Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1983, Qupperneq 22

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1983, Qupperneq 22
22 Smáauglýsingar DV. FIMMTUDAGUR 6. JANUAR1983. Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Takiðeftir; Sænskur rauðrefsjakki, stærð 36, og húfa til sölu, mjög fallegt, einnig 3 smókingar. Uppl. í síma 34746. Til sölu á hálfvirði sem nýjar bækur; þjóðsögur Jóns Arnasonar 1—6, kr. 1500, Þjóðsögur Olafs Davíðssonar 1—4, kr. 700, Gríma 1—5, kr. 1000, Rauðskinna og Grá- skinna, seljast saman, kr. 800. Uppl. í síma 92-1461 eftir kl. 19. 2ja ára Phillps litsjónvarpstæki og 2ja ára Fischer stereosamstæða til sölu, hvort tveggja vel með farið, selst á góöu veröi gegn staðgreiöslu. Uppl. í síma 19360 tilkl. 23. Notaður froskbúningur ásamt 2 súrefnishylkjum til sölu. Uppl. í síma 72373. Takið eftir. Baukneeht ísskápur til sölu, tvískiptur, með þremur frystiskúffum, 1 1/2 árs og Kitchenaid hrærivél, hakkavél fylg- ir, einnig til sölu eins árs barnavagn. Uppl. í síma 93-2397. íbúðareigendur ath. Hjá okkur fáið þið vandaöa sólbekki í alla glugga og uppsetningu á þeim. Einnig setjum við nýtt harðplast á eld- húsinnréttingar, eldhúsborð og eldri sólbekki. Mikið úrval af viðarharð- plasti, marmaraharðplasti og einlitu. Hringið og við komum til ykkar með prufur, tökum mál, gerum tilboö, fast verð. Greiðsluskilmálar ef óskað er. Uppl. í síma 13073 á daginn og 83757 á kvöldin og um helgar. Plastlímingar. Fornverslunin Grettisgötu 31, sími 13562. Eldhúskollar, eldhúsborð, furubókahillur, stakir stólar, svefn- bekkir, sófasett, sófaborð, tvíbreiðir svefnsófar, borðstofuborö, blóma- grindur, kælikista, kæliskápar og margt fleira. Fomverslunin Grettis- götu31,sími 13562. Óskast keypt Ljósabekkur óskast. Oska eftir að kaupa ljósabekk, sam- loku, í góðu ástandi. Uppl. í síma 77580. Óska eftir að kaupa notaðan „JUN-AIR” loftþrýstikút, minni gerðina. Uppl. í síma 17311. Vetrarvörur Arsgamall Kawazaki Intruder 56 ha. vélsleði til sölu. Uppl. í síma 96-24547. Félsleði til sölu, Pampera 500, árg. ’80. Uppl. í síma 99- 8496. Skiðamarkaðurinn. Sportvörumarkaöurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Skíðamarkaðurinn á fulla ferð. Eins og áður tökum við í umboðs- sölu skiði, skíöaskó, skíöagalla, skauta o.fl. Athugið: Höfum einnig nýjar skíöavörur í úrvali á hagstæðu verði. Opið frá kl. 10—12 og 1—6 laugardaga kl. 10—12. Sportmarkaðurinn Grensás- vegi 50, sími 31290. Fyrir ungbörn Til sölu trévagga (úr Vörðunni), kerruvagn, burðarrúm, barnabílstóll, „hókus pókus”-stóll og regnhhfarkerra meö svuntu og skermi. A sama stað er til sölu grillofn. Uppl. í síma 18798 eftir kl. 18. Oska að kaupa barnarúm, vöggu, barnastól, bílstól, leikgrind, rólu, barnavagn, kerru, baðborð o.fl. handa börnum. Uppl. í síma 71437. Húsgögn Hvítt bambusrúm frá Dux til sölu, stærð 1,20. Uppl. í síma 24809. eftir kl. 19. Hjónarúm með áföstum náttborðum og dýnum til sölu, verð 4.500 kr., einnig til sölu sófasett, sófi og 2 stólar, og sófaborð, verö 1000 kr. Uppl. í síma 25885 eftir kl. 19. Bólstrun Tökum að okkur aö gera við og klæða gömul húsgögn. Vanir menn, skjót og góð þjónusta. Mikið úrval áklæða og leöurs. Komum hebn og gerum verðtilboð