Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1982, Síða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1982, Síða 16
16 DAGBLAÐIÐ & VlSIR. ÞRIÐJUDAGUR 20. JULl 1982. Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur „Að nokkurri mennskri veru skuli geta dottið sUktíhug,r Spurmngin Hvert ætlar þú um verzlunar- mannahelgina? Guörún Guðmundsdóttir skrifstofu- maöur: Ætla að reyna aö komast norö- ur á Strandir, annars verð ég bara heima. Svava Oddný Ásgeirsdóttir hústæknir: Fer í veiðiferð með fjölskyldunni inn í Djúp. Sigurður A. Jónsson bygginganemi: Fer á Skátamót í Luxemburg. Hlöðver Ölafsson kokkur: Þvi miður kemst ég ekkert, verðaðvinna. Rúnar Vífilsson kennari: Er að spá i að fara í Skagafjörðinn, hitta kunningja og hafa það huggulegt. Svanlaug Löve formaður Kattavinafé- lagsins hringdi: Þaö er hreint ótrúlegt hvaö fólk getur farið illa með dýrin sín. Það hrikalegasta sem ég hef þó séð í langan tíma átti sér stað uppi í Skorradal fyrir stuttu. Fannst grindhoraður og með „beizli" Málið er þannig vaxið að hringt var í mig af bæ ofan úr Skorradal og mér til- kynnt að þar hefði fundizt köttur í hræðilegu ásigkomulagi. Hafði hann komið að bænum illa til reika og grind- horaður. Var hann með beizli, vil ég frekar segja spennitreyju, og var greinilegt að feröafólk hafði tapað hon- um. Heimilisfólkiö á bænum tók kött- inn strax upp á sína arma og hlúöi að honum. Fólkið vissi ekki hverjir eig- endur kattarins væru, þannig að það ákvað að hringja í mig og láta mig vita af þessu. Er kötturinn nú í minni um- sjá. Hef ég auglýst eftir eigendum kattarins en þeir hafa ekki gefið sig fram enn. Algjört pyndingartæki En hvernig getur nokkurri mennskri Sigurður Sveinsson, lögfræðingur, Selfossi, skrifar: Daníel Daníelsson, yfiriæknir Sjúkra- húss Suðurlands ritar grein í DV þann 25. júní síðastliöinn. Tilefnið er slys sem þriggja ára sonur minn varð fyrir á skírdag. Um þetta mál hafa einníg fjallað þau Anna Guðmundsdóttir, DV Þetta er strákurinn sem slasaðist síðastliðinn skirdag. Um þá læknis- hjálp sem hann fékk hefur deilan staðið. veru dottið í hug að setja kött í slíkt pyndingartæki. Þetta er voldug gjörö sem strengd er undir bóga kattarins og síðan önnur sem fer undir nárann. Síðan kemur band sem heldur þessu föstu á baki kattarins. Þess má geta að fremri gjörðin er fest rækilega í hálsól kattarins. Við getum sjáif séð okkur í slíku pyndingartæki. Ekkert leitað að honum En það sem er ekki síður hroðalegt í þessu máli er það aö feröafólkið sem tapaöi kettinum hefur ekki haft hinn minnsta áhuga á aö leita hans. Svaraði þaö hvorki auglýsingu minni sé hefur gert tilraun til að hringja upp í Skorra- dal til aö athuga hvort einhverjir hafi orðið hans varir. Finnst mér þetta hreinn aumingjaskapur. Skil ég ekki til hvers fólk er að eiga ketti ef það nennir ekki að hugsa um þá. Og að ætia sér að fara með þá í ferðalag er hreinasta firra. Kettir eru fyrst og fremst heimil- isdýr. Heimiliö er þeirra staður. Kattageymslur Fólki sem á ketti og er að fára í ferðalag við ég benda á að koma þeim fyrir hjá vinum eöa ættingjum semþað treystir fullkomlega. Auk þess vísa ég 25. maí og Mgnús Sigurðsson, yfir- læknir heilsugæzlustöövar Selfoss DV 9. júní og aftur6. júlí. Ég staðfesti frásögn tengdamóður minnar Daniel Danielsson viröist vera í vafa um hvort sonur minn hafi hlotiö meiösli nefndan dag. Eg fullyrði að drengurinn hlaut þau meiðsli sem tengdamóðir mín lýsir í grein sinni og staðfesti það sem þar stendur. Eina missögn önnu er sú aö ég hafi beðið meö drenginn í rúma klukkustund, en ekki skamma stund, þegar ég frétti aö Daníel yfirlæknir væri í húsinu. Maður, líttu þér nær Daniel Daníelsson talar um vel stíl- aöa, myndræna frásögn. Fagurfræöi- legt skáldverk og afbakaðar tilvitn- anir. Ennfremur um dramatíska atburöi og ævintýri frúarinnar. Þá nefnir læknirinn sorpskrif sem dæmi sig