Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1982, Blaðsíða 20
28
DV. FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER1982.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
GB varahlutir
— Speed Sport. Sérpantanir: vara-
hlutir — aukahlutir — í flesta bíla. Aths
Venjulegur afgr.tími frá USA ca 3 vik-
ur. Ath. Express afgreiösla frá USA á
nokkrum dögum — eins fljótt og hægt
er. Ekki vera stopp lengur en þú þarft!
Reykjavík: s. 86443 virka daga kl. 20—
23, laugard. kl. 13—17 (Brynjar). New
York, s. 901-516-249-7197 (Guömund-
ur). Telex: 20221595 ATT. GB Auto.
Haföu samband.
Ö.S. umboðið athugiö.
Fjöldi notaöra varahluta á lager: T.d.
Range Rover V-8 vél, keyrö 25 þúsund
— Spicer 44 framhásing fyrir
Wagoneer 6 bolta meö diskabr. — Spic-
er 44 afturhásing fyrir Wagoneer 6
bolta — milli- og aöalkassi, 3ja gíra,
fyrir Wagoneer án Quadratrack — 4
cýl. dísilvélar fyrir VW Golf og fl. —
H/D Blazer, 4 gíra kassi — framhásing
fyrir Bronco 79—’82, aöal- og milli-
kassi fyrir Bronco 79—’82 — hægri
framhurð í Blazer 75 og upp úr —
notaðar V-8 dísilvélar fáanlegar.
Einnig fjöldi nýrra varahluta á lager:
T.d. afturhleri í Blazer 73—76 —
hægri hurö í Matador, 2ja dyra —
Chevy 305 V-8, vél ný — hægra aftur-
bretti í Ford Fairmo at 78,4ra dyra —
vinstra afturbretti í Leyland Princess
— húdd og framstykki fyrir Toyotu
Mk. 2 — kistulok og afturstuðari fyrir
Toyota Corolla — bensíntankur í Novu
og Caprice — Toyota HI-LUX fram-
fjaörir — hliöar afturhurð í Chev.
Suburban.
Uppl. Ö.S. umboðið Skemmuvegi 22,
Kópavogi kl. 20—23 virka daga. Sími
73287. Ö.S. umboðið Akurgerði 7E,
Akureyri kl. 20—23 virka daga. Sími
96-23715.__ ______________________
Til sölu varahlutir í:
Mercury Comet 74
Mercury Cougar '69-70,
FordMaverick 71,
Ford Torino 70,
Ford Bronco '68-72
Chevrolet Vega 74
Chevrolet Malibu 72
DodgeDart 71
Plymouth Duster 72,
Volvo 144 árg. 71,
Cortína 72-74
Volkswagen 1300 72-74
Toyota Carina 72,
Toyota Mark II 72
Toyota Corolla 73,
Datsun 1200 73,
Datsun 100 A 72,
Mazda 818 72
Mazda 616 72 ’
Lada 1600 ”76
Fiat132 73
Austin Mini 1275 75
Austin Mini 1000 74
Morris Marina 75
Opel Rekord 71
Hillman Hunter 74
Skoda110 76
Vauxhall Viva 74
Citroén GS 72.
Kaupum bíla til niöurrifs, sendrnn um
allt land. Opiö frá 9—19 og 10—16 laug-
ardaga. Aöalpartasalan, Höföatúni 10,
sími 23560.
G.B. varahlutir
— Speed Sport. Sérpantanir: varahlut-
ir — aukahlutir — í flesta bíla. Vatns-
kassar á lager í margar geröir
amerískra bíla. Gott verö. Otal
mynda- og upplýsingabæklingar fáan-
legir. Haföu samband viö okkur eöa
einn af umboðsmönnum okkar:
Reykjavík, s. 86443 kl. 20—23, Bogahlíð
11, Akureyri, s. 25502, Vestmannaeyj-
ar, s. 2511, Selfoss, s. 1878, Dalvík, s.
61598, Blönduós, s. 4577. Einnig fjöldi
upplýsingabæklinga á Isafirði, Egils-
stööum og Patreksfiröi. Haföu sam-
band.
Bilabjörgun við Rauðvatn
auglýsir. Höfum varahluti í Bronco,
Fíat 132 og 128, VW 1300 og 1303. Opel
Rekord, Datsun, Mini, Bedford,
Chevrolet, Plymouth, Cortinu, Benz,
Citroén GS, Austin Gibsy, Peugeot
o.fl. Kaupum bíla til niöurrifs. Opið
alla daga kl. 9—19. Uppl. í síma 81442.
