Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1982, Side 29
...vinsælustu lögin
ii
m
1. (2) DO YOU REALLY WAIMT TO HURT ME.......
..............................Culture Club
2. (5) EYE IN THE SKY.............Alan Parsons
3. ( 3 ) WALKMAN.......................Kasso
4. ( 6 ) DER KOMMISSAR..................Falco
5. ( - ) WORDS......................F-R David
6. ( - ) THEGIRLISMINE......................
............Michael Jackson og Paul McCartney
7. ( - ) DO YOU WANNA DANCE.........Eddy Grant
8. ( - ) MIRROR MAN..............Human League
9. ( - ) SKYR MEÐ RJÓMA..........Sonus Futurae
10. (10) LOVE COMIN’AT YA..........Melba Moore
LONDON
1. ( 1 ) I DON'T WANNA DANCE..........Eddy Grant
2. ( 9 ) MIRROR MAN................Human League
3. (2) HEARTBREAKER..............DionneWarwick
4. (10) YOUNG GUNS(Goforit)...............Wham!
5. ( 4 ) (Sexual) HEALING............Marvin Gaye
6. (3) MAD WORLD...................Tears For Fears
7. (12) LIVING ON THE CEILING.......Blancmange
8. ( 5 ) THEME FROM HARRY'S GAME........Clannad
9. (24) SAVE YOUR LOVE............Renee & Renato
10. (6) MANEATER.............Daryl Hall & John Oates
NEW YORK
1. (1) TRUELY:.......................Lionel Richie
2. ( 2 ) GLORIA...................Laura Brannigan
3. (6) MICKEY.........................ToniBasil
4. ( 7 ) MANEATER...........Daryl Hall & John Oates
5. ( 5 ) HEARTBREAKER . . . . ....Dionne Warwick
6. ( 4 ) UP WERE WE BELONG Joe Cocker/Jennifer Warnes
7. ( 8 ) STEPPIN' OUT................Joe Jackson
8. I 9 ) THEGIRLISMINE.........................
............Michael Jackson og Paul McCartney
9. (11) DIRTY LAUNDRY.................Don Henley
10. (10) MUSCLES........................DianaRoss
Bretland (LP-plötur)
DV. FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER1982.
Menningarklúbburinn meö Boy George í
fararbroddi nældi sér í toppsætiö í Þrótt-
heimum er Reykjavíkurlistinn var valinn á
þriöjudaginn. Lagiö sem hér um ræðir heitir
„Do You Really Want to Hurt Me” og hefur
veriö á beinni siglingu uppí efsta sætið á
síöustu vikum, heillandi lag með raggítakti.
„Words” með F-R David, topplagiö frá því
síöasti listi var valinn, féll niöur í fimmta
sætiö en Alan Parson og Project á hans
snærum höfnuöu nú í ööru sæti meö lagiö
fallega, „Eye In The Sky”. Fjögur ný lög
náöu inná listann, þau mynda einfalda röö í
sjötta til níunda sæti aö báöum meðtöldum.
Efst eru félagamir Michael Jackson og Paul
McCartney með sönginn eöa pexiö um
stúlkuna, „The Girl Is Mine”, þá kemur
topplagiö af Lundúnalistanum, Eddy Grant
og „Do You Wanna Dance”, síðan spánnýtt
lag Human League, „Mirror Man”, og loks
nýtt lag af fyrstu plötu íslensku tölvu-
popparanna í Sonus Futurae, titillag
plötunnar, „Skyr meö rjóma”. I Lundúnum
og New York er allt með fremur kyrrum
kjörum, Human League viröist nokkuö
örugg um toppsætiö í Lundúnum aö viku
liðinni og þaö væri freistandi aö spá
„Mickey” hennar Toni Basil efsta sætinu í
New York. En viö sjáum hvað setur.
-Gsal.
Egó — þrátt fyrlr sprengiefni og önnur vopn bítur ekkert á Egó-
ið, „I mynd” þriðju vikuna í röö á toppi Islandslistans.
GEGN SKULDAFÁRINU
Supertramp — frægu andlátsorðin í fimmta ssti bandaríska
listans.
