Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1983, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1983, Side 6
6 DV. FIMMTUDAGUR 6. JANUAR1983. Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur Húsráðendur bera ábyrgð á brunaöryggi húsa sinna: ÞEIR AÐGERÐALAUSU BERA VIÐ FJÁRSKORTI — heimsókn á Brunamálastofnun „Þaö þarf aö gera mjög miklar kröfur til flóttaleiöa út úr húsum í bruna. Þær þurfa aö vera þannig aö allir geti notaö þær, gamalt fólk, fólk meö ung böm og jafnvel fatlaöir,” sagöi Þórir Hilmarsson brunamálastjórl Á síðunni skömmu fyrir jól var rætt nokkuð um flóttaleiöir út úr brennandi húsum. Þá var mikiö rætt um lausa stiga sen annaðhvort væri hægt að renna út úr sérstökum kassa utan á húsveggnum eöa væru í kistu inni í íbúðinni og væri rennt út um glugga og festir viö hann. „Svona lausnir- eru algjört neyöarúrræöl Góðar aö vísu sem slíkar. En betri útbúnaður er nauösynlegur fyrir þá sem ekki eru full- frískir,” sagði Þórir. Guömundur Haraldsson, starfsmaöur Brunamálastofnunar, bætti því viö aö ef ekki væru gerðar mjög strangar kröfur til neyðarútganga yröi ástandiö sífellt lélegra. „Við veröum að vera mjög harðir,” sagöi hann. Neytendasíðunni lék hugur á að vita hvert starf Brunamálastofnunar eigirdega væri. Því var hún heimsótt milii jóla og nýárs. I ljós kom aö það sem ekki viö- kemur brunamálum og Brunamála- sto&iun á ekki aö sjá um er fljótara upp að telja en starfssviöiö. Mannekla háir stofnuninni þó verulega. Þar eru núna 4 og 1/2 starfsmaöur en Þórir metur starfiö þannig aö sæmilega væri hægt aö vinna þaö meö sjö. Halla Þorvaldsdóttir sér um békhald, vélritun, símsvörun og almenn skrifstofustörf. Guðmundur Haraldsson er eftirlitsmaöur slökkviliða. Hann ferðast um allt land og skoöar tækjabúnaö og þjálfar slökkviliðsmenn. Guðmundur Gunnarsson verkfræöingur er í byggingardeildinni. Inn á hans borö koma teikningar af meiriháttar húsum sem byggö eru Þarf hann að fara yfir teikningamar með tilliti til brunavama. Theodór Árnason verkfræöingur er Guömundi til liðsinnis í þessu verki. Hann er í hálfu starfl Um áramótin hóf síöan Trausti Þorláksson störf sem lausráðinn maður. Hann mun hafa á hendi ráðgjöf og eftirlit meö slökkvibúnaði og slökkvi- bflum. Yfir öllu vakir síöan Þórir Hilmars- son sem sér um alla stjómun. Mörg verkefni Samkvæmt lögum sem samþykkt voru í maí í vor eru meginverkefni Brunamála- stofiiunar 10. Hún á aö leiöbeina sveitar- Þórir Hilmarsson og Guömundur Haraldsson a tundi með blaðamanni og ljós myndara DV. Á bak við Guðmund má sjá bókasafn stofnunarinnar. Þaö er að sögn Þóris mjög fullkomið þótt lítið sé. stjómum um allt þaö er lýtur aö bruna- vömum, hafa á hendi tækniaðstoð viö eld- vamaeftirlit sveitarfélaga, yfirfara upp- drætti af nýbyggingum, vinna að samræmingu á slökkvibúnaði, halda æf- ingar fyrir slökkviöliðsmenn, standa fyrir námskeiöum fyrir arkitekta, vetkfræð- inga og tæknifræöinga um brunatæknilega hönnun, halda uppi rannsóknarstarfi, kynningar- og fræðslustarfi, semja árlega skýrslu um orsakir og afleiðingar ddsvoða og hafa samvinnu við svipaðar stofnanir í nágrannalöndunum. Eins og sést á þessu er