Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1983, Page 31
DV. FIMMTUDAGUR 6. JANUAR1983.
31
\fi Bridge
Vestur spilar út hjartatiu í sex grönd
um suðurs. Tígullegan er erflð en spil
arinn i sæti suðurs kunni sitt fag.
Nordur
* D96
<S>Á4
OÁD63
*KD95
VtSTUK
♦ 742
0 K10874
* 103
Au?tuk
* 10853
<?DG652
Oenginn
♦8762
SUDUK
♦ ÁKG
<?K73
OG952
+ ÁG4
Niu háslagir i spaða, hjarta og laufi
og þrír slagir þurfa því að fást á tígul.
Útspilið var drepið á hjartaás blinds og
tígulás lagður niður. Hárrétt spila-
mennska. Þegar austur sýndi eyðu
vandaðist málið. Vestur virtist eiga tvo
tígulslagi, eða hvað?
Spilarinn í suður gefst ekki upp. Tók
þrjá spaðaslagi, síðan þrjá laufslagi og
var inni á spil blinds. Staðan var þá
þannig:
Norðuh
+.—
<? 4
- 0 D63
* K
VlSTI II AlJSTUIl
+ — +10
98 <y DG6
0 K108 0------
+------ +8
StíDUH
+------
<? K7
0 G95
Nú var laufkóih' spilað og suður
kastaði hjartasjöi.Vosnn má ekkert spil
missa. Ef hann t isiai ligli er tígul-
drottningu spilað og suður fær tvo
slagi á tígul. Vestur kastaði því hjarta.
Þá var hjarta spilað á kónginn og suður
spilaði síðan tígulgosa. Vestur var
fastur i netinu. Ef hann gefur fæi
suður tólfta slaginn á tíguldrottningu.
Ef hann drepur á kóng verður hann að
spila frá tíunni. Tígulnian stórveldi.
Á skákmóti í Biel 1981 kom þessi
staða upp i skák Y. Grúnfeld og
Lobron, sem hafði svart og átti leik.
—R—Hl—W
w*w*w**nd'A
wÆ^ ím m m
37.-----f2 38. Rf5 — De4+ 39. Kcl
— Hxf5! og hvítur gafst upp.
Vesalings
Emma
Hver er þessi Kjarnorku-Vopni? Hvað gerði hann af
sér?
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavik: Lögreglan, sími 11166, slökkviliÖ og
sjúkrabifreiö simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan slmi 18455, slökkviilö og
sjúkrabifreiö sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og
sjúkrabifreiö sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og
sjúkrabifreiö sími 51100.
Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkviliðiö sími
2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og í símum sjúkra-
hússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaéyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið
1160, sjúkrahúsiö sími 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreiö sími 22222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgídagavarsla
apótekanna vikuna 31. des.—6. jan. er í Borg-
arapóteki og Reykjavikurapóteki. Þaö apótek
sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl.
22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en
til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al-
mennum frídögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Hafnarfjöröur. Hafnarfjaröarapótek og Noröur-
bæjarapótek eru opin á virkflln dögum frá kl. 9—
18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13
og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru v,gittar i
simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri.
Virka daga er opiö i þessum apótekum á opnunar-
tima búöa. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö
sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin
er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl.
19,og frá 21—22. Á helgidögum er opiö frá kl. 15—
16 og 20—21. Á helgidögum er opið frá 11 — 12,
15—16 og 20—21. Á öörum timum er
lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gcfnar i
slma 22445.
Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—
18. LokaÖ í hádeginu milli íd. 12.30 og 14.
Apótek Kópavogs: opiö virka daga frá kl. 9—19,
laugardaga frá kl. 9—12.
Heilsugæzla
Slysavaröstofan: Simi 81200.
SJúkrablfrelð: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100,
Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, slmi 1955,
Akureyri, simi 22222.
„Eg get útskýrt allt en ég er ekki svo vitlaus að gera
það.”
Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstööinni viö
Barónsstíg alla laugardaga o^ sunnudaga kl. 17—18.
Læknar
Reykjavik — Kópavogur — Seltjamames.
Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki
næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og nætur-
vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Land-
spitalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar i símsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i
slökkvistööinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö-
stööinni í sima 22311. Nætur- og helgldagavarzla frá
kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i síma23222,
slökkviliöinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i
síma 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustööinni í sima 3360.
Simsvari i sama húsi meö upplýsingum um vaktir
eftirkl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i síma 1966.
Heimsóknartími
Borgarspitalinn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.—sunnud. kl. 15—18. 9.
