Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1983, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1983, Side 6
6 DV. LAUGARDAGUR 29. JANUAR1983. Sælkerirtn Sælkerinn Sælkerínn Sælkerinn Hvernig væri aö framleiða grænmeti i staðinn fyrir kísiljárn? Of dýrt grænmeti Grádaostfylltur kjiikl- kolla í versluninni Amarfelli. Allar nýjungar eru kærkomnar. Nú er þaö svo aö flest-allur þorramatur er verkaður í verksmiöjum en ekki í heimahúsum. Hvernig væri aö kjöt- vinnslumar efndu til samkeppni um nýja rétti sem pössuöu í þorratrogið! Hér yrði þá um aö ræöa rétti, sem unnir væm úr hráefni, sem er ekki eða er illa nýtt. Ef þið, lesendur góöir, lumiö á góöri uppskrift þá fyrir alia muni sendiö okkur hana og viðmunumkomahenniáframfæri. . Heimilisfangiö er: Sælkerasiðan Dagblaöið Vísir Síðumúla 12—14 105 Reykjavík. Þaö er staöreynd sem allar fjölskyldur í landinu þekkja. Þegar erlendir gestir koma hingaö til lands er því mjög hampaö aö hér séu rækt- aöir bananar og tómatar í gróöur- húsum. Já, vissulega er ræktaö grænmeti í íslenskum gróöurhúsum, en of stuttan tíma á árinu. Því veröur aö flytja inn grænmeti frá útlöndum. Þrátt fyrir aö allt sé ódýrara í útlöndum (svo er sagt) þá er þó erlenda grænmetiö alldýrt, þegar þaö er komiö heim í eldhús hjá okkur neytendum, t.d. kostar kílóiö af tómötum kr. 122,- og af agúrkum kr. 123,-, kílóiö af gulrótum kr. 27,45. Hér á Islandi er nægjanleg orka en of lítil birta. Áöur en aö stóriöju- draumórar svæfa landsfeöurna mætti huga að því sem stendur okkur næst, þ.e.a.s. hinum innlenda markaði — hinum innlenda mat- vælamarkaöi. Nauösynlegt er aö hér sé á boöstólum nægjanlegt úrval af nauðsynjavörum eöa matvælum á sanngjörnu veröi. Grænmeti er nauö- synjavara og ætti því ásamt mjólkurvörum, kjöti og fiski aö vera eins ódýrt og unnt er og þessa vöru á aö framleiöa hér á landi. Þaö er hættulegur áróöur að allt sé ódýrara í útlöndum. Þaö verður að reikna dæmið til fulls. íslenskir garöyrkju- bændur eru vel menntaðir og yf irleitt hinir hæfustu menn. Hér er um spennandi búgrein aö ræða, því aö orkan er nægjanleg. Það sem þarf er birta allt áriö og sé nægjanleg orka fyrir hendi þá má framleiða birtu. Stjórnvöld þurfa að tryggja garð- yrkjubændum nægjanlega og ódýra orku og ódýr gróðurhús (ef þaö er hægt). Hér yröi um góöa fjárfestingu aö ræöa fyrir íslenska þjóöarbúiö. Utflutningur á íslensku grænmeti og kryddjurtum er sennilega fjarlægur draumur, en þó ekki vonlaus því aö erlendir matreiöslumenn hafa veriö mjög hrifnir af gæðum íslenska grænmetisins. Kannski má flytja þaö út sem úrvalsvöru í framtíðinni? Hver veit? En aöalmarkmiöið er þó aö tryggja íslenskum neytendum ódýrt og gott grænmeti. — á Hátel Esju Islenskir vínáhugamenn hafa því kjöriö tækifæri til aö kaupa Bour- gogne vín, árgerö 1982, þegar það kemur á markaöinn og geyma svo í þrjú ár. Þeir eiga þá örugglega ljómandi gæðavín því aö Bourgogne 1982 mun sannarlega kitla bragð- laukanal985. Þorramaturinn erþjáðlegur og góður. Og þá eru það þorrablðtiii Þau eru heldur betur komin í fuUan gang. Nú er hægt aö kaupa þorramat í flestum verslunum. Þorramatur er ekkert annaö en matur sem verkaöur hefur veriö á sama hátt og gert var hér á tslandi fyrir daga niöursuöu, ísskápa og annarra tækninýjunga. Þorramat- urinn viröist veröa æ vinsælli með hverju árinu sem líöur. Kaupmaöur nokkur tjáöi sælkerasíöunni aö ungt fólk virtist hrifiö af þorramat og sem dæmi nefndi'hann aö sala á hákarli ykist stööugt. Nú er þaö svo aö í þorramat fer oft matur sem oftast er ekki nýttur annars, nefna má t.d. bringukolia. Á hverjum þorra má alltaf sjá einhverja nýja vöru í trog- inu, ef svo má aö orði