Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1983, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1983, Side 20
20 DV. FIMMTUDAGUR 6. JANUAR1983. Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið Coe ít Co, eð.i Sebastian Coe og Irene Epple, sjást ekki of oft. Sebastian Coe vann 1500 metra hlaupið á ólympíuleikunum í Moskvu sumaríð 1980 eftir harða keppni við landasinn, SteveOvett. Báöir kapparnir eru giftir mikl- um fegurðardísum. Kona Coe er vestur-þýsk og heitir Irene Epple. Hún keppir á skíðum og þykir með þeim betri í þeirri íþrótt. Sagt cr að þrátt fyrir allt og allt sjálst þau hjú ekki of oft. Þegar Coe æfirogæfir a Irenenefnilega frí og þegar Irene þarf aö æfa á Coe frí. En bæði kippa sér ekki svo upp viö þetta og þykja sérlega ánægjulegt par. Þess má svo geta að Coe var ný- lega kjörinn stjórnarmaður í enska k na ttspyrnu félagin u F ulham. Við erum bæði mjög uppstökk — segir Farrah Fawcett um sig og Ryan O’Neal þeir Griffin flengst tíI vinstri/ og Patrick flengst tí! hægri) koma oft i heimsókn tH föður sins. Og þeim semur vel viÖ Farrah. Strákurinn á bak við fíyan er frændi Farrah og heítir Crop. Ryan fari mikið út á lífið og skreppi ótt og títt á diskótek. Farrah er ekki sam- mála þessu og segir að þaö sé þver- öfugt í rauninni því aö þau séu mjög mikið heima við. Sambandið á milli þeirra er þó ekki alltaf upp á það besta. Það vakti til dæmis mikla athygli er þau voru á ferð í Evrópu og var boðið að leika saman í kvikmynd. Ryan vildi fá miklu hærri laun þar sem hann telur að karlleikar- ar hafi meira aðdráttarafl. Farrah trylltist og rauk til Parisar þar sem hún eyddi heilli helgi í nánu sambandi með ungum manni. Og Ryan fór til Bandaríkjanna. Þau sættust þó fljótt aftur eins og ævinlega áður. Þau Ryan og Farrah hafa verið í slagtogi saman í nokkur ár og eru sögð elska hvort annað alltaf ja&iheitt. „Ry- an og ég erum mjög hamingjusöm saman — og það er fyrir mestu,” segir Farrah. Ástarsamband þeirra Ryan O’Neal og Farrah Fawcett hefur ætíö vakið mikla athygli. Oft á tíðum hefur þaö nefnUega komið fyrir aö skötuhjúin hafi rifist heiftarlega en síðan hefur allt falliö í Ijúfa röð. Farrah Fawcett varð fyrst fræg í sjónvarpsþáttunum „Charlies Engl- er". Hún varð geipUega vinsæl og jafn- framt eftirsótt fyrirsæta. Brosið henn- ar var þaö sem heUlaöi og því lá það beinast við að hún auglýsti tannkrem. Reyndarauglýsti hún einnig hársápu. Hún auglýsir þó ekki þessar vörur lengur. 1 dag búa þau Ryan heima hjá henni í Hollywood og í mjög glæsileg- um húsakynnum. Sundlaug og tennis- völlur eru fyrir hendi og þá létu þau innrétta svokaUaðan „squash”-vöU í kjaUaranum hjá Farrah. Farrah giftist árið 1973 leikaranum Lee Majors. Hjónabandið entist tU árs- ins 1979, er þau skUdu. Og nú hefur Lee náð sér í unga ljósku sem sögö er ná- kvæm eftirmynd Farrah. Þótt Ryan búi hjá Farrah á hann sínar eignir, meðal annars forkunnar- fagra og skemmtUega vUlu í Beverly HUls. Sagt er að honum þyki húsið hennar Farrah það friösælt að hann kýs að búa frekar í því. Ryan á tvo syni frá fyrri hjónabönd- um, þá Griffin og Patrick, sem heim- sækja hann hálfsmánaðarlega. Dóttir- in Tatum hefur þó ekki látið sjá sig ennþá enda mun þeim Farrah ekki koma of vel saman. Farrah segir nú aö þau Ryan langi mjög aö eignast böm ,,en þegar maður óskar einhvers mest þá ganga hlutirnir ekki upp,” bætirFarrahvið. Oft er talað um að þau Farrah og Einbýlishúsið hennar Farah þykir sóriega fallegt. Hór eru þau Ryan og Farah fyrir utan húslð og ekki ber á öðru en það fari sæmilega á með þeim. Svo er þó ekki alltar. „ Við erum bæði mjög uppstökk," segir Farrah. Leiðtogi PLO-hreyfingarinnar, Yassar Arafat, verður fyrir hrotta- legri árás, en hann Ufir hana af. Fldel Castro, forsetí Kúbu, verður myrtur af kommúnista, búsettum á Kúbu. Völvurspáfyrir’83: Castro myrtur af kommúnista — ogKhomeini deyr Stjörnuspámenn í Bandaríkj- unum eru nú famir að spá fyrir atburðum liðandi árs. Eins og oft áður er mikið spáð fyrir stjómmálamönnum, rokkstjörn- um, leikumm, kóngafólki og öðru fólki sem oft er í sviðsljós- inu. Ein kunnasta spákona Banda- ríkjanna, Kathy Minier, sem meðal annars spáði fyrir hótel- brunanum í Las Vegas, kom ný- lega fram með sina spá fyrir árið 1983. Og þar kennir ýmissa grasa og ýmislegt óvænt á eftir aðgerast. Við birtum hér spána í máli og myndum. ◄ Lech Walesa, leiðtogi Solidarn- osc, verður settur aftur i fangelsi ó árinu. Mick Jagger, sem hór sóst með vinkonu sinni Jerry Hall, en þau eru nýtekin saman aftur, verður lagður inn á sjúkrahús vegna taugaáfalls. Leikkonan fagra, Elizabeth Taylor, sem hefur sjö hjónabönd að baki og þar af tvö með Richard Burton mun gera allt tíl að ganga i augun á Rainier fursta i Monaco. Henni tekst þó ekki að hrifa hann til hjónabands.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.