Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1982, Page 30
38
SALURA
frumsýnir
kvikmyndina
Heavy Metal
íslenskur texti
Víöfræg og spennandi, ný,
amerísk kvikmynd, dularfull
— töfrandi — ölýsanleg. Leik-
stjóri:
Gerald Pottcrton.
Framleiöandi:
IvanReitman (Stripes).
Biack Sabbath, Cult, Cheap
Trick, Nazareth, Riggs og
Trust ásamt fleiri frábærum
hljömsveitum hafa samiö tón-
listina. Yfir 1000 teiknarar og
tæknimenn unnu aö gerö
myndarinnar.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð börnum innan 10 ára.
Byssurnar f rá
IMavarone
Hin heimsfræga verðlauna-
kvikmyndmeö
Gregory Peck,
David Niven,
Anthony Quinn.
Endursýnd kl. 9.
Sekur eða saklaus
Spennandi og vel gerö
amerísk úrvalsmynd meö A1
Pacino, Jack Warden.
Endursýnd kl. 5 og 7.
íslenskaI
ÓPERANp^j
LITLI SÓTARIIMN
laugardagkl. 15,
sunnudagkl. 16.
TÖFRAFLAUTAN
föstudagki.20,
iaugardagkl. 20,
sunnudagkl. 20.
Miðum á sýningu sem vera
átti sunnudaginn 28. nóv. sl. er
hægt aö fá skipt í miðasölu
fyrir miöa á sýningarnar 3. og
5. des’ember.
Miðasala opín daglega milli
kl. 15og20.
Simi 11475.
Fimmta hæðin
íslenskur texti.
Á sá, sem settur er inn á
fimmtu hæö geöveikrahælis-
ins, sér ekki undankomuleiö
eftir aö huröin fellur aö
stöfum??
Sönn saga — Spenna frá upp-
hafi til enda.
Aöalhlutverk:
Bo Hopkins
Patti d’Arbanville
Mel Ferrer.
Bönnuö börnum yngri en 16
ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Kopovogsleikhúsið
GAMANLEIKURINN
HLAUPTU AF
ÞÉR HORNIN
eftir Neil Simon.
Leikstjóri: Guörún Þ.
Stephensen.
Lýsing: LárusBjömsson.
Lcikmynd: ögmundur
Jóhannesson.
9. sýning fimmtudag kl. 20.30.
Siðasta sýning.
Miðapantanir í simsvara ailan
sólarhringinn. Sími 41985.
í lausu
lofti
í lausu
lofti
í lausu lofti
Frábær gamanmynd. Handrit
og leikstjórn í höndum: Jim
Abrahams, David Zucker,
Jerry Zucker.
Aöalhlutverk:
Robert Hays,
Julie Hagerty,
Peter Graves.
Sýnd kl. 9.
áBÆJARBlfe*
1 11 1 Sími 50184
Engin sýning í dag.
Vikan 29. nóv.— 4. des.
Útdregnar tölur í dag
35, 75,68
Upplýsingasími (91)28010
LAUQARA9
Simi32075
Caligula og
Messalina
Ný mjög djörf mynd um
spillta keisarann og ástkonur
hans. I mynd þessari er þaö
afhjúpaö sem enginn hefur
vogaö sér aö segja frá í sögu-
bókum. Myndin er í Cinema-
scope meö ensku tali og ísl.
texta.
Aöalhlutverk:
John Turner,
Betty Roland
og
Francoise Blanchard.
Sýndkl. 5,7r9og 11.
Bönnuö innan 16 ára.
y
Viltu slást?
(Every Which Way
But Loose)
Evttiv Whicm Way But Loose'
Ein mest spennandi og hressi-
legasta „Clint Eastwood”-
myndin. Ennfremur kemur
apinn frægi, Clyde, öllum í
gott skap.
Isl. texti.
Bönnuöinnan12 ára.
Endursýnd kl. 5,7 og 9.
FJALA
kötturinn
Tjarnarbíói S 27860
Leyndardómur
Irffæranna
eftir Susan Maceff. Myndin er
byggö á kenningum sállækn-
isins Wilhelm Reich og kemur
hann fram í myndinni. Leik-
stjóri myndarinnar er Islend-
ingum aö góöu kunnur, var
leikstjóri Monte Negro sem
sýnd var í Regnboganum í
fyrra.
