Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1982, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1982, Blaðsíða 24
24 Smáauglýsingar DV. LAUGARDftGURi2&; SEPTEMBER1982. Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Til sölu 2 vel með farnir svefnsófar, annar eins manns úr svampi með ullaráklæði, hinn tvíbreið- ur meö plussáklæöi. Seljast ódýrt. Uppl. í síma 92-1676, Keflavík. Heils árs kápa, grá úr lamaull nr. 44 á tækifærisverði. Uppl. í Bi autarlandi 20, sími 34452. Fyllingarefm-gróðurmold. Hef til sölu fyllingarefni og gróöur- mold, á hagstæöasta veröi sem þekkist í dag. Sími 81793. Til sölu notuð eldhúsinnrétting. Uppl. í sima 71468 frákl. 16-19. Franskur iinguaphone. Af sérstökum ástæöum er nýr franskur linguaphone til sölu á mjög hagstæðu veröi. Uppl. í síina 16578. Til sölu tvær bílskúrshuröir, plastpanell í járn- ramma, ásamt járnum, hæö 213, breidd 245. Hafiö samband viö auglþj. DVísíma 27022 e. kl. 12. H-573 Til sölu barnakerra, ný hreinlætistæki hvít (baö, wc og handlaug). Einnig tveir rafmagnsofnar og ein rúlla teppafilt. Uppl. í sima 14642 eftir kl. 19. Fornverslunin Grettisgötu 31, sími 13562. Eldhúskollar, eldhúsborö, fu’-bóka- hillur, stakir stólar, svefnbel' . sófa- sett, sófaborð, skatthol, iv.o.eiöir svefnsófar, borðstofuborð, blóma- grindur og margt fleira. Forn- verslunin Grettisgötu 31, simi 13562. Herra terelynebuxur á 300 kr. Dömubuxur á 270 kr. Kokka- og bak- arabuxur á 300 kr. Klæöskeraþjónusta. Saumastofan Barmahlíð 34, gengiö inn frá Lönguhlíð, sími 14616. Fataskápur til sölu, breidd 1,70 og hæð 2,50. Uppl. í síma 72572. Sharp örbylgjuofn, sem nýr og ónotaður, til sölu. Uppl. í sima 72322. Ritsöfn meö afborgunarskilmálum. Halldór Lax- ness, Þórbergur Þóröarson, Olafur Jóhann Sigurösson, Jóhannes úr Kötl- um, Jóhann Sigurjónsson, Heimsend- ingarþjónusta í Reykjavík og ná- grenni. Póstsendum út á land. Hag- stætt verö, mánaðarlegar afborganir, engir vextir. Allar nánari uppl. veittar og pantanir mótteknar frá kl. 10—17 virka daga í sima 24748. Pylsuvagn til sölu og sýnis. Uppl. í sima 34544. Til sölu vinnuskúr. Uppl. í síma 43534. 2ja mánaða Akai VHS videotæki til sölu. Uppl. í síma 28027. Óskast keypt Rafmagnssuðupottur og Hobart hótelhrærivél óskast keypt. Hafið samband viö auglþj. DV í shna 27022 e.kl. 12. H-567. Verslun Hlemmkjör: heiturmatur. Bjóöum upp á 4—6 rétti á degj hverjum á milli kl. 11.30 og 13.30. Uppl. í síma 21800. Hlemmkjör, Laugavegi 133. 360 titlar af áspiluðum kassettum. Einnig hljómplötur, íslenzkar og erlendar. Feröaútvörp meö og án kassettu. BUaútvörp og segulþöntL. bíiahátaiarar og íoftnet. T.D/K. kassettui.' Nationalrafhlööur, kassettu- töskur. Póstsendum. Rauioverzlunin, Bergþórugötu 2, sími 23889. Opið kl. 13.30—18 og laugardaga kl. 10—12. Bókaútgáfan Rökkur tilkynnir: Síöustu forvöö aö eignast kjarakaupa- bækurnar, 6 bækur á 50 kr., allar bæk- urnar í bandi. Aöeins um 30 sett óseld. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, opiö kl. 16—19 daglega. Súni 18768. Gerum barmmerki fyrir félög og einstaklinga, tvær stæröir. Afgreidd meö stuttum fyrir- vara. Magnafsláttur. Hringiö í síma 23588 (er einkum viö á kvöldin). Panda auglýsir. Margar geröir af borödúkum, m.a. straufríir damaskdúkar, blúndudúkar, ofnir dúkar og bróderaöir dúkar. Handavinna í miklu úrvali. Jólahanda- vinnan er nýkomin. Panda, Smiöju- vegi 10 D Kóp., sími 72000. Opið virka daga frá kl. 13—18. