Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1982, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1982, Blaðsíða 29
..vlnsælustu lögln REYKJAVIK 1. (2) HARD TO SAY l'M SORRY.............Chicago 2. ( 4 ) COME ON EILEEN....Dexy's Midnight Runners 3. ( 3 ) CANT TAKE MY EYES OF YOU ... . Boystown Gang 4. ( 1 ) DONT GO.........................Yazoo 5. (10) JUMPTOIT..................Aretha Franklin 6. ( - ) LOVE COME DOWN..............Evelyn King 7. ( -) WALKMAN...........................Kasso 8. ( 5 ) I RAN....................Flock Of Seagull 9. ( 8 ) HOLD ON........................Santana 10. (9) ALLOFMYHEART........................ABC L0ND0N 1. (26) PASSTHE DEUTCHIE..........Musical Youth 2. ( 2 ) THE BITTEREST PILL..............Jam 3. (17) ZOOM.....................Fat Larry's Band 4. ( 1 ) EYEOFTHETIGER................Survivor 5. (6) THEREITIS......................Shalamar 6. ( 4 ) WALKING ON SUNSHINE....Rockers Revenge 7. (15) LOVECOMEDOWN................Evelyn King 8. ( 3 ) PRIVATE INVESTIGATION......Dire Straits 9. (10) FRIEND OR FOE................Adam Ant 10. (12) WHY.........................Carly Simon NEW YORK 1. ( 2 ) JACK & DIANE...............John Cougar 2. ( 1 ) ABRACADABRA...........Steve Miller Band 3. (3) HARD TO SAY l'M SORRY...........Chicago 4. ( 4 ) EYE OF THE TIGER..............Survivor 5. ( 5 ) YOU SHOULD HEAR.......Melissa Manchester 6. ( 6 ) EYE IN THE SKY.............Alan Parsons 7. (7) WHOCANITBE...................MenAtWork 8. ( 8 ) SOMEBODY'S BABY.......Jackson Browne 9. (15) I KEEP FORGETTIN.......Michael McDonald 10. ( 9 ) HURT SO GOOD..............John Cougar W|\NS ísland (LP-plötur) 1. (11) Glymskrattinn......Hinir ít þessir 2. ( 1) Mirage...........Fleetwood Mac 3. (-) Love Ovar Gold........Dire Straits 4. (3 ) Upstairs AtEric's........Yazoo 5. ( 2 ) Abracadabra .... Steve Miller Band 6. (4 ) Við djúkboxið.....Björgvin og fí. 7. ( - ) Á puttanum .. Þorgeir Ástavaldsson 8. ( 5 ) Eye Of The Tiger......Survivor 9. ( 7 ) Donna Summer____Donna Summer 10. (9 ) Lexicon ofLove............ABC Bruce Spríngsteen — ný kassagítarplata komin ofarlega á breska listann. Bretland (LP-plötur) 1. (-) Love Over Gold.......Dire Straits 2. (1) The Kids From Fame.........Ýmsir 3. (6) New Gold Dream......Simple Minds 4. (2) Chart Beat/Chart Heat......Ýmsir 5. (-) Nebraska.......Bruce Springsteen 6. (4) UpstairsAtEric's...........Yazoo 7. (5) Lexicon OfLove...............ABC 8. (3) TheDreaming.............KateBush 9. (8) Rio..................Duran Duran 10. (7) In The Heat..........Imagination DV. FÖSTUDAGUR 8. OKTOBER1982. Ballöður eru fáséðar í toppsæti Reykja- víkurlistans en gömlu drengirnir í Chicago gerðu sér lítiö fyrir í vikunni og komu sínu hugljúfa lagi „Hard To Say I’m Sorry” í efsta sæti vindældalistans í Þróttheimum. Fæstir af dómendum, ef þá nokkur, þekkja til hljómsveitarinnar Chicago og það er því eingöngu lagið sjálft sem heillar svo að öll önnur lög lúta í lægra haldi. Topplagið í síð- ustu viku, „Don’t Go”, með Yazoo hrökklað- ist