Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1983, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1983, Side 26
26 Smáauglýsingar DV. FIMMTUDAGUR 6. JANUAR1983. Sími 27022 Þverholti 11 Offsetljósmyndun Oskum eftir að ráöa starfsmann í offsetljósmynd- un og skeytingu. Upplýsingar gefur Olafur Brynjólfsson í síma 27022. HILMIR HF. Síðumúla 12. Þökkum innilega öllum þeim sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug viö andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu Kristensu Mörtu Steinsen Hjálmholti 3 Reykjavík Guð gefi ykkur öllum gleöilegt ár. Vilhelm Steinsen Garðar Steinsen, Asthildur G. Steinsen Örn Steinsen, Erna Franklín börn og barnabarn Atvinnuhúsnæði Oska eftir 100—150 fermetra húsnæði með innkeyrsludyrum á Reykjavíkursvæöinu. Uppl. í síma 79743 og 46859. Atvinna í boði Miðbæjarbakarí, Háaleitisbraut 58—60, óskar eftir stúlku til afgreiðslu og pökkunar, vinnutími frá 14—18 og þriðju hverja helgi. Uppl. á staönum frá 10—15, ekki ísíma. Kona óskast til ræstingar í verslunar- og skrifstofuhúsnæði tvisv- ar í viku. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-448. Verslunarstarf: Starfsstúlka óskast í matvöruverslun strax, vinnutími frá kl. 9—2. Uppl. í síma 19292 og 85445. Neskjör, Ægisíðu. Auglýsingadeild DV óskar eftir að ráða starfsmann sem fyrst. Starfið felst í uppsetningu og frágangi auglýsinga til prentsmiðju. Góð vinnuaðstaða. Kjörið fyrir hæfan umbrotsmann. Upplýsingar gefur Páll Stefánsson auglýsinga- stjóri kl. 10—16 næstu daga. Auglýsingadeild DV Síðumúla 33. Símar 27022 og 86611. Starfsfólk óskast í ísbúð, þrískiptar 5 tíma vaktir, annað kemur ekki til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-469 Oskum að ráða kvenfólk til snyrtilegra verksmiðjustarfa, hálfs- dags og heilsdags störf, aðeins áreiöanlegt kvenfólk með framtíðar- starf í huga kemur til greina. Úppl. í síma 82700. 19 ára piltur óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Hefur bílpróf. Uppl. í síma 23966. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Ævars Guðmundssonar hdl., Brynjólfs Kjartanssonar hrl., Landsbanka Islands, Guðjóns A. Jónssonar hdl., bæjarfógetaus í Njarðvík, Samvinnutrygginga, Skarphéðins Þórissonar hrl., Guðjóns Steingrímssonar hrl., Ólafs Axelssonar hrl., Björns Ó. Hallgrímssonar hdl., Guðmundar Jónssonar hdl. og Hafsteins Sigurössonar hrl. verða eftirtaldar bifreiðir seldar á nauðungaruppboði sem haldið verður við bæjarfógetaskrifstofuna í Kópavogi fimmtudaginn 13. janúar 1983, kl. 16. Y-163 Y-7908 Y-2187 Y-8406 Y-2297 Y-8171 Y-3843 Y-10557 Y-6966 Y-10306 Y-6906 G-16454 Y-7419 X-1540 Uppboðsskilmálar iiggja frammi á skrifstofu uppboðshaldara. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Oska eftir traustri og geðgóðri konu til veitingastarfa út á land strax. Uppl. í síma 96-61766. Sérð þú < það sem ég sé? Börn skynja hraða og fjarlægðir á annan hátt en fullorðnir. yuj™ AKUREYRI • Hverfisgata I • Njörvasund • Gunnarsbraut Bladburdarbarn vantar í nyrðra Glerárhverfi. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 24088. Vana beitingamenn vantar á MB Akurey frá Hornafirði. Uppl. í símum 97-8353 fyrir hádegi og 97-8167 á kvöldin. Krakkar-krakkar. Blaðburðarbörn óskast í miðbæ, vest- urbæ, Mela- og Hagahverfi, Athugið að um framtíðarvinnu er að ræða.Uppl. í síma 54833 á skrifstofutíma. Pésa dreifing. Atvinna óskast Tvær skólastúlkur utan af landi óska eftir aukavinnu, vanar eldhússtörfum, ræstingu og af- greiöslustörfum. Meömæli ef óskað er. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-431. Meiraprófsbílstjóri óskar eftir vinnu strax. Hefur margra ára starfsreynslu í snjómokstri á vöru- bO og öllum þungavinnuvélum. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 78705 eftir kl. 17. 21 árs f jölskyldumaður meö nokkra vélaþekkingu óskar eftir vel launuðu starfi, margt kemur til greina. Uppl. í síma 23098. 