1. ( 1) Business As Usual ... Men At Work
2. (2 ) Buiit For Speed......Stray Cats
3. (3) LionelRichie........LionelRichie
4. (4 ) Night And Day....... Joe Jackson
5. ( S ) Famous Last Words .. . Supertramp
6. f 6 ) H20.....Daryl Hall & John Oates
7. ( 7 ) The Nylon Curtain....Billy Joel
8. (15) Midnight Love......Marvin Gaye
9. (9) Heartlight.........NeilDiamond
10. (10) GetNervous....... Pat Benatar
1. ( 6 ) The Singles...............Abba
2. ( 1) Kids From Fame......Hinir (t þessir
3. ( 3 ) Heartbreaker....Dionne Warwick
4. ( 5 ) „From the Makers Of" . Status Quo
5. ( 2 ) Hello, IMust Be Going..........
......................Phil Collins
6. (16) Rio..................Duran Duran
7. ( - ) I Wanna Do It To You.Barry Manilow
8. ( 7 ) Reflections........Hinir ft þessir
9. ( - ) Saints & Sinners....Whitesnake
10. (17) MidnightLove.........Marvin Gaye
Paul McCartney og Michael Jackson — „Tbe Girl Is Mine” á listunum í Keykja-
vík og New York.
A mestu góöæristímum þjóöarinnar hefur okkur tekist aö
safna gnægö skulda; flest önnur verömæti hafa veriö í öskuna
látin eins og útbreiðsla sorphauganna vitnar gleggst um.
Spakur maöur mælti eitt sinn: greidd skuld er glataö fé. Satt
er þaö. Hins vegar er það löglegt en siðlaust aö færa börnum í
vöggugjöf skuldaviöurkenningu uppá þúsundir króna einsog nú
er gert. Sumir telja aö skuldasúpan stefni sjálfstæöi þjóðarinn-
ar í voöa, ef til vill er hér óþarflega djúpt í árinni tekiö, en víst er
aö grynnka verður á súpunni áöur en í stakt óefni er komið.
Krabbameinssöfnunin á dögunum er okkur í þessu efnu eins og
góöur vegprestur; stofnum landsráð meö forseta, forsætis-
ráöherra, seölabankastjóra og öörum háttsettum embættis-
mönnum, fáum auglýsingastofur í liö meö ráöinu og söfnum á
landinu öllu í næsta skattlausa mánuöi, janúar. „Þjóöarátak
gegn skuldafárinu” gæti sem best veriö yfirskrift þeirrar
landssöfnunar og varla ganga menn aö því gruflandi aö það er
hagur hvers einstaklings aö skuldafárinu linni; viö höfum eytt
um efni fram og þær skuldir veröur aö greiða.
Samkeppnin á plötumarkaöinum fer nú harðnandi meö
hverjum deginum, sem nær dregur jólum. Nýju safnplötunni,
Sprengiefni, tókst ekki, þrátt fyrir ágæta tilburöi aö velta
Egóistunum af toppnum. Nýja platan frá Jóhanni Helgasyni og
Helgu Möller, ööru nafni Þú og ég, stekkur beinustu leiö í f jóröa
sætiö og íslensku alþýöulögin í útsetningu Gunnars Þóröar-
sonar láta sjá sig á nýjan leik.
-Gsal.
Duran Duran — eina ferðina enn inná topp tíu með plötuna frá
því í sumar, „Rio”.
Ísland (LP-plötur)
1. (1 ) ímynd.......................Egó
2. (12) Sprengiefni........Hinir Er þessir
3. ( 2 ) 4....................Mezzoforte
4. ( - ) Aðeins þitt Hf...........ÞúFtég
5. (3) Heyr mitt Ijúfa lag....örvarK.
6. (5) LoveOverGold..........Dire Straits
7. (7) In Transit...................Saga
8. (11) ísl. alþýðulög:...............
...............Gunnar Þórðar o.fl.
9. ( 8 ) Nightfly.......... Donald Fagen
10. ( 4 ) Í blíðu & striðu..Hinir £t þessir
Bandaríkin (LP-plötur)
1
■