Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1983, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1983, Page 30
30 DV. FIMMTUDAGUR 6. JANUAR1983. Andlát Óskar Bjarnason lést 23. desember. Hann fæddist á Stokkseyri 24. júií 1913. Eftirlifandi kona hans er Sigurjóna Marteinsdóttir. Þau eignuðust þrjú börn en misstu einn son sinn af slys- förum árið 1975. Einnig ól Oskar upp eina dóttur sem Sigurjóna átti. Öskar starfaði lengst af sem sjómaður. Utför hans verður gerð frá Hallgrímskirkju í dag. Sakarías Daníelsson frá Bjargshóli lést 30. desember. Jarðarförin fer fram frá Fossvogskapellu föstudaginn 7. janúarkl. 10.30. Einar Long kaupmaður, Brekkugötu 11 Hafnarfirði, andaðist í St. Jósefs- spítala, Hafnarfirði, að morgni 5. janúar. Dagatal 1983 Fæst í öllum helstu bókabúðum landsins Þú teíknar eða límir Þínar myndir * a dagatalið Ljósmyndir — Teikningar Bamamyndir — Úrklippur Póstkort — Klippimyndir Heildsöludreifmg ISKORT Lækjargötu 2, Nýja-bíóhúsinu, simi 22680 <-pib Þessi veitingastaður er þekktur fyrir velútilátnar pylsur í pylsubrauði. forstjóri. AB venju fer fram málverkauppboö. Ovenju gott úrval listaverka er aö þessu sinni. Herrakvöld Njaröar er árviss atburöur í skemmtanalifi borgarmanna og færri fengiö miöa en vilja. Enn eru þó nokkir miöar óseld- ir og eru því til sölu hjá Guðmundi Þorsteins- syni, Bankastræti 12. er og eru þaö helgarferðir til London. Upp komu eftirtalin númer: 1, 211, 515, 645, 646, 668,696,900,992,993. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra Á Þorláksmessu var dregiö hjá Borgarfógeta í símanúmerahappdrætti Styrktarfélags lamaðra og fatlaöra. Eftirtahn númer hlutu Suzuki jeppa aö vinning: 91-53110,91-29931,93- 2253.91- 72750,91-66790,91-34961,91-20499. Eftirtalin númer hlutu sólarlandaferð til Benidrom aö vinning: 97-7537, 93-2014,92-7626, 91-17015,93-2016,96-21015,91-72138,93-2003, 91- 25076.91- 71037. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra þakkar öllum þátttakendum í happdrættinu velvilja og veittan stuöning. Vinningar í hausthappdrætti Krabbameinsfélagsins Dregiö var á aöfangadag í hausthappdrætti Krabbameinsfélagsins. Vinningarnir, sem voru tíu talsins, komu á eftirtalin númer: OpelRekordBerlina, árg. ’83 : 52734 — Toyota Tercel GL, árg. ’83 : 69036 — Bifreiö aö eigin vali fyrir 150.000 kr. : 3170. Húsbúnaður að eigin vali fyrir 25.000 krónur (hver vinn- ingur): 3984, 72394, 77879, 91739, 121124, 131714 og 137512. Krabbameinsfélagið þakkar þeim fjöldamörgu velunnurum sínum sem tóku þátt í happdrættinu og óskar öllum lands- mönnum árs og friðar. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Halldóri S. Gröndal Auður Björk Ásmundsdóttir og Sighvatur Karlsson. Heimili þeirra er aö Arahól- um4. 100 ára er í dag Jensfna Guðmunds- dóttir. Jensína er til heimilis í Þjón- ustuíbúöum aldraðra að Dalbraut 27. Hún er vel em, yfirleitt fótafær og klæðist á hverjum degi. Guðmundur Gíslason frá Kambsnesi lést í Akranesspítala að morgni 4. janúar. Bjartmar Pálmason, Hringbraut 56, lést 4. janúar. Óskar Árai Blomsterberg, er lést að morgni 1. janúar, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni föstudaginn 7. janúarkl. 