niður í fjórða sætiö, en samkvæmt Akur- eyrarlista, sem við getum því miður ekki birt í dag, er „Don’t Go” enn í efsta sæti nyrðra samkvæmt vah ungiinga í Dyn- heimum. Þar er Dexy’s og „Come On Eileen” í öðru sæti eins og á Reykjavíkur- listanum. Evelyn King er með lagið „Love Come Down” fyrstu viku á lista bæði í Reykjavík og Lundúnum, en auk hennar er Kasso nokkur meöal nýhöa á reykvíska Ustanum, hoUenskur að þjóðemi, og leikur „Walkman”. I Bretlandi er nýtt lag í efsta sæti, kemur rakleitt úr undirdjúpunum á toppinn (var í 26. sæti í síöustu viku), flytjendur eru þrír blökkumenn og kaUa sig Musical Youth, lagið „Pass the Deutchie”. Listinn frá Bandaríkjunum er vikugamaU og því best aö hafa fá orö um hann. -Gsal Yazoo — „Don’ t Go” í f jórða sæti Reykjavfkurllstans — á toppnum á Akureyri. Steve Miller Band — Abracadabra í þriðja sæti bandaríska Ustans. 1. ( 1) American Fool....John Cougar 2. (2) Mirage...........FieetwoodMac 3. ( 3 ) Abracadabra __Steve Miller Band 4. ( 4 ) Asia....................Asia 5. ( S ) Emotions In Motions... Billy Squire 6. (12) IfThat Whatlt Takes M. MacDonald 7. (7) GoodTrouble — REOSpeedwagon 8. ( 8 ) Vacation........... Go-Go's 9. (9 ) Chicago 16...........Chicago 10. (11) Eye In The Sky...Alan Parsons Bandaríkin (LP-plötur) Miklir menn erum við Fjarlægðin gerir fjöllin blá og langt tU Húsavíkur sögðu Kaffibrúsakarlar eitt sinn — og má tU sanns vegar færa. Alténd virðist það vera lenska hér á landi að hef ja Islendinga í útlönd- um upp tU skýjanna; sveipa þá einhverjum frægðarljóma sem í mörgum tUvikum er afbökun á raunveruleikanum. Þannig •má leiða getum að því að íslensku atvmnumennirnir í fót- boltanum séu ef tU vUl ekki eins miklar stjörnur og íþróttafrétt- U- segja til um. Og hver trúir því að viötökurnar sem Björgvin HaUdórsson og hljómsveit fengu í Sovét hafi verið á þann veg að Ukja megi við Bítlaæðiö forðum daga. Vísast hefur hljómsveitinni verið vel tekið, en að líkja móttökunum við Bítlaæðið — eins og gert var í frétt — er auövitaö móögun við aUa skyni borna lesendur. Bítlaæðiö leiddi af sér nánast þjóöfélagsbyltingu, — eiga menn von á því að hljómleikaför Bjögga tU Sovét eigi eftir að hafa varanleg þjóðfélagsleg áhrif þar í landi? Eftir heimkomuna hefur hljómsveitin lýst því fjáiglega hversu rússneskir rokkunnendur eru vel heima í heimi dægurlaganna. Einhvem veginn finnst mér það þá vera öfugmæU qð heimsókn Björgvins og félaga hafi veriö hvalreki á f jörur þeirra. Glymskrattinn, ný safnplata Steina hf., tekur við toppsæti Islandslistans þessa vikuna af Fleetwood Mac. Þaö þarf tæpast að koma á óvart því fyrri safnplötur af þessu tagi hafa aUar náð efsta sætinu. Ný Dire Straits plata fer rakleitt í þriðja sætið; .fáar hljómsveitir eiga sér jafndyggan aðdáendahóp hér heima og Dire Straits. Þá er Þorgeir inni á topp tíu með nýju sólóplötu sína, Á puttanum, aUt eigin lög í flutningi valinkunnra kappa. -Gsal Dire Straits — nýja breiðskifan rakleitt í þriðja sæti islands- listans.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.