Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1982, Blaðsíða 16
16
IMauðungaruppboð
sem auglýst var í 25., 30. og 35. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í
Langboltsvegi 19, tal. eign Inga Ingvarssonar, fer fram eftir kröfu
Landsbanka íslands og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri
þriðjudag 28. september 1982, kl. 15.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 112. og 114. tbi. Lögbirtingablaðs 1981 og 4. tbl. þess
1982 á hluta í Grænuhlíð 26, þingl. eign Sigríðar Hjálmarsdóttur, fer
fram eftir kröfu Tómasar Gunnarssonar hdl. Magnúsar Þórðarsonar
hdl. og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudag 28.
september 1982, kl. 11.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
_______________DV. LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER1982.
Æsáspeunaiftdi
millísvæda-
nuM í Moskvu
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á hluta i Drápuhlíð 34, þingl. eign Sigursæls Magnús-
sonar, fer fram eftir kröfu Bergs Bjarnasonar hrl., Sigurðar
Sigurjónssonar hdl., Ara Isberg hdl., Búnaðarbanka tsiands, Ævars
Guömundssonar hdl. og Kristins Bjömssonar hdl. á eigninni sjálfri
þriðjudag 28. september 1982, kl. 11.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Drápuhlið 21, þingl. eign Guðríðar L. Jóns-
dóttur, fer fram eftir kröfu Sigurmars K. Albertssonar hdi. á eigninni
sjáifri þriðjudag 28. september 1982, kl. 11.00.
Borgarfógetaembættiö i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Eskihlið 23, þingl. eign Jónu Kr. Jónsdóttur,
fer fram eftir kröfu Kristins Sigurjónssonar hrl. á eigninni sjálfri
þriðjudag 28. september 1982, kl. 10.45.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 44., 47. og 50. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á Safamýri
89, þingl. eign Hilmars Ö. Sigurössonar, fer fram eftir kröfu Gjald-
heimtunnar í Reykjavík og Lífeyrissj. verzlunarmanna á eigninni
sjálfri miðvikudag 29. september 1982 kl. 10.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 43., 46. og 48. tbl. Lögbirtingablaös 1982 á hluta i
Skaftahlíð 12, þingl. eign Daníels J. Kjartanssonar, fer fram eftir
kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri miðvikudag 29.
september 1982, kl. 14.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 43., 46. og 48. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í
Miklubraut 58, þingl. eign Guöbjargar Torfadóttur, fer fram eftir
kröfu Guðjóns Á. Jónssonar hdl., Arna Guðjónssonar hrl. á eigninni
sjálfri miðvikudag 29. september 1982, kl. 13.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 43., 46. og 48. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í
Skaftahlið 8, þingl. eign Þorbjargar Andrésdóttur o.fl., fer fram eftir
kröfu Gjaldbeimtunnar í Reykjavik og Sparisj. Rvíkur og nágr. á eign-
inni sjáÚri miðvikudag 29. september 1982, kl. 14.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 24., 28. og 35. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á
eigninni Alfaskeið 94—96, 1. h. t. h., Hafnarfirði, þingl. eign Kristjáns
Óskarssonar og Salóme Einarsdóttur, fer fram eftir kröfu Hákonar
Arnasonar hrl. á eigninni sjálfri mánudaginn 27. september 1982, kl.
15.00.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 38., 42. og 45. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á
eigninni Reykjavikurvegur 50 2. hæð Hafnarfirði, þingl. eign Arsæls
Sigurbjörnssonar, fer fram eftir kröfu bæjarfógetans í Vestmanna-
eyjum á eigninni sjálfri mánudaginn 27. sept. 1982, kl. 16.00.
Bæjarfógetinn í Ilaf narfirði.
— Beljavsky og Kasparov standa best að vígi
Nú um helgina lýkur millisvæða-
mótinu í Moskvu, sem að dómi
margra er hið skemmtilegasta af
millisvæðamótunum þremur. Eins
og í Toluca í Mexícó munu úrslit ekki
ráöast fyrr en í síöustu umferöinni,
sem reyndar var tefld í gær.föstu-
dag, en úrslit höföu ekki borist er
blaöið fór í prentun. Þá áttust m.a.
viö Gheorghiu — Beljavsky,
Velimirovic — Kasparov, Andersson
— Tal og Rodriguez — Garcia. Fyrir
umferðina stóöu Beljavsky og
Kasparov best aö vígi, en Tal,
Andersson og Garcia áttu allir fræöi-
lega möguleika á að hreppa annaö af
sætunum tveimur, sem gefa rétt til
áframhaldandi keppni um heims-
meistaratitilinn. Væntanlega veröur
unnt aö skýra frá niðurstöðum móts-
ins í DV eftir helgina.