Bflaþjónusta
Er bíllinn kaldur?
Ofnhitnar vélin? Hreinsum út miö-
stöövar og vatnskassa í bílnum. Pantið
tíma í síma 12521 og 43116.
Trefjaplastviðgerðir.
Gerum viö ryögöt í bílum á góöan og
ódýran hátt meö trefjaplasti. Komum
á staöinn og gerum tilboö yöur aö
kostnaöarlausu. Uppl. í síma 51715
eftirkl. 18.
Garðar Sigmundsson,
Skipholti 25 Reykjavík: Bílasprautun,
réttingar, greiösluskilmálar. Símar
20988, 19099, kvöld- og helgarsími
37177.
Vélastilling-hjólastilling.
Framkvæmum véla, hjóla- og ljósa-
stillingar. Notum fullkomin stillitæki.
Vélastilling, Auðbrekku 51, sími 43140.
Vélastilling-vetrarskoöun.
Verö meö söiuskatti: 4 cyl. 531,- 6 cyl.
592,- 8 cyl. 630,- Notum fullkomin tæki,
vönduö vinna. Vélastillingar, blönd-
ungaviögerðir, vélaviögeröir. T.H.-
stilling, Smiöjuvegi E 38 Kópav., sími
77444.
Bifreiðaeigendur athugið.
Látiö okkur annast allar almennar
viögeröir ásamt vélastillingum, rétt-
ingum og ljósastillingum. Atak sf., bif-
reiöaverkstæöi, Skemmuvegi 12, Kóp.,
símar 72725 og 72730.
Vinnuvélar
Dísil rafsuðuvél-vélarvagn. .
Vil kaupa disil rafsuöuvél. og einnig
25—35 tonna vélarvagn. Hafiö
samband við auglþj. DV í sima 27022 e.
kl. 12. H-506.
Bflaleiga
A.L.P. bílaleiga auglýsir:
Til leigu eftirtaldar bílategundir: Ford
Bronco árg. 1980, Toyota Starlet og
Tercel, Mazda 323, Citroén GS Pallas
og Fiat 127. Góöir bílar, gott verö.
Sækjum og sendum. Opiö alla daga.
A.L.P. bílaleigan, Hlaðbrekku 2 Kópa-
vogi. Sími 42837.
S.H. bílaleigan,
Skjólbraut 9 Kópavogi. Leigjum út
japanska fólks- og stationbíla, einnig
Ford Econoline sendibíla, meö eöa án
sæta fyrir 11. Athugiö verðiö hjá okkur
áöur en þiö leigið bil annars staöar.
Sækjum og sendum. Símar 45477 og
heimasími 43179.
Bílaleigan As,
Reykjanesbraut 12 (móti slökkvistöö-
inni). Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, Mazda 323 og Daihatsu
Charmant. Færum þér bílinn heim ef
þú óskar þess. Hringið og fáið uppl. um
veröiö hjá okkur. Sími 29090. (Heima-
sími 29090).
Opið allan sólarhringinn.
Bílaleigan Vík. Sendum bílinn. Leigj-
um sendibíla 12 og 9 manna, jeppa,
japanska fólks- og stationbíla. Utveg-
um bílaleigubíla erlendis. Aöili að
ANSA International. Bílaleigan Vík,
Grensásvegi 11, sími 37688, Nesvegi 5
Súðavík, sími 94-6972, afgreiösla á ísa-
fjaröarflugvelli.
Bflamálun
Bílasprautun og réttingar:
Almálum og blettum allar geröir
bifreiða, önnumst einnig allar bílarétt-
ingar. Blöndum nánast alla liti í
blöndunarbarnum okkar. Vönduö
vinna, unnin af fagmönnum. Gerum
föst verðtilboö. Reyniö viöskiptin.
Lakkskálinn, Auöbrekku 28, Kópavogi,
sími 45311.
Limco,
amerísk bifreiðalökk, grunnur og
þynnir. H. Jónsson og Co.,
Brautarholti 22, sími 22255.
Vörubflar
Benz 1413 vörubíll
til sölu, árg. 1965, skipti möguleg á
traktor eða fólksbíl, t.d. Subaru, gjarn-
an meö drifi á öllum. Uppl. í síma
54033.