komast. T.d. rakst sælkerasíðan á reykta bringu- Lnxem- borgar- dagar I gær var tekið í notkun svokallaö „helgarhom” á Esjubergi, Hótel Esju. Þar verður gestum þjónaö til borðs og að auki er salat- og brauðbar í helgarhominu, og þessi helgi verður tileinkuð Luxem- borg því aö hingaö er kominn Mathes, matreiðslumeistari frá Luxemborg. Á matseölinum er hvít- vínssoðinn silungur, risling, Luxem- Iborgar rúlla, Treipen og pönnubökuð pemterta, Mathes. ingur með rjómasósu Þessi kjúklingaréttur er bragö- mikill og nokkuö óvenjulegur. Fljótt á litiö virðist vera nokkuö flókiö að útbúa þennan rétt, en svo er ekki. Kjúklingurinn þarf aö vera í stærra lagi eða svona 1.100 grömm. Fyrst er að úbúa fyllinguna en í hana þarf: 50 g mulið franskbrauö 50 g rifinn gráöaostur legg 1/2 dl rjómi salt og pipar. tekinn úr ofninum. Þá er þaö sósan eníhanaþarf: 1 dl sýröan rjóma ldl rjóma 1 tesk. rif inn gráöaost 1 tesk. Dijon sinnep Helliö nú úr eldfasta fatinu sem kjúklingurinn var steiktur í, í pott og bætið sýröa rjómanum, gráöaostinum og sinnepinu í pottinn oglátið sósuna krauma í 5 mín. Þá er rétturinn tilbúinn. Meö þessum rétti er haft gott hrá- salat, soöin hrísgrjón eöa kartöflur, gott hvítlauksbrauö og hvítvín. Rétt er að endurtaka þaö sem kom hér fram áður að þaö er alls ekki erfitt að útbúa þennan kjúkiingarétt, það eina sem þarf er tími og smáþolin- mæði. Hræriö þetta allt saman, kryddiö meö pipar og saiti, en veriö varkár meö saltið. Þurrkiö nú kjúklinginn vel og vandlega og fyllið hann svo meö fyllingunni og saumið fyrir eða lokiö opinu með prjónum. Berið nú olíu eða smjör á kjúklinginn. Setjiö hann í eldf ast mót og látiö hann brún- ast í ofni svona í 10 mín. Saxiö nú einn lauk mjög fínt og strimlið niöur í 1 cm langa stafi 2 gulrætur. Þegar kjúklingurinn er oröinn brúnn er hann tekinn úr ofnin- um og lauknum, gulrótunum og 50 g af rúsínum er komið fyrir á fatinu eöa pottinum sem kjúklingurinn er í. Einu glasi af hvítvíni er svo hellt í. Ef þið steikið kjúklinginn í eldföstu fati þá breiðið vel yfir fatiö meö álþynnu. Ef þið steikiö kjúklinginn í potti þá látiö lok yfir pottinn og látiö hann steikjast í ofni við vægan hita svona 150—200° í 50 mínútur. Aö þeim tíma loknum er kjúklingurinn uppskerai Bourgogne Já, þaö er óhætt að segja þaö því aö sjaldan eöa aldrei hefur uppskeran veriö eins mikil og ekki bara þaö, heldur eru gæöin ljómandi. Uppskeran í Bourgognehéraöinu var hvorki meira né minna en 260 milljón lítrar víns, sem er 21% meira en árið 1979 sem var annars metár. Verö á Bourgogne vini mun ekki lækka þrátt fyrir góöa uppskeru. Fyrir því eru fyrst og fremst þrjár ástæöur. Þetta er gott vín og mun því stíga í veröi næstu árin. Það er aö segja, það er góö f járfesting að kaupa Bourgogne vín og geyma. Nú, neysla léttvína hefur aukist. Æ fleiri veitingahús leggja metnað sinn í aö hafa góöan vínlager. Þessi atriði skipta þó sára- litlu máli hér á Islandi því aö aldur vínsins, gæöi og árangur, hefur lítiö að segja um verðmyndun víns hér- lendis. Nú, og á matseðli tvö er innbökuö lifrarkæfa, kjötseyði, heilsteiktur nautahryggur, Gerard og kotasæla, Mosel. Allt eru þetta girnilegir réttir sem ættu aö renna ljúflega niöur því að einnig er hér fimm manna hljóm- sveit frá Luxemborg. Eins og margoft hefur veriö bent á hér á Sælkerasíðunni er Luxemborg, sem er í hjarta Evrópu, athyglisvert land Góður matur iLuxemborg, nú verður Luxemborgarheigiá HótelEsju. fyrir sælkera og því er upplagt aö hinum gómsætu réttum frá Luxem- heimsækja helgarhomið og bragöa á borg. Uppskeran var mikil og góð i Bourgogne 1982. Góð Umsjón: Sigmar B. Hauksson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.