Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1982, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1982, Blaðsíða 3
DV. FÖSTUDAGUR 8. OKTOBER1982. 3 Jopper verðlaunaskómir fró Þýskalandi. Stærðir 28-35. Verð kr. 334,- Stærðir31/2-7 1/2 Verö kr. 377,- Simi 11783. Póstsendum Vlado Stenzel Spurt Litur: blátt/hvitt fránr.31/2 Verð kr. 777,- Iberia Litur: hvítt/beige fránr.31/2 Verð kr. 440,- Vlado Stenzel Universal Litur: hvitt/svart fránr. 31/2 Verð kr 690,- Heynckes Star Litur: blátt rúskinn fránr.31/2 Verð kr.498,- Pele junior Stærðir: 25—35 Verð kr. 296,- Sportvöruverzlun /NGOLFS OSKA RSSONA R, Kiapparstíg 44. Þetta tækiku vera f/jótvirkara en handskófía. Já, gamla ýtutönnin erstór- virkt tæki. Greinilega vekur ýtan þó ekkijafnmikla athygii og skóflustunga Helga. Afmæli Norræna félagsins: Annika Hoydal með tónleika um helgina I tilefni 60 ára afmælis Norræna félagsins efnir þaö til síðdegis- skemmtunar og kaffidrykkju í Súlna- sal Hótel Sögu næstkomandi sunnudag kL 15. Skólahljómsveit Mosfellssveitar Færeyska söngkonan, Annlka Hoydal, syngnr á sunnudaginn í Súlnasal og nm kvöldið í Norræna húsinu. leikur utan dyra ef veður leyfir frá kl. 14.30. Skemmtunin hefst með ávarpi for- manns félagsins, Hjálmars Olafs- sonar. Þá verður samfelld, norræn dagskrá sem Aðalsteinn Daviðsson hefur tekið saman. Sagöar verða þjóðsögur, sýndur þjóðbúningur og Vísnavinir flytja þjóðlög. Flokkur úr Þjóðdansafélagi fslands sýnir þjóödansa frá Norðurlöndunum. Almennur söngur verður við undir- leik Gunnars Aðalsteinssonar og loks syngur gestur hátíöarinnar, færeyska söng- og leikkonan, Annika Hoydal. Hún er góðkunn hér á landi fyrir söng sinn með Harkaliðinu og hefur getið sér góöan orðstír sem leikkona í Dan- mörku. Undirleikari með henni verður Daninn Lars Trier. Á sunnudagskvöldið kl. 20.30 halda þau Annika og Lars tónleika í Norræna húsinu og flytja þau tónlist eftir sig og Birte Zander. -gb. Félagsmálastofnun Akureyrar fær meira fé til fjárhagsaðstoðar: Nauðsynlegra en matar- og vínveislur fyrir þá sem ekki eru sveltandi — segir Valgerður Bjamadóttir, forseti bæjarstjórnar Bæjarstjórn Akureyrar hefur sam- þykkt að veita 100.000 kr. aukaf járveit- ingu til félagsmálastofnunar til að standa undir aukinni ásókn bæjarbúa í „fjárhagsaðstoð” frá stofnuninni í formi lána og styrkja. Félagsmálaráö fór fram á 160.000 kr. f járveitingu. Sigurður J. Sigurðsson varaði við slikri aukafjárveitingu þar sem hún væri dæmigerð um stööugar „framúr- keyrslur” félagsmálastofnunar á fjár- hagsáætlun. Valgerður Bjarnadóttir taldi hins vegar sjálfsagt að veita þessa auka- fjárveitingu. Gat hún þess jafnframt að upphæðin hefði mátt vera hærri. Sagði hún að f járveitingin hefði verið Skólasel reist í Fellahreppi „Ætlunin er að steypa sökklana nú í einungis yngri bekkjunum verði kennt prósent á hverju ári síðastliöin tíu ár. haust en steypa húsið síðan upp á næsta ári. Við gerum okkur svo vonir um að taka þaö í notkun á árinu 1985. Þetta byggist þó allt á því að f járveit- ingavaldið verði okkur hliðhollt en við fengum 100 þúsund frá hinu opinbera á þessu ári til að