Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1982, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1982, Blaðsíða 10
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 38., 42. og 45. tölublaði Lögbirtingablaðsms 1982 á eigninni Móaflöt 39 Garðakaupstað, þingl. eign Hávarðar Emilssonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka íslands, Garðakaupstaðar og Hafnar- f jarðarbæjar á eigninni sjálfri þriðjudaginn 28. sept. 1982, kl. 15.30. Bæjarfógetinn i Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 56., 59. og 61, tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Lambastaðabraut 13 Seltj. nesi, þingl. eign Öldu Gísladóttur, fer fram eftir kröfu Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis á eigninni sjálfri miðvikudaginn 29. sept. 1982, kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Melabraut 41, kjallari, Seltjarnarnesi, þingl. eign Huldar Árnadóttur, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 28. september 1982, kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 49., 54. og 58. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Vailarbraut 7, jarðhæð, Seltjamarnesi, þingl. eign Olafs J. Einarsonar, fer fram eftir kröfu Ásgeirs Thoroddsen hdl., Jóns Finns- sonar hrl., Kristjáns Stefánssonar hdl., Ólafs Ragnarssonar hrl., Guðjóns Styrkárssonar hrl., Brynjólfs Kjartanssonar hrl. og Guðjóns Á. Jónssonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 28. sept. 1982, kl. 14.30. Bæjarfógetinn á Seitjarnarnesi. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Lágafell 1, hluta, Mosfellshreppi, eign Margrétar Hallgrímsson, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 29. september 1982, kl. 15.30. Sýslumaðurinn í Kjésarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 27., 31. og 37. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1982 á Smiðjuvegi 24, þingl. eign Haraldar Olgeirssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 28. september 1982, kl. 13:30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 61., 63. og 66. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981, á Hamraborg 22 — hluta —, þingl. eign Halldórs Geirssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 29. september 1982, kl. 10:30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 103., 106. og 109. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1981, á Hamraborg 16 — hluta —, þingl. eign Guðjóns Helgasonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 29. september 1982, kl. 15:15. Bæjarf ógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 7., 14. og 19. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1981 á Skólagerði 10, þingl. eign Jóns G. Kristinssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 28. september 1982, kl. 15:00. Bæjarf ógetinn í Kópa vogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 27., 31. og 37. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á Kópavogsbraut 73, þingl. eign Gústafs Kristjánssonar, fer fram á eign- inni sjálfrí þriðjudaginn 28. september 1982, kl. 10:15. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 73., 76. og 79. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 á Neðstutröð 4 — hluta —, þingl. eign Hörpu Guðmundsdóttur og Ragnars Sigurjónssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 29. september 1982, kl. 14:00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. DV. LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER1982. Mfmilrá konuhár” „Kirkjubæjarklaustur stendur undir brattri hlíö Klausturheiðar. Brekkurnar eru grasi vaxnar, aö heita má, hart upp undir eggjar. Lítill lækur rennur á bergi niður bratta hlíöina, rétt ofan við bæinn og myndar freyöandi foss í tveimur kvísl- um. Breiöist hann út á berginu og minnir á slegið konuhár. Heitir hann Systrafoss og kemur úr stöðuvatni uppi á heiöinni, Systravatni. Viö túnfótinn rennur Skaftá, hægt og sígandi austur meö Landbrotinu.” Svo segir í Árbók Ferðafélags íslands 1935 um fossinn Systrafoss, en Gunnar V. Andrésson ljósmyndari DV smellti þessari mynd af fossinum á ferð sinni austur á Síöu á dögunum. -KÞ. Vs S * *• 't'%.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.