Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1983, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1983, Blaðsíða 5
DV. LAUGARDAGUR 29. JANUAR1983. 5 Dauðaslys í þýskum togara — Slysavarnaf élagið beðið um aðstoð Slysavamafélag Islands fékk seinni partinn í fyrradag beiöni frá umboösmanni þýskra togara á íslandi um aö ná í slasaðan sjómann í vesturþýskan togara, sem staddur var suður af landinu. Til þess kom ekki því maðurinn lést skömmu eftir aöbeiöninkom. Togarinn sem er frá Bremerhaven og heitir Mullom, var staddur um 250 sjómílur suöur af landinu þegar slysiö varö. Skipstjórinn haföi sam- band viö Ludwig Siemsen, umboðs- mann þýskra togara á fsiandi.og baö hann um aö kanna aðstoö hérlendis þar sem mjög alvarlegt slys hefði orðiö í vélarrúmi togarans. Eftir aö beiðnin haföi borist Slysa- varnafélaginu var strax hafist handa viö björgunaraögeröir, en síöar kom i ljós að maðurinn var látinn og afþakkaöi skipstjórinn aðstoðina. -JGH Patreksfjörður: Eignir og lausafé verulega vantryggt Linur eru nokkuö famar aö skýrast um tjón einstaklinga á Patreksfiröi á fasteignum og lausafé. Endanlegt mat liggur þó ekki enn fyrir en í ljós hefur komið aö fasteignir og lausafé er veru- lega vantryggt. Aö sögn Ulfars B. Thoroddsens sveitarstjóra hefur varla nokkur þeirra er uröu fyrir tjóni í skriðuföllunum um síöustu helgi vá- tryggt eignir sínar nálægt raunvirði. „Stóra spurningin er um mismuninn og um þaö getum við ekkert annaö sagt aö sinni en aö viö vonum þaö besta,” segir Ulfar. Þá hefur töluverðrar óvissu gætt hjá þeim bifreiðaeigendum á Patreksfiröi Vestmannaeyjar: Þór fær að kaupa Bæjarstjóm Vestmannaeyja staö- festi í fyrrakvöld samþykkt bæjarráös frá 17. janúar sl. um aö selja íþrótta- félaginu Þór gamla Hamarsskólann, Steinker-húsiö. Fimm fulltrúar sjálf- stæðismanna greiddu atkvæöi með en tveir úr minnihlutanum og einn sjálf- stæöismaöur greiddu atkvæöi á móti. Einn sathjá. Fram kom breytingartillaga um aö fresta málinu. Hún var felld með fimm atkvæðum gegn þremur. Fulltrúi Alþýöubandalagsins, Ragnar Oskarsson, taldi þaö mjög miöur aö í þessu máli væri verið að stilla mönnum upp viö vegg sem Þórurum eöa Týrurum. -KMU/FÖV, Vestmannaeyjum. sem uröu fyrir tjóni í skriöuföllunum um hvort húftrygging bæti tjóniö. DV kannaði málið hjá nokkrum trygginga- félögum og í ljós kom aö þær bifreiðir sem eru húftryggðar veröa bættar aö fullu. SÞS Uppsagnimar hjá Cargolux: Um 20 íslending- um sagtupp —f lugmenn stofna félag til að útvega störf við tímabundin verkefni Taliö er að allt aö 20 Islendingar veröi í hópi þeirra hundraö starfs- manna Cargolux sem fá uppsagnar- bréf nú ummánaðamótin. Fulltrúar starfsmanna og viðkom- andi verkalýðsfélaga hafa verið á stöðugum fundum meö stjómendum fyrirtækisins síöustu daga. Hefur starfsfólk reynt aö draga úr uppsögnunum eftir mætti. Upp- sagnarfrestur hjá flugmönnum og flugvirkjum er 4 til 6 mánuðir, þannig aö enginn af þeim sem nú er sagt upp mun hætta fyrr en í sumar. Ragnar Kvaran, flugmaður hjá Cargolux, sem situr fundina fyrir hönd félags flugmanna, sagöi aö ekki væri víst aö allar uppsagnirnar tækju gildi. Sagöist hann hafa trú á aö verkefni félagsins myndu aukast meö næsta hausti og yrðu þá upp- sagnimar afturkallaðar. Sumariö er samdráttartímabil í fraktflutning- um, að sögn Ragnars, en ef félagiö liföi fram á haust gæti afkoma þess glæöst. Vegna þessara uppsagna, sem hafa vofað yfir starfsfólki um nokk- um tíma, hafa fjórir flugmenn hjá Cargolux sameinast um stofnun félags sem sæi um aö ráöa menn í tímabundin verkefni. Að sögn eins stofnenda félagsins gæti þaö veitt mörgum flugmönnum atvinnu. Hefur Cargolux meöal annars notaö sér þjónustu slíkra félaga viö ráön- ingu flugmanna til tímabundinna starfa. Félagsstofnun þessi munfara leynt enn sem komið er þar sem flug- mennirnir vilja ekki láta líta út fyrir aö þeir séu komnir í samkeppni viö Cargolux áður en ákveðið hefur verið hverjir missa vinnuna. OEF Prófkjör Alþýöuflokksins um helgina Ég vil hvetja flokkssystkin mín og ykkur sem eruð óflokksbundin til að taka þátt í prófkjöri Alþýðuflokks- ins í Reykjaneskjördæmi nú um helgina. Hvert atkvæði hefur áhrif, en í prófkjöri flokksins í kjördæminu árið 1979 réð eitt atkvæði úrslitum um skipan eins sætis. Ég vil með framboði mínu leitast við að efla frumkvæði til framkvæmda og verka. Ég treysti fólki til þess að velja á milli manna og sæta svo best þjóni baráttu Alþýðuflokksins fyrir endurreisn og bættum lífskjörum. Kosningaaldur: Þeir sem eru 18 ára 25. júní nk. og eldri. Kjörstaðir: Mosfellssveit: JC salur, Verslunarmiðstöðin Þverholt 2.h. ♦ Seltjacnarnes: Fornaströnd 8. ♦ Kópavogur: Hamraborg 7, 2.h. ♦ Garðabær-Bessastaðahr., Goðatún 2. Hafnarfirði: Alþýðuhúsið. ♦ Vogum: Heiðargerði 12. ♦ Njarðvík-Hafnir: Kaupfélagshúsinu. ♦ Keflavík-Garður: Tjarnargata 7. ♦Sandgerði: Dagheimilið. ♦Grindavík: Kvenfélagshúsið Prófkjörið stendur yfir laugardag 14-19 og sunnudag 14-22. Kosið verður á sunnudegi í Vogum og Sandgerði. dk STÓR-ÚTSÖLU / leiftursóknarsalnum SKÚLAGÖTU 26 á horni Skúlagötu og Vitastígs VINNUFATABÚÐIN ÍA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.