Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1982, Síða 6
6
DAGBLAÐIÐ & VISIR. ÞRIÐJUDAGUR 20. JULI1982.
Lausar kennarastöður
Við Vélskóla íslands eru lausar til umsóknar kennarastöður í
rafmagnsgreinum og í raungreinum, efnafræði og stærðfræði.
Nánari upplýsingar eru veittar í Vélskólanum mánudaga og
miðvikudaga frá kl. 11—1. Umsóknir sendist menntamála-
ráðuneytinu fyrir 25. júlí. Menntamálaráðuneytið.
óskar að ráða umboðsmann á Stokkseyri frá og
með 1. ágúst.
Uppl. hjá Guðfinni Harðarsyni, Dvergasteini,
sími 99-3235.
Rakarastofan Klapparstíg
Sími 12725
Hárgreiðsíustofan Klapparstíg
!
Tíraapantanir
13010
SAMKEPPNI UM
VERKFRÆÐINGAHÚS
Verkfræðingafélag Islands efnir til samkeppni
um Verkfræðingahús.
Lóð hússins er við Suðurlandsbraut gegnt Hótel
Esju og samanlagður gólfflötur hússins er áætl-
aður um 2.500 m2.
Rétt til þátttöku hafa allir félagar í Arkitekta-
félagi íslands og aðrir þeir sem leyfi hafa til að
leggja aðalteikningar fyrir Byggingarnefnd
Reykjavíkur og uppfylla ákvæði byggingarlaga
nr.54/1978.
Keppnisgögn verða afhent hjá Gylfa Guðjóns-
syni arkitekt og hjá Þórhalli Þórhallssyni fram-
kvæmdastjóra Arkitektafélags íslands í Ásmund-
arsal, Freyjugötu 41, daglega kl. 13—17.
Verkfræðingafélag íslands
Nýtt björgunartæki
BJÖRGUNARBOMBAN
Á sjó, ám og vötnum
verða árlega mörg
óþarfa slys vegna þess
að menn eru ekki í björg-
unarbehum.
BJÖRGUNARBOMBAN
ætti að vera í hverjum báti, bíl og sumarbú-
stað. Henni er hægt að kasta 40- 60 metra
til drukknandi manns.
Blæs út um leið og hún
kemur í vatn. Auðveh að
endurhlaða.
óarco
BÁTA- OG VÉLAVERZLUN, LYNGÁSI 6. GARÐABÆ,
53322
*&* 52277
Neytendur Neytendur_____Neytendur
ASKORANIR UM UPPSKRIFTIR:
HEILSUFÆÐI í FYRIR-
RÚMI HJÁ GUÐRÍDI
JENSDÓTTUR
1 eldhúsinu sínu í Þingholtunum matbýr Guöríður Jensdóttir eftir kúnstarinnar og
hollustu reglum. DV-mynd. Þó. G.
Þess var getið síöasta þriðjudag að
áskorandinn í dag, Guðríöur Jensdótt-
ir, ætti safn af amerískum uppskrift-
um og búast mætti við einhverju úr því
safni. Reyndar er ein uppskriftin í dag
— amerísk — írsk en Guðríður kaus að
hafa ekki fleiri uppskriftir úr þeirri
áttinni. Hún leggur sig fram um að
hafa heilsufæði á borðum fyrir sína
fjölskyldu og einnig að undirbúningur
fyrir hverja máltíð sé ekki of tímafrek-
ur. Áður en við vindum okkur í
uppskriftalestur, viljum viö geta þess
að það var Þóra Stefánsdóttir píanó-
kennari sem skoraði á Guðríði
Jensdóttur í dag. Og Guðríöur hefur
síðan vahð næsta áskoranda sem er á
„sömu línu” og hún — heUsuUnunni.
Kjarngóð
kjötsúpa
11/2 kg súpukjöt
ca 21 vatn
1dlbankabygg
1 dl heUl rúgur
1/2 dl sojabaunir
1/2 dl haframjöl
4 súputeningar (Maggi)
svolítið salt, (ekki of mikið), rófur,
hvítkál og gulrætur (þeim má sleppa)
AUt sett í pott nema kjötið og græn-
metiö. Þegar suðan kemur upp erkjöt-
inu bætt út í en skera má óþarfa fitu frá
áður. Soöiö í ca 1 1/2 klst. eöa þar til
kjötiö er soðið. Ef kjötið er soðiö í
aöeins eina klukkustund þá eru
baunirnar soönar í vatninu hálfa
klukkustund áöur en kjötinu er bætt í
pottinn. Gott að hafa súrt slátur með
súpunni.
