Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1982, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1982, Blaðsíða 2
2 DV. FÖSTUDAGUR 8. OKTOBER1982. DOMSTOLAR VERÐA AÐ EIGA SÍÐASTA ORÐIÐ — segir ígreinargerð frá stjórn húsfélagsins að Vesturbergi 78 vegna kærumálsins Frétt DV um kærumál vegna fyrr- verandi húsfélagsformanns í fjölbýlis- húsinu aö Vesturbergi 78 í Reykjavík hefur vakiö nokkra athygli. DV skýröi frá því síöastliöinn mánudag að núver- andi stjórn húsfélagsins heföi kært fyrrverandi formann vegna meints misferlis. Áöur haföi einn af íbúum hússins kært af eigin frumkvæði. I fréttinni var skýrt frá þeim ástæðum sem lágu til grundvallar kærunum. Tveir af fyrrverandi stjómar- mönnum húsfélagsins sögöu í viðtali viö DV daginn eftir, þaö er síöastliöinn þriðjudag, aö frétt blaösins um hús- félagsmálin væri uppfull af rang- færslum. Töldu þeir aö kærumar væru ástæðulausar og aö frétt DV um málið bæri þess merki aö um ofsóknir væri aö ræöa. Blaöinu hefur nú borist greinargerð frá núverandi stjórnarmönnum. Fer húnhéráeftir: Mánudaginn 4.þ.m. birtist frétt í DV um meint misferli fyrrverandi formanns í húsfélaginu í Vesturbergi 78. Næsta dag birtist athugasemd frá tveimur fyrrverandi stjómarmeö- limum, þeim Pálma Olafssyni og Guö- JýartiHerjólfssynL^^^^^^^^^^ Vegna þessara skrifa viljum viö undirrituö í núverandi stjóm hús- félagsins biðja DV aö birta eftirfarandi ummálið: Trúi því hver sem trúa vill Snemma árs 1981 var ákveðiö aö mála aö utan fjölbýlishúsiö að Vestur- bergi 78. Þáverandi formaður hús- félagsins fékk sambýlismann sinn, sem er málari, til þess aö útbúa út- boðslýsingu á verkinu, sem síöan var auglýst í dagblaði. Nokkur tilboð bámsí í verkið, m.a. frá málaranum, sambýlismanni formannsins. Hljóöaði tilboð sambýlismannsins upp á kr. 190.000,- en lægstu tilboð vora nálægt 150.000,- Samkvæmt frásögn Pálma og' Guöbjarts var öll fyrrverandi stjórn sammála um aö taka tilboði sambýlis- mannsins, þó aö þaö væri hærra en önnur tilboð sem bárast, en for- maöurinn sat hjá og tók ekki afstöðu, aö þeir segja. Trúi því hver, sem trúa vill. Ef þessir meöÚmir í fyrrverandi stjórn vilja taka sökina á sig, þá er þaö þeirra mál, en hagsmunatengsl for- mannsins eru augljós, eins og vikið veröur að síðar. Til þess að fjármagna málningar- framkvæmdirnar var ákveöið aö selja úr sameign hússins íbúö, sem merkt er 1A, í því ástandi sem hún var í þá. Ibúöin var auglýst, en aöeins hjá einni fasteignasölu, sem verður að teljast mjög ámælisvert. Nokkur tilboð bárust, og enn er sambýlismaðurinn á ferö. Hann býður kr. 190.000,- slétt skipti á móti málningartilboðinu. Og þó aö önnur tilboð hafi veriö hærri, er hans tilboði tekiö. Og öll stjómin væntanlega sammála, nema sambýlis- konan, sem í „hógværö” sinni hefir veriöhlutlaus. Engin trygging fyrir húseigendur Þegar hér var komið sögu hefst þáttur fyrrverandi formanns fyrir alvöru. Fram að þessu var konan aöeins í hlutverki dávaldsins. Hún byrjar nú aö safna undirskriftum hús- eigenda, og íbúðin er afsöluö en hverjum? Væntanlega málaranum, sambýlismanninum? Nei afsalið var gefiö út á nafn formannsins. Skuld- heimtumenn skyldu nú ekki komast í feitt hjá gjaldþrota sambýlismann- inum. Og afsaliö var gefið út áöur en nokkur málningarvinna hófst! Fyrir- framgreiösla meö heilli ibúð til gjald- Vlfi undirrltaöir gerum avohljófiandl tilbofi I afi mála húseignina dfifálvcr^ i n g u: hak: Skafa allt laust or slípa, sópa allt þakifi og mála sífian tvmr yfjrferOir meO bakmúlningu. Stelnn: