Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1982, Side 17
DV. FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER1982.
25
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
aleik í Evrópukeppni í handknattleik, og
inum við Júgóslavana.
DV-mynd Friðþjófur.
Wi!f1
mþeirmætaí
aginn
Það eina sem þeir vissu var að
Zeljeznicar hefði leikið við tyrknesku
bikarmeistarana í 1. umferðinni og
sigraö þá stórt. Tyrkjum tókst samt að
skora hjá þeim yfir 20 mörk í báðum
leikjunum. Er það athyglisvert þvi
Tyrkir hafa til þessa ekki verið taldir
framarlega á handknattleikssviðinu.
Anders Dahl er vanur að fást við erf-
ið verkefni í Evrópukeppni. I sex ár í
röð lék hann með Fredericia í Evrópu-
keppninni og tapaði aldrei heimaleik.
Danir haf a enn í minnum einn leik sem
Fredericia lék á móti ungversku meist-
urunum. I fyrri leiknum sem var í
Ungverjalandi töpuðu Danirnir með 6
mörkum en heima sigruðu þeir með 11
marka mun. „Það var heimavöllurinn
og áhorfendumir sem hjálpuðu okkur
þar — við vorum bókstaflega keyrðir
áfram af þeim og ég vona að við fáum
að heyra eitthvað þvíumlíkt í Laugar-
dalshöllinni núna,” sagði hann.
-klp-
Frölunda
lagði Heim
Frá Gunnlaugi A. Jónsyni — frétta-
manni DV í Svíþjóð:
— Frölunda kom skemmtilega á
óvart þegar félagið vann öruggan sig-
ur 26—21 yfir sænsku meisturunum.
Heim á miðvikudagskvöldið í „All-
svenskan”. Það var sigur liðsheildar-
innar á einstaklingsframtakinu og
stjórnaði landsliðsmaðurinn Danny
Agustsson leik Frölunda af mikill
sniild.
Þá tapaði Drott 18—21 fyrir Varta og
Karlskrona vann Visby 28—24. Staðan
er nú þessi í „Allsvenskan”:
Frölunda
Heim
Karlskrona
Drott
Ystadt
GUIF
H43
Lugi
Kroppskultur
Varta
Visby
Vingingarna
11 8 0 3 270—240 16
11 7 0 4 269—253 14
11 7 0 4 258—243 14
11 6 1 4 246-229 13
10 6 0 4 218—201 12
10 6 0 4 240—246 12
10 4 2 4 212—217 10
10 5 0 5 215—221 10
• 10 4 0 6 222—246 8
11 4 0 7 215—221 8
11 2 1 8 267—286 5
10 1 2 7 199—229 4
„Nafnið Margeirsson á oft
eftir að vera á forsíðum
dagblaðanna í Belgíu”
— segir hinn hollenski þjálfari CS Brugge í viðtölum við belgfska blaðamenn
Frá Kristjáni Bernburg, frétta-
manni DV í Belgíu:
Amór Guöjohnsen er meðal stiga-
hæstu manna í belgísku knattspym-
unni hjá stórblaðinu Het Nieuwsblad.
Gefur blaöið öllum leikmönnum í
belgísku knattspyrnunni stig eftir
hvem leik — mest 4 á mann — og er
Arnór með flest stigin ásamt fjómm
öðmm f rægum leikmönnum.
Fyrir utan Arnór eru það þeir Eric
Gerets, Standard Liege, Ludo Coeck,
Anderlecht, Busk Koudijzer, AA Gent,
■Man. Utd.j
] mætir j
i Forest !
I Manchester United og Notting- ■
Iham Forset mætast í 8-liða úrslit-1
um ensku deildabikarkeppninnar. _
I Þá leikur Tottenham gegn Bumley, |
J en félögin hafa ekki leikið saman í ■
I bikarkeppni síðan 1966.
IArsenal dróst gegn Sheffield |
Wednesday. Þess má geta að félög- .
| in mættust í ensku bikarkeppninni |
_ 1969 og þurftu þá að leika fimm ■
| leiki og lauk þeirri maraþonviður-1
■ eign með sigri Arsenal.
I* Sigurvegarinn úr leik West Ham ■
og Notts County, sem mætast á I
þriðjudaginn, leikur gegn Liver-1
II
pool.
-SOSj
og Michel Dewolf frá Molenbeek. Eru
þeir allir meö 36 stig. Næsti íslending-
ur á listanum er Pétur Pétursson, en
hannermeö21stig.
Ragnar Margeirsson
Blaðamennirnir
spurðu um Ragnar
„Sprenging” í belgísku knattspym-
unni um síðutu helgi var 3—1 sigur
CS Brugge yfir Standard Liege. Hefur
veriö mikiö skrifað um þann leik í
blöðum hér og m.a. viðtöl viö hinn hol-
lenska þjálfara CS Brugge, Han
Grijzenhout.