Heilsuverndarstöðln: Kl. 15—16 og 18.30—19.30.
Fæðlngardelld: Kl. 15—16 og 19.30—20.
Fæðingarhelmili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitallnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og
19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör-
gæzludeild eftir samkomulagi.
Grensfcsdelld: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13-
17 á laugard og sunnud.
Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30,
laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16.
Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.—laugard. 15—16
og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16og 19—19.30.
Barnaspitall Hrlngsins: Kl. 15—löalladaga.
SJúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
SJúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19—19.30.
SJúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og
19—19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20.
Vifllsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30—20.
VistheimillðiVifllsstöðum: Mánud.—laugardaga frá
kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Söfnin
Borgarbókasafh
Reykjavikur
AÐALSAFN Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
Laugardaga 13—16. Lokaö á laugard. 1. mai—1.
sept.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27.
Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard.
9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartimi aö
sumarlagi: Júnl: Mánud.—föstud. kVl3—19. Júlí:
Lokað vegna sumarleyfa. ^gúst: Mánud.—föstud.
kl. 13—19.
SÉRÚÍLÁN - Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a,
'bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn-
unum.
SÓLHFJMASAFN — Sólheimum 27, slmi 36814.
Opiö mánudaga—föstudaga kl. J4—21. Laugard.
kl. 13—16. Lokaöálaugard. I.míl—l.sept.
BÓKIN HEIM — Sólhcimum 27, simi 83780. Heim-
sendingarþjónusta á prentuöum bókum fyrir fatlaða
|Og aldraöa.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað
júlimánuö vegna sumarleyfa.
BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270.
Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16.
Lokað á laugard. 1. mai—1. sept.
BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bústaöasafni, sími
36270. Viðkomustaðir viös vegar um borgina.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir föstudaginn 7. janúar.
Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.): Þokki þinn hefur aldrei
veriö eins áberandi og árangursríkur og um þessar
mundir. Þú ert hress, glaðvær, bjartsýnn og gjafmildur.
Þú skalt eignast nýja vini, kynnast nýjun hópi. Faröu út
meö einhverjum/einhverri sérstökum/sérstakri.
Fiskarnir (20. febr.—20. mars): Faröu á einhverja
öldungis einstaka uppákomu eða taktu þátt í góðgeröar-
starfi. Þú ert óvenju hress og bjartsýnn núna og hlakkar
til skemmtilegra atburöa. Rómantík á upp á pallboröiö.
Hrúturinn (21. mars—20. april): Hvaö varöar félagsmál,
feröalög, nám og trúmál er þetta einstakur hamingju-
dagur. Andlega og tilfinningalega ættir þú aö vera upp á
þitt besta. Aörir hrósa þér og hvetja.
Nautið (21. apríl—21. maí): Faröu út á einhverja
skemmtilega samkomu. Taktu aukavinnu sem býöst.
Þér gæti áskotnast bónus, stöðuhækkun eöa fjárhags-
aöstoð til eigin fyrirtækis. Þú ert í sjöunda himni í dag.
Tvíburamir (22. maí—21. júní): Þetta er frábær dagur
til aö taka sér frí og fara í ferðalag, og jafnframt til aö
læra, skrifa undir samninga, ákjósanlegur til aö gefa
öörum af blíðu þinni, ástúö og unaði.
Krabbinn (22. júní—23. júlí): Haföu þaö gott heima viö
enda ættir þú aö vera í góöu og glaöværu skapi. Kauptu
inn til heimilisins einhverja munaöarvöru í eldhúsið eöa
fyrir fjölskylduna. Þú gætir grætt á fasteignabraski eöa
heimavinnu.
Ljóniö (24. júlí—23. ágúst): Þú gætir gifst, trúlofast eöa
stofnað til árangursríks sambands í dag. Þetta er einn
ánægjulegasti dagur ársins og allir draumar þínir um
góö samskipti í ástarsambandi ættu aö rætast. Sýndu
þínar dýpstu tilfinningar.
Meyjali (24. ágúst—23. sept.): Þú gætir óskaö eftir
launahækkun, stööuhækkun eöa eftir betur borgaöari
vinnu og fagnaö árangrinum meö fjölskyldunni á eftir.
Þú hefur margar góöar hugmyndir um hvernig bæta
skuli vinnuaöstöðuna.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Þetta er einn hamingjuríkasti
dagur ársins. Þú ert heppinn í fjárhættuspili og ástum.