verksviöið gífurlegt. í þessum möppum eru nýjustu teikningar af opinberum mannvirkjum á landinu. Vegna plássleysis er ekki unnt aö geyma slikar teikningar nema takmarkaðan tíma. Ef skoðað yrði hvert einasta hús sem byggt er, segði þetta pláss þó alls ekki neitt. DV-myndir Einar Olason. BYGGy^v INFO v j 47 21 Gluggar sem flóttaleiðir Ibúðarhús Aðrar byggingar □ m i,r<n 1T >Lm Til þess að hægt sé að tala um glugga sem neyðarútganga má hæð þeirra frá jörðu ekki vera meiri en 5 metrar fyrir íbúðarhús og ekki yfir 2 metrar frá jörðu fyrir atvinnubúsnæði. BYGG/S INFO SBF týjl 47 221 Gluggar sem útkomuleiðir in 'ýOm j^0.5m j -~r---------------- k^O.Brn, b . f k^O.btnj b^ö.5m b+h >15m Það eru aöeins gluggar sem mælt er með sem neyðarútgöngum sem þurfa að vera 1,5 metri þegar lögð er saman bæö og breidd. Aðrir gluggar mega vera minni. Slökkvilið og eldvamaeftirlit á stóru stöðunum sjá líka um mikinn hluta, hver hjá sér. En til sveita og í litlu bæjunum er Brunamálastofnun oft stór aðfli um fram- kvæmd brunavama. „Okkur hefur gengið mjög illa aö koma áróðri fyrir brunavömum í fjölmiðla. Okkur er tfl dæmis minnisstætt í fyrra þegar mikil eldvamarvika var haldin í Breiöholti. Þá lét ég alla ritsljóra b!að- anna vita af henni. Enginn þebra sá hins vegar ástæöu til aö gera efninu skil aö ein- hverju gagni nema ritstjóri Morgun- blaðsins. Eii þegar stuttu seinna trann hús úti við flugvöll gat annað blað, Tíminn, variö heilli síöu í deilur um þaö hver hefði átt sök á eldinum,” sagði Þórir Hflmarsson. Hann benti á að meiri áhugi virtist vera að segja frá óhöppum manna en að koma í veg fyrir þau. „Víða úti um land eru ein- göngu sjálfboðabðai’ íslökkviliðum. Þetta fólk vinnur kauplaust aö því aö bjarga lífi annarra og verðmætum. En þaö þarf á hvatningu að halda og þá hvatningu held ég aö blöðin geti veitt með því að segja frá jákvæöum hlutum sem verið er aö gera. ’ ’ Úrfoætur á húsum I viðræðum við þá Þóri og Guðmund Haraldsson kom fram að eldvamir húsa em nú mikið að batna frá því sem var. En þvi miður er enn ekki nóg að gert. Þaö nægir heldur ekki aö slökkvibúnaði sé komiö upp í húsum og neyðarútgangi. Meö þessu þarf aö fylgjast reglulega og hafa þaö í lagi. Guömundur sýndi okkur myndir sem hann tók í Núps- skóla í Dýrafirði. Þar höföu bruna- slöngur veriö skornar í sundur af nemendum. Til þess aö koma í veg fyrir aö vatn læki um alla ganga var v hreinlega skrúfað fyrir vatn til slöng- unnar. Hún kæmi því aö litlu gagni ef einhvem tíma brynni þama. Fólk sem býr í fjölbýlishúsum þar sem eru svonefhdir brunastigar meö eldtraust- um hurðum fyrir kannast líka við að oft em pumpur á þessum huröum bilaðar þannig, aö þær fálla ekki aö stöfum Þá er lítið gagn aö brunastiganum, því aö komist reykur inn um dyragætt á einni hæöinni er hann fljótur að breiöast um allt húsið eftir stigaopunum. Er þá stiginn verri en ef hann væri ekkL Samkvæmt nýju lögnunum bera eig- endur húsa og forstöðumenn fyrirtækja ábyrgð á því að brunavamir séu í lagL Menn ættu því að líta vel og vandlega í eigin barm og kanna hvort einhverju er ábótavant í þessum efnum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.