Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1983, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1983, Síða 25
DV. FIMMTUDAGUR 6. JANUAR1983. 25 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Mummi meinhorn f Svona, Solla, nú "\ held ég að það sé vissara að herðafast. X* Impala ’70—’73, 4ra dyra harötopp, vinstri afturhurö óskast. Uppl. í síma 92-8089 milli kl. 8 og 19, Smári. Nýlegur sjálfskiptur stationbíll óskast eöa sendiferöabíll. Æskilegt aö Chevrolet Laguna ’73, sjálfskipt og nýsprautuð í toppstandi, verði tekin upp í. Uppl. í síma 92-3987 Oska eftir kaupum á góöri Toyotu árg. ’76—’77, útborgun 20 þús. kr. og 3500 á mánuði. Uppl. í síma 32723 eftirkl. 19. Húsnæði í boði Skólafólk: LítU 3 herbergja íbúö tU leigu í 5 mán. í vesturbænum. Tilboö sendist augld. DV, Þverholti 11, fyrir 12. jan. ’83, merkt „Vesturbær433”. 3ja herb. íbúð tU leigu í Breiðholti. Tilboö ásamt uppl. um fjölskyldustærðsendistaugld. DV fyrir 11. jan. ’83 merkt „Breiöholt 477”. Ibúð í Keflavík. Til leigu 3ja herb. íbúö í Keflavík, leigist í 6 mán. Tilboð sendist auglýs- ingadeUd DV merkt „Fyrirfram- greiösla 472” fyrir sunnudagskvöld. Húsnæði óskast Oska eftir emstakliugsíbúö eöa herbergi meö eldunaraöstööu. Uppl. í síma 20292, Oskar. Oska eftir 2—3 herb. íbúö. Reglusemi og góðri umgengni heitiö. Uppl. í síma 76038. Hjúkrunarfræðingur óskar eftir 2—3 herbergja íbúö til leigu (ekki kjallara). Fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 14709. Ung reglusöm kona í góðri stööu, á tvo drengi, óskar eftir íbúö á leigu. Fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 28833 eftir kl. 7 á kvöldin. Óskum eftir íbúö tU leigu strax. Erum á götunni. Þrír fullorönir í heimili. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 24153 eftir kl. 17. Skólastúlka óskar eftir íbúö, helst í gamla miðbæn- um, þó ekki skilyrði. Góöri umgengni og skilvísum greiöslum heitiö. Uppl. í síma 10136. Óska eftir að taka á leigu herbergi með eldunaraðstöðu. Uppl. í síma 26396 á kvöldin. BUskúr eöa geymsluskúr óskast í tvo tU f jóra mánuöi, þarf að hafa vatn og rafmagn, niöurfaU í gólfi æskilegt. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12 fyrir 10. jan. ’83. H—478 Systkini utan af landi óska eftir aö taka íbúö á leigu, 2ja—3ja herb., skilvísum mánaöargreiösium heitið. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-478 Tvítugan mann vantar tilfinnanlega húsnæði, Utla íbúö eöa herbergi meö snyrtiaðstöðu og helst einhverri eldunaraöstöðu. Uppl. í síma 43373 eftir kl. 14. 23ja ára bankastarfsmann bráövantar einstaklingsíbúö eöa rúmgott forstofuherbergi strax! öruggar mánaöargreiöslur og góðri umgengni heitiö. Einhver fyrirfram- greiösla ef óskað er. Uppl. i síma 76638 eftirkl. 19. 3ja herb. íbúö í miðbænum eða þar nálægt óskast til leigu. 35.000 kr. fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 42561 milli 18 og 20 í dag og á morgun.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.