Sýnd kl. 3.
Ameríski
frændinn
eftir Alain Resnais sem m.a.
hefur gert Hirosima, Mon
Amor og Providence.
Ameríski frændinn segir sögu
þriggja persóna og lýsir
framabrölti þeirra. Mynd
þessi fékk ,,The Special Jury
Prize” íCannesl980.
Aöalhlutverk:
Gerald Depardieu,
Nicole Garcia og
Roger Pierre.
Sýnd kl. 5.
Félagsskírteini seld viö inn-
ganginn.
*?Þi ÓÐ LEIKH Ú SIB
DAGLEIÐIN
LANGA
INN í NÓTT
5. sýning í kvöld kl. 19.30.
Rauö aögangskort gilda.
Ath. breyttansýningartima.
HJÁLPAR-
KOKKARNIR
í KVÖLD
laugardagkl.20.
GARÐVEISLA
sunnudagkl. 20,
síöasta smn f yrir jól.
LITLA SVIÐID:
TVÍLEIKUR
sunnudag kl. 20.30,
síðasta sinn fyrir jói.
Miðasala frá kl. 13.15—20.
Sími 11200.
Elskhugi
Lady Chatterly
Vel gerð mynd sem byggir á
einni af frægustu sögum D.H.
Lawrence. Sagan olli miklum
deilum þegar hún kom út
vegna þess hversu djörf hún
þótti.
Aðalhlutverk:
Silvia Kristel,
Nicholas Clay
Leikstjóri
Just Jaeckin
sá hinn sami og leik-
stýröi Emanuelle.
Sýndkl. 5,7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Munið sýningu Sigrúnar Jóns-
dóttur í anddyri bíósins dag-
lega frá kl. 4.
BtóBCB
SPENNUMYNDIN
Börnin
(ThechUdren) .
Ef þú hefur áhuga á magnaðri
spennumynd þá á þessi mynd
við þig. Mögnuð spenna stig af
stigi f rá upphafi til enda.
Bönnuð innan 16 ára.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 9.
Ný þrívíddarmynd
Á rúmstokknum
Ný djörf og gamansöm og vel
gerð mynd með hinum vinsœla
Ole Saltoft úr hinum fjörefna-
auðugu myndum I nauts-
merkinu og Masúrki á rúm-
stokknum.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 7 og 11.
TÓNABÍÓ
Sím.31182
frumsýnir:
Kvikmyndina sem beöið hefur
verið eftir.
„Dýragarðs-
börnin"
(Christane F.)
Kvikmyndin „Dýragarðsböm-
in” er byggð á metsölubókinni
sem kom út hér á landi fyrir
síöustu jói. Það sem bókin
segir með tæpitungu Iýsir
kvikmyndin á áhrifamikinn og
hispurslausanhátt.
Erlendir blaðadómar:
„Mynd sem allir verða að
sjá.”
Sunday Mirror.
„Kvikmynd sem knýr mann
til umhugsunar”.
The Times.
„Frábærlega vel leikin
mynd.”
Time Out.
Leikstjóri:
Ulrich Edel.
Aðalhlutverk:
Natja Brunkhorst
Thomas Haustein.
Tónlist:
DAVID BOWIE
isienskur texti.
Sýnd kl. 5,7.35 og 10.
Böunuð bömum innan 12 ára.
Ath. hækkað verð.
Bók Kristjönu F„ sem myndin
byggir á, fæst hjá bóksölum.
Mögnuð bók sem engan lætur
ósnortinn.
DV. FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER1982.
StMl IMM
Papillon
Hin afar spennandi
panavision-litmynd, byggð á
samnefndri sögu sem komið
hefur út á íslensku með Steve
McQueen — Dustin Hoffman.
tslenskur texti
Bönnuð innau 16 ára.
Endursýnd kl. 3,6 og 9.
Sovésk kvikmyndavika
Hvíti Bim með
svarta eyrað
Hrífandi cinemascope-
litmynd, „Mynd sem allir ættu
aö sjá”. Leikstjóri: Stanislav
Rostotski.
Sýnd kl. 3.05.