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opiö frá 1—5 eftir há- degi. Ljósmyndastofa Siguröar Guömundssonar, Birkigrund 40, Kópa- vogi, sími 44192. Fyrir ungbörn Til sölu Silver Cross barnavagn, barnastóll og hopprola. Uppi. isuna 33771. Til sölu matarstóll og taustóU. Uppl. í síma 15443. Vil kaupa barnavagn, barnakerru, kerrupoka, barnastól, leikgrind, göngugrind, bílstól og ýmis- legt fleira fyrir börn aö 2ja ára aldri. Uppl. í síma 36084. Vetrarvörur Óska eftir góðum vélsleða, á verðbilinu 15—30.000, staögreiösla. Uppl. í síma 92-2084 (Keflavík) eftir kl. 20. Fatnaður Til sölu einnotaöur hvítur brúöarkjóU, stærö 12. Uppl. í síma 15921. Glæsilegur brúðarkjóll til sölu, stærö 38. Uppl. í sima 44969 eöa 54530. Húsgögn Tveir sérsmiðaðir furusvefnbekkir tU sölu. Uppl. í síma 74952. Til sölu hjónarúm með náttboröum ásamt kollum, tveir stólar og borö og eitt sófaborð. Uppl. í síma 40637. Til sölu hornsófi meö brúnu áklæði. Odýr. Uppl. í síma 38435. Happy húsgögn til sölu. Sófi, 2 stólar og 1 borö á kr. 2.200,- Uppl. í síma 13697 í dag kl. 14. TU sölu sem nýtt hjónarúm úr ljósu plussi meö útvarpi og segulbandi. Uppl. í síma 51073. TUsöIu nýir svefnherbergisskápar úr dökkri eik. Eru í fuUri lofthæö. Grindur fylgja (2xi og 2X0,5 m). Uppl. í síma 14642 eftir kl. 19. Svefnsófar. 2ja manna svefnsófar tU sölu. Góðir sófar á góöu verði, stólar fáanlegir í stíl. Einnig svefnbekkir og rúm. Klæðum bólstruö húsgögn. Sækjum, sendum. Húsgagnaþjónustan, Auöbrekku63 Kópavogi, sími 45754. Bólstrun Tökum að okkur aö gera við og klæöa gömul húsgögn. Vanir menn, fljót og góö þjónusta. Mikið úrval áklæöa og leðurs. Bólstrunin Skeifan 8, sími 39595. Sparið og látið þægindi gömlu húsgagnanna njóta sín í nýjum áklæðum. Bólstrum upp og klæöum. Höfum áklæði og snúrur, allt meö góöum afborgunarskilmálum. Áshús- gögn, Helluhrauni 10, sími 50564. Teppi Oslitið, brúnt og beigemunstrað polynide teppi, ca 32 m2, til sölu á 2.500 kr. Uppl. í síma 19809 eftir kl. 18. Heimilistæki Til sölu Zanussi þvottavél, nýuppgerö. Uppl. í síma 74127. Hljóðfæri Conga-trommur til sölu. Uppl. í síma 93-2094 á kvöldin. Píanó til sölu. Uppl. í síma 29464. Danshljómsveit á höfuöborgarsvæöinu óskar eftir sólógítarleikara strax. Uppl. í síma 26967 miUikl. 16 og 20. Rafmagnsorgel, rafmagnsorgel. Rafmagnsorgel, skemmtitæki og píanó í miklu úrvali, mjög hagstætt verö. Hljóövirkinn sf., Höföatúni 2, sími 13003. Píanóstillingar. Nú láta allir stilla hljóöfæri sín fyrir veturinn. Ottó Ryel, sími 19354. Hljómtæki Til sölu Hitachi sambyggt segulband og útvarp. Uppl. í síma 17774. Mikiö úrval af notuðum hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú hygg- ur á kaup eða sölu á notuöum hljóm- tækjum, líttu þá inn áöur en þú ferö annaö. Sportmarkaðurinn, Grensás- vegi 50, sími 31290. Tölvur Til sölu mjög fullkomin bókhaldstölva meö 64K minni, 8” disk- ettudrifi og góöum prentara. Uppl. í síma 45913. Video Myndsjá sími 11777. Tökum upp á myndbönd: fræðsluefni, viðtalsþætti, kynningar á félagsstarf- semi og fyrirtækjum o.m. fl. Klippum og lögum efniö til sýninga. Fjölföldun fyrir öll kerfin. Fullkominn tækjabún- aöur. Myndsjá