Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1982, Blaðsíða 31
DV. FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER1982.
39
Þessa mynd tók Ragnar Th. Sigurðsson á tónleikum Horace Parlan-triósins
á Hótei Loftleiðum, þann 14. febrúar 1978.
Djassþáttur í útvarpi kl. 21.15:
TRÍÓ HORACE PARLAN
Útvarp
Föstudagur
3. desember
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa.
— Ásta R. Jóhannesdóttir.
14.30 Á bókamarkaðinum. Ándrés
Bjömsson sér um lestur úr nýjum
bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir.
15.00 Miðdegistónleikar. Alicia de
Larrocha leikur á píanó „Fimm
spænska söngva” eftir Isaac
Albéniz/Sinfóníuhljómsveitin í
Bournemouth ieikur Inngang og
Allegro op. 47 eftir Edward Elgar;
Sir Charles Groves stj.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15. Veöur-
fregnir.
16.20 Otvarpssaga barnanna:
„Leifur heppni” eftlr Armann Kr,
Einarsson. Höfundur lýkur lestr-
inum(12).
16.40 Utli barnatiminn. Stjórnandi:
Dómhildur Sigurðardóttir
(ROVAK).
17.00 Erindi um Adam Smitb.
Haraldur Jóhannsson tekur
samanogflytur.
17.15 Nýtt undir nálinni. Kristín
Björg Þorsteinsdóttir kynnir nýút-
komnar hl jómplötur.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.40 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Lög unga fólksins. Hildur
Eiriksdóttirkynnir.
20.40 Frá tónlistarhátíðínni í Vínar-
Ensemble Kontrapunkte; stj.
Peter Keuschnig, Anna Gjevang
mezzosópran, Reiner Keuschnig
píanóleikari og Georg Sumpig
fiðluleikari: a. Duo concertant
fyrirfiðlu og píanó. b. Pribaoutki —
! sönglög meö hlj óðfæraundirleik.
21.45 Þáttur um skáldið Eggert
Óiafsson. Umsjón: Dr. Finnbogi
Guðmundsson.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Skáldið á Þröm” eftir Gunnar
M. Magnúss. Baldvin Halldórsson
ies (18).
Sjónvarp
Föstudagur
3. desember
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttirogveður.
20.30 Auglýslngarogdagskrá.
20.45 A döfinni. Umsjónarmaöur
Karl Sigtryggsson. Kynnir Bima
Hrólfsdóttir.
21.00 Skonrokk. Dægurlagaþáttur í
umsjón Eddu Andrésdóttur.
21.50 Kastljós.Þátturuminnlendog
erlend málefni. Umsjónarmenn
Bogi Ágústsson og Helgi E. Helga-
son.
23.00 Upp koniast svik um síðir.
(The Glass Key). Bandarísk bíó-
mynd frá 1942 byggð á sakamála-
sögu eftir Dashiell Hammett.
Leikstjóri Stuart Heisler. Aðal-
hlutverk Brian Donlevy, Alan
Ladd og Veronica Lake. Umdeild-
ur stjómmálamaður, sem á í höggi
við glæpahring, er sakaöur um
morð mitt i tvísýnni kosningabar-
áttu. Þýðandi Jón O. EdwalcL
I útvarpinu í kvöld kl. 21.15 gefur að
heyra upptöku með tríói Horace
Parlan sem hingað kom í febrúar 1978.
Tríóið hélt eina tónleika á Hótel Loft-
leiðum og tók upp fyrir Ríkisútvarpið.
Þetta voru fyrstu erlendu djassleikar-
amir sem hingað komu á vegum Jazz-
vakningar.
Horace Parlan er bandariskur
píanóleikari sem búsettur hefur verið í
Danmörku undanfarin ár. Pianóstíll
hans þykir mjög sérstæður og er
raunar ekki undarlegt því að Horace er
nær lamaður öðrum megin. Hægri
höndina notar hann því mest til að slá
hljóma. Hann var lengi í hljómsveit
Charles Mingus og síðar í kvartett
Booker Erwin.
. Doug Rainey gítarleikari er
kornungur sonur Jimmy Rainey sem
var einn af þekktustu gítarleikumm
„cool”-djassins. Doug hefur einnig
verið búsettur í Danmörku og þeir Hor-
ace hafa leikið inn á plötur fyrir
Steeple Chase.
Bassaleikarinn Wilbur Little er gam-
all jaxl sem áður lék með John
Coltrane og Elvin Jones meðal ann-
arra.
I þessari útvarpsupptöku leika þeir
félagar eina fjóra ópusa, m.a. Round
about midnight, hiö klassíska lag
Theloniousar Monk.
PÁ
borg sl. siimar. Flytjendur: Das 00.25 Dagskrárlok.
ÞRJÚ SJÓNARHORN
Samtíma okkar lýst frá þrem sjónarhornum í
þrem nýjum íslenskum skáldsögum.
OLAHJR ÖRMSSON
BOÐIÐ
uppíoans
DREIMGIR
MEÐAM
tÆSLÍFIÐ
YNGIST
s Boðíð upp í danspftir hiaf
1 ormssonerísennalvöru-
g mikil og gáskafull skáld-
2 saga.
