Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1983, Page 21
21
DV. LAUGARDAGUR 29. JANUAR1983.
Frá stórmótinu
í Wijk aan Zee
Skák Bandaríkjamannsins unga,
Yasser Seirawans, við Kuligowski
frá Póllandi, er ein skemmtilegasta
skákin til þessa á sigurvegaramótinu
í Wijk aan Zee. Margir héldu aö
Seirawan myndi tapa skákinni, því
riddari hans lenti í einkennilegri
klemmu á drottningarvængnum.
Hann fann hins vegar leið út úr
ógöngunum: Eins og hendi væri veif-
aö beindi hann spjótum sínum aö
svarta kónginum, fómaöi báðum
riddurunum og náði óstöövandi
mátsókn. Sannarlega skjót umskipti,
en jafnframt eina leiö Seirawans til
þess aö komast hjá tapi. Sá hann
þetta allt fyrir, eöa var hann hepp-
inn?
Hvítt: Seirawan
Svart: Kuligowski
Enski leikurinn.
I.c4 c5 2.RÍ3 Rf6 3.Rc3 d5 4.cxd5
Rxd5 5.e4 Rb4 6.Bc4 Rd3+ 7.Ke2
Rf4+ 8.KÍ1 Re6 9.b4 cxb4 10.Rd5 g6
ll.Bb2 Bg7 12.Bxg7 Rxg7 13.Rxb4
Rd7
Þetta afbrígöi varö uppi á teningn-
um í tveimur áskorendaeinvígjum
1980, Hiibner-Portisch og Polugaj-
evsky — Kortsnoj. Svartur lék í bæði
skiptin 13.—0—0 14.d4 Bg4 og náöi
góðum árangri.
14.(14 Rb6 15.Bb3 a5 16.Rd3 a4 17.Bc2
6-0
E.t.v. er nákvæmara að leika 17 —
Bg4, sem hvítur svarar best meö
18.d5! ? með óljósu tafli.
18.h3 Dc7 19.Hcl Bd7 20.g3 Rc4
21.Kg2 Bb5 22.Rc5 Db8 23.Hbl Ra3
24.Hb2 b6 25.Rxa4! ? Hc8 26.Bb3 Da7
Svartur virðist vera að vinna
mann, því aö hvert á hvíti riddarinn
aö fara? Skákin tekur nú óvænta
stefnu.
27. Dd2! Bxa4
Um annaö er vart að ræöa — hvít-
ur hóaði 28.Db4.
28. Dh6Bxb329.Rg5!
Hótar máti í 2. leik. Aftur á svartur
ekki nema eitt svar.
29. —f6 30.Dxh7+ Kf8 31.Hxb3 fxg5
32.d5! ?
Auövitaö var ekkert því til fyrir-
stööu aö leika 32.Hf3+, eöa 32.Dh8+
Kf7 33.Hf3+ sem vinnur annan
manninn til baka og nokkur peö aö
auki. En riddarinn á g7 sleppur ekki
burt og peðsleikurinn tekur m.a. e6-
reitinn af kóngnum.
32.—Rc4 33.Dh8+ Kf7 34.Hf3+ Rf5
35.Dh7+ Kf6 36.exf5 Re5 37.Hel!
Hótar37.fxg6+ Rxf338.df7mát.
37.-g4 38.hxg4 Dd7 39.g5+
— Og svartur gafst upp, enda mát
næsta leik.
Aknreyrarmeistarar, sveit Júlíusar Thorarensen. Standandi frá vinstri: Jóhann Helgason, Al-
freð Pálsson, og Armann Hclgason. Sitjandi frá vinstri: Stefán Jóhaunesson, Júlíus Thorarcn-
sen og Jakob Kristinsson.
Ljósm.: Norðurmynd, Akureyri.
Bridgedeild
Akureyrar
Sveitakeppni Bridgefélags Akureyr-
ar, Akureyrarmót í bridge, lauk sl.
