Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1982, Side 17
DV. LAUGARDAGUR13. NOVEMBER1982.
17
áwgpp!
Ódýru helgarreisurnar miili áfangastaða
Flugleiða innanlands, eru bráðsníðugar
ferðir sem allir geta notfært sér.
Einstaklingar, fjölskyldur og hópar, fá-
mennir jafnt sem fjölmennir, geta tekið
sig upp með stuttum fyrirvara og skemmt
sér og notið lífsins á óvenjulegan hátt,-
borgarbúar úti á landi og landsbyggðar-
fólk í Reykjavík.
Leikhúsferðir, heimsóknir, verslunar-
ferðir, fundarhöld og ráðstefnur, hvíldar-
og hressingarferðir. Alls konar skemmti-
ferðir rúmast í helgarreisunum.
Leitið upplysinga hjá söluskrifstofum
Flugleiða, umboðsmönnum og ferða-
skrifstofunum.
..oqút
áland
FLUGLEIDIR
Gott fótk hjá traustu félagi
Loðfóðraðir nylon skíðahanskar
allar stærðir
Heildsölubirgðir:
o
Sími (96) 2-28-31 • Akureyri