Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1983, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1983, Page 27
DV. FIMMTUDAGUR 6. JANUAR1983. 27 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkefnum, breytingum, nýsmíði, viðgerðum. Uppl. í síma 36288 milli kl. 12 og 13 og 19 og 20. Við málum. Ef þú þarft að láta mála þá láttu okkur gera þér tilboð. Þaö kostar þig ekkert. Málararnir Einar og Þórir, símar 21024 og 42523. Tökum að okkur allskonar viðgerðir, skiptum um glugga, hurðir, setjum upp sólbekki, viðgerðir á skólp- og hitalögn, alhliða viðgerðir á böðum og flísalagnir, vanir menn. Uppl. í síma 72273. Múrari. Múrari getur bætt við sig minni háttar múrverki, jafnvel á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 86434 og 24153 milli kl. 19 og 20. Húseigendur ath. Húsasmíðameistari getur bætt viö sig verkefnum, nýsmíöi eða viögerða- vinnu, stór eða smá verk, greiðslur geta farið fram með 6 mánaða jöfnum greiðslum ef óskaö er. Uppl. í síma 39491 eða 52233. Ökukennsla Ökukennsla- æfingartimar, hæfnisvottorð. Kenni á Mitsubishi Galant, tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings. Okuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í öku- skírteiniö ef þess er óskað. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924, 17384 og 21098. Ökukennsla-bifhjólakennsla. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif- reiðar, Mercedes Benz ’83 með vökva- stýri og BMW 315, Honda CB-750 bif- hjól. Nemendur greiða aðeins fyrir tekna tíma, Sigurður Þormar, öku- kennari, sími 46111 og 45122. Ökukennsla — endurhæfing — hæfnis- vottorð. Kenni á Peugeot 505 Turbo 1982. Nemendur geta byrjað strax. Greiðsla aðeins fyrir tekna tíma. Kennt allan daginn eftir ósk nemenda. Ökuskóli og öll prófgögn. Gylfi K. Sigurðsson öku- kennari, sími 73232. Ökukennarafélag Reykjavíkur auglýsir: ökukennsla, endurhæfing, aðstoð við þá sem misst hafa ökuleyfiö. Páll Andrésson, sími 79506, kennir á BMW 518 1983. Lærið á þaö besta. Guðjón Andrésson, sími 18387, Galant. Þorlákur Guögeirsson, sími 35180, 83344, 32668. Vignir Sveinsson, sími 26317,76274, Mazda. Ökukennarafélag Islands auglýsir:. Ævar Friöriksson, 72493 Mazda 626 1982. Þórður Adolfsson, • 14770 Peugeot 305. Vilhjálmur Sigurjónsson, 40728 Datsun 2801982. ' VignirSveinsson, 76274—26317 Mazda 6261982. Steinþór Þráinsson, 72318 Subaru 4X41982. Snorri Bjarnason, 74975 Volvo 1982. Skarphéöinn Sigurbergsson, 40594 Mazda 9291982. Siguröur Gíslason, 67224-36077-75400 Datsun Bluebird 1981. OlafurEinarsson, 17284 Mazda 9291981. Magnús Helgason, 66660 Mercedes Benz 1982, bifhjólakennsla, hef bifhjól. 