13.30. Susanne Guðmundsson, Bólstaðarhlið 66, sem lést 24. desember í Kiel, Þýska- landi, verður jarðsungin föstudaginn 7. janúar frá Kálfatjamarkirkju, Vatns- leysuströnd, kl. 13.30. Rútuferð veröur frá hópferðamiðstöö, Skeifunni 8, kl. 12. Ingólfur Karlsson frá Karlsskála, Baðsvöllum 16 Grindavík, veröur jarð- suny nn frá Grindavíkurkirkju föstu- daginn7. janúarkl. 14. Þórunn Guðmundsdóttir, Otrateigi56, verður jarðsungin frá Laugarnes- kirkju föstudaginn 7. janúar kl. 13.30. Hinrik Jórmundur Sveinsson, Grana- skjóli 5, sem lést 26. desember síðast- liöinn, verður jarösunginn frá Foss- vogskirkju föstudaginn 7. janúar kl. 13.30. Þóra J. Hjartar, Háholti 5 Akranesi, verður jarðsungin frá Akraneskirkju laugardaginn 8. janúar kl. 11.30. 1 blaðinu i gsr rugluðust myndir með umsögn Bergþóru Gísladóttur um barna- bókina Depil, sem Svart á hvítu hefur gefið út. Varð myndatextinn því óskiljan- legur. Hér kemur — vonandi — rétta myndin og textinn er svona: Depill lendir í þeirri erfiðu aðstöðu að vera eina mislita kanínan í flokki einlitra, hvítra. Sumsé ÖÐRUVISI. Með snjómottum kemstu áfram. samband viö garöhönnuöi ef gera á stórátak í húsagarðinum í vor fer af staö í þessu tbl. H&h nýr greinaflokkur um garðahönnun og er fransmaöurinn Stanislas Bohic þar meö í báöum. Uppskrift er aö sérlega fallegum Frá Kjarvalsstöðum Mánudaginn 10. janúar, kl. 10—18, veröur tek- iö á móti verkum á sýningu sem heitir ,,Ungir listamenn”. Veröa þar verk eftir 30 ára og yngri. Sýningin hefst 5. febrúar. Frá kvennadeild Slysavarnafélags íslands Fundur veröur haldinn mánudaginn 10. janú- ar kl. 20 í húsi félagsins við Grandagarö. Spil- að véröur bingó. Góðir vinningar, kaffi- veitingar. Konur mætið vel. Frá Sjálfsbjörgu í Reykjavík og nágrenni Litlu jólin veröa haldin laugardaginn 8. janú .r kl. 15.00 í Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 12,1. hæð. Féiögum er bent á að hafa með sér sm ijólapakka. Vikulegar samkomur Hjálpræðishersins Mánudagakl. 16: heimilasamband, þriöjudaga ki. 20: biblíulestur ogbæn, fimmtudaga kl. 17.30: drengja- og stúlknafundir, fimmtudaga kl. 20.30: almenn samkoma, laugardaga kl. 14: laugardagaskóli í Hóla- brekkuskóla, sunnudaga kl. 10.30: sunnudagasskóli, sunnudagakl. 20: bæn, sunnudagakl. 20.30: hjálpræðissamkoma. Veriö ætíö velkomin. Herrakvöld Njarðar Hið árlega herrakvöld Lionsklúbbsins Njarö- ar verður næstkomandi föstudagskvöld aö Ijekjarhvammi, Hótel Sögu. Ræöumaöur kvöldsins verður frú Bryndís Schram. Heiöursgestur veröur Ragnar Halldórsson Hús & híbýli I nýjasta tölublaöi Húsa & híbýla er sagt frá í máli og mörgum litmyndum heimsókn blaös- ins á tvö falleg heimili viö Eyjafjörö. 1 ööru tilfellinu heimsækir blaðiö Eddu Vilhjálms- dóttur og eiginmann hennar, athafnamann- inn Vilhelm Ágústsson, en þau búa í rm udar- legu einbýlishúsi við Stóragerði 16a á Akur- eyri. 1 hinu tilfellinu eru sótt heim hjónin Vil- hjáimur Ingi Árnason og Helena Dejak sem búa meö glæsibrag í húsinu „Pétursborg” í Glæsibæjarhreppi. Af öðru efni blaðsins má svo m.a. nefna eftir- farandi: Myndsjá frá gamla miöbæ Reykja- víkur ásamt spjalii um miðbæinn fyrr og síöar. Þar sem nú er tímabært aö setja sig í Kr. 300.