Amerískt-írskt
haframjölsbrauð
3 boUar hveiti
11/4 boUi haframjöl
11/2 sléttfuU msk. ger
11/2 tsk. salt
legg
1/4 boUi hunang
11/2—2 boUar mjólk
1 msk. smjörlíki.
Smjörlíki, egg og hunang þeytt
saman. Þurrefnum bætt í ásamt
mjólkinni. Bakað við 170 gr C í ca 1
klukkustund og 15 mínútur.
Kryddperur
Góðar með steiktu kjöti (lambakjöti,
kjúklingum og svínakjöti)
1 heUdós perur
1 boUiedik
1 boUihunang
3 negulnaglar
3 kandstangir
AUt sett í pott nema perumar. Soðið
stutta stund. Vökvinn síaöur frá
perunum og settur í skál (sem þoUr
heitt).
Sjóöandi vökvanum hellt yfir og
síðan látið kólna. Kryddperurnar eru
bornar fram kaldar og smakkast sér-
lega vel með steiktu kjöti sem áður
segir.
Vöfflur
húsbóndans
3 boUarhveiti (kúfaðir)
1 boUisojamjöl
1 tsk.ger
1/2 tsk. sódaduft
1 tsk. salt
1 egg (másleppa)
mjólk
vanUludropar
Á meöan vöffludeigið er hrært er
vöfflujárnið hitaö. Varizt að hafa
deigiö mjög þunnt. Bakaö. Vöfflur hús-
bóndans bragðast afbragðsvel með
sultu og þeyttum rjóma. Annars má
bera með þeim salat en þá verða þær
aðverakaldar.
Læt ég fylgja með hér eina salatupp-
skrift ef einhver hefur hug á aö reyna
vöfflurmeösalati.
Salat
4 msk. majones (kúfaðar)
ca 1/3 boUi tómatsósa
ca 1 tsk. saxaður, þurrkaður laukur
ca 1/2 tsk saxaöur, þurrkaður hvít-
laukur
ca 1/3 tsk. seUerísalt
ca 1/3 tsk. hvítlaukssalt
tvö soðin fiskstykki.
AUt (nema fiskurinn) sett í skál og
hrært. Síðan er fiskurinn stappaður
saman við. Geymt um stund í isskáp
(helzt í lokuðu íláti) áður en borið
fram. Salatið er einnig ágætt á brauð
ogkex.
Brauðsúpa
Geymiö brauðafganga (ekki
eingöngu af rúgbrauði) og frystiö þá.
Þegar safnazt hefur nóg í súpu eru
brauöbitarnir lagðir í bleyti. Einnig 1
bolli af rúsínum, en þó sér.
Vatn sett i pott, brauöinu bætt út í
(ekki rúsínunum). Soðið og síðan
sigtað. Aftur sett í pottinn, sykrað og
örlítið salt látið í súpuna og kannski
örlítið meira vatn. Þá er rúsínunum
bætt í pottinn og hitað aö suðu. Þykkt
með kartöflumjöli.
Potturinn tekinn af hita og maltöli
bætt í brauösúpuna eftir smekk.
Brauðsúpan bragbætt einnig með
nokkrum sítrónusneiðum.
Borðað meö þeyttum rjóma.
Hollur drykkur
1/41 ávaxtasafi
(floridana eöa tropicana)
3/41mysa.
Hrist saman og kslt.
Næsti áskorandi:
Finnur Karlsson þjálfari í
Líkamsræktarstöðinni í Kjörgarði
mun svara áskorun minni í næstu viku.
Eg þykist vita að brauð hans séu hollur
matur og segja kunnugir að hann sé
sleipur í matargerðarlistinni.
-ÞG
Húsráð
Föreftir
spörk
er oft sjást neðan á hurðum og á gólf-
listum, hverfa að jafnaöi ef þvegið er
með klút vættum í bensínL Einnig er
gott að ná fingraförum og skórispum
af meögólfbóni.
Glerflát
gljá bezt
ef þau eru þvegin úr heitu vatni, sem
edikhefurveriðlátiöí.
Gluggarúður
Rúður vilja oftast verða skýjaðar
þegar þær eru þvegnar. Bezt er að
nota volgt vatn blandaö ediki, 1 hluta
ediks á móti 4 hlutum vatns. Agætt er
að nudda vel yfir á eftir með dag-
blaðapappír.
Baðkör er
bezt að hreinsa
með því að taka bómullarklút, bera í
hann sápu og strá síöan í hann salti
eða ræstidufti en þurrka síöan af
með hreinumklút.
-RR