byrja framkvæmdir og lögðum þaö sama fram á móti,” sagði Svala Eggertsdóttir, sveitarstjóri í Fellahreppi, um nýja skólaselið sem nýlega var byrjað á í Fellabæ. En Fellabær heitir tvö hundruö manna þorp sem er í næsta nágrenni við Egils- staöi. „Skólaselið okkar er í reynd „útibú” frá Egilsstaðaskóla. Meiningin er að Svala Eggertsdóttir. í því til að byrja meö en hinir eldri verði áfram á Egilsstöðum,” sagði Svala. Hún sagði ennfremur að skólaselið, að undanskilinni félagsaðstööu, væri byggt í samvinnu við Egilsstaðahrepp en góð samvinna hefði verið á milli hreppanna, til dæmis væri Fella- hreppur meðeigandi í skólanum þar, félagsheimili, íþróttahúsi og dvalar- heimili aldraöra. En hver er sveitarstjórinn sjálfur, Svala Eggertsdóttir? „Eg er nú að sunnan, bjó lengi í Garðabænum, en flutti austur árið 1975. Maðurinn minn heitir Baldur Einarsson, svona til að hafa þetta allt með,” sagði Svala. Hún sagðist aldrei hafa komið nálægt sveitarstjómarmálum fyrr en hún kom austur en þá hefði hún dembt sér út í þetta með þeim afleiðingum að hún hefði verið í hreppsnefnd síðastlið- in fjögur ár. Við sveitarstjórastöðunni tók hún síðan þann 1. ágúst síðastlið- inn. Og hvernig leggst starfið í þig, Svala? ,,Alveg ágætlega, þakka þér. Mér sýnist það ætla að verða fjölbreytt og spennandi.” Að lokum má geta þess að talsverð fólksfjölgun hefur verið í Fellahreppi á undanförnum árum eða um tæp fimm Ibúar hreppsins eru nú þrjú hundruð og þar af búa um tvö hundruð í Fella- bæ. Oddviti Fellahrepps er Þráinn Jónsson. -JGH ÞaO er ekki annað að sjá en hann Helgi Gislason, fyrrum kennari og oddviti i Fellahreppi, kunni tökin á skófiunni þar sem hann tekur fyrstu skóflustunguna að skóla- selinu. Helgi er reyndar ekki óvanur skóflunni a tarna þvi hann reisti fyrstur manna hús í Fellabæ árið 1937. Eitthvað hefur húsið hans haft aðdráttarafí þvi nú búa um tvö hundruð manns i kringum Helga í bænum. DV-myndir Einar Rafn. að notaðir VOLVO bflar 1 iséu betri !en nýir bflar af ódýrari gerðum allt of lág í upphafi. Þess-vegna væri bæjarstjórn ekki að gera annaö með þessari viðbótarf járveitingu en að leið- rétta fyrri mistök. Þar að auki krefðist þjóðfélagsgerðin þess að hjálpa þyrfti fólki í neyð. Væri meiri ástæða til þess fyrir bæjarstjóm heldur en að veita mat og vín fyrir tugi þúsunda til fólks sem svo sannarlega væri ekki svelt- andi. Samkvæmt upplýsingum Helga M. Bergs bæjarstjóra var risnukostnaöur Akureyrarbæjar á sl. ári 209.326 kr. Þar við bætist 140.290 króna kostnaður við að taka á móti forsetanum okkar. -GS/Akureyri VOLVO LAPPLANDER '81 EKINN 20.000. VERÐ KR. 250 ÞÚS. VOLVO 244 GL '82 EKINN 11.000. SJÁLFSK. 250 ÞÚS. VOLVO 245 GL' 81 EKINN 11.000. SJÁLFSK. 250 ÞÚS. VOLVO 244 GL '81 EKINN 18.000. SJÁLFSK. 225 ÞÚS. VOLVO 245 GL '80 EKINN 68.000. SJÁLFSK. 200 ÞÚS. VOLVO 343 GL '80 EKINN 53.000. BEINSK. 130 ÞÚS. VOLVO 245 DL '78 EKINN 69.000. BEINSK. 138 ÞÚS. VOLVO 244 DL'78 EKINN 92.000. SJÁLFSK. 125 ÞÚS. Opið /augardaga frá k/. 13—16. 35200 VELTIR ^ " ISUÐURLANDSBRAUT16 "ZZmt ' PP^iií íþróttaskór í úrva/i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.