Aöal Bílasalan
Volvo 1025 ’82
Volvo F-717 ’80
Volvo F-1025 ’80
Volvo N-720 ’80
VolvoF-1025 79
Volvo F-1233 79
Volvo F-1233 79
VolvoF-1025 78
Volvo N-720 78
VolvoF-88 77
Volvo N-1025 77
Volvo N-1025 74
VolvoF-86 74
VolvoF-86 74
VolvoF-88 74
Volvo N-725 74
Man 26-321 ’81
Man 30-240 74
Man 15-200 74
GMC7500 74
Scania 80-S ’81
Scania 111 '82
Scania T-82-M ’81
Scania 81-S ’81
Scania 141 ’80
Scania 111 79
Scania 81-S 78
Scania 141 78
Scania 111 78
Scania 111 77
Scania 111 76
Scania 81-S 76
Scania 111 75
Scania 140 74
Benz 2626 79
Benz 2632 79
Benz 1113 75
Benz 1113 74
Viö erum meö landsins mesta úrval af
vörubílum. Tvö hundruð vörubílaar á
söluskrá. Frá 1962 til 1982. 6 hjóla, 10
hjóla, 2ja drifa, 3ja drifa eöa meö
búkka. Framb. eöa með húddi. Sumir
meö krana. Sumir meö flutningakassa,
Flestir meö palli og sturtum. Viö erum
einnig meö mesta úrvalið af sendibíl-
um og rútubílum. Svo seljum viö alla
jeppabíla og alla fólksbíla.
Aöal Bílasalan, Skúlagötu, símar 19181
og 15014.
Til sþlu úr Blazer 72,
framdrif, selst í heilu lagi eöa pörtum,
diskabremsur, driflokur, drifhlutfall,
3,73, passar í 70 og yngra, einnig fjaör-
ir, samstæöa og neöri afturhleri. Uppl.
ísíma 34305 og 77394.
6 cyl. Scoutvél 258
til sölu ásamt gírkassa og öllu öðru til-
heyrandi vélinni. Veröhugmynd 3—4
þús. Uppl. í síma 42083.
VWbretti.
3 stk. VW bretti til sölu, ný og ónotuö.
Uppl. í síma 46131 eftir kl. 17 föstudag
og eftir kl. 12 laugardag.
Bflar til sölu
Chevrolet Impala árg. 78
til sölu meö öllu, ekinn 85 þús. km,
Pioneer hljdmflutningatæki, ný vetrar-
dekk, traustur bíll, verö 160 þús. Nán-
ari uppl. veitir Sigurður í síma 84160 á
daginn og í síma 13215 á kvöldin.
Til sölu 5 stór
jeppadekk, 14 1/2—36,15 tommu felgur
geta fylgt. Uppl. í síma 79046.
Bronco árg. 74
til sölu, góöur bíll, gott staögreiöslu-
verö. Skipti möguleg. Uppl. í síma
50338.
Chevrolet Concours
árg. 77 til sölu, gott útlit, litur rauöur,
plussáklæöi, 6 cyl., ekinn 78 þús. km,
sjálfskiptur, vökvastýri, veltistýri.
Verö 120 þús., útborgun 40—50 þús.,
eftirstöövar á 8 mán. Skipti möguleg.
Uppl. i síma 51659 og 54425.
Chevrolet Nova til sölu,
árg. 74, 2ja dyra, sjálfskiptur, skipti á
ódýrari. Góð kjör. Verö 60 þús. Uppl. í
sima 13569. •
Chevrolet Vega árg. ’70
til sölu. Uppl. í síma 79574.
Aðal Bilasalan — Vetrarbílar.
Ford F—250 Custom 74, 2ja drifa
skúffubíll meö húsi.
Blazer K—5 74, lítíö ekinn og allur ný-
yfirfarinn. Alls konar skipti í boöi.
Scout 74, ekinn aðeins 79 þús. km af
sama eiganda. Urvalsvagn. Bjóöum
skipti. Upp eöa niöur.
Lada Sport ’80, lítiö ekinn meö öllum
aukabúnaði. Gullfallegur. Agætt verö
oggóöskipti.
Lada Sport 78, ekinn aöeins 38 þ. km.
Mjög góö Lada og mjög gott verö og
lítil útborgun.
Toyota Landcruiser 71, langur, 9
manna, skipti niöur.
Dodge Weapon dísil ’54, 4ra strokka
Ford-dísil, 4ra gíra og 14 manna hús.