Kúbanski stórmeistarinn Guill-
ermo Garcia kom heldur betur á
óvart í byrjun mótsins, en eins og
,,sérfræðingar” geröu ráö fyrir
missti hann flugiö. Tapaöi fyrir
Christiansen hinum bandaríska og
síöan fyrir Beljavsky. Sovétmenn
hafa hins vegar sótt í sig veörið, eftir
fremur rólega byrjun. Reglur móts-
ins kveða nefnilega á um að þeir
veröi aö kljást innbyrðis í fyrri hluta
mótsins og af því leiðir sjálfkrafa aö
andstæðingar þeirra í seinni hlutan-
um veita minna viönám. Beljavsky
hefur t.a.m. tekiö mikið stökk fram á
viö og einnig Kasparov. I fréttum frá
Moskvu segir, aö Botvinnik, fyrrum
heimsmeistari, hafi komiö til aö
fylgjast meö mótinu oghorft lengi á
skák Kasparov viö Garcia. Þá skák
þurfti Kasparov helst aö vinna, því
Garcia var í efsta sæti. En skákinni
lauk meö tíöindasnauöu jafntefli í 24
leikjum. Þaö var álit manna aö Bot-
vinnik heföi ekki verið ánægöur meö
taflmennsku nemanda síns og fund-
ist lítiö fara fyrir dirfsku og hug-
myndaflugi. Hvaö sem því líður, þá
er Kasparov eini taplausi keppand-
inn á mótinu, a.m.k. er síöast frétt-
ist.
Skák
Jón L. Áraason
Mikhail Tal átti erfitt uppdráttar
miðbik mótsins, eftir kraftmikla byrj-
mikla byrjun. í 7. umferö tapaöi
hann fyrir Beljavsky og í næstu 4 um-
feröum náöi hann aöeins í 2 vinninga,
sem gerði stöðu hans erfiða. Eins og
fyrr segir á hann þó enn fræöilega
von, en skák hans viö Andersson í
síðústu umferö veröur án efa spenn-
andi. Tal hefur róast mikiö á seinni
árum og teflir ekki í sama „farsa”
stílnum og á árum áöur. Skák hans
viö Ruben Rodriguez frá Filippseyj-
um er dæmigerö fyrir taflmennsku
hans.
Hvítt: Tal
Svart: Rodriguez
Sikileyjarvörn.
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4
Rf6 5. Rc3 a6 6. Be2 e5 7. Rb3 Be7 8.0-
OBe69.Be30-010.Dd2
Nýjasta nýtt í „teóríunni”. Karpov
heimsmeistari beitti þessum leik
gegn Portiseh á Philips & Dréw stór-
mótinu í London í vor og vann sann-
færandi sigur. Hví skyldi Tal ekki
freista gæfunnar líka?
10. -Rbd711. a4Rb6!?
Portisch lenti í erfiðleikum á móti
Karpov eftir 11. -Hc8 12. a5 Dc7 13.
Hfcl! Dc6 14. Bf3 Bc4 15. Ha4 Hfd8
16. Hb4! o.s.frv. 1 mótsblaðinu sting-
ur enski stórmeistarinn Keene upp á
riddaraleik Rodriguez, sem viröist
eölilegri leið gegn uppbyggingu
hvíts.
12. a5 Rc413. Bxc4 Bxc414. Hfdl Hc8
15. Rcl! ? Dc716. Rle2 Bxe2?!
Þessi uppskipti eru misráöin, því
hvítreita biskupinn er mikilvægur
maöur. En Rodriguez óttast auövitaö
riddara Tals, sem er á leiðinni yfir á
SveitirEsterarog
Jéns spila til úr-
slita um bikarinn
Fyrir stuttu voru spilaöir undanúr-
slitaleikir í Bikarkeppni Bridgesam-
bands Islands. Sveit Esterar Jakobs-
dóttur vann sveit Bernharös Guö-
mundssonar naumlega, en sveit Jóns
Hjaltasonar gersigraöi sveit Runólfs
Pálssonar.
