Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1983, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1983, Page 5
DV. FIMMTUDAGUR 6. JANUAR1983. BOar frá Guðmundi Jónassyni og fleiri voru kallaðir út um klukkan fimm í gær til að aðstoða við að flytja þá f jöl- mörgu sem biðu á Hlemmi til sinna heima. Ekki var séð að nokkurs gjalds væri krafist fyrir. DV-mynd GVA VÍÐA ERFIÐLEIKAR Á SUÐVESTURHORNI LANDSINS VEGNA ÓVEÐURSINS FREEPORTKLÚBBURINN ÁFENGIS- VANDAMÁL miðborgar Reykjavíkur Almennur umræðufundur í Safnaðarheimili Bústaðakirkju fimmtudaginn 6. jan. kl. 20.30. Frummælendur: Tómas Andrés Tómasson (Tommi í „Tomma-hamborgurum”), Ásgeir Hannes Eiríksson verslunarmaður, Jón Guðbjörnsson félagsmálafulltrúi. Allt áhugafólk velkomið. Stjórnin. GEYMIÐ ÞESSA Snjóhreinsa plön og bílastæði með traktorsgröfu. Magnús Andrésson, sími 83704. — skólaböm fengu yfirleitt hjálp lög - reglu og hjálparsveita Miklar annir voru hjá lögreglu og björgunarsveitum víöa á suövestur- homi landsins í óveörinu sem gekk yfir í gærdag. Reynir Ragnarsson, lögreglumaöur í Vík í Mýrdal, sagöi aö hvesst hefði mikið um morguninn og farið að snjóa um kl. 9. F ram undir hádegi hef öi veriö blindhríö en þá lygndi og létti til. Raf- magn fór af um tíma rétt f yrir kl. 9. „Alveg snarvitlaust og sér ekki í næstu hús,” sagöi Agnes Karlsdóttir á Eyrarbakka um veörið þar um þrjú- leytiö. Þar haföi skolliö saman um 9. Böm höföu farið í skólann eins og venjulega en þeim var síöan eklö heim í Slysavarnafélagsbíl. Stytt haföi upp í Vestmannaeyjum þegar haft var samband við lögregluna þar um kl. 16. Þar var glórulaus bylur frá 8 og fram yfir hádegi og færö erfið. Lítil sem engin vandræöi uröu með skólaböm þar sem skólum var aflýst þegar í morgunútvarpi. Lögreglan ók þó 3 börnum heim úr ööram skólanum. Búiö var aö ryðja helstu götur í Eyjum síödegis. „Þaö er búiö aö vera nóg að gera hjá okkur,” sagöi lögreglumaður í Kefla- vík. „Viö höfum verið aö aöstoöa fólk og bíla og haft tvær jeppabifreiðar í því.” Talsverðir erfiðleikar uröu meö flutning á skólabörnum, flest vora flutt heim í rútum og einnig aöstoðaöi lög- reglan. Um 16 í gær voru flestar götur í Keflavík færar aörar en götumar efst í bænum. Hjá lögreglunni á Akranesi fengust þær upplýsingar að þar heföu veriö „óskaplegir erfiöleikar og stanslaus útköll til aö hjálpa fólki.” Oveðriö þar skall á um 11 en áöur hafði veðrið oröiö slæmt í kringum bæinn. Lög- reglubíll og sjúkrabíll voru notaöir til að flytja börn úr skólum. Einnig var Hjálparsveitin að störfum meö sinn bíl. -JBH iBnognGmBÍEHifibni^iSI IVCÍ 1b BÖI9V 8nÍ82ÍOÍ ÍJfl UJJbI ÍTB U[Ýn Ö9m 8UBb Í lécj UJÍÍ93Í8 B8UBb Bnn9mÍB bIIb munn92í JloIsmuibnB Jp9li889irí po ðB^nivcJö TBpnÍBÝIqqu ítbubu tbIIb ^o nuJhnni GÍ-OT .Ití BTÍ B^9ÍpBb

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.