Rang Rover, Wagoneer, Bronco og alls
konar 2ja drifa bílar. Rútubílar og
sendibílar í hundraöavís og allar ár-
geröir og allar tegundir af fólksbílum.
Aöal Bílasalan, Skúlagötu, símar 19181
og 15014.
Dodge Dart, árg. 75
til sölu, 6 cyl. vél, ný snjódekk. Skipti á
ódýrari. Fallegur og góöur bíll. Uppl. í
síma 46341 milli kl. 18 og 21.
Pontiac GTO ’68 til sölu,
nýupptekin vél, 389 cub., nýupptekin
skipting, turbo 400, rafmagn + velti-
stýri. Uppl. í síma 99-1594 eftir kl. 19.
Cortina 1600 árg. 72 til sölu.
Uppl. í síma 92-7709.
'Cherokee Chief 76
til sölu, upphækkaöur, á breiöum
dekkjum, spil, plussklæddur. Verö
160.000, góð kjör. Uppl. í síma 86163
eftirkl. 19.
Lada sport árg. ’80
til sölu, góöur bíll, skipti möguleg.
Uppl. ísíma 78975.
Chevrolet Nova árg. 70
til sölu, 2ja dyra, 8 cyl., 307 cub.,
þrykktir stimplar, lítill 4ra hólfa
blöndungur, flækjur, stólar, sjálfskipt-
ur í gólfi, sportfelgur, nagladekk.
Skipti. Verö 65 þús., 10 þús. út, eftir-
stöövar á 5 mán. Sími 79732 eftir kl. 20.
Mazda 818.
Til sölu Mazda 818 árgerö 77,2ja dyra,
Ameríkutýpa, mjög fallegur og góður
bíll, ekinn 29 þús. Til sýnis og sölu á_
Borgarbílasölunni, skipti á ódýrari bíl.
Uppl. í síma 52737 og 83085.
Lada — VW.
Til sölu Lada árgerö 77, verö 30 þús.
Oska eftir VW rúgbrauöi meö ónýta
vél. Uppl. í síma 46141.
Til sölu Trabant
station árg. ’80, nýtt púst, ný kúpling.
Verö kr. 28.000. Góö kjör. Uppl. í síma
41807.
Scout International,
8 cyl., 318, sjálfskiptur, upphækkaöur
og á breiðum dekkjum, til sölu. Uppl. í
síma 66090 til kl. 18, eftir kl. 18 í síma
66962.
Cortina árg. 70
til sölu, ásamt miklu af varahlutum.
Uppl. í síma 21741 eftir kl. 16.
VWAudi 100 LS
árg. 76 til sölu, fæst á góðum kjörum.
Uppl. í síma 96-52125.
Datsun 1200
árg. 72, vel meö farinn, í góðu ástandi,
til sölu. Góö negld vetrardekk, sumar-
dekk. Uppl. í síma 31210 eöa 29765.
Datsun 180 B árg. 74
til sölu, ekinn 90 þús. km, þarfnast viö-
gerðar, þokkalegur bíll. Verö 40—45
þús. kr. Einnig til sölu VW 1200 70 til
niðurrifs, góö vél, ekinn 20 þús.,
vetrardekk og fleira. Verö 5000 kr.
Uppl. í síma 20146 eftir kl. 18.
Ford D-910 árg. 75,
bíllinn selst á grind, er á 16” felgum, er
í góðu lagi. Skipti möguleg á fólksbíl.
Uppl.ísíma 77401.
Daihatsu Charmant
árg. 79 til sölu, ekinn 79 þús. km, ný
vetrardekk. Uppl. í síma 93-2884.
Til sölu Willys
árg. ’63, mikiö endurnýjaður, nýjar
blæjur, nýsprautaður, veltigrind, röra-
stuöarar, bensínbrúsi, brettakantar,
klæddur aö innan meö góöum sætum.
Uppl. í síma 95-4449.
Austin Mini,
skoðaöur ’82, lítur mjög vel út, til sölu
eöa í skiptum fyrir Saab eöa hag-
stæöan bíl. Uppl. í síma 78243 eftir kl.
18.
Volvo Amason station
árg. ’68 til sölu. Uppl. í síma 66522.
Chevrolet Impala árg. ’68
til sölu, 4ra dyra, hardtop, 8 cyl.
327 meö bilaða 3,50 skiptingu. Verö
16.000. Alls konar skipti koma til
greina. Einnig Lada 1500 árg. 77, ónýt
frambretti. Uppl. í síma 99-3647.