í henni reyna menn að
leysa lífsgátuna með
formúlum. Misvísandi öfl
togast á um söguhetjuna
og spurningin er: Hvert
þeirra verður sterkast að
lokum?
Þekktír atburðir um-
liðinna ára spinnast inn í
söguþráðinn og víða
glittir í fólk sem vlð
þykjumst kannast við.
Pabbadrengir eftir Egil
Egiisson
saga af nútímafólki í
Reykjavík. Allt er skipulagt
frá rótum. Þennan dag
skal barnið koma undir- í
þessari viku skal það
fæðast.
Sagan fylgír þessum
atburðum sem og öllu
öðru sem við ber allt þar
til afskiptum fæðingar-
stofnunar og híns opin-
bera eftlrlits lýkur.
En hverníg gengur mann-
lengri náttúru að beygja
sig undir slíka sklpu-
lagnlngu. Kynni það ekki
að verða ofurlítlð bros-
legt?
Meðan lífið yngist eftir
Kristján Albertsson.
Héreru kynntar sérkenni-
legar sögupersónur úr
athafnalífi, stjórnmálalífi
og menningarlífi þjóðar-
innar. Svo má vírðast við
lestur þessarar skáldsögu
Krístjáns Albertssonar að
nútíminn beri sterkan svip
af Sturlungaöld.
Veðrið
Veðurspá
Suöaustlæg átt víðast hvar á
landinu, dáb'til él á Suður- og
I Vesturlandi en úrkomubtiö fyrir
norðan og austan. Hiti víða nálægt
frostmarki.
Veðrið
Klukkan 6 í morgun: Akureyri
I skýjað —2, Bergen skýjað 3, Hels-
inki alskýjað 2, Kaupmannahöfn
skýjað 2, Osló alskýjað —2,
! Reykjavík snjóél 0, Stokkhólmur
[ alskýjaöl.
Klukkan 18 í gær: Aþena al-
I skýjað 13, Berlín þokumóða 1
| Feneyjar skýjað 10, Frankfurt
J þokumóða 4, Nuuk léttskýjað —12,
London mistur 5, Luxemborg þoku-
I móða 1, Las Palmas alskýjað 19.
Mallorca skýjað 11, Montreal þoku-
| móða 8, New York þokumóða 13,
París alskýjað 6, Róm rigning 13,
Malaga léttskýjað 13, Vín létt
skýjað 4, Winnipeg skúr 7.
Tungan
Sagt var: Hann kemur
ekki, allavega ekki í dag
Rétt væri: Hann kemur
ekki, að minnsta kosti
ekkií dag.
(Ath.: alla vega merkir
á allan hátt, með ýmsu
I móti.)
Gengið
NR. 217-03. DESEMBER 1982.
Eining kl. 12.00 Kaup
Sala
Sola
1 Bandarikjadollar
1 Storlingspund
1 Kanadadollar
I 1 Dönsk króna
1 Norsk króna
| 1 Sœnsk króna
1 Finnskt mark
1 Franskur franki
1 Belg. franki
1 Svissn. ffranki
1 Hollenzk florina
1 V-Þýzkt mark
1 ítölsk líra
; 1 Austurr. Sch.
1 Portug. Escudó
1 Spánskur peseti
1 Japansktyen
1 Írsktpund
SDR (sórstök
dráttarróttindi)
29/07
16.240
26.678
13.122
1.8944
2.3441
2.2128
3.0231
2.3567
0.3400
7.7778
6.0484
6.6680
0.01150
0.9483
0.1778
0.1383
0.06553
22.342
17.6116
16.288
26.757
13.160
1.9000
2.3510
2.2194
3.0320
2.3637
0.3410
7.8008
60663
6.6877
0.01154
0.9511
0.1783
0.1387
0.06572
22.408
17.6636
17.916
29.432
14.476
2.0900
2.5861
2.4413
3.3352
2.6000
0.3751
8.5808
6.6729
7.3564
0.0126f
1.0462
0.1961
0.1525
0.0722!
24.648
Sknsvarl vagna gsngteskránlngar 22190.
Tollgengi fyrirnóv. 1982.
BandaríkjadoHar USD 16,246
Steriingspund GBP 26,018
Kanadadollar CAD 13,110
Dönskkróna DKK 1,8607
Norskkróna NOK i 2,2959
Sœnsk króna SEK 2,1813
Finnskt mark FIM 2JB8Q4
Frartskur f ranki FRF 2,3114
Balgiskur franki BEC 0,3345
Svbsneskur franki CHF ! 7,6156
Hol.gyttni NLG 5,9487
Vastur-þýzkt mark DEM 6,5350
ftötekMra ITL 0,01129
I Austurr. ach ATS 0,9302
F Portúg. ascudo PTE 0,1783
Spánskur paaati ESP 0,1374
Japansktyan JPY 0.98616
| Irakpund IEP 22,088
| SOIK. (Bérstök