Britannia
Hospital
Bráðskemmtileg, ný, ensk
litmynd, svokölluð „svört
komedia”, full af grini og
gáska en einnig hörð ádeila,
því það er margt skrítið sem
skeöur á 500 ára afmæli
sjúkrahússins með
Malcohn McDowelI,
Leonard Rossiter,
Graham Crowden
Leikstjóri:
Lindsay Anderson
tslenskur tcxti
Hækkað verð.
Sýnd ki. 9og 11,15.
Maður er
manns gaman
Sprenghlægileg gamanmynd
um allt og ekkert, samin og
framleidd af Jamie Uys.
Leikendur eru fólk á fómum
vegi. Myndin er gerð í litum og
Panavision.
Sýndkl. 3.10,5.10,
7.10,9.10 og 11.10.
Árásin
á Agathon
Hörkuspennandi litmynd um
athafnasama skæmliða, með:
Nico Minardos og
Marianne Faitfull.
tslenskur texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 3.15,5.15,
7.15,9.15 og 11.15.
LEIKFÉIAG
REYKJAVlKUR
SKILNAÐUR
uppselt,
miðvikudagkl. 20.30,
næstsíðasta sinn á árinu.
ÍRLANDSKORTIÐ
iaugardagkl. 20.30,
síöasta sinn.
Miðar á sýningu sem féll niður
28. nóv. gilda á þessa sýningu.
JÓI
sunnudag kl. 20.30,
fimmtudag kl. 20.30,
næstsíðasta sinn á árinu.
Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30,
simi 16620.
HASSIÐ HENNAR
MÖMMU
miðnætursýning í Austur-
bæjarbíói laugardagkl. 23.30,
næstsíðasta sinn á árinu.
Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 1
16—21, sími 11384.
Leikfélag
Mosfellssveitar
Barnaleikritið
GALDRAKARLINN
ÍOZ
sýndíHlégarði,
7. sýning laugard. 4. des. kl.
14.
8. sýning laugard. 11. des. kl.
14.
Fáar sýningar eftir.
Miöapantanir í síma 66195 og
66822 tilkL 20 alladaga.
Sími 78900
SALUR-l
Americathon
Americathon er frábær grín-
mynd sem lýsir ástandinu sem
veröur í Bandaríkjunum 1998
og um þá hluti sem þeir eru aö
ergja sig út af í dag, en koma
svo fram í sviðsljósið á næstu
20 árum. Mynd sem enginn má
takaalvarlega.
Aðalhlutverk:
HarveyKorman (Blazing
Saddles),
Zane Buzby (Up in Smoke),
Fred Willard.
Leikstjóri:
Neil Israel.
Tónlist:
The Beach Boys, Elvis
Costello.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
SALUR-2
Snákurinn
Aöalhlutverk:
Gareth Hunt,
Nick Tate.
Sýndkl. 5,7,ogll.
Atlantic City
Aðalhlutverk:
Burt Lancaster,
Susan Sarandon,
Michel Piccoli.
Leikstjóri:
Louis Malle.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl.9.
SALUR-5
Fram í
sviðsljósið
Sýnd kl. 9.
(10. sýningarmánuður).
SALUR-3,
Endless love
Hún er 15 og hann 17. Sam-
band Brooke Shields og Mart-
ins Hewitt í myndinni er stór-
kostlegt. Þetta er hreint frá-
bær mynd sem ekki má missa
af.
Aðalhlutverk:
Brooke Shields,
Martin Hewitt.
Leikstjóri:
Frauco Zeffirelli.
Sýnd kl. 5 og 9.
Pussy talk
Djarfasta mynd sem sést hef-
urhér.
Sýndkl. 7.10 og 11.10.
Bönnuð innan 16ára.
SALUR 4
Number one
upphafi til enda, tekin í
London og leikstýrt af Piers
Haggard. Þetta er mynd fyrir
þá sem unna góðum spennu-
myndum, mynd sem skilur
eftir.
Aðalhlutverk:
OliverReed,
Klaus Kinski,
SusauGeorge,
Sterling Hayden,
Sarah Miles,
Nicol Williamson.
Myndin er tekin í Dolby stereo
og sýnd í 4 rása stereo.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð böruum iunan 16 ára.