yður að kostnaöarlausu. Bólstrunin Skeifan 8, sími 39595. Antik Utskorbi borðstofuhúsgögn, sófasett, borð, stólar, skrifborð, bóka- hillur, klukkur, málverk, ljósakrónur, lampar. Urval af gjafavörum. Antik- munir, Laufásvegi 6, sbni 20290. Heimilistæki Ignis þvottavél til sölu. Uppl. í síma 23669. Hljóðfæri Trommu- og bassaleikari óskast í danshljómsveit sem spilar einnig frumsamin lög. Uppl. í sbna 39541 (Maggi). Yamaba CS-50 og CS-30 L synthesizer til sölu. Uppl. í síma 20532. Morris rafmagnsgitarar og rafmagnsbassar nýkomnir. Verð frá kr. 3.500. Hljóöfæraverslunin Rín, sími 17692, Frakkastíg 16, Reykjavík. Rafmagnsorgel-rafmagnsorgel. Ný og notuð í miklu úrvali til sölu, hag- stætt verð. Tökum notuð orgel í um- boössölu. Hljóövirkinn sf., Höfðatúni 2. Sbni 13003. Hljómtæki Mikið úrvai af notuðum hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú hygg- ur á kaup eða sölu á notuöum hljóm- tækjum líttu þá bin áður en þú ferö annað. Sportmarkaðurmn Grensás- vegi 50, sími 31290. Sambyggð hljómtæki til sölu, 30 vatta magnari, útvarp, segulband, plötuspilari og hátalarar, lítiðnotaö. Uppl. 1 sbna 50488. Teppaþjónusia Gólfteppahreinsun. Tek að mér gólfteppahreinsun á íbúðum, stigagöngum og skrifstofum, er með nýja og mjög fullkomna djúp- hreinsivél sem hrebisar með mjög góðum árangri, ernnig öfluga vatnsugu á teppi sem hafa blotnað, góð og vönd- uð vinna skilar góöum árangri. Sbni 39784. Teppalagnir — breytingar strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end- ing. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna. Videó Tilsölu Sony betamax myndsegulbandstæki, 15 mánaða gamalt, tvær spólur fylgja með. Staðgreiðsla kr. 12.000. Uppl. í síma 92-3589, Keflavík. Videomarkaðurinn Reykjavík, Laugavegi 51, sbni 11977. Urval af myndefni fyrir VHS, leigjum einnig út myndsegulbandstæki og sjónvörp. Nýkomiö gott úrval mynda frá Wamer Bros. Opið kl. 12—21 mánudaga til föstudaga og kl. 13—19 laugardaga og sunnudaga. Garðbæingar og nágrenni. Við erum í hverfinu ykkar með video- leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garöabæjar, Heiðarlundi 20, sími 43085. Til sölu Nordmende VHS videotæki. Uppl. frá 14—19 í síma 52134 í dag og á morgun. islenskt video. Seljum hinar vinsælu verölaunakvik- myndir Vilhjálms og Ösvalds Knudsens á videokassettum, VHS og Beta, á mörgum tungumálum til ebika- afnota erlendis, NTSE og PAL-kerfi, líka super 8 mm kópiur. Vokfilm, sími 22539. Videobankinn, Laugavegi 134, ofan við Hlemm. Meö myndunum frá okkur fylgir efnisyfirlit á íslensku, margar frábærar myndir á staðnum. Leigjum einnig videotæki, sjónvörp, 16 mm sýningarvélar, slidesvélar, video- myndavélar til hebnatöku og sjón- varpsleiktæki. Höfum ebinig þjónustu með professional videotökuvél, 3ja túpu, í stærri verkefni fyrir fyrirtæki eöa félagsamtök, yfirfærum kvik- myndir á videoband. Seljum öl, sælgæti, tóbak, óáteknar videospólur og hylki. Opiö mánudaga til laugar- daga frá kl. 11—22, sunnudaga kl. 14— 20, sbni 23479. Videoklúbburinn 5 stjörnur. Leigjum út myndsegulbandstæki og myndbönd fyrir VHS. Mikið úrval af góðum myndum. Hjá okkur getur þú sparað bensbikostnað og tbna og haft hverja spólu 3 sólarhringa fyrir lítið meira gjald. Erum einnig með hið hefðbundna sólarhringsgjald. Opiö á verslunartíma og á laugardögum og sunnudögum frá kl. 17—19. Radióbær, Ármúla 38 Rvk. Nú á tveimur stöðum, Höfðatúni 10 sími 21590, glæsileg leiga, mikið af nýju efni VHS, Beta, næg bíla- stæöi, kreditkortaþjónusta. Holtsgötu 1 sími 16969, gífurlegt úrval, mikið nýtt efni VHS, Beta, kreditkortaþjónusta. Opiö mánud— föstud. frá 11—21, llaugard. 