17 ára piltur í framhalísskóla óskar eftir góðri vinnu sem fyrst. Margt kemur til greina. (Hef lokið grunnnámi í rafiönum). Uppl. ísíma 71606. Ung kona með stúdentspróf óskar eftir atvinnu fyrir hádegi. Uppl. í síma 78906. Háskólamenntaðan mann vantar atvinnu í 2 1/2 mánuð, getur byrjað strax. Vmislegt kemur til greina. Hringið í Einar, sími 97-7406. Barnagæsla l • Kona eða stúlka í Kópavogi óskast til að sækja 5 ára stúlku í Hamraborg kl. 15 og vera með hana til kl. rúmlega 18. Uppl. í síma 42926 eftirkl. 19. Vantar barnapössun fyrir tvö börn, 2ja og 5 ára, milli kl. 3 og 7 síðdegis, helst í Árbænum eða Kópavogi. Uppl. ísíma 78411. Get tekið börn í gæslu, hef leyfi, er í Hlíðunum. Uppl. í síma 11868. Vantar barngóða unglingsstúlku til að gæta 6 mánaða barns 2 daga í viku frá kl. 2.30—3.30 í Smáíbúðahverfi. Uppl. í síma 39232. Get tekið eitt barn í pössun allan daginn, er í Seljahverfi, hef leyfi. Uppl. í síma 79177. Einkamál Ráð í vanda. Konur og karlar, þið sem hafiö engan til að ræða viö um vandamál ykkar, hringiö í sima 28124 og pantiö tíma kl. 12—14 mánudaga og fimmtudaga. Al- gjör trúnaður, kostar ekkert. Geymið auglýsinguna. Kennsla Kenni efnaf ræði, eölisfræði og stæröfræði, grunnskóla og menntaskóla og tungumál grunn- skóla, hef langa reynslu. Uppl. í síma 43828 frá kl. 7-11 og eftir kl. 19. Fataviðgerðir Fataviðgerðir. Breytum og gerum við alls konar herra- og dömufatnaö. Einnig mokka- og skinnföt. Fataviðgerðin, Drápu- hlíð 1, sími 17707. Innrömmun Rammamiðstööin, Sigtúni 20, simi 25054. Alls konar innrömmun, mikiö úrval rammalista, blindramm- ar, tilsniðið masonit. Fljót og góð þjón- usta. Einnig kaup og sala á málverk- um. Rammamiðstöðin, Sigtúni 20. (á móti Ryðvarnarskála Eimskips). Opið á laugardögum. Framtalsaðstoð Nýjung við framtalsaöstoð. Við bjóðum auðskildar leiðbeiningar við gerð almenns skattframtals 1983. Þeim fylgir réttur til að hringja í til- greind símanúmer og fá faglega aðstoð eftir þörfum. Einnig reiknum við út skatta viðskiptavina okkar 1983. Verð kr. 250 (afsláttur 60%). Pöntunarsími 91-29965. Fyrri pantanir hafa forgang. Framtalsf. Poste Restante R—5, Laugavegur 120, 105 Reykjavík. Skemmtanir Diskótekið Devo. Tökum aö okkur hljómflutning fyrir alla aldurshópa, góö reynsla og þekking. Veitum allar frekari upplýsingar í síma 44640 á daginn og 42056 í hádeginu og eftir kl. 18. Takið eftir. Þiö sem ætlið aö halda almennan dansleik, þorrablót eða árshátíð, ættuð aö hringja í síma 43485 eöa 75580. Við myndum sjá um músíkina, erum eld- hressir. Ennþá nokkur kvöld laus. Tríó Þorvaldar. Diskótekið Dísa. Jólatrésskemmtanir og áramótadans- leikir. Jólasveinarnir á okkar snærum kæta alla krakka, við stjórnum söng og dansi kringum jólatréð og frjálsum dansi dálitla stund á eftir. Margra ára jákvæð reynsla. Áramótagleðin bregst ekki í okkar höndum. Muniö að leita tilboöa tímanlega. Dansstjórn á árshá- tíöum og þorrablótum er ein af okkar sérgreinum, það vita allir. Dísa sími 50513. Gleöileg jól. Þjónusta Hreinsum snjó af plönum og bílastæðum. Uppl. í síma 16240. Traktorsgrafa til leigu í snjómokstur o.fl. Bjarni Karvelsson, sími 83762. Smiðir taka að sér uppsetningar á eldhús-, bað- og fata- skápum. Einnig lofta- og milliveggja- klæðningar, hurðaísetningar og sól- bekkja o.fl. Vanir menn. Uppl. í síma 39753 og 73709. Vel útbúin traktorsgrafa til snjómoksturs til leigu. Sími 30126 og 85272. Raflagna- og dyrasímaþjónusta. Önnumst nýlagnir, viðhald og breytingar á raflögninni. Gerum við öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Greiðsluskilmálar. Löggiltur rafverk- taki, vanir menn. Róbert Jack hf. sími 75886. Pípulagnir. Nýlagnir, breytingar, viðgerðir. Uppl. á kvöldin: Kristján Pálmar (s. 43859) og Sveinn Frímann (s. 44204 & 12307) Jóhannssynir, pípulagningameistarar. Tveir smiðir, til í allt, geta bætt við sig verkefnum nú þegar. Uppl. í síma 53149. Smáviðgerðir—lagf æringar. Uppl. í síma 19240 eftir kl. 18. Húsbyggjendur, húseigendur. Húsasmíðameistari getur tekiö að sér hvers konar trésmíðavinnu, strax, ný- smíði, breytingar og viöhald. Tilboö eða tímavinna. Uppl. í síma 66605.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.