Blaðamenn spurðu hann meðal ann-
ars að því hvers vegna hann hefði ekki
notað Islendinginn Ragnar Margeirs-
son í leiknum. Svaraði Grijzenhout
þeim og hrósaöi Ragnari mikið.
Sagði hann m.a. að það væri ekki
vegna þess að Ragnar Margeirsson
væri ekki góöur leikmaður að hann
hefði ekki notað hann í þessum leik.
„Hann hefur sýnt það á æfingum aö
Lokeren hafði auga-
stað á Páli Ólafssyni
— en forráðamenn félagsins fóru frá íslandi
hann getur haldið boltanum mjög vel,
hefur góð skot og er mjög laginn í
þröngu spili. Þið skuluð taka eftir því,”
sagði hann, ,,að nafnið Margeirsson á
eftir að koma oft á forsíður dagblað-
anna hér í Belgíu þegar fram líða
stundir.” KB/-klp-
Lovísa áfram
formaður FSÍ
Lovisa Einarsdóttir var endurkjörin
formaður Fimleikasambands Islands
á ársþingi FSÍ fyrir nokkm. Fimleika-
sambandið verður 15 ára á næsta ári
og af því tilefni verður farin keppnis-
og sýningarferð tii Norðurlanda og
Evrópu.
T
i
i
i
I
með Amórog Bett
Forráöamenn Lokeren komu'á sín-
um tíma til íslands til aö fylgjast
með Páli Ólafssyni, landsliðsmanni i
handknattleik og fyrrum miðherja
Þróttar í knattspyrau. Þeir komu tU
| að sjá Pál leika, en fóru frá islandi
með þá Amór Guðjohnsen og James
| Bett.
I Þetta kemur fram í grein um ís-
| lenska knattspyraumenn í Beigíu,
■ sem birtíst á morgun í Hdgarblaði
DV undir fyrirsögninni: — „Viking-
arnir eru komnir”. Greinin birtist t
stærsta íþróttablaði Belgíu og hefur
Kristján Beraburg, fréttamaður DV
i Belgíu, þýtt hana lauslega.
Með greininni birtast litmyndir af
íslenskum landsliðsmönnum í Belgíu
— Lámsi Guðmundssyni, Pétri
Péturssyni og Magnúsi Bergs.
-SOS
Sá yngsti fór léttast af öllum
í gegnum atvinnumannaskólann
Yngsti atvlnnumaðurinn á Evrópu-
túraum í golfinu, Magnús Persson frá
Sviþjóð. Þessi mynd er tekin af honum
á Grafarholtsvellinum í fyrra en þá
keppti hann á Evrópumóti unglinga og
vakti mikla athygli.
Örnáfram ,
formaðurFRÍ
Ársþing Frjálsiþróttasambands ís-
lands verður haldið á laugardaginn að
Hótel Esju. Örn Eiðsson gefur kost á
sér sem formaður en hann hefur nú
verið formaður FRÍ í f jöldamörg ár við
góðan orðstir. -klp-
Svíar eignuðust fjóra nýja atvinnu-
menn um síðustu helgi þegar atvinnu-
mannaskólanum fyrir Evróputúrinn
lauk i La Manga i Portúgal.
Þar voru margir ungir og efnilegir
kylfingar skráðir og komu þeir víðs
vegar að úr Evrópu. Lokaprófið var 72
holu keppni og fengu þeir sem urðu í 32
fyrstu sætunum þar „passa” til að
leika sem atvinnumenn í golfíþróttinni
í Evrópu næsta ár.
Meðal þeirra sem háðu lokaprófið
voru 9 Norðurlandabúar — 7 Svíar og 2
Danir. Af þeim fengu aðeins 4 „pass-
ann” eftirsótta og voru það allt Svíar.
Þaö voru þeir Joakim Andreasson,
Anders Ryberg, Ove Sellberg og Magn-
ús Persson.
Þeir tveir síðastnefndu kepptu hér á
Evrópumóti unglinga í fyrra. Magnús
er nýlega orðinn 18 ára, var sá yngsti
sem fór í gegnum skólann í Portúgal
núna. Aftur á móti komst Svíþjóðar-
meistarinn og landsliðsmaðurinn
Krister Kinell ekki í gegn og heldur
ekki tveir aðrir Svíar sem voru í liði
þeirra sem varð í 2. sæti á HM-keppn-
inni í Lausanne í Sviss í sumar.
-klp-
Körfuboltaskórnir komnir
BADMIIMTON-
SKÓR IÖLLUM
STÆRÐUM
..M
vm
VERÐ KR.
379,00
Verð kr. 496,00
ÍÞRÓTTABÚÐIIM Borgartúni 20. Sími28411.