Who Lovcd Mc. Myndin
fékk óskarsverðiaun fyrir
förðun í marz sl.
Aðalhlutverk:
David Naughton
Jenny Agutter
Griffin Dunne
Sýndki.5,7,9ogll.
Einnig frumsýning
á úrvalsmyndinni
Jarðbúinn
(The Earthling)
Ricky Schroder sýndi það og
sannaði í myndinni The
Champ og sýnir það einnig í
þessari mynd að hann er
fremsta barnastjarna á hvíta
tjaldinu i dag. Þetta er mynd
sem öll f jölskyldan man eftir.
Aðalhlutverk:
William Holden
Ricky Schroder
Jack Thompson
Sýndkl. 5,7 og 9.
Patrick
Patrick er 24 ára coma-
sjúklingur sem býr yfir mikl-
um dulrænum hæfiieikum sem
hann nær fullu valdi á. Mynd
þessi vann til verðlauna á
kvikmyndahátíðinni i Asíu.
Leikstj.
Richard Franklin
Aðalhlutverk:
Robert Helpmann
Susan Penhaligon,
Rod Mullinar
Sýndkl. 11.
Kelly
sá bezti
(Maðurinn úr Enter the
Dragon er kominn aftur)
Þeir sem sáu 1 klóm drekans
þurfa líka að sjá þessa.
Hressileg karate-slagsmála-
mynd með úrvalsleikurum.
Aðalhlutveric:
Jim Kelly
(Enter the Dragon)
Harold Sakata
(Goldfinger)
Georg Lazenby
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
Allt í lagi
vinur
(Halleluja Amigo)
Sérstaklega skemmtileg og
spennandi westem grínmynd
‘með Trinity bolanum Bud
Spencer sem er í essinu sínu í
þessarimynd.
Aðalhlutverk:
Bud Spencer
Jack Palance
Sýnd kl. 5,7 og 11.20.
Grínmynd i algjömm sérflokki.
Myndin cr talin vera sú albezta sem
Peter Sellcrs lék I, enda fékk hún
tvenn öskarsverðlaun og var út-
nefnd fyrir 6 Golden Globe
Awards. Sellers fer á kostum.
Aðalhhitverk:
Peter Sellers,
Sbirfey MacLaiae,
Mdvla Douglas,
Jack Wardeu.
Ldkstjóri:
HalAshby.
Sýndkl. 9.
Lslenzkur texti.