Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1982, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1982, Side 17
DV. LAUGARDAGUR13. NOVEMBER1982. 17 áwgpp! Ódýru helgarreisurnar miili áfangastaða Flugleiða innanlands, eru bráðsníðugar ferðir sem allir geta notfært sér. Einstaklingar, fjölskyldur og hópar, fá- mennir jafnt sem fjölmennir, geta tekið sig upp með stuttum fyrirvara og skemmt sér og notið lífsins á óvenjulegan hátt,- borgarbúar úti á landi og landsbyggðar- fólk í Reykjavík. Leikhúsferðir, heimsóknir, verslunar- ferðir, fundarhöld og ráðstefnur, hvíldar- og hressingarferðir. Alls konar skemmti- ferðir rúmast í helgarreisunum. Leitið upplysinga hjá söluskrifstofum Flugleiða, umboðsmönnum og ferða- skrifstofunum. ..oqút áland FLUGLEIDIR Gott fótk hjá traustu félagi Loðfóðraðir nylon skíðahanskar allar stærðir Heildsölubirgðir: o Sími (96) 2-28-31 • Akureyri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.