10—20, sunnud. 14—20. Landsins mesta úrval, verið velkomin. Videospólan sf. VHS Video Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 8—20, laugardaga 9—12 og 13— 17. Lokað sunnudaga. Véla- og tækja- leigan hf.,sími 82915. Videosport sf. auglýsir: Myndbanda- og tækjaleigan í verslunarhúsnæði Miðbæjar Háaleitis- braut 58—60, 2. hæð, sími 33460. Ath. opiö alla daga frá kl. 13—23. Höfum til leigu spólur í VHS og 2000 kerfi með ís- lenskum texta. Höfum ebinig til sölu óáteknar spólur og hulstur, nýtt Walt Disney fyrir VHS. Myndbönd til leigu og sölu. Laugarásbíó-myndbandaleiga. Mynd- bönd með íslenskum texta í VHS og Beta, allt frumupptökur, einnig mynd- ir á texta í VHS og Beta. Myndir frá CIC, Universal, Paramount og MGM. Einnig myndir frá EMI meö íslenskum texta. Opið alla daga frá kl. 17.30— 21.30. Sbni 38150. Laugarásbíó. Fyrirliggjandi í miklu úrvali VHS og Betamax, video-spólur, videotæki, 8 og 16 mm kvikmyndir, bæði tónfilmur og þöglar, auk sýninga- véla og margs fleira. Erum alltaf að taka upp nýjar spólur. Eitt stærsta myndasafn landsins. Sendum um land allt. Opiö alla daga kl. 12—23, nema laugardaga og sunnudaga kl. 13—23. ICvikmyndamarkaöurinn Skólavörðu- stíg 19, sími 15480. Hafnarfjörður. Leigjum út myndbandstæki og mynd- bönd fyrir VHS kerfi, allt original upp- tökur. Opið virka daga frá kl. 18—21, laugardaga kl. 17—20 og sunnudaga frá kl. 17—19. Videoleiga Hafnarfjarð- ar Lækjarhvammi 1, sbni 53045. Beta-myndbandaleigan. Mikið úrval af Beta myndböndum. Nýkomnar Walt Disney myndir. Leigjum út myndbandstæki. Beta- myndbandaleigan, við hliðina á Hafnarbíói. Opið frá kl. 14—21, mánu- daga—laugardaga og kl. 14—18 sunnu- daga. Uppl. í sbna 12333. VHS — Videohúsið — Beta. Nýr staður, nýtt efni í VHS og BETA. Opið alla daga frá kl. 12—21, sunnu- daga frá kl. 14-20, sbnl 19690. BETA — Videohúsið — BETA Skólavörðustíg 42. VHS-myndir í miklu úrvali frá mörgum stórfyrirtækjum. Höfum ennfremur videotæki í VHS. Opið alla daga kl. 12—23, laugardaga 12—23, sunnudaga 13—23. Videoklúbburinn Stórholti 1 (v/hliðina á Japis), sbni 35450. Til sölu Grundig video ásamt 4 spólum, samtals 20 klst., mjög vandað og fullkomiö tæki. Uppl. í sbna 93-1051 og 19587. Saba videotæki til sölu, VHS, 9 mánaöa, verð 22 þús. kr. stað- greiðsla. Uppl. í síma 34515 eftir kl. 18. Video-augað Brautarholti 22, sími 22255: Leigjum út úrval af VHS myndum á 40 kr. stykkiö. Barnamynd- ir í VHS á 25 kr. stykkið, leigjum einnig út VHS myndbandstæki, tökum upp nýtt efni ööru hverju. Opiö mán,— föstud. 10—12 og 13—19, laugard.- og sunnud. 2—19. Dýrahald Poddlehvolpur til sölu. Uppl. í sbna 97-7684. 2 hestar, tamdir, 6 og 7 vetra til sölu. Einnig folald og trippi. Á sama staö 2 stk. Glussa færa- rúllur, 2ja ára. Góö kjör ef samið er strax. Uppl. í sbna 95-1758 og 95-4724. Hjól Bifhjólaþjónusta. Höfum opnað nýtt og rúmgott verk- stæöi að Hamarshöfða 7, gerum viö allar tegundir bifhjóla, einnig snjó- sleöa og utanborösmótora, höfum einnig fyrirliggjandi nýja og notaða varahluti í ýmsar tegundir bifhjóla. Ath. nýtt símanúmer, 81135. Óska ef tir nýlegri Hondu XR 500 í skiptum fyrir Peugeot árg. ’75 station með dísilvél, slétt skipti kæmu til greina. Uppl. í síma 78763 eftir kl. 18. Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiöstööin, Skólavörðustíg 21, sími 21170. Byssur Mjög falleg byssa, cal. 222, til sölu. Hafið samband við, auglþj. DV í sbna 27022 e. kl. 12. H-443. Til sölu er tvíhleypa, 3” magnum, góö byssa og lítið notuð, lítur út sem ný væri. Uppl. í sbna 97- 5819. Verðbréf Annast kaup og sölu á skuldabréfum og vbclum í umboös- sölu. Kaupendur víxla óskast. Hef kaupendur að 20% skuldabréfum. Markaðsþjónustan. Helgi Scheving, sími 26341. Ónnumst kaup og sölu allra almennra veðskuldabréfa, enn- fremur vöruvíxla. Verðbréfa- markaðurinn (nýja húsrnu Lækjar- torgi) sbni 12222. Fasteignir Til sölu 2ja herbergja íbúð á Siglufirði, hagstæð greiöslukjör. Uppl. gefur Árni Bjarkason í síma 96- 71297 eftirkl. 19. Keflavík — N jarövík Oska eftir að kaupa íbúö eöa hús í Keflavík eöa Njarðvíkum, má þarfnast mikillar standsetningar. Ebinig koma aðrir staðir á Suðurnesjum til greina. Hafið samband viö auglþj. DV í sbna 27022 e.kl. 12. H-238. Bátar Óska eftir að kaupa notaða dísilvél í trillu, 15—25 hestöfl, þarf að vera í góöu standi, helst létt- byggð. Uppl. í sbna 94-8193 á kvöldin. Bátasmiðja Guðmundar minnir á: framleiðum nú 20 feta hraöskreiða fiskibáta, sérlega heppilega til kvöld- og helgarveiöa. Erum að hefja smíöi á 23 feta hraðskreiðum fiskibátum til afgreiðslu fyrir sumariö. Bátasmiðja Guðmundar, Helluhrauni 5 Hafnar- firði, sbni 50818. Bátasaia-skipasala. Viljir þú selja þá láttu skrá bátbin hjá okkur. Við seljum allar geröir og stærðir af bátum og ýmislegt til þeirra: Plastbaujustangir, álbauju- stangir, állínugogga, úrgreiðslugogga, hagajárn, fiskistyngi. Smásala, heild- sala. Þorskanet, grásleppunet, gúmbjörgunarbátar og fleira. Bátar og búnaöur, Barónsstíg 3, sími 25554. Sölumaður Brynjar Ivarsson, sími 75514. Lögmaður Valgarður Kristjánsson. Varahlutir 4ra gba Chrysler gbkassi til sölu með Hurst skipti og spicer 20 millikassa, kúphngshúsi fyrir AMC, Dana 60 afturhásingu, stytt meö læstu drifi og 4,56 á móti ebium, passar í Willys. Aðalkassi og millikassi í Bronco, öxlar og drif í Dana 30 Bronco- hásingu. Uppl. í síma 81135 og 13285 eft- irkl. 18. Nauðungaruppboð Eftb kröfu Ævars Guðmundssonar bdl., Sigurðar G. Guðjónssonar hdl., Atla Gíslasonar hdl., Sigurmars K. Albertssonar hdl., Magnúsar Þórðarsonar hdl., Jóns Arasonar hdl., Einars Viðars hrl. og Ásgeirs Thoroddsens hdl. verða eftirtaldb lausaf jármunir seldir á nauðungar- uppboði sem haidið verður á bæjarfógetaskrifstofunni í Kópavogi fimmtudaginn 13. janúar 1983, kl. 14: Sanyo, Salora, Saba, Finlux og Philips litsjónvarpstæki, Philco þvotta- vél, hljómflutningstæki, tvö sófasett, borðstofuborð með 6 stólum og hillusamstæða úr palesander, 3 emmgar. Uppboðsskilmálar liggja frammi á skrifstofu uppboöshaidara. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.