Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1983, Page 24
24
DV. FIMMTUDAGUR 6. JANUAR1983.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Jeppi til sölu
Aro 244 árg. 1979, ekinn 20 þús., nýleg
dekk, í mjög góöu ástandi. Uppl. í síma
97-2457.
BMW 3231 árg. ’81,
ekinn 35 þús. til sölu, skipti möguleg á
ódýrari bíl. Uppl. í síma 53284 og 54450.
BMW 320 árg. ’82
til sölu, ekinn 14 þús., fínn bíll meö öllu.
Uppl. í síma 74952 eftir kl. 17.
Vetrarbíll — vetrarbíll.
Subaru station árg. ’78 meö drif á öll-
um hjólum til sölu, mjög góöur í snjó,
góöur bíll, gott lakk, nýyfirfarinn.
Uppl. í sima 17205.
Tveir jeppar til sölu:
Wagoneer pickup árg. ’76, 8 cyl., sjálf-
skiptur meö öllu, nýupptekin vél,
einnig Willys jeppi meö Mayershúsi,
original árg. ’65, góðir bílar, skipti
koma til greina. Uppl. í síma 66627.
Bronco ’73,
8 cyl, meö vökvastýri, á breiðum
dekkjum, hvítar Spokefelgur, til sölu.
Verö 75 þús. Skipti koma til greina á
ódýrari. Uppl. í síma 46064 eöa 40822.
Suzuki jeppi árg. ’81
til sölu, skipti á ódýrari. Uppl. í síma
46256.
Sértu í vandræðum í snjónum
þá er ég meö tvó bíla fyrir þig,
Mitsubishi Galant 2000 GLS árg. ’81 og
Datsun 120 Y árg. ’76. Hringdu í síma
37245 eftirkl. 19.
Renault 18TL’82,
ekinn aöeins 3 þús. km.
Ford Fairmont Decor ’78,
6 cyl. sjálfskiptur.
UAZdísil ’78,
4 cyl. trader meö mæli.
Viva Chevette station ’77.
Mercury Montego ’73.
Toyota Landcruiser Pickup ’82,
drifspil, ekinn 20 þús. km.
Bíla- og vélasalan Ás.
Höföatúni 2. — Sími 24860.
Rover 3500 árg. ’78
til sölu, verö 220.000, skipti á ódýrari
koma til greina. Uppl. í síma 16928.
Bronco árg. ’73 til sölu,
8 cyl., beinskiptur, ný bretti, og hliöar,
ný breið dekk, útvarp, nýtt lakk, verð
tilboö. Uppl. í síma 97-4199 á daginn og
97-4240 ákvöldin.
Austin Mini
árg. ’76 til sölu, sparneytinn. Negld
snjódekk. Verð 35—40 þúsund. Uppl. í
síma 44122.
Bronco til söiu
árg. ’73, 6 cyl. beinskiptur, ný bretti,
ný dekk og felgur. Gott verö. Uppl. í
síma 51976 eftir kl. 19.
Góður vetrarbíll.
GS special árg. ’79 til sölu, endurryö-
varinn, ný nagladekk, bíll í toppstandi.
Verö aðeins 90.000. Skipti möguleg á
ódýrari. Uppl. í síma 39747.
Ford Bronco
til sölu, árg. ’66, 8 cyl., mikiö yfir-
farinn. Uppl. í síma 78782eftir kl. 18.
Blazer ’73,
til sölu Chevrolet Blazer, 8 cyl., sjálf-
skiptur, ryðlaus, gott lakk, sport-
felgur, breiö dekk, skipti möguleg á
ódýrari. Uppl. í síma 34305 og 77394.
Volkswagen 1200
til sölu, árg. '73, þokkalegur bíll bæði
utan og innan, kram í ágætu standi,
nýlega skoöaður. Uppl. í síma 44395.
Bflar óskast
Öska eftir Volkswagen
1302 eöa 1600 árg. ’71 til ’76 í skiptum
fyrir Ford Escort árg. ’74. Aöeins
góöur Volkswagen kemur til grfeina.
Uppl. í síma 92-7129 milli kl. 20 og 21.
Óska eftir jeppa.
Uppl. um tegund, gerö og ástand
ásamt verðhugmynd leggist inn á aug-
lýsingadeild DV, Þverholti 11 fyrir
föstudag, merkt „Jeppi 187”.
Adamson
Hefur
nokkur komiö \ Týndir munir
meö viskíflösku?|
Hefurðu þá
ekki týnt
flöskunni?
MOCO
Nei, en það var
þess virði að reyna
þetta.