Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1982, Blaðsíða 22
30
DV. FÖSTUDAGUR 8. OKTOBER1982.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Við óskum
eftir veröi á herrasnyrtingu. Uppl. á
staðnum eftir kl. 21 í kvöld. Hollywood,
Ármúla 5.
Verkafólk—sjómenn.
Hef góöar íbúöir fyrir gott reglusamt
fólk sem vill vinna í fiski eöa vera á
sjó. Uppl. í síma 93-8720 eöa 93-8624.
Aðstoðarfólk óskast
í verslun, vinnslu og vöruafgreiöslu.
Uppl. í Kjötbúöinni Borg frá kl. 8—13 í
síma 11676.
Stúlka óskast
til afgreiðslu á peningakassa.
Hjólbaröaverkstæöiö Baröinn, sími
30501.
Stúlku vantar til
til afgreiöslustarfa, heilsdagsvinna.
VöröufeU, Þverbrekku 8, Kópavogi.
Sími 44140.
Stúlkur óskast.
Stúlkur óskast til afgreiðslu- eöa
eldhússtarfa, vaktavinna. Uppl. á
staönum frá kl. 9—17 næstu daga. Veit-
ingahúsiö Gafl-inn, Dalshrauni 13,
Hafnarfiröi.
Iðnaðarstarf.
Starfskraftur óskastvið iönaöarfram-
leiöslu. — Skriflegar umsóknir, með
sem fyllstum upplýsingum sendist af-
greiöslu DV sem fyrst. — Umsóknir
merkist „Iðnaöarstarf 236”.
Röska menn vantar,
Hjólbarðaverkstæðiö Baröinn. Sími
30501.
Veitingastaður
óskar aö ráöa stúlku til afgreiðslu- og
eldhússtarfa, vaktavinna. Vinsaml.
hafið samb. viö auglþj. DV, sími 27022
eftirkl. 12.
H—557
Atvinna óskast
Er 17 ára og bráðvantar
vinnu allan daginn. Hef bílpróf, er vön
afgreiöslu- og skrifstofustörfum. Uppl.
ísíma 38716.
Ungur stýrimaöur
óskar eftir atvinnu í landi. Hafiö
samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-636.
Vélstjóri/vélvirki.
Vélstjóri óskar eftir starfi til sjós eöa
lands, er meö sveinspróf í vélvirkjun,
margt kemur til greina. Hafið
samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-467.
Vanur sjómaður óskar
eftir vinnu á Suðumesjum, er vanur
beitingu. Lítil íbúö þarf helst aö fylgja.
Uppl. í síma 76272 eftir kl. 19.
Barnagæzla
Nú geta foreldrar
fariö út aö skemmta sér. Tek aö mér að
passa böm frá kl. 9 á kvöldi og yfir alla
nóttina föstudaga og laugardaga.
Uppl. í síma 54973 eftir kl. 18.
Hæ, 16—17 ára stelpur.
Ég er 6 mán. og vantar gæslu á meðan
mamma er aö vinna milli kl. 5 og 9 e.h.
Uppl. í síma 77264 frá kl. 21—23 í dag.
Óska eftir bamgóðri stúlku,
eöa konu, tvö kvöld í viku. Uppl. í síma
26273.
Einkamál
Góður reglusamur
maöur um þrítugt, sem býr í smábæ
úti á landi, vill kynnast góöri og reglu-
samri konu meö vináttu eða sambúö í
huga. Æskilegur aldur 30—35 ára. Á
nýtt íbúöarhús. Þær sem heföu áhuga
vinsamlegast sendiö svar til DV
merkt: „Trausturvinur007”. Algerum
trúnaðiheitiö.