Orslitaleikurinn veröur síðan spil-
aöur i Leifsbúö á Hótel Loftleiðum
laugardaginn 2. október og hefst kl.
10 árdegis. Ástæöa er til þess að óska
konunum til hamingju aö komast í
úrslitin, þótt líklegt sé að síöasti
hjallinn verði erfiöastur.
Leikur Jóns og Runólfs var eins og
áöur greinir einstefna og raunar
geröu menn Jóns út um hann í ann-
arri lotu, sem þeir unnu með 60
impum. Runólfur gaf síöan leikinn
eftir þriðju lotu, þegar skuldin var
komin í yf ir 100 impa.
Hér er spil úr annarri lotunni, sem
sýnir lánleysi sveitar Runólfs.
Suður gef ur/allir á hættu.
Nomiutt
AK1075432
v’6
/K985
+ 10
Vtsni: Ai.'sri'ii
+ D + A98
103 ÁKG85
O ÁG32 D104
* ÁKG974 + D6
Sr'IH'll
+ G6
D9742
76
+ 8532
I opna salnum sátu n-s Runólfur
Pálsson og Egill Guöjohnsen, en a-v
Símon Símonarson og Jón Ásbjörns-
son. Þar gengu sagnir á þessa leið:
Einhverjum kann að finnast
Símon renna blint í sjóinn með
slemmuna, en ef grannt er skoðaö þá
er ljóst aö eftir ströggl noröurs er
slemman nokkuö góður möguleiki
frá hans sjónarhóli. Líklegt er að
punktar Jóns séu tveir hæstu í laufi,
tveir hæstu í tígli, eöa tígulás og
hjartadrottning. Enda fór svo að
slemman var bombuþétt og reyndar
50% möguleiki á alslemmu.
1 lokaöa salnum sátu n-s Jón
Hjaltason og Höröur Amþórsson, en
a-v Jónas P. Erlingsson og Hrólfur
Hjaltason.
Nú fengu a-v að segja ótruflaöir:
Þrátt fyrir hina vondu tromplegu
viröist auðvelt aö fá tíu slagi, en við
skulumlíta á úrspilið.
Suður spilaöi út spaöagosa,
drottning, kóngur og ás. Sagnhafi
spilaöi strax litlu hjarta á tíuna, sem
viröist langbesta framhaldiö. Suöur
lét lítið og tían átti slaginn. Þá kom
meira tromp og legan kom í ljós.
Sagnhafi spilaöi nú tíguldrottningu
og svínaði. Þar meö var spiliö tapaö
og sveit Jónsgræddi 16 impa.
Þaö er auövelt að vera vitur eftir
á, en óneitanlega vekur það
gmnsemdir aö hjartatían skuli fá
slaginn. Trompin hljóta aö liggja
a.m.k. 4—2 og líklegra 5—1. Ef til vill
er því rétt að hætta viö trompið,
spila laufi heima á drottningu,
trompa spaöa og freista þess aö
kasta hinum spaöanum niöur í lauf,
ef þaöliggur 3—2.
Nú, en þetta skipti litlu máli
vegna úrslitanna á hinu borðinu, en
þar voru örlög spilsins ráðin.
Orðsending tilblaða-
fulltrúa bridgefélaganna
Til þess aö auövelda þættinum
fréttaflutning af bridgemótum í vet-
ur eru blaðafulltrúar bridgefélag-
anna beönir aö senda blaðinu fréttir
og keppnisúrslit degi eftir aö keppn-
um lýkur og munu þau síöan birtast
meö bridgeþættinum á laugar-
dögum.
Tvö íslensk pör meðal
þátttakenda í heimsmeist-
ara keppninni í Biarritz
Heimsmeistarakeppnin í bridge
verður sett föstudaginn 1. október,
en daginn eftir hefst spilamennska.
Fyrst veröur spiluð parakeppni og
eru núverandi heimsmeistarar í
parakeppni Barry Crane og Kerri
Shuman frá Bandaríkjunum meöal
þátttakenda.
Mánudaginn 4. óktóber hefst síðan
: