Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1982, Blaðsíða 27
DV. FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER1982.
35
\Q Bridge
Vestur spilaöi út spaðaás, síöan litl-
um spaöa í sex tíglum suöurs. Vissu-
lega heppnisútspil en samt tapaöi
snjall spilari í sæti suðurs spilinu.
Norduk
A G
V Á42
0 ÁK74
+ ÁKD98
Vt.cn li
* ÁD98 _
^ D10983
0 65
* 54
Austi.'u
10642
7
1092
G10762
A
0
Suttutt
* K753
V KG65
DG83
* 3
Suöur kastaði hjartatvisti blinds og
drap spaöann heima á kóng. Síðanspil-
aði hann upp á jafna legu í tígli og
laufi. Tóf þrisvar tromp, þrjá hæstu,
þá lauf á ásinn og lítið lauf trompaö.
Blindum spilaö inn á hjartaás og
laufkóng spilað. Þegar í ljós kom aö
austur átti fimm lauf varö spilarinn aö
reyna hjartasvíningu. Spilaöi hjarta á
gosann eftir aö hafa tekið slag á lauf-
drottningu. Vestur drap á drottningu.
Tapaöspil.
Betri spilaáætlun? — Eftir aö hafa
drepið á spaðakóng í öörum slag er
laufi spilaö á ás og lauf trompaö. Þá
tíguldrottning og tígull á kóng blinds.
Þegar í ljós kemur aö tigullinn fellur
3—2 er spilið í höfn. Laufnían trompuð
meö tígulgosa. Þá hjarta á ás. Síöasti
tígullinn tekinn af austri með tígulás.
Blindurá slagina semeftir eru.
Líka heföi verið hægt í öðrumslag að
trompa spaöa í blindum meö litlu
trompi og síðar meö háspili. Þegar
trompiö fellur 3—2 vinnst spilið einnig
á því.
Á skákmótinu í Bugojno í J úgósla víu
í ár kom þessi staöa upp í skák
Kasparov, sem haföi hvítt og átti leik
og Bent Larsen.
LARSEN
K.ASPAROV
25. Hc6! - bxc6 26. dxc6+ - Df7 27.
Bc4 - d5 28. Rxd5 - Kh8 29. Rb6 -
■ Dc7 30. Rxc8 og Larsen gafst upp
nokkrum leikjumsíðar.
Vesalings
Emma
Enga ábót. Ekkert fyrr en matarpeningamir
veröa vísitölutryggöir.
Slökkvilið
Lögregla
'Reykjavík: Lögreglan, simi 11166, slökkvilið og
‘sjúkrabifreið simi 11100.
'Sdtjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkviilö og
jsjúkrabifreiö sími 11100.
Kópavogur: Lögrcglan sími 41200, slökkviliö og
sjúkrabifreiö sími 11100.
IHafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliö og
Isjúkrabifreiö slmi 51100.
iKeflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliöiö sími
|2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í simum sjúkra-
jhússins 1400, 1401 og 1138.
.Vestmannaéyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliö
1160, sjúkrahúsiö simi 1955.,
Akureyrí: Lögreglan sfmar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliöiö og sjúkrabifreiö simi 22222.
Apótek
Kvöld-, nætur- or holiririagavarsla apótek-
; anna vflorna 3.-9 des. er í lyfjabúðinni Iðunni og
Garðsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt ann-
i ast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 aö
| morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum,
| helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar
um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma
Hnfnarfjöröur. Hafnarfjaröarapótek og Norður-
bæjarapótek eru opin á virkfltn dögum frá kl. 9—<
18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13
og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i
simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyrí.
Virka daga er opiö i þessum apótekum ó opnunar-
tima búða. Apótekin skiptast ó sina vikuna hvort aö;
' sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin
' er opiö i því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl.
, 19,og fró 21—22. Á helgidögum er opiö fró kl. 15—
J6 og 20—21. Á helgidögum er opið fró 11 — 12,
15—16 og 20—21. Á öörum timum er'
lyfjafræöingur ó bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i
sima 22445.
Apótek Keflavikur. Opiö virka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga fró kl. 10— j
,12-
Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga fró kl. 9—|
; 18. Lokaö i hódeginu milli kl. 12.30 og 14.
Apótek Kópavogs: opið virka daga fró kl. 9—19,
[laugardagafrókl.9—12. j
Heilsugæzla
Slysavaröstofan: Simi 81200.
SJúkrablfrelö: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100,;
Keílavik 'simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955,1
Akureyri, simi 22222.
~~ ~ ■ - ............................
„Líf eftir dauðann? Ertu frá þér? Lalli trúir ekki einu
sinni á líf eftir kvöldmatinn.”
Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni viö
Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18/
Simi 22411.
Læknar
Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Dagvakt kl. 8—17 mónudaga—föstudaga ef ekki
næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur-
vakt kl. 17—08, mónudaga—fimmtudaga, sími
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaöar, en læknir er til viötals á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í simsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i
slökkvistööinni i síma 51100.
Akureyri. Dagvakt fró kl. 8—17 á Læknamiö-
stööinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla fró
kl. 17—8. Upplýsingar hjó lögreglunni í síma 23222,
slökkviliöinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i
' síma 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar hjó heilsugæzlustööinni i sima 3360.
Simsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir
eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966.
Heimsóknartími
Borgarapitalinn: Mónud.föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndaratöðin: Kl. 15— 16og 18.30—19.30.
Fæðingardelld: Kl. 15—16og 19.30—20.
Fæðlngarhelmlli Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
FlókadeUd: Alladaga kl. 15.30-16.30.
LandakotMphali: Alla daga fró kl. 15.30—16 og
19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör-
gæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13-
17 ó laugard og sunnud.
Hvitahandlð: Mónud.—föstud. kl. 19—19.30,
laugard.ogsunnud.ósamatimaogkl. 15—16. i
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 ó helgum ■'
dögum.
Sólvanaur, Hafnarflrðl: Mónud.—laugard. 15—16]
og 19.30—20. Sunnudagaog aöra helgidaga kl. 15— I
16.30.
Landspitalinn: Alladagakl. 15—16 og 19—19.30. !
Barnaspitall Hringslns: Kl. 15—16 alla daga.
SJúkrahúsið Akyreyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
Stjörnuspá
19.30.
SJúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16;
og 19—19.30. ;
Sjúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og!
19—19.30.
Hafnarbúðlr: Alla daga fró kl. 14—17 og 19—20.
Vifilsstaðaspitaii: Alla daga frá kl. 15—16 og!
19.30—20.
Vistheimllið Vifllsstöðum: Mónud.—laugardaga fró'
kl. 20—21. Sunnudaga fró kl. 14—15.
Söfnin
Borgarbókasafri
Reykjavfkur
AÐALSAFN útlónsdeild, Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Opið mónudaga—föstudaga kl. 9—21.
Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. mai—1.
sept.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27.
Opiö mónudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard.j
9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartimi aö
. sumaríagi: Júní: Mónud.—föstud. kl. 13—19. Júlí:.
Lokaö vegna sumarleyfa. ^gúst: Mónud.—föstud.'
>1.13—19.
SÉRÚtLÁN - Afgreiösla í Þingholtsstræti 29a,
■bókakassar lónaöir skipum, heilsuhælum og stofn-*
unum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814.'
'jOpið mónudaga—föstudaga kl. J4—21. Laugard.
• kl. 13—16. LokaÖóIaugard. 1. mfl—1. sept.
BÓKIN HEIM — Sólhcimum 27, simi 83780. Heim-
sendingarþjónusta ó prentuöum bókum fyrir fatlaöa
jog aldraöa.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opiö mónud.—föstud. kl. 16—19. Lokaö
júlímónuö vegna sumarleyfa.
iBÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, slmi 36270.
jOpiö mónud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16.
Lokaöólaugard. 1. maí— 1. sept.
BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bústaöasafni, slmi
36270. Viökomustaöir vlös vegar um borgina.
Spáin gildir fyrir laugardaginn 4. desember.
Vatnsberinn (21.jan-19.feb.): Fjárhagur þinn leyfir aö
þú eyöir aukalega til handa sjálfum þér. Þér er spáö
stórkostlegri skemmtan farir þú í veislu eöa í stutt
feröalag meö vinum þinum.
Fiskamir (20. feb.-20. mars): Þú viröist dálítiö tilfínninga-
lega þvingaöur um þessar mundir. Láttu þetta bara
ganga yfir og haföu engar áhyggjur. Stjörnurnar veröa
þér stórum hagstæöari áöur en langt um líöur.
Hrúturinn (21.mars-20.april): Þú lendir í leiöinlegri
samkomu og veröur fegnastur þegar þú kemst heim og
getur fariö snemma í rúmiö. Aö öllu samanlögöu
veröurþetta rólegur og afslappandi dagur.
Nautið (21. apríl-21. maí): Ekki er útlitiö allskostar hag-
stætt. Þú ættir aö halda þig þar sem þú þekkir til. Bjóöir
þú fólki heim skaltu velja gestina vandlega til aö foröast
öll vandræöi.
Tvíburarnir (22. mai-21. júní): Eftirsókn þin eftir
ævintýrum gæti fariö í taugarnar á einhverjum í kvöld.
Þér er best aö vera ekki aö segja frá persónulegu
leyndarmáli strax þvi aö breytingar gætu átt sér staö.
Krabbinn (22. júní-23. júlí): Þaö mun gleöja vin þinn
sjáiröu um aö hann veröi meö í félagslegum aögeröum.
Eldri manneskja reynir aö komast aö einkamálum þin-
um. Neitaöu kurteislega aö ræöa þau því þú kynnir aÖ sjá
eftir því.
Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Reyndu aö vera þolinmóður,
er einhver nákominn þér þykist ætla aö gefa þér ráö
varðandi lífsháttu þína. Þetta er vel meint. Eitthvaö,
sem þú lest, hjálpar þér til aö leysa mál er þú hefur haft
áhyggjur af.
Meyjan (24.ágúst-23. sept.): Heldur er risiö á þér lágt
um þessar mundir, en þetta lagast og andinn lyftist viö
teiti í glööum hóp. Leggöu ekki eyrun viö fávíslegri sögu
er sögö er í kringum þig.
Vogin (24. sept.-23. okt.): Flestum í þessu merki reynist
þetta yndislegur tími. Allt gengur þér í haginn. Þú hefur
vakiö áhuga þögullar manneskju af hinu kyninu.
Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Mönnum hættir til aö
taka gamansemi þina mjög nærri sér því hún getur veriö
nokkuö markviss. Hugsaðu um tilfinningar annarra áöur
en þú talar. Yngri manneskja á viö fjárhagsöröuleika aö
etja.
I BogmaÖurinn (23. nóv.-20. des.): Varastu aö segja
eitthvaö tvírætt í mislitum hópi því þú gætir veriö mis-
skilinn. Spáö er ferðalagi er gæti haft svolítið ævintýri í
för meö sér.
Steingeitin (21. des.-20. jan.): Nú ættiröu aö gera hald-
góöar áætlanir fyrir framtíöina. Sértu beðinn um aö taka
á þig nýja ábyrgö skaltu bregöast viö af framtakssemi,
það kemur til góöa í framtíðinni.
Afmælisbarn dagsins: Þú veröur uppteknari af ákveön-
um félagshópi en þú ert núna. Þetta mun kosta þig mikla
aukavinnu en jafnframt víkka sjónarsvið þitt. Ekki ber
mikiö á ástarævintýrum en vinskapur blómstrar. Fjár-
málahorfur eru mjög góöar.
r
BÓKASAFN' KÓPAVOGS, Fannborg 3—5. Opiö.
mónudaga—föstudaga fró kl. 11—21 en laugardaga
frókl. 14—17. i
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl.
13—17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning ó
verkum er i garöinum en vinnustofan er aðeins opin'
viö sérstök tækifæri.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastrætl 74: OpiÖ
sunnudaga, þriöjudaga og fímmtudaga fró kl.
13.30—16. Aögangur ókeypis. f
ÁRBÆJARSAFN er opiö samkvæmt umtali. f
Upplýsingar i slma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir
hódegi.
LISTASAFN ÍSLANDS viö Hringbraut: Opiö dag-
lcgafró kl. 13.30—16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriöjudaga, fímmtudaga og laugardaga
kl. 14.30—16.
NORRÆNA HÚSIÐ viö Hringbraut: Opiö daglega
fró9—18 og sunnudaga fró kl. 13—18.
Mioningarspjöld
Blindrafólagsins
fást á eftirtöldum stööum:
lngólfsapóteki, Hafnarfjaröarapóteki, löunnar-
apóteki, Apóteki Keflavikur, Hóalcitisapótcki, Sim-
stööin^ti Borgarnesi, Vesturbæjarapóteki, Akureyr-
arapóteki, Garösapóteki, Ástu Jónsdóttur, Húsa-
vik, Kópavogsapóteki, Emu Gisladóttur, Eyrar-
bakka.
Minningarkort
Landssamtaka
Þroskahjálpar
fást á skrifstofu samtakanna Nóatúni 17. Sími
29901.
Krossgáta
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnames,
simi 18230. Hafnarfjöröur, simi 51336, Akureyri, sími'
11414, Keflavík, sími 2039. Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjörður, sími 25520. Seltjarnarnes, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarncs, simi
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um
helgar, simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik,
simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
Simabilanir I Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi,
Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstnfnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siödegis til 8 árdegis og á helgi
dögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og I öörum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa aö fá aöstoð borgarstofnana.
Minningarspjöld
Minningarkort Barna-
spítalasjóös Hringsins
fást á eftirtöldum stööum:
Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9.
Bókabúö Glæsibæjar.
Bókabúö Olivers Steins, Hafnarfiröi.
Bókaútgófan löunn, Bræöraborgarstíg 16.
Verzl. Geysir, Aðalstræti.
Verzl. Jóh. NorÖfjörð hf., Hverfisg.
Verzl. ó. Ellingsen, Grandagaröi.
1 Z 3 V J F-
7- 1 9
1D 1/
1Z /3 JS'
lá> ZO /T" 1 !S l°l
1 —
21 22
Lárétt: 1 dramb, 7 hæðir, 8 spírar, 10
sjávarföll, 12 undirokun, 15 eins, 16
mjög, 18 erlendis, 20 seðlana, 21 utan,
22duglegur.
Lóðrétt: 1 hættu, 2 mjólkurmat, 3
þungi, 4 eyða, 5 fæddu, 6 úrgangurinn,
9 umdæmi, 11 peninga, 13 óslétt, 14
strax, 17 skel, 19 mál, 20 leyfist.
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 skorða, 7 voga,8 gul, 9 aftur,
11 ke, 12 naumari, 14 innræti, 19 hnaut,
20 an. *
Lóðrétt: 1 svani, 2 kofa, 3 og4 raumar,
• 5 auk, 6 sleifin, 8 gras, 10 tunna, 13 rita,
15 nn, 17 ih, 18 æt.