Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1983, Side 35
DV. FIMMTUDAGUR 6. JANUAR1983.
35
Útvarp
Fimmtudagur
6. janúar
Þrettándinn
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til-
kynningar. Fimmtudagssyrpa —
Ásta R. Jóhannesdóttir.
14.30 „Leyndarmáliö í Engidal” eft-
ir Hugrúnu. Höfundur les (9).
15.00 Miödegistónleikar. Frantz
Lemsser og Merete Westergaard
leika Flautusónötu í e-moll op. 71
eftir Friedrich Kuhlau / John
Williams, Rafael Puyana og Jordi
Savall ieika Gítarsónötu nr. 1 eftir
Rudolf Straube.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Jólalok. Barnatími undir
stjórn Jónínu H. Jónsdóttur. Efni
m.a.: Þórir Sandholt flytur hug-
leiöingu. Nokkur böm tala við jóla-
svein. Bergljót Hermundsdóttir
segir frá ýmsum jólasiöum fjöl-
skyldu sinnar.
17.00 Djassþáttur. Umsjónarmaöur:
Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn
Tómasdóttir.
17.45 Neytendamál. Umsjónar-
menn: Anna Bjarnason, Jóhannes
Gupnarsson og Jón Asgeir
Sigurösson.
17.55 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.40 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Fimmtudagsstúdíóið—-Útvarp
unga fólksins. Stjórnandi: Helgi
Már Barðason. (RUVAK).
20.30 Tónleikar Sinfóniuhljómsveit-
ar íslands í Háskólabíói. Beint út-
varp frá fyrri hluta tónleikanna.
Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Ein-
leikari: Sigurður I. Snorrason. a.
Klarinettukonsert eftir Johan Mel-
chior Molter. b. Klarinettukonsert
eftir Pál P. Pálsson. — Kynnir:
Jón MúliÁrnason.
21.30 Almennt spjall um þjóöfræöi.
Dr. Jón HnefUl Aöalsteinsson sér
umþáttinn.
22.00 Tónleikar.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orö kvöldsins.
22.35 Leikrit: „Fús er hver tU fjár-
ins” eftir Eric Saward; fyrri hluti.
Þýðandi og leikstjóri: Ævar R.
Kvaran. Leikendur: Hjalti Rögn-
valdsson, Helga Þ. Stephensen,
Ami Blandon, Róbert Amfinnsson,
Magnús Olafssdn, Hákon Waage,
Magnea Magnúsdóttir, GísU Al-
freðsson, Guöbjörg Þorbjamar-
dóttir og Rúrik Haraldsson. Söng-
ur og gítarundirleikur: Björgvin
HaUdórsson. Siöari hluti veröur á
dagskrá sunnudaginn 9. jan. ’83.
23.15 Lúðrasveit Reykjavíkur og
Guömundur Jónsson flytja ára-
móta- og önnur vinsæl lög. Stjórn-
andi: PáU P. Pálsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Sjónvarp
Föstudagur
7. janúar
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Á döfinni. Umsjónarmaður
Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna
Hrólfsdóttir.
20.50 Prúöuleikaramir. Gestur þátt-
arins er Gladys Knight. Þýöandi
Þrándur Thoroddsen.
21.15 Erlendarfréttamyndir. Átökin
í Afganistan 1982. Bresk frétta-
mynd sem rekur gang stríðsins í
Afganistan. M.a. er rætt viö Zia
Ul-Haq, forseta Pakistans. Þýö-
andi Bogi Amar Finnbogason.
Utskúfuö þjóð. Bresk heimildar-
mynd. Rakin er saga Palestínu-
manna og skýringa leitaö á ófriðn-
um í löndunum fyrir botni Mið-
jaröarhafs. Þýðandi Gylfi Páls-
son.
22.10 Maður aUra tíma. (A Man for
AU Seasons). Bresk bíómynd frá
1966. Leikstjóri Fred Zinnemann.
AðaUilutverk: Paul Scofield,
Wendy HUler, Susannah York,
Robert Shaw og Orson Welles.
fSfni myndarinnar er sótt í sögu
Englands á öndveröri 17. öld.
Þungamiðja hennar eru deilur
Hinriks áttunda við Thomas More,
kanslara sinn, en þær spunnust af
skilnaöarmáli Hinriks og
ákvörðun hans aö segja ensku
kirkjuna úr lögum viö páfavaldið.
Þýöandi Oskar Ingimarsson.
00.10 Dagskrárlok.
Sjónvarp
Útvarp
Gunnvör Braga þýðlr og les söguna um Lff og vini hennar.
Útvarp kl. 16.20:
JÓUN
KVÖDD
I dag er siöasti dagur jólanna,
þrettándinn, og þá kveður síöasti jóla-
sveinninn. I tilefni þess verður bama-
tími í útvarpinu sem nefnist Jólalok og
er hann í umsjón Jónínu H. Jónsdóttur.