- J. SVEINSSON & Co. Hverfisgötu 116. — Reykjavík sími 15171. eingirniskjól, hönnuðum af Astrid Eilingsen og ekki má gleyma uppskriftunum hennar Auöar Haralds. Núna leiöbeinir hún lesendum viö gerö heitra drykkja í vetrarkuldanum. Fríöa Björnsdóttir er meö sinn fasta blóma- þátt í biaðinu og hún skrifar einnig ítarlega grein um hreingerningar og ræöir viö hrein- gerningarmenn og fleiri um þau heimilis- störf. Blaöiö prýðir fjöldi fallegra litmynda á góð- um pappír. Utgefandi H&h er SAM-útgáfan. Ritstjóri Þórarinn Jón Magnússon. Næsta tbl. kemur út í lok janúar. í gærkvöldi í gærkvöldi til Hafnarfjarðar Fært er Þaö er ekki oft sem viö Reykvík- ingar fáum norölenska stórhríö í marga daga. Eg hef þaö eftir traust- um sagnfræöingi aö þaö hafi ekki snjóað eins á Suöurlandi síöan í febrúar 1940 eöa ’41, þegar Stefáns- bylur skall á og stóö í þrjá sólar- hringa. Stefán þessi varsauöamaður á Galtalæk, sem varö úti yfir fénu. Þaö voru því fréttirnar sem uröu æsilegasta útvarps & sjónvarpsefnið í gær. Mér fannst stórkostlegt þegar þulurinn tilkynnti: Fært er til Hafn- arfjarðar. Eöa þegar sagt var frá rútubílnum sem ætlaði meö fólk frá Reykjavík austur í Þorlákshöfn (í Herjólf til Vestmannaeyja) og komst ekki nema í Ártúnsbrekku. Fréttimar utan af landi voru líka ágætar, ekki síst frá Borgamesi, þangaö sem útvarpiö haföi sent fréttamann (Guörúnu Guölaugsdótt- ur) og gaf hún svo lifandi lýsingar aö þaö var eins og maöur væri sjálfur kominn á staöinn. Þaö er einmitt við svona tækifæri sem útvarpiö slær sjónvarpinu viö. Fréttaflutningur þess var dauflegri og hefðbundnari. En eflaust er erfið- ara fyrir sjónvarpsmenn aö athafna sig með öll sín tól og tæki í ófæröinni og tekur lengri tíma. Aðrir dagskrárliöir bliknuöu í samanburöi viö náttúruhamfarirn- ar. Tækni og vísindi voru fyrst á sjónvarpsdagskránni, en þá var ég aö þvo upp. Síöan sá ég seinni hlutann af DaUas. Mér er aldrei alveg ljóst hvers vegna fólk er svona æst meö eöa móti þessum þætti. I Danmörku er búiö aö banna hann. SennUega þykir dönskum uppeldisfræðingum hann ekki nógu uppbyggilegur. Annars hef ég heyrt aöra skýringu. Hún er þannig aö Erhard Jaeobsen, danskur stjómmálamaöur í flokki miöjudemókrata, hafi barist gegn þáttunum. Á hann aö hafa haldið því fram aö þeir væru geröir af laumu kommum, sem vildu sverta Banda- ríkin og þarlenda yfirstétt í augum annarra þjóöa. Erhard þessi er raunar faöir danska menntamála- ráöherrans, Minnie Jacobsen. En ekki sel ég söguna dýrar en ég keypti. Seinast á dagskránni var umræðuþáttur tengdur Norrænu umferöaröryggisári 1983. Dæmigeröur stofnanaþáttur — líf- laus og málfar lélegt. Einn þátttakenda talaöi til dæmis um aö það þyrfti aö „takast á” viö umferðina: Eg er hrædd um aö ekki fækki slysum, ef fótgangandi vegfar- endur taka það bókstaflega. -IHH Afmæli Kvennaathvarf Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsa- skjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauðgun. Happdrætti Frjálsíþrótta- deild Ármanns Dregið var í happdrætti frjálsíþróttadeildar Ármanns á aöfangadag. Voru dregin 10 núm- Árnað heilla Tilkynningar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.