þriðjudagskvöld. Akureyrarmeistari
1983 varö sveit Júlíusar Thorarensen
en auk hans eru í sveitinni Alfreö Páls-
son, Jóhann Helgason, Ármann Helga-
son, Stefán Jóhannesson og Jakob
Kristinsson. Keppnin var allan timann
mjög spennandi og tvísýn og úrslit ekki
ráðin fyrr en í síöustu umferðinni, en í
henni sigraöi Júlíus — Jón 20—0, Páll
— Ferðaskrifstofa Ak. 17—3, Hörður —
Stefán 19-1.
Spilað var í þremur riðlum í mótinu,
aUs 18 sveitir og uröu efstu þessar: sveitir
A-RIÐILL:
Júlíus Thorarcnscn 71
Páll Pálsson 63
Hörður Steinbergsson 55
Stefán Pálsson 49
Jón Stefánsson 46
Fcrðaskrifstofa Ak. 16
B-RIÐILL:
Stefán Vilhjálmsson 64
Halldór Gestsson 57
Anton Haraldsson 56
C-RDDILL:
Kári Gísiason 87
Eirikur Jónsson 72
Una Sveinsdóttir 37
Keppnisstjóri var sem fyrr Albert
Sigurðsson og stóö hann sig meö mikilli
prýöi aö venju. — Næsta keppni félags-
ins verður tvímenningur, Akureyrar-
mót, sem hefst nk. þriðjudagskvöld.
Þátttöku þarf aö tilkynna til stjórnar
félagsins fyrir kl. 19 nk. sunnudags-
kvöld.
FráTBK
Aöalsveitakeppni félagsins hefst
fimmtudaginn 3. feb. nk. Spilaö verður
aö venju í Domus Medica og hefst
spilamennskan kl. 19.30. Þátttaka til-
kynnist í síma 19622 (Auöunn) og 78570
(Guðmundur). Keppnisstjóri verður
Agnar Jörgenson.
öllum er heimil þátttaka.
Bridgefélag
Breiðholts
Eftir fjórar umferöir í aöalsveita-
keppni félagsins er staöan þessi:
stig
1. Sveit Baldurs Baldurssonar 73
2. Sveit Rafns Kristjánssonar 61
3. Sveit Heiga Skúlasonar 52
4. Svcit Lcifs Karlssonar 49
Næstkomandi þriöjudag verðui
keppni haldið áfram og verður þá
spilað í nýju húsnæöi í menningamiö-
stööinni Gerðubergi v/Austurberg og
hefst spilamennskan kl. hálfátta
stundvíslega.
Háaloftið
um hríö líkt og mennirnir sem fara í
prófkjör ár eftir ár til þess eins að
falla. En nú hafa mætustu menn
komist aö þeirri niöurstööu, að þaö
eina sem geti bjargað þjóöinni sé aö
fjölga þingmönnum um þrjá og í tilefni
af því er veriö að stofna þrjá nýja
flokka þessa dagana til aö berjast um
þingsætin. Þaö virðist sem sagt ekki
skorta menn sem eru tilbúnir aö setja
landið endanlega á höfuöið meö aðstoö
útlendinga sem framleiöa verðbólgu,
aö sögn stjórnmálamanna, og selja
okkur hana fyrir fisk.
Stríð
Þaö er kunnara en frá þurfi aö segja
aö í útlöndum hafa menn löngum átt í
stríöi meö tilheyrandi manndrápum og
eyöileggingu húsa. Sem betur fer höf-
um viö verið lausir viö slíka óáran frá
því á SturlungaÖld ef undan er skiliö
þorskastríö viö Breta sem sendu hing-
aö nokkur herskip aö þvælast fyrir tog-
urunum þeirra og koma í veg fyrir aö
þeir gætu veitt innan landhelgi.