Fínn dagur til aö byrja rómantískt samband, taka þátt í
samkeppni, láta sköpunargáfuna njóta sín og til aö hefja
ferðalag.
Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Övenju hamingjuríkur
dagur, sérílagi á rómantíska sviðinu og hvaö varöar
fjármálavafstur sem þú stendur í meö öörum. Kannski
færðu arf eöa bónus í vinnunni og nýtur síðan blíðra
stunda meö ástvini.
Bogmaöurinn (23. nóv.—20. des.): Einn besti dagur
ársins hjá þér. Faröu í skemmtiferö með ástvini,
byrjaðu á nýju áhugamáli, taktu þátt í menningarlegri
starfsemi í nágrenninu. Þú ert í sjöunda himni.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú færö ef til vill góöar
fréttir í efnahagsmálum, færö bónus í vinnunni eöa góöa
gjöf. Fagnaöu því meö ástvini. Skrifaöu undir lagaskjöl,
hugsaöu um heilsuna og kauptu einhverja litla munaöar-
vöru handa sjálfum þér.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3—5. Opið
m&nudaga—föstudaga frfc kl. 11—21 en laugardaga
frfc kl. 14—17.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl.
13—17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning fc
verkum er i garöinum en vinnustofan er aðeins opin
viö sérstök tækifæri.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastrætl 74: Opiö
sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl.
13.30—16. Aðgangur ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN er opiö samkvæmt umtali.
Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir
hádegi.
LISTASAFN ÍSLANDS viö Hringbraut: Opiö dag-
legafrfckl. 13.30—16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opiö
sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga
kl. 14.30-16.
NORRÆNA HÚSIÐ viö Hringbraut: Opiö daglcga
frá9—18 og sunnudaga frfc kl. 13—18.
Minningarspjöld
Blindrafólagsins
fást á eftirtöldum stööum:
Ingólfsapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, löunnar-
apóteki, Apóteki Keflavikur, Háaleitisapóteki, Sim-
stööinni Borgamesi, Vesturbæjarapóteki, Akureyr-
arapóteki, Garðsapóteki, Ástu Jónsdóttur, Húsa-
vik, Kópavogsapóteki, Ernu Gisladóttur, Eyrar-
bakka.
Minningarkort
Landssamtaka
Þroskahjálpar
fást á skrifstofu samtakanna Nóatúni 17. Simi
29901.
Krossgáfa
Bilanir
11414, Keflavik, simi 2039. Vcstmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjöröur, simi 25520. Seltjarnarncs, simi 15766.
helgar, simi 41575, Akureyri, simi 11414, Kcflavik,
simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, sima
1088 og 1.533, Hafnarfjöröur, simi 53445.
Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnes
Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist
05.
Bilanavakt borgarstnfnana, sími 27311. Svarar al!
virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgi
dögum er svaraö alla.n sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á vcitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
; 2 3 n 1 ls> 7
■ g 9
/0 77“" iJ
)2 7T™
1 æ • b )(p iT" — LI'.lT1
)? □ 2Ö~ TT
1 T2~ i □
Minningarspjöld
Minningarkort Barna-
spftalasjóðs Hringsins
fást á cftirtöldum stööum:
Bókaverzl. Snæbjamar, Hafnarstr. 4 og 9.
Bókabúö Glæsibæjar.
Bókabúö Olivers Steins, Hafnarfiröi.
Bókaútgfcfan Iöunn, Bræöraborgarstlg 16.
Verzl. Geysir, Aöalstræti.
Verzl. J6h. Noröfjörð hf., Hverfisg.
Verzl. ó. Ellingsen, Grandagaröi.
Lárétt: 1 móti, 5 hnöttur, 8 hituriar-
tæki, 9 spil, 10 galli, 12 úlimum, 14
mælir, 15 rödd, 16 vaxa, 18 hvíli, 20
matarílát, 22 ilmaði.
Lóðrétt: 1 íþrótt, 2 skilyrði, 3 gnægð, 4
miskunn, 5 hjúkra, 6 svikul, 7 garma
11 hátíðin, 13 sundfæri, 15 fæða, 17
reyki, 19 eins.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 skúffa, 8 tíð, 9 álfa, lOemil, 11
ess, 13 nemi, 15 kk, 17 niöaöi, 19 nál, 21
full,22eril,23rif.
Lóðrétt: 1 steinn, 2 kímni, 3 úði, 4 fálm,
5 fleiður y af, 7 fas, 12 skili, 14 eðli, 16
kólf, 18 afl, 20 ár.