sjálf. Steina og glerhús og siðgæöis- kennd sem sé heilbrigöu fólki í blóð borin. Eg segi nú bara. Maöur, littu þér nær. á þrjár kattageymslur sem eru á höf- uðborgarsvæðinu og ætti fólk að leita tilþeirra. Þá staðhæfir yfirlæknirinn aö fyrsta vitneskja sín um meiösli sonar mins hafi borizt sér er blaðamaður DV las honum bréf önnu í síma. Einkennilegt það. Hvers vegna talar hann um skýra verkaskiptingu milli sjúkrahússlækna og heilsugæzluiækna og aö það hafi jafnvel valdið óánægju ef sjúkrahúss- læknar hafi farið yfir á verksvið heilsu- gæzlulækna? Við mér blasti Daníel Daníelsson Eftir aö mér barst vitneskja um veru yfirlæknisins í húsinu, hélt ég rak- leitt af biðstofunni með drenginn í fanginu upp stigann. Þegar upp kom blasti við mér Daniel Danielsson viö lestur bak viö glervegg (meö talgati) beint á móti uppganginum. Hvaö hann las veit ég ekki enda skiptir þaö litlu. Eg átti siðan tal við nærstadda hjúkrunarkonu sem vék frá en kom að vörmu spori og tjáöi mér aö vakthaf- andi heilsugæzlulæknir væri alveg að koma og ég skyldi fara niöur aftur og bíða. Þá var Daníel staöinn upp og horföi á mig með bamiö í fanginu. Ég horfði i augu hans en snautaði síðan arins hafi samband viö mig og læri af þessum mistökum sínum. Þá vil ég skora á þær verzianir sem selja þessi píningartæki að hætta þvi strax. niður stigann aftur, fékk mér sæti, og hélt biðinni áfram. Ég vil nú spyrja yfiriækninn. Hvað heldur þú að ég hafi verið að gera með bamið mitt í fanginu fyrir framan þig? Fara á fjörurnar viö hjúkrunarkonuna kannski? Hafi Daníel ekki vitað að ég var að leita baminu læknishjálpar hlýtur sambandsleysið á milli hans og annars hjúkrunarliðs sjúkrahússins og heilsugæzlustöövarinnar að vera alg jört. Hver skyldi bera ábyrgð á því? Drengurinn er löngu gróinn sára sinna Að endingu langar mig að taka fram að drengurinn fékk læknishjálp um síðir og er nú löngu gróinn sára sinna og leikur við hvem sinn fingur. Fyrir það er ég mjög þakklátur. Þetta smá- slys sem henti son minn hefði að sjálf- sögðu ekki verið gert að blaðamáli ef hann hefði fengið viðhlitandi læknis- þjónustu. Fjöldi dæma er fyrir hendi um álíka eða miklu verri þjónustu. Slikt er auövitaö óþolandi og með tilliti til þeirra gífurlegu fjármuna sem þjóð- félagið leggur til heilbrigöismála ætti slíkt ekki að þurfa að gerast. Að lokum vona ég að eigendur katt- Þetta er köttnrinn sem fannst nppi í Skorradal grindhoraðnr og í hræðilegu asig- komulagi. Við ættum að sjá okkur sjálf í sUknm pyndingartækjum, segir for- maðnr Kattavinafélagsins. „Daníel horföi á mig með bamið ífanginu” Sigrún Þórólfsdóttir nemi: Verð úti á Ibiza yfir verzlunarmannahelgina. II / r m mmc m Nu er nog komiö! Verkstæðismaður hjá SVR skrifar: Allt frá því að ákveðiö var að kaupa Ikarus vagnana þrjá, höfum við starfsmenn á verkstæðí SVR verið hlutlausir um dóma á vögnunum. En eftir fullyrðingar Karls Arnasonar í Tímanum þann 14. júlí síðastliöinn er nauðsynlegt að láta álit sitt í ljós því nú er nóg komið. I fyrrnefiidu blaðaviðtali fullyröir Karl Ámason eftirfarandi: „Það verður að hafa í huga að nær allir hjá SVR hafa lagt sig fram viö að út- jaska bílunum og eyðileggja þá á sem skemmstum tima. Spumingin er hvort þeim hafi tekizt þaö.” Finnst mér Karl vera farinn aö taka nokkuð stórt upp i sig. Við á verkstæði SVR höfum ekki gert við þessa bíla fram aö þessu. I mesta lagi rétt Ungverja þeim hönd, sem kom með vögnunum til að annast viögerðir á þeim fyrsta áriö. Mér er það alisendis óskiljanlegt hvemig hægt sé aö útjaska bílum sem er sama og ekkert ekið. Þvi flestir vagnstjórar neita að aka þeim, nema þá í neyðartilfellum. Eg held að Karl ætti ekki að saka aöra um ofstæki. Hann er sízt betri sjálfur. Og það er grófur at- vinnurógur þegar hann vænir okkur verkstæðismenn SVR um kunnáttuleysi og skemmdarstarf- semi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.