'Kristján Sigurðsson, 24158—81054 Mazda 929 1982. JónJónsson, 33481 Galant 1981. Jóhanna Guömundsdóttir, 77704 Honda Quintetl981. Jóel Jacobsson, 30841—14449 Ford Taunus CHIA1982. Helgi K. Sessilíusson, 81349 Mazda 323. Hannes Kolbeins, 72495 Toyota Crown. Hallfríður Stefánsdóttir, 81349 Mazda 6261981. Halldór Jónsson, 32943—34351 Toyota Cressida 1981, kenni á bifhjól. Gylfi K. Sigurðsson, 73232 Peugeot 505 Turbo 1982. GylfiGuðjónsson, 66442—66457 Daihatsu Charade 1982. --------------------N------------- GunnarSigurðsson, 77686 Lancer 1982. Guðbrandur Bogason, 76722 Taunus. Guðmundur G. Pétursson, 73760—83825 Mazda 929 hardtop 1982. Guöjón Hansson 27716—74923 Audi 1001982. Finnbogi G. Sigurðsson, 51868 Galant 1982. Arnaldur Arnason, 43687—52609 Mazda 6261982. Ari Ingimundarson, 40390 Datsun Sunny 1982. Líkamsrækt Sólbaðsstofa trisar, Hellisgötu 16 óskar öllum gleöilegs árs. Frískið ykkur upp á nýja árinu, komiö í ljós og reyniö nýja þrekhjóliö, nýjar perur. Pantið tima i síma 53536. Ódýrar sólarstundir í Super-sun sólarbekk! Verðið er aðeins kr. 350,12 tímar, að viðbættum tveimur tímum ef pantað er fyrir 10. jan. ’83. Nýjar perur 1. jan ’83. Sif Gunnarsdóttir snyrtisérfræöingur, Oldugötu 29, sími 12729. Halló, halló. Sólbaðsstofa Astu B. Vilhjálmsdóttur, Lindargötu 60. Við óskum viðskipta- vinum okkar gleöilegs nýs árs. Opið frá 7.30—23.30 sex daga vikunnar. Lofum góðum árangri. Hringið í síma 28705. Sólbaðstofan Sælan, Ingólfsstræti 8. Ungir sem gamlir, hugsiö um heilsuna. Við kunnum lagið á eftirtöldum atriöum: vöðvabólgu, liðagigt, taugagigt, Phsolaris, bólum, stressi, um leið og þið fáiö hreinan og fallegan brúnan lit á líkamann. Hinir vinsælu hjónatímar á kvöldin og um, helgar. Opið alla virka daga frá kl. 7 aö morgni til 23 laugardaga frá kl. 7—20, sunnudaga frá 13 til 20. Sér klefar, sér sturtur og snyrting. Verið velkomin, Simi 10256. Sælan. Spámenn Nú er rétti tíminn til aö rifja upp það gamla og spá í það nýja. Auðvelt að muna símann, 16014. Veriðvelkomin. ' Hreingerningar Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stiga- göngum og fyrirtækjum, einnig hreinsum við teppi og húsgögn með nýrri fullkominni djúphreinsunarvél. Ath. erum með kemisk efni á bletti. Odýr og örugg þjónusta. Sími 74929 og 74345. Hreingerningaþjónusta Stefáns og Þorsteins tekur að sér hreingerningar, teppahreinsun og gólfhreinsun á einkahúsnæði, fyrir- tækjum og stofnunum. Haldgóö þekking á meöferð efna ásamt margra ára starfsreynslu tryggir vandaða vinnu. Símar 11595 og 28997. Þrif, hreingerningar, teppahreinsuu. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góðum árangri, sérstaklega góð fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hólmbræður. Hreingerningastööin á 30 ára starfsaf- mæli um þessar mundir. Nú sem fyrr kappkostum við að nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni við starfið. Höfum nýjustu og fullkomnustu vélar til teppahreinsunar. Oflugar vatnssug- ur á teppi sem hafa blotnað. Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur Hólm. Gólfteppahreinsun—hreingemingar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum Og stofnunum meö háþrýstitæki og sogafli. Erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn sími 20888. Bjóðum upp á 5—12 manna bifreiöir, station-bifreiðir og jeppa- bifreiöir. ÁG. Bílaleiga, Tangarhöföa 8—12, símar 91-85504 og 91-85544. Nýlega hóf verslunin Sjónval, Vesturgötu 11 Reykjavík innflutning á austurlenskum húsgögnum, en austur- lensk húsgögn hafa nú að undanförnu notið mikilla vinsælda bæði í Evrópu og Bandaríkjunum. Til eru ýmsar geröir af skápum, standklukkum, skil- rúmum, sófaborðum og stólum. Uppl. í síma 22600. Sjónval, Vesturgötu 11. aöstöðu bama sinna. Eigum til tröppu- stóla, barnahúsgögn og leiktæki. Allt selt á framleiðsluverði. Sendum í póst- kröfu. Húsgagnavinnustofa Guðmund- ar O. Eggertssonar, Heiðageröi 76 Reykjavík, sími 35653. Teppi Eigum á gamla verðinu nokkurt úrval af handunnu kínversku gólfteppunum, 9 stærðir: 56X91, 69X137, 183 kringlótt, 168x244, 183X274. Staðgreiösluafsláttur eöa greiðsluskilmálar. Gullfalleg teppi, góð fjárfesting, eilífðar eign. Nánari uppl. í síma 22600. Sjónval, Vesturgötu 11. Varahlutir QS umeooie Sérpöntum varahluti og aukahluti í bíla frá USA, Evrópu og Japan. Utveg- um einnig notaðar bensín- og dísilvél- ar, hásingar og gírkassa. Eigum f jölda varahluta á lager, t.d. flækjur, felgur, blöndunga, knastása, undirlyftur, tímagíra, drifhlutföll, pakkningarsett, olíudælur, f jaðrir og fl. Hagstætt verð og margra ára reynsla tryggir örugga þjónusta. Myndalistar fyrirliggjandi. Póstsendum um land allt. Ö.S. umboð- ið Reykjavík. Afgreiðsla og uppl. að Skemmuvegi 22, Kópavogi, öll virk kvöld milli kl. 20 til 23, sími 73287. Póst- heimilisfang að Víkurbakka 14, póst- hólf 9094, 129 Reykjavík. Ö.S. umboðiö Akurgeröi 7e Akureyri, simi 96-23715 virka daga milli kl. 20 og 23. Þjónustuauglýsingar // Þverholti 11 — Sími 27022 Jarðvinna - vélaleiga | | Viðtækjaþjónusta | Þjónusta Rp TÆKJA OGVÉLALEIGA Ragnars Guðjónssonar l|| 1 Sh«mmuv*\ji 34 Sim«r 77870 44S08 LjÓSðVÓI, Naglabyssa í stein 3 1/2 kilóv. Loftpressur HéÞrýstida/a Baltavélar Hraerívélar Stingsegir Hjólsagir Hitabiésarar Heftibyssur Keðjusog Vatnsdalur Hóggborvél Múrhamrar SJÓIMVÖRP: viðgerðir, stillingar, lánum sjónvarp ef með þarf. LOFTINIETI nýlagnir, viðgerðfr, kaplakerfi, hönnun, uppsetning viðhald. VIDEO: viðgerðir, stillingar. M ■ ÆÆ Æ Fagmenn með M I i ' ■BB" ■ ■» ÆÆ W Dag-, kvöld- og helgarsími jf 24474-40937. t * \ ** 1 Kælitækjaþjónustan Reykjavíkurvegi 62, Hafnarfirði, sími 54860. 1 Onnumst alls konar nýsmíði. Tökum að okkur * viðgerðir á: kæliskápum, frystikistum og öðrum kælitækjum. Fljót og góð þjónusta. „ Sækjum — sendum. VÖKVAPRESSA HLJÓÐLÁT Fleygum fyrir dyrum, ... gluggum og flestum RYKLAUo lögnum o.fl. Finpussað, MÚRBROT ef óskað er. Vanir menn. FLEYGUN VERKTAK, SIMI 54491. V^Er sjónvarpið bilað? f rnm —» Alhliða biónusta. Siónvöm. lnftnet virien 1 Skjárinn, *— ^ Bergstaðastræti 38, Dag-, kvöld- og helgarsími, 21940. Seljum og leigjum út stálverkpalla, álverkpalla á hjólum, álstiga og stál-loftaundirstöður. Háþrýstiþvottur. ! Pallar hf. s

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.