Þar mun Þórir Sandholt flytja hugleiö-
ingu um jólin og áramótin. Bergljót
Hermundsdóttir segir frá ýmsum jóla-
siðum sem viöhaföir eru í fjölskyldu
hennar.
Tvö börn ætla síðan aö segja frá
reynslu sinni af áramótum. Eva
Hrönn Steindórsdóttir, ellefu ára, segir
frá þrer.ns konar áramótum sem hún
liföi á Grænlandi; dönskum, íslenskum
og grænlenskum. Og Jónas Oddur
Jónasson, átta ára, segir frá áramót-
umíReykjavík.
Tveir jólasveinar koma í heimsókn
og svara spurningum um jólahaldiö og
hvaö taki nú viö hjá þeim, blessuðum.
i
Morgunst und barnanna kl. 9.05:
Dönsk saga um
stelpuna Líf
I morgun hófst lestur nýrrar sögu í
Morgunstund barnanna. Hún heitir Líf
og er eftir danska höfundinn Else
Chappel. Else er viðurkenndur bama-
bókahöfundur og útvarpsmaður í Dan-
mörku og gerði meðal annars sex út-
varpsþætti fyrir börn um tsland fyrir
nokkrum árum.
Gunnvör Braga þýöir og les söguna
og sagöi hún aö aöalpersónumar væm
þrjú böm, stelpan Líf og tveir strákar.
Strákarnir búa tveir meö móður
sinni en pabbi þeirra, sem er mann-
fræöingur, er týndur í Suður-Ameríku
í útvarpi íkvöld
kl. 20.30:
Klarinett-
konsertar
j Utvarpaö veröur í kvöld frá fyrstu
tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Is-
lands á árinu 1983. Hér er um aö
ræða fyrrihluta tónleikanna.
Eitt hljóöfæri situr í fyrirrúmi í þess-
um hluta, en þaö er klarinettiö. Sigurð-
ur I. Snorrason leikur einleik í tveimur
klarinettkonsertum, þeim fyrri eftir
Johann Melchior Molter og þeim síöari
'eftir Pál P. Pálsson. Páll er jafnframt
stjórnandi á tónleikunum.
Kynnir er Jón Múli Arnason.
-PÁ
og hefur ekkert til hans spurst í tvö ár.
Mamma þeirra er illa á sig komin
vegna þessa og sinnir sonunum lítt.
Þeir em því ansi frjálsir geröa sinna
og finnst Líf, vinkonu þeirra, aö heima
hjá þeim ,megi gera allt”. Þau þrjú
finna upp á ýmsum tiltektum saman.
Strákarnir velta mikiö vöngum yfir
því, hvemig heimkoma föðurins verð-
ur og hvort ekki breytist margt. En
þaö sýnir sig aö hann er mikill ævin-
týramaður og hvað þaö snertir reynast
synimir líkir honum. Hann kemur
heim um síöir og allt endar vel.
-PÁ
Slgurður I. Snorrason, klarinettlelkari
með Sinfóníuhljómsveitinni og skóla-
stjóri Tónllstarskóla FÍH.
** vcu -V. »1V : , . í >OT
Fjárfestingarfélagsins
GEIMGI VERÐBRÉFA
DESEMBER.
VERÐTRYGGO
SPARISKÍRTEIIMI
RÍKISSJÓÐS: Sölugengi
pr. kr. 100,-
1970 2. flokkur 10.252,05
1971 l.flokkur 8.964,63
1972 1. flokkur 7.773,22
1972 2. flokkur 6.587,51
1973 l.flokkur A 4.731,66
1973 2. flokkur 4.358,30
1974 1. flokkur 3.008,82
1975 l.flokkur 2.472,62
1975 2. flokkur 1.862,85
1976 1. flokkur 1.765,54
1976 2. flokkur 1.410,51
1977 l.flokkur 1.308,63
1977 2. flokkur 1.092,78
1978 l.flokkur 887,26
1978 2. flokkur 698,08
1979 1. flokkur 588,44
1979 2. flokkur 454,87
1980 • 1. flokkur 340,03 ,
1980 2. flokkur 267,38 1
1981 1. flokkur 229,70 -
1981 2. flokkur 170,59
1982 l.flokkur 154,87
Meöalávöxtun ofangreindra flokka umfram verðtryggingu er 3,7 —6%.
VEÐSKULDABRÉF
ÓVERDTRYGGÐ:
Sölugengi m.v. nafnvexti (HLV)
12% 14% 16% 18% 20%. 47%
lár 63 64 65 66 67 81
2ár 52 54 55 56 58 75
3ár 44 45 47 48 50 72
4ár 5ár 38 39 41 33 35 37 43 45 66 38 40 f.