sími 11777. Video-sport sf. auglýsir. Myndbanda- og tækjaleigan í verslunarhúsnæöinu Miöbæ viö Háaleitisbraut 58—60, 2. hæö, sími 33460. Ath. opið alla daga frá kl. 13—23. Höfum til leigu spólur í VHS og 2000 kerfi með íslenskum texta. Höfum einnig til sölu óáteknar spólur og hulst- ur. Videómarkaðurinn, Reykjavík. Laugavegi 51, sími 11977. Urval af myndefni fyrir VHS. Leigjum einnig út myndsegulbandstæki og sjónvörp. Opiö kl. 12—21 mánudaga-föstudaga og kl. 13—19 laugardaga og sunnudaga. Yfir 100 nýir titlar bárust í ágúst. Hversu margir ætli þeir veröi í september? Nýjar frum- sýningarmyndir voru aö berast í mjög fjölbreyttu úrvali og á lágu veröi. Viö leigjum einnig út myndsegulbönd og seljum óáteknar VHS spólur á lágu verði. Opið mánud. — föstud. frá kl. 10—13 og 18—23, laugard. og sunnud. kl. 10—23. Veriö velkomin aö Hrísa- teigi 13, kjallara. Næg bílastæöi. Sími 38055. VHS — Videohúsið — Beta. Höfum bætt við okkur úrvalssafni í VHS. Einnig mikiö af nýjum titlum í Betamax. Opið virka daga kl. 16 til 20, laugardaga og sunnudaga 14 til 18. Videohúsið, Síöumúla 8, sími 32148. Beta-Videohúsið-VHS. Videoklúbburinn 5 stjörnur. Leigjum út myndsegulbandstæki og myndbönd fyrir VHS. Mikið úrval af góöum myndum. Hjá okkur getur þú sparaö bensínkostnaö og tíma og haft hverja spólu 3 sólarhringa fyrir lítiö meira gjald. Erum einnig meö hiö heföbundna sólarhringsgjald. Opiö á verslunartíma og á laugardögum frá kl. 10—12. Radíóbær, Ármúla 38. Beta-myndbandaleigan. Mikiö úrval af Beta myndböndum. Stööugt nýjar myndir. Leigjum út videotæki. Beta-myndbandaleigan, viö hliðina á Hafnarbiói. Opiö frá kl. 2—21 mánudaga—laugardaga og kl. 2—18 sunnudaga. Uppl. í síma 12333. Tilsölu og leigu myndbandaspólur í miklu úrvali, fyrir bæöi Beta og VHS. Uppl. í síma 92-3822. Phoenix-Video. Video-kvikmyndafilmur. Fyrirliggjandi í miklu úrvali: VHS og Betamax videospólur, videotæki, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæöi tónfilmur og þöglar, auk sýningarvéla og margs fleira. Erum alltaf aö taka upp nýjar spólur. Seljum óátekin myndbönd, lægsta veröi. Opið alla daga kl. 12—21 nema laugardaga kl. 10—21 og sunnu- dag kl. 13—21. Kvikmyndamarkaöur- inn, Skólavörðustíg 19, sími 15480. Erum eina myndbandaleigan í Garðabæ og Hafnarfirði, sem höfum stórmyndirnar frá Warner Bros. Nýjar stórmyndir í hverri viku, leigjum út myndsegulbönd allt fyrir VHS kerfið. Einnig bjóöum viö uppá hiö vinsæla tungumálanámskeiö „Hello World”. Opið alla daga frá kl. 15—20, nema sunnudaga 13—17. Simi 52726 aöeins á afgreiöslutíma. Myndbandaleiga Garðabæjar ABC, Lækjafit 5 Garöabæ (gegnt versl. Arnarkjör). VHS myndir í miklu úrvali frá mörgum stórfyrir- tækjum. Höfum ennfremur videotæki í VHS. Seljum óáteknar gæöaspólur á lágu veröi. Opiö alla daga kl. 12—21 nema sunnudaga kl. 13—21. Video- klúbburinn, Stórholti 1 (v/hliðina á Japis).Sími 35450. Videobankinn, Laugavegi 134. Höfum fengiö íslenskar myndir í VHS. Titlafjöldinn er nú yfir 600. Leigjum videotæki, videomyndir, sjónvörp og sjónvarpsspil, 16 mm sýningarvélar og videomyndavélar til heimatöku. Einn- ig höfum viö 3ja lampa videomyndavél í stærri verkefni. Yfirfærum kvik- myndir í videospólur. Seljum öl, sæl- gæti, tóbak og kassettur og kassettu- hylki. Sími 23479. Opiö mánudaga — laugardaga 11—21 