Cortínu-eigendur.
Vantar vel meö farna Cortínu 76 og
lítið ekna. Mikil útborgun. Uppl. í síma
19188 eftirkl. 19.
Land Rover árg. 72
til sölu, verö 50 þús. kr., skipti koma til
greina. Uppl. í síma 44171.
Kjöriðtækifæri
fyrir hestamenn. Land Rover 70 til
sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 37971
eftir kl. 17.
VW K 70 árg. 74
til sölu, bíll í góöu ásigkomulagi, mjög
góö dekk. Uppl. í síma 99-3385 og 99-
3190.
—N
AFSÖLOG
SÖLUTIL-
KYNNINGAR
fást ókeypis á auglýsingadeild
DV, Þverholti 11 og Síðumúla
33.
Toyota Mark II árg. 74
til sölu, skoöaöur ’82 en þarfnast
sprautunar og lítilsháttar ryðbæting-
ar. Verö 12 þús. staðgreitt. Uppl. í síma
42623.
Utsala.
Af sérstökum ástæðum verð ég aö selja
bílinn minn sem er Skoda 120 L árg.
1980, ekinn 30 þús. km, fallegur og
góöur bíll, gangverð 50 þús., selst á 25
þús. staögreiðslu. Uppl. í síma 42623
eftir kl. 14.
Mazda 929 til sölu,
árg. 75, 4 dyra, grænn, er í góðu lagi,
verö 50 þús., á sama staö eru til sölu 4
þæg hross 6,7,8,9 vetra, seljast ódýrt.
Uppl. í síma 99-6673.
Skoda 120 L árg. 1978,
í mjög góöu ástandi, fæst með góöum
kjörum, gegn skilvísum og tryggum
greiðslum. Verö 41.000. Uppl. í síma
44691.
Honda Prelude árg. 79
til sölu, silfurgrár. Uppl. á Bílasölunni
Braut, Skeifunni 11, sími 81502 og 81510
ídag og næstu daga.
Lada Sport árg. 79
til sölu, góöur bíll. Uppl. í síma 99-1487.
Escort 75 til sölu,
lítið ekinn, gangviss og mjög hentugur
bíll í vinnuna. Til greina koma skipti á
bíl skemmdum eftir umferðar-
óhapp.Uppl. í síma 43754.
Chevrolet Concours, silfurgrár,
2 dyra, rautt plussáklæöi og innrétting,
sjálfskipting og vökvastýri, rafmagns-
upphalarar og læsingar, vél 8 cyl. 305
cub., ekinn 75.000 km, fæst meö 25—
30.000 útborgun, og eftirstöövar á 3 ára
skuldabréfi. Uppl. í síma 26341 á skrif-
stofutima og eftir hádegi á laugardag.
Vestfirðingar ath.
Til sölu mjög góöur Bronco árg. 73, 8
cyl., beinskiptur, vökvastýri, splittaö
drif aö framan og aftan, upphækkaöur
á 12 tommu Sonic dekkjum, nýspraut-
aöur, skoriö úr brettum, góð sæti, út-
varp, segulband, dráttarkúla, 4 ljós-
kastarar pústflækjur, electronisk
kveikja, holly blöndungur. Skipti
möguleg. Uppl. í síma 94-6248.
Trabant station árg. 77
í góöu lagi til sölu. Uppl. í síma 86951 og
54387.
Austin Mini árg. 75
til sölu. Uppl. í síma 39241.
Nýr Galant 1600 station
til sölu, gullsanseraöur, ekinn 17.000.
Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl.
í síma 77535.
Chevrolet Nova árg. 70
tii sölu, 2ja dyra, 8 cyl., 307 cub.
þrykktir stimplar, lítill 4ra hólfa blönd-
ungur, flækjur, stólar, sjálfskiptur í
gólfi, sportfelgur, nagladekk. Skipti.
Verö 65 þús., 10 þús. út, síðan 5 þús. á
mán. Sími 79732 eftir kl. 20.
Gullmoli.
Dodge Dart Swinger árg. 74, til sölu, 6
cyl., sjálfskiptur, vökvastýri, snjó-
dekk, bein sala eöa skipti á nýlegum
bíl eöa amerískum jeppa, sem mega
þarfnast boddí- eöa vélarviðgerð-
ar.Uppl. í síma 99-4273 eftir kl. 19.