En nú herma fregnir aö Strætis-
vagnar Reykjavíkur hafi sagt
Verölagsstofnun stríö á hendur með
því aö hækka fargjöldin sin um
helming sem er bannað samkvæmt
lögum en auövitað jafnnauösynlegt
fyrir þaö. Eg skil ekki í öðru en flestum
Islendingum megi vera sama um hvort
strætisvagnar eru til eöa ekki, því aö
fyrir skömmu var reiknaö út aö hér
væru tveir bílar á hverja fjölskyldu í
landinu og hvað hefur tveggjabíla fjöl-
skylda aö gera meö strætisvagn? Og
ég sé ekki betur, þegar ég fer í bæinn,
en aö strætisvagnamir geri lítið annað
en aö þvælast fyrir bíleigendum sem
hringsóla í miðbænum í leit aö bíla-
stæöi.
En Verðlagsstofnun er viðkunnanleg
stofnun sem vemdar rétt smælingj-
anna og setti því lögbann á hækkun
strætisvagnafargjalda sem eru inni í
vísitölunni og hækka því laun hátekju-
manna, en samkvæmt stefnuskrá
þeir hafa á réttu aö standa eöa röngu.
Var þess getið að tungl þetta væri ekki
tiltakanlega hættulegt nema menn
færa meö nefið ofan í þaö fljótlega eftir
að það lenti og voru mestar líkur tald-
ar á aö það lenti í sjó en hins vegar gæti
þaö lent nánast hvar sem væri í hinum
siðmenntaða heimi. Enginn veit hvaö
gervihnötturinn var að gera í geimn-
um, nema Sovétmenn og þeir segja
ekki frá því, og er viöbúið að þetta sé
ekki sá eini sem viö þurfum aö óttast
aö fá í höfuðið einn góöan veðurdag.
Reyndar telja fróöir menn aö himin-
hvolfiö sé oröiö svo fullt af alls konar
rusli aö þar veröi ekki þverfótað fyrir
því og kann því svo aö fara aö draslið
veröi einn helsti farartálminn á leið
okkar í leit að öðrum hnöttum þegar
viö emm búnir aö eyöileggja þann sem
viönúlifumá.
Hvort sem það er bót í máli eöa ekki
getum viö þó allténd huggað okkur viö
aö gervihnöttum hefur fækkaö um
einn.
Kveöja
Ben. Ax.
Uót í n»áli
Nú er þorri genginn í garö og elsku-
legar eiginkonur búnar aö gefa mönn-
um sínum blóm á bóndadaginn og færa
ieim kaffi í rúmiö en hafa sjálfsagt
hætt viö aö bjóða þeim út að boröa í
sama mund og skattaskýrslunni var
potað inn um bréfalúguna.
Þótt þorrablót séu til margra hluta
nytsamleg og eflaust gamall og góður
íslenskur siöur hafa þau reynst
mörgum hálfgerð raunaganga a.m.k.
úti á landsbyggðinni. Þar eru þorra-
blót um hverja helgi og sumir sækja
iau ÖU og eru það sjálfsagt mennirnir
sem hoppa á öörum fæti í kringum
húsiö sitt af því aö þeir vita ekki að
Ámi í Botni er búinn að gefa út yfir-
lýsingu um aö hoppið sé bara þjóösaga
og komi engum aö nokkru gagni. En Is-
lendingar eru þrjóskir aö eðlisfari og
halda því s jálfsagt áfram aö hoppa enn
ríkisstjórnarinnar er ekki meiningin
aö hækka þeirra laun heldur lágtekju-
fólks og er stjórnin í óða önn að reyna
aö finna ráö tU þess. Eg er aö vísu
ekki klókur í þessum málum en vU þó
gefa stjóminni eitt ráö, sem ég held aö
dygði, og þaö er aö koma verðbólgunni
á svipað stig og í helstu viðskiptalönd-
um okkar.
Tungl
Þau uggvænlegu tíðindi bárust hing-
aö til lands í vikunni aö sovéskur
gervUinöttur, þar aö auki geislavirkur,
sveimaöi stjómlaus um geiminn á leiö
tU jaröar og vissi enginn hvar hann
myndi lenda nema Sovétmenn sem
enginn tekur mark á lengur hvort sem
Benedikt AxHsson f