og sunnudaga kl. 16-20. Laugarásbíó — myndbandaleiga. Myndbönd meö íslenskum texta í VHS og Beta, allt frumupptökur, einnig myndir án texta í VHS og Beta. Myndir frá CIC, Universal, Paramount og MGM. Einnig myndir frá EMI meö ís- lenskum texta. Opiö alla daga frá kl. 16—20. Sími 38150. Laugarásbíó. Beta — VHS — Beta — VHS. Komiö, sjáiö, sannfærizt. Þaö er lang- stærsta úrval af videospólum á Islandi hjá okkur. Nýtt efni vikulega. Viö erum á horni Túngötu, Bræðraborgar- stígs og Holtsgötu. Þaö er opiö frá kl. 11—21. Laugardaga kl. 10—20, sunnu- daga kl. 14—20. Videospólan sf., Holts- götu 1. Sími 16969. Til sölu nýlegar, áteknar original myndir fyrir Betamax. Hafiö samband viö auglþj. DVísima 27022 e.kl. 12. H-693 Betamaxleiga í Kópavogi. Höfum úrval mynda í Betamax, þ.á.m. þekktar myndir frá Warner Bros o.fl. Leigjum einnig út myndsegulbönd. Opiö virka daga frá kl. 17—21 og um helgar frá 15—21. Isvideo sf. Alfhólsvegi 82, Kóp., sími 45085. Bílastæði viö götuna. Hafnarfjörður Leigjum út myndsegulbandstæki og myndbönd fyrir VHS kerfi, allt origin- al upptökur. Opið virka daga frá kl. 18—21, laugardaga 17—20 og sunnu- daga frá 17—19. Videoleiga Hafnar- fjaröar, Lækjarhvammi 1, sími 53045. Betamax videotæki til sölu, gott verö ef samið er strax.Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-84. Ódýrar en góöar. Videosnældan býður upp á VHS og Beta spólur. Leigjum einnig út mynd- segulbönd og seljum óáteknar VHS spólur á lágu veröi. Nýjar frumsýning- armyndir voru aö berast í mjög fjöl- breyttu úrvali. Opiö mánudaga-föstu- daga frá 10—13 og 18—23, laugardaga og sunnudaga frá 10—23. Verið vel- komin aö Hrísateigi 13, kjallara. Næg bílastæöi, sími 38055. Prenthúsið-vasabrot-video. Videospólur fyrir VHS, m.a. úrvals fjölskylduefni, frá Walt Disney o. fl., vasabrotsbækur við allra hæfi, Morgan Kane, Stjörnuróman og Isfólkiö. Opiö mánudaga-föstudaga frá kl. 13—20, laugardaga 13—17, lokað á sunnudögum. Vasabrot og video, Barónsstíg lla, sími 26380. Dýrahald Hesthúsaeigendur. Okkur bráövantar 6—7 pláss á leigu í vetur á Fákssvæöinu eöa í Mosfells- sveit. Vinsamlegast hafiö samband í sima 76482 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Labradorhundur fæst gefins. Einnig kettlingur. Uppl. í síma 26272. Gott heshús til sölu á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 40239 eöa 42261. Til sölu 5 básar í hesthúsi í Kópavogi. Tilboð sendist DV merkt „Hesthús 347” fyrir mið- vikudagskvöld 29. sept. ’82. Gott hesthús til sölu á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Uppl. í síma 40230 eöa 42361. Hestar til sölu. Uppl. í síma 30083 eftir kl. 13 á laugar- dögum og sunnudögum. Hvolpar, Labrador hvolpar til sölu. Uppl. í sima 99-5628 eftir kl. 19. Móbröndóttur fressköttur, lítiö eitt hvítur á löppum, tapaöist í Hvömmunum í Kópavogi. Vinsamleg- ast hringið í síma 41559. Fundarlaun. Hjól Yamaha YZ 250, torfæruhjól, til sölu, aöeins 7 vikna gamalt. Verö 32—34 þús. eftir útborgun. Einnig 10 gíra DBS karlmannsreiðhjól. Uppl. í síma 52618. Honda MT 50 óskast til kaups. Uppl. í síma 93-2650. Til sölu Honda CB 900F árg. 1980. Uppl. í síma 42849. Bifhjól Honda XL 500S árg. ’81, til sölu. Lítur vel út, keyrt 4 þús. km. Uppl. gefur Ensi í síma 71613.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.