Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1982, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1982, Page 7
DV. FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER1982. 7 Neytendur Neytendur Neytendur KONAN: Hór Strand- götu R. Klappar- stíg Figaró Bistý R. Hafnar- stræti 8 Harsnyrfíng Steinu og Dó Dó Þórður Eiriksson Salon VEH * Desiróe Krista Permanent 350 435 435 357 435 360-380 430 420 386 442 Klipping 120 129 129 130 118 110-120 120 190 129 130-158 Særing 85 89 89 90 80 105 90 7 85 110 Strípur 262 262 262 266 262 210 250-320 290-482 250 244-475 Þurrkun ekkert 55 55 ekkert ekkert ekkert ekkert ekkert ekkert ekkert KARLINN: Klipping 100 100 100 100 102 110 100 155 100 130-158 Skeggklipping 53 53 53 60 41 ekki ge. 49 ekkert ekki ge. 7 Permanent 350 357 357 357 312 320 390-410 387-420 373 442 Rakstur 33 34 34 7 33 ekki ge. ? ekki ge. ekki ge. ekki ge. klipping aö kosta frá 40,75 krónum og upp í 79,95 krónur. Sú dýrásta er svonefnd formklipping og innifalið er hárvatn. Er þaö ugglaust sú klipping sem flestir karlmenn fá. Viö höfðum samband viö 10 rakara og hárgreiðslu- stofur til aö kanna verö. Kom þá í ljós aö verðið er alls staöar hærra en þetta, víöast um eöa yfir 100 krónur. Hringd- um viö þó bæði í svonefndar tískustof- ur og klassískar rakarastofur sem starfaö hafa áratugum saman. Eins og alltaf vill veröa í þessu verðbólguþjóð- félagi höföum viö ekki fyrr lokiö verð- könnuninni en leyft var aö hækka verð- iö. Það er því ögn hærra nú en þessar tölur gefa til kynna. Til þess að fá algjörlega jafnan samanburö bjuggum við okkur til hjón sem brugöu sér í klippingu. Hún er skolhærð meö hár sem nær niöur á heröar (um 10 sentímetra niöur fyrir eyrun) og er þaö allt klippt í styttur. Hann er dökkhæröur, meö ekki mjög sítt hár sem klippt er í styttur og al- skegg. Viö könnuðum verð á permanenti, klippingu (og særingu), strípum og þurrkun fyrir hana og klippingu, permanenti, skeggklippingu og rakstri fyrir hann. Dæmiö leit s vona út: Með særingu er aðeins átt viö að sært sé neðan af jafnsíðu hári og ennis- toppi. Ef sært er neðan af hári, eins og konan okkar er meö í dæminu kostar þaö hiö sama og klipping. Hjá Salon Veh vorum viö sérstaklega beðin að taka fram, að meö í verði á permanenti er reiknað með aö háriö sé þvegið tvisvar og hárnæring sé sett í háriö tvisvar. 1 venjulegu permanenti er hins vegar aöeins einn hárþvottur og engin næring. Hjá Salon Veh er hár- þurrkun einnig innifalin í veröi á klippingu og permanenti. Á tveim stööum eru spumingar- merki. Á öörum viö rakstur og hinum viö skeggklippingu. Á báðum þessum stööum var mér sagt aö verkið væri svo sjaldan framkvæmt aö þaö væri ekki á veröskrá, aðeins slumpaö á verðið væri beöiö um þessa þjónustu. -DS. Raddir neytenda Ekki auðvelt að láta enda ná saman A.S. skrifar: Hér kemur loksins október- seöillinn. Mér finnst ég veröa að skrifa nokkrar línur til útskýringar á matarliðnum. Hann er ansi hár, hærri en vanalega. Stærsti út- gjaldaliöurinn er slátriö og svo kjöt. Þaö er í kringum 3 þúsund krónur. Nú er frystikistan líka alveg full. Annars verö ég alltaf jafnhissa þegar ég er búin aö leggja saman allt því að mér finnast tölurnar alveg ferlega há- ar, enda er ekki auðvelt aö láta enda ná saman. En það virðist blessast einhvern veginn. m///Jk STÁLPOTTAR BEKA' OG PÖNNUR ----------jui------ A QTQ f| SÍÐUMÚLA 32 MO I ilH SÍMI86544 Stjóm Neytendasamtakanna: „Kartöflur komi óskemmdar til neytenda” á þvi hefur verið mikill misbrestur „I mörgum tilfellum eru neytend- um seldar kartöflur sem eru algjörlega óætar. Stjóm Neytenda- samtakanna krefst þess aö nú þegar verði gerðar ráöstafanir til þess aö koma í veg veg fyrir þetta ófremdar- ástand. Þykir sýnt að sölufyrirkomu- lag kartaflna þarfnist endur- skoöunar og breytinga,” sagði í ályktun sem stjórn Neytendasam- takanna samþykkti á fundi þann 13. nóvember. Var ályktunin send land- búnaöarráöherra, forstjóra Græn- metisverslunar landbúnaðarins, yfirmatsmanni garöávaxta, dag- blööum, útvarpi og sjónvarpi. Á ályktuninni segir ennfremur: „Kartöflur eru holl og góö matvara ef þær eru rétt meöhöndlaöar. Neytendur eiga því kröfu á að framleiðendur og söluaöilar tryggi þaö aö varan komist óskemmd í hendur neytenda. Hvaö eftir annaö hefur þeirri kröfu ekki verið fullnægt, m.a. nú í haust þegar sumaruppskeran var nýkomin á markaöinn.” Stjórn Neytendasamtakanna leggur til aö skipuð verði nefnd þeg- ar í staö til að kanna hvers vegna kartöflur koma skemmdar á borö neytenda. Lagt er til aö kannað veröi einnig hvort möguleiki sé á því að taka upp úrvalsflokk kartaflna. Leggja samtökin áherslu á að bæöi nefndarstörfum og könnun þessari veröi hraðaö eftir mætti og störfin kynnt almenningi hiö fyrsta. -DS. SVEFNBEKKIR þrjár viðartegundir. Opið laugardaga. reykjavíkurvegi 68 hafnarfirði, sími 54343. •\t Ayy Ljuffengir píturéttir: Píta með buffi Píta með kótilettum Píta með fiski Pepsi eöa 7-up meö hverri pítu á föstudag. laugardag og sunnudag. Opið 9.00-23.30 PITAN , BpRjpPORUCATA 21 SIMI 13730

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.