Seljum og tökum í umboössölu verö-
tryggö spariskírteini ríkissjóös, happ-
drættisskuldabréf ríkissjóös og almenn
veöskuldabréf.
Höfum víötæka reynslu í
veröbréfaviöskiptum og fjár-
málalegri ráögjöf og miðlum
þeirri þekkingu án endur-
gjalds.
Veröbréiamarkaöur
Fjárfestingarfélagsins
Laekjargölu12 101 Reykjavrk
.................iu S«ni 28
kytaóarbankahusinu í
28566
Styrkið og fegríö iíkamann a1
DÖMUR OG HERRAR! “
Nýtt 4ra vikna námskeið hefst 10. janúar
Hinir vinsælu herratimar í .hádeginu
Hressandi — mýkjandi — styrkjandi — ásamt megrandi æfingum.
Sértímar fyrir konur sem vilja léttast um 15 kg éða meira. Sértimar
fyrir eldri dömur og þær sem eru slæmar i baki eða þjást af vöðva-
bólgum. Vigtun — mæling — sturtur — gufuböð — kaffi — og hinir
vinsælu sólaríum-lampar.
Leikfimi fyrir konur á öllum aldri.
Júdódeild Ármanns
ÁrmÍMÍa lnnr«tun og upplýsingar alla virka daga
AArrnuia oz. kL 13_22 f síma 832g5-
Veðrið
Veðurspá
Búist er viö hvassri norðanátt í dag
meö hríðarveðri um noröanvert
landiö, úrkomulítiö en víöast skaf-
renningur um Suðurland, lægir
dálítiö vestanlands þegar líður á
daginn.
Veðrið
hérogþar
Klukkan 6 í morgun. Akureyri
snjókoma -4, Reykjavík skafrenn-
ingur-3.
Klukkan 18 í gær. Aþena skýjaö
10, Berlín súld 11, Chicago þoku-
móöa 0, Feneyjar þokumóða 4,
jFrankfurtsúld 13,Nuukkornsnjór-
23, London alskýjaö 14, Luxemborg_
súld 11, Las Palmas rigning 12,’
Mallorka skýjaö 9, Montreal
alskýjaö 0, New York súld á síðustu
klukkustund 9, París skýjaö 13,
Róm heiöríkt 11, Malaga heiöríkt
11, Vín rigning á síðustu klukku-
stund 4, Winnipeg skýjaö-5.
Tungan
Stundum er sagt: Hann
er ástfanginn í henni.
Betra væri: Hann er ást-
fanginn af henni.
Gengið
ig-' .. . =5=1
GENGISSKRÁNING NR. 2 -06. JANÚAR
1983 KL.09.15
Eining kl. 12.00 Ksup Sala Sola
1 Bandaríkjadollar 18,110 18,170 19.987
1 Sterlingspund 29,248 29,345 32,279
1 Kanadadollar 14,733 14,781 16,259
1 Dönsk króna 2,1915 2,1988 2,4186
1 Norsk króna 2,6084 2,6170 2,8787
1 Sœnsk króna 2,5109 2,5192 2,7711
‘1 Finnskt mark 3,4508 3,4623 3,8085
1 Franskur franki 2,7266 2,7356 3.0091
'1 Belg.franki 0,3926 0,3939 0,4332
1 Svissn. franki 9,2848 9,3156 10,2471
1 Hollenzk florina 6,9923 7,0154 7,7169
1 V-Þýzktmark 7,7311 7,7567 8,5323
1 ítölsk líra 0,01340 0,01345 0,01479
1 Austurr. Sch. 1,1006 1,1042 1.2146
,1 Portug. Escudó 0,2046 0,2053 0,2258
'1 Spánskur pesotj 0,1455 0,1460 0,1606
,1 Japanskt yen 0,07896 0,07922 0,08714
|1 írsktpund 25,689 25,774 28,351
i SDR (sórstök 20,1184 20,1851
dráttarróttindi)
Sfmsvart vtgna ganglsskréningar 22190.
jTollgengi
j fyrir janúar 1983
1 Bandaríkjadollar USD 18,170
Sterlingspund GBP 29,526
| Kanadadollar CAD 14,769
| Dönsk króna DKK 2,1908
Norsk’króna NOK 2,6136
Sœnsk króna Finnskt'rnark SEK 2,4750
FIM 3,4662
í Franskur franki FRF 2,7237
‘ Belgiskur franki BEC 0,3929
Svissneskur f ranki CHF 9,2105
Holl. gyllini NLG 6,9831
Vestur-þýzkt mark DEM 7,7237
Itölsk Ifro ITL 0,01339
Austurr. sch ATS 1,0995
Portúg. escudo PTE 0,2039
Spónskur pesoti ESP 0,1462
Japansktyen JPY 0,07937
Írsk pund IEP 25,665
SDR. (Sérstök
[ dráttarréttindi)