Hreinoa allt laust sem kann aO veröa á fletinura, Mála SiOan tviv yf-irferflir meO hrauni. Oluggar og svalehurOir: Skafa burt alJt Xoust og slípa raefl sandpaprfr, bers glœrt fúavarnarefni á alla fleti, kítta og mála síflan tvier yfirferflir meO Solignum Arokiteoktural. Handrlfl: Skafa burt allt ryfl og sem er laust, blettafl mefl ryflvamarmálningu, blettaO og tvesr yfirferflir með olíuraálningu, > Hluti af tilboði málarans. i verklýsingu er gert ráð fyrir tveim yfirferðum. þrota manns! Engin trygging fyrir húseigendur um framkvæmd verksins. Og margir íbúöaeigendur telja sig ekki hafa skrifaö undir umboö til afsals, aöeins heimild til tilboösleitar. Undir- skriftalistinn orkar því tvímælis hvort löglegur sé, en mikiö lá á að hraöa þinglýsingu, og tilgangurinn helgar meöaliö. Haustiö 1981 taldi málarinn sig hafa lokið verkinu samkvæmt útboðs- lýsingu. Núverandi stjórn kvaddi á þessu ári til tvo matsmenn til þess aö taka út verkið, og hefir niöurstaöa’ þeirra nýlega borist stjórninni. Niöur- staðan er sú aö aöeins var einmálaö í staö tvímálað. Ljósrit af þessari mats- gerö fylgir þessum athugasemdum. Er fyrrverandi formaöur tilbúinn aö bæta húseigendum þessi svik? kostnaðarreikningar voru greiddir vegna íbúðar la, sem seld var í þáverandi ástandi, svo og aö reikn- ingar, sem hefðu átt aö greiðast af verktaka, vora greiddir úr sjóöi hús- félagsins. Sú fullyrðing þeirra Pálma og Guðbjarts, aö endurskoðendaskrif- stofan hafi lagt blessun sína yfir þá reikninga, sem snertu málningarvinn- una, er úr lausu lofti gripin. Endur- skoðandinn taldi reikninga húsfélags- ins reikningslega rétta, en tekur ekki afstööu til einstakra reikninga, enda ekki hlutverk hans. Þaö skal tekið fram, aö endurskoöunin beindist ekki aö fyrrverandi gjaldkera, til hans báram viö fullt traust. Viö vonum, aö eftir lestur þessarar greinar megi öllum ljóst vera, aö hér er á ferðinni mál, sem er mjög görótt. Tll stjárnpr hásfelagsina aö Vesturbergi 78, Reykjavík. Að beiflni ykkar komum við undirritaðlr, mánudaginn 5.JÚ1Í s.l. á ykkar fund að Vesturbergi 78. Þar fáruð bið þess á leit við oklcur aö við legðum mat á málningarvinnu utanháss á-háseigninni, en verk þetta hafði hr. Eftir að vlð höfum skoðað húsiö, farandi ni$urstöðu: Vinnulýsinff: Texti: komumst við að eftir- Skýrim? á vinnulýsiium: Þak 5 - .8 (Einmálað) V eggir 5 - 50, 61 (Blettað og einmálað) Hurðir 3 - 38, 8 (Slípað og einmáiað) Oluggax 4 - 44, 48 (Slípað og elnmálað) Handrið 6-1 ^Einraálað) Þakrennur 5-23 (Einmálað) Skurðir Reiknist ekki. Matsgerð matsmanna Málarameistarafólags Reykjavikur. Eins og sjá má komust þeir að þeirri niðurstöðu að húsið hefði einungis verið einmálað. Snemma á þessu ári var haldinn fjöl- mennur húsfundur, sem samþykkti að kæra mál þetta til Rannsóknarlögreglu ríkisins, en áöur hafði einn íbúa húss- ins kært aö eigin frumkvæöi. Reikningslega róttir I tengslum viö þetta mál ákvaö núverandi stjórn aö láta löggilta endurskoðendur yfirfara reikninga húsfélagsins fyrir síðasta ár. Reikningarnir bára meö sér aö ýmsir Allt tal þeirra Pálma og Guöbjarts um ofsóknir á hendur fyrrverandi formanni eru mannlegar en ekki stór- mannlegar. Þaö veröa hvorki þeir eöa viö sem eigum síðasta orðiö í þessu máli. Það eru dómstólar landsins, og þeim úrskurðiveröa alliraöhlíta. F.h. hússtjórnar, JónTVlagnússon formaður, Heiðar Jóhannsson varaform. Brynja Birgisdóttir gjaldk. DV Blaðbera vantar í Reykjarhverfi